Hildur tryggði sigur á sínum gömlu félögum | Óvænt úrslit í kvöld Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 22. janúar 2014 21:17 Hildur Sigurðardóttir var hetja Snæfells gegn KR í kvöld. Hildur lék áður með KR. Vísir/Valli Hildur Sigurðardóttir skoraði úr tveimur vítaskotum sekúndu fyrir leikslok þegar Snæfell marði 67-65 heimasigur á KR í Stykkishólmi í kvöld. Snæfell leiddi í hálfleik með tólf stigum 37-25 en gestirnir sóttu heldur betur í sig veðrið í síðari hálfleik. KR leiddi 65-64 en Hildur jafnaði úr öðru af tveimur vítaskotum og fór svo aftur á vítalínuna eins og fyrr segir.Snæfell-KR 67-65 (16-11, 21-14, 12-15, 18-25)Snæfell: Chynna Unique Brown 24/9 fráköst, Hildur Björg Kjartansdóttir 12/12 fráköst, Hildur Sigurðardóttir 9/4 fráköst/7 stoðsendingar, Guðrún Gróa Þorsteinsdóttir 9/12 fráköst/5 stoðsendingar, Eva Margrét Kristjánsdóttir 8/4 fráköst, Helga Hjördís Björgvinsdóttir 3/7 fráköst, Hugrún Eva Valdimarsdóttir 2.KR: Sigrún Sjöfn Ámundadóttir 19/11 fráköst/7 stolnir, Ebone Henry 17/13 fráköst/6 stoðsendingar/5 stolnir, Björg Guðrún Einarsdóttir 11, Bergþóra Holton Tómasdóttir 11/4 fráköst, Helga Einarsdóttir 5, Sara Mjöll Magnúsdóttir 2/5 fráköst.Valur vann 91-69 útisigur á Haukum í Hafnarfirði. Leikurinn var spennandi fram í þriðja leikhluta þegar gestirnir frá Hlíðarenda settu í fluggírinn. Fjórði leikhluti fór 23-9 fyrir Val þar sem Anna Alys Martin skoraði 36 stig. Lele Hardy skoraði 21 stig og tók 16 fráköst fyrir Haukastelpur.Haukar-Valur 69-91 (21-26, 23-19, 16-23, 9-23)Haukar: Lele Hardy 21/16 fráköst/5 stoðsendingar/5 stolnir, Lovísa Björt Henningsdóttir 14/6 fráköst/5 varin skot, Gunnhildur Gunnarsdóttir 10/9 fráköst/6 stoðsendingar/6 stolnir, Margrét Rósa Hálfdanardóttir 9/4 fráköst, Dagbjört Samúelsdóttir 5, Jóhanna Björk Sveinsdóttir 4, Íris Sverrisdóttir 4, Auður Íris Ólafsdóttir 2.Valur: Anna Alys Martin 36/6 fráköst, Guðbjörg Sverrisdóttir 13/5 fráköst/7 stoðsendingar, Ragna Margrét Brynjarsdóttir 10/9 fráköst, Hallveig Jónsdóttir 9/4 fráköst/5 stolnir, Þórunn Bjarnadóttir 9, Rut Herner Konráðsdóttir 5/4 fráköst, Unnur Lára Ásgeirsdóttir 3, Sóllilja Bjarnadóttir 3, María Björnsdóttir 2/4 fráköst, Sara Diljá Sigurðardóttir 1. Óvæntustu úrslit kvöldsins urðu í Keflavík þar sem heimakonur töpuðu gegn botnliði Njarðvíkur 57-66. Frábær fjórði leikhluti sá til þess að botnliðið vann níu stiga sigur. Hin 17 ára Guðlaug Björt Júlíusdóttir fór á kostum hjá Njarðvík í kvöld og skoraði 21 stig. Nikitta Gartrell skoraði 16 stig auk þess að taka 12 fráköst.Keflavík-Njarðvík 57-66 (12-16, 14-11, 15-15, 16-24)Keflavík: Porsche Landry 19/6 fráköst, Sara Rún Hinriksdóttir 14/7 fráköst, Sandra Lind Þrastardóttir 6/9 fráköst, Bryndís Guðmundsdóttir 5/9 fráköst, Telma Lind Ásgeirsdóttir 5, Bríet Sif Hinriksdóttir 5/7 fráköst, Lovísa Falsdóttir 3/4 fráköst.Njarðvík: Guðlaug Björt Júlíusdóttir 21, Nikitta Gartrell 16/12 fráköst, Sara Dögg Margeirsdóttir 6, Heiða B. Valdimarsdóttir 6/4 fráköst, Ásdís Vala Freysdóttir 6/5 fráköst, Ína María Einarsdóttir 5, Andrea Björt Ólafsdóttir 4/5 fráköst, Salbjörg Sævarsdóttir 2/5 fráköst. Loks vann Hamar góðan útisigur á Grindavík 92-79. Di'Amber Johnson skoraði 31 stig og tók 11 fráköst fyrir Hamar og Fanney Lind Guðmundsdóttir skoraði 22 stig. Blanca Lutley skoraði 25 stig fyrir Grindavík auk þess að taka níu fráköst.Grindavík-Hamar 79-92 (20-25, 16-13, 23-28, 20-26)Grindavík: Blanca Lutley 25/9 fráköst, Pálína Gunnlaugsdóttir 17, María Ben Erlingsdóttir 16/6 fráköst, Helga Rut Hallgrímsdóttir 10/10 fráköst, Jóhanna Rún Styrmisdóttir 4/9 fráköst, Ingibjörg Jakobsdóttir 3/9 stoðsendingar, Jeanne Lois Figeroa Sicat 2, Katrín Ösp Eyberg 2.Hamar: Di'Amber Johnson 31/11 fráköst/7 stoðsendingar, Fanney Lind Guðmundsdóttir 22/7 fráköst, Íris Ásgeirsdóttir 19, Marín Laufey Davíðsdóttir 9/13 fráköst, Kristrún Rut Antonsdóttir 4, Sóley Guðgeirsdóttir 4/4 fráköst, Katrín Eik Össurardóttir 3/8 fráköst.Snæfell er á toppnum eftir leiki kvöldsins með 32 stig. Haukar og Keflavík deila öðru sætinu með 26 stig og í því fjórða eru Valskonur með 18 stig. Í neðri hlutanum hefur KR 14 stig eins og Hamar. Grindavík hefur 12 stig og Njarðvík 10. Dominos-deild kvenna Mest lesið „Þetta var manndrápstilraun“ Sport Fékk dauðan grís í verðlaun Fótbolti Stúkan ræddi umdeilt víti KR-inga: „Þetta er ekkert eðlilega heimskulegt“ Íslenski boltinn „Sýna þeim að þau gerðu mistök að segja samningnum upp“ Íslenski boltinn Rory McIlroy vildi ekki tala við DeChambeau Golf Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Golf Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Enski boltinn „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ Körfubolti „Við erum búnir að brenna skipin“ Íslenski boltinn „Taka hringi á jörðinni og öskra eins og þú sért að fæða barn“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hafa rekið þrjá þjálfara síðan Durant kom til Phoenix Suns „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ „Við bara brotnum“ „Eru greinilega lið sem eru betri en við“ „Kominn tími fyrir þá að fara í háttinn“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 82-74 | Meistararnir sendir í sumarfrí „Stuðningsmenn Dallas vilja bara ekki fyrirgefa þetta“ Spilaði í sex sekúndur til að missa ekki úr leik Dani komin alla leið í úrslitaeinvígið um titilinn „Þurfum að halda betur fókus þegar það hægist á leiknum“ Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 75-70 | Valur sendi Þórsara í sumarfrí Uppgjörið: Grindavík - Haukar 81-86 | Frábær frammistaða Tinnu Guðrúnar skilaði Haukum oddaleik Elvar átti stórleik og fagnaði fyrsta sigrinum í tæpa þrjá mánuði Brá þegar hún heyrði smellinn Jokic sá þriðji með þrefalda tvennu að meðaltali í leik á tímabili Falko: Zarko og Matej voru frábærir Uppgjörið: Njarðvík-Álftanes 107-74 | Njarðvíkingar eru enn á lífi Uppgjör: Stjarnan - ÍR 87-89 | Háspenna þegar ÍR klóraði í bakkann „Vissi að ég átti miklu, miklu meira inni“ Álftnesingar fengu frábærar fréttir fyrir kvöldið „Get huggað mig við það að ég var líka heppinn“ „Þeir spila mjög fast og komast upp með það“ „Hann er langbesti varnarmaðurinn í þessari deild“ Uppgjörið: Valur-Grindavík 75-86 | Grindvíkingar í lykilstöðu Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 100-75 | Stólarnir sópuðu Keflvíkingum í sumarfrí Þrír aðstoða Pekka með landsliðið Jokic tjáir sig um óvæntan brottrekstur þjálfarans Barðist við tárin fyrir leik en skoraði svo 45 stig gegn gamla liðinu LeBron fær Barbie dúkku af sér „Þegar ég er í svona stuði þá fara þær á ferð með mér“ Sjá meira
Hildur Sigurðardóttir skoraði úr tveimur vítaskotum sekúndu fyrir leikslok þegar Snæfell marði 67-65 heimasigur á KR í Stykkishólmi í kvöld. Snæfell leiddi í hálfleik með tólf stigum 37-25 en gestirnir sóttu heldur betur í sig veðrið í síðari hálfleik. KR leiddi 65-64 en Hildur jafnaði úr öðru af tveimur vítaskotum og fór svo aftur á vítalínuna eins og fyrr segir.Snæfell-KR 67-65 (16-11, 21-14, 12-15, 18-25)Snæfell: Chynna Unique Brown 24/9 fráköst, Hildur Björg Kjartansdóttir 12/12 fráköst, Hildur Sigurðardóttir 9/4 fráköst/7 stoðsendingar, Guðrún Gróa Þorsteinsdóttir 9/12 fráköst/5 stoðsendingar, Eva Margrét Kristjánsdóttir 8/4 fráköst, Helga Hjördís Björgvinsdóttir 3/7 fráköst, Hugrún Eva Valdimarsdóttir 2.KR: Sigrún Sjöfn Ámundadóttir 19/11 fráköst/7 stolnir, Ebone Henry 17/13 fráköst/6 stoðsendingar/5 stolnir, Björg Guðrún Einarsdóttir 11, Bergþóra Holton Tómasdóttir 11/4 fráköst, Helga Einarsdóttir 5, Sara Mjöll Magnúsdóttir 2/5 fráköst.Valur vann 91-69 útisigur á Haukum í Hafnarfirði. Leikurinn var spennandi fram í þriðja leikhluta þegar gestirnir frá Hlíðarenda settu í fluggírinn. Fjórði leikhluti fór 23-9 fyrir Val þar sem Anna Alys Martin skoraði 36 stig. Lele Hardy skoraði 21 stig og tók 16 fráköst fyrir Haukastelpur.Haukar-Valur 69-91 (21-26, 23-19, 16-23, 9-23)Haukar: Lele Hardy 21/16 fráköst/5 stoðsendingar/5 stolnir, Lovísa Björt Henningsdóttir 14/6 fráköst/5 varin skot, Gunnhildur Gunnarsdóttir 10/9 fráköst/6 stoðsendingar/6 stolnir, Margrét Rósa Hálfdanardóttir 9/4 fráköst, Dagbjört Samúelsdóttir 5, Jóhanna Björk Sveinsdóttir 4, Íris Sverrisdóttir 4, Auður Íris Ólafsdóttir 2.Valur: Anna Alys Martin 36/6 fráköst, Guðbjörg Sverrisdóttir 13/5 fráköst/7 stoðsendingar, Ragna Margrét Brynjarsdóttir 10/9 fráköst, Hallveig Jónsdóttir 9/4 fráköst/5 stolnir, Þórunn Bjarnadóttir 9, Rut Herner Konráðsdóttir 5/4 fráköst, Unnur Lára Ásgeirsdóttir 3, Sóllilja Bjarnadóttir 3, María Björnsdóttir 2/4 fráköst, Sara Diljá Sigurðardóttir 1. Óvæntustu úrslit kvöldsins urðu í Keflavík þar sem heimakonur töpuðu gegn botnliði Njarðvíkur 57-66. Frábær fjórði leikhluti sá til þess að botnliðið vann níu stiga sigur. Hin 17 ára Guðlaug Björt Júlíusdóttir fór á kostum hjá Njarðvík í kvöld og skoraði 21 stig. Nikitta Gartrell skoraði 16 stig auk þess að taka 12 fráköst.Keflavík-Njarðvík 57-66 (12-16, 14-11, 15-15, 16-24)Keflavík: Porsche Landry 19/6 fráköst, Sara Rún Hinriksdóttir 14/7 fráköst, Sandra Lind Þrastardóttir 6/9 fráköst, Bryndís Guðmundsdóttir 5/9 fráköst, Telma Lind Ásgeirsdóttir 5, Bríet Sif Hinriksdóttir 5/7 fráköst, Lovísa Falsdóttir 3/4 fráköst.Njarðvík: Guðlaug Björt Júlíusdóttir 21, Nikitta Gartrell 16/12 fráköst, Sara Dögg Margeirsdóttir 6, Heiða B. Valdimarsdóttir 6/4 fráköst, Ásdís Vala Freysdóttir 6/5 fráköst, Ína María Einarsdóttir 5, Andrea Björt Ólafsdóttir 4/5 fráköst, Salbjörg Sævarsdóttir 2/5 fráköst. Loks vann Hamar góðan útisigur á Grindavík 92-79. Di'Amber Johnson skoraði 31 stig og tók 11 fráköst fyrir Hamar og Fanney Lind Guðmundsdóttir skoraði 22 stig. Blanca Lutley skoraði 25 stig fyrir Grindavík auk þess að taka níu fráköst.Grindavík-Hamar 79-92 (20-25, 16-13, 23-28, 20-26)Grindavík: Blanca Lutley 25/9 fráköst, Pálína Gunnlaugsdóttir 17, María Ben Erlingsdóttir 16/6 fráköst, Helga Rut Hallgrímsdóttir 10/10 fráköst, Jóhanna Rún Styrmisdóttir 4/9 fráköst, Ingibjörg Jakobsdóttir 3/9 stoðsendingar, Jeanne Lois Figeroa Sicat 2, Katrín Ösp Eyberg 2.Hamar: Di'Amber Johnson 31/11 fráköst/7 stoðsendingar, Fanney Lind Guðmundsdóttir 22/7 fráköst, Íris Ásgeirsdóttir 19, Marín Laufey Davíðsdóttir 9/13 fráköst, Kristrún Rut Antonsdóttir 4, Sóley Guðgeirsdóttir 4/4 fráköst, Katrín Eik Össurardóttir 3/8 fráköst.Snæfell er á toppnum eftir leiki kvöldsins með 32 stig. Haukar og Keflavík deila öðru sætinu með 26 stig og í því fjórða eru Valskonur með 18 stig. Í neðri hlutanum hefur KR 14 stig eins og Hamar. Grindavík hefur 12 stig og Njarðvík 10.
Dominos-deild kvenna Mest lesið „Þetta var manndrápstilraun“ Sport Fékk dauðan grís í verðlaun Fótbolti Stúkan ræddi umdeilt víti KR-inga: „Þetta er ekkert eðlilega heimskulegt“ Íslenski boltinn „Sýna þeim að þau gerðu mistök að segja samningnum upp“ Íslenski boltinn Rory McIlroy vildi ekki tala við DeChambeau Golf Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Golf Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Enski boltinn „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ Körfubolti „Við erum búnir að brenna skipin“ Íslenski boltinn „Taka hringi á jörðinni og öskra eins og þú sért að fæða barn“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hafa rekið þrjá þjálfara síðan Durant kom til Phoenix Suns „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ „Við bara brotnum“ „Eru greinilega lið sem eru betri en við“ „Kominn tími fyrir þá að fara í háttinn“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 82-74 | Meistararnir sendir í sumarfrí „Stuðningsmenn Dallas vilja bara ekki fyrirgefa þetta“ Spilaði í sex sekúndur til að missa ekki úr leik Dani komin alla leið í úrslitaeinvígið um titilinn „Þurfum að halda betur fókus þegar það hægist á leiknum“ Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 75-70 | Valur sendi Þórsara í sumarfrí Uppgjörið: Grindavík - Haukar 81-86 | Frábær frammistaða Tinnu Guðrúnar skilaði Haukum oddaleik Elvar átti stórleik og fagnaði fyrsta sigrinum í tæpa þrjá mánuði Brá þegar hún heyrði smellinn Jokic sá þriðji með þrefalda tvennu að meðaltali í leik á tímabili Falko: Zarko og Matej voru frábærir Uppgjörið: Njarðvík-Álftanes 107-74 | Njarðvíkingar eru enn á lífi Uppgjör: Stjarnan - ÍR 87-89 | Háspenna þegar ÍR klóraði í bakkann „Vissi að ég átti miklu, miklu meira inni“ Álftnesingar fengu frábærar fréttir fyrir kvöldið „Get huggað mig við það að ég var líka heppinn“ „Þeir spila mjög fast og komast upp með það“ „Hann er langbesti varnarmaðurinn í þessari deild“ Uppgjörið: Valur-Grindavík 75-86 | Grindvíkingar í lykilstöðu Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 100-75 | Stólarnir sópuðu Keflvíkingum í sumarfrí Þrír aðstoða Pekka með landsliðið Jokic tjáir sig um óvæntan brottrekstur þjálfarans Barðist við tárin fyrir leik en skoraði svo 45 stig gegn gamla liðinu LeBron fær Barbie dúkku af sér „Þegar ég er í svona stuði þá fara þær á ferð með mér“ Sjá meira
Uppgjörið: Grindavík - Haukar 81-86 | Frábær frammistaða Tinnu Guðrúnar skilaði Haukum oddaleik