Bergsma bætti Ólympíumetið og sá við Kramer Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 18. febrúar 2014 17:24 Jorrit Bergsma brosti breitt í dag. Vísir/Getty Hollendingurinn Sven Kramer missti af gullinu í tíu þúsund metra skautahlaupi karla á öðrum Vetrarólympíuleikunum í röð. Hann laut í lægra hald fyrir landa sínum, Jorrit Bergsma, sem bætti Ólympíumet í greininni í dag með því að skauta vegalengdina á 12:44,45 mínútum. Kramer varð annar, tæpum fimm sekúndum á eftir. Hollendingar unnu þrefalt í greininni því Bob de Jong varð þriðji, rétt á undan Seung Hoon Lee frá Suður-Kóreu sem vann gull í greininni á leikunum í Vancouver fyrir fjórum árum síðan. Lee átti gamla Ólympíumetið en Bergsma bætti það í dag um rúmar fjórtán sekúndur. Þetta er hraðasti tími sem náðst hefur í greininni á svelli sem er við sjávarmál. Kramer átti sigurinn vísan í greininni í Vancouver en gerði mistök sem urðu til þess að hann var dæmdur úr leik. Kramer vann þó gull í bæði Vancouver og Sotsjí í 5000 m skautahlaupi. Þetta er í fjórða sinn sem Hollendingar raða sér í öll verðlaunasætin í skautahlaupi á leikunum í Sotsjí en Holland hefur alls unnið nítján verðlaun af þeim 27 sem hafa verið veitt hingað til. Vetrarólympíuleikar 2014 í Sochi Tengdar fréttir Kramer í sögubækurnar Hollendingurinn Sven Kramer varð í dag aðeins annar maðurinn frá upphafi til að verja Ólympíumeistaratitil í 5000 m skautahlaupi karla. 8. febrúar 2014 15:11 Annar hollenskur sigur í skautahlaupi | Myndband Irene Wüst vann gullverðlaun í 3000 m skautahlaupi kvenna í dag og heldur því sigurganga Hollendinga í greininni á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí áfram. 9. febrúar 2014 13:27 Bein útsending frá ÓL 2014 | Dagur 11 Vísir er með beina útsendingu frá keppni á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi en ellefti keppnisdagur leikanna er í dag. 18. febrúar 2014 05:00 Mest lesið Stjórnarmennirnir gátu ekki horft í augun á Frey Fótbolti Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Handbolti Heimsmeistarinn frá 2023 úr leik Sport Tottenham áfram í undanúrslit eftir sjö marka leik með mörgum mistökum Enski boltinn „Höfum við séð tvo markverði spila jafn illa í sama leik?“ Enski boltinn Störðu á hvor annan í ellefu mínútur Sport Uppgjörið: LASK - Víkingur 1-1 | Víkingar fara í umspilseinvígi eftir áramót Fótbolti Víkingar í flugi þegar dregið verður í Sambandsdeildinni: „Gæti ekki verið stoltari“ Fótbolti Víkingar unnu sér inn 830 milljónir Fótbolti „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ Körfubolti Fleiri fréttir Bein útsending: Hvert fara Víkingar í umspilinu? Víkingar unnu sér inn 830 milljónir Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Víkingar í flugi þegar dregið verður í Sambandsdeildinni: „Gæti ekki verið stoltari“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum Störðu á hvor annan í ellefu mínútur „Höfum við séð tvo markverði spila jafn illa í sama leik?“ Stjórnarmennirnir gátu ekki horft í augun á Frey Heimsmeistarinn frá 2023 úr leik Sádar munu spila í Gullbikarnum í Ameríku Dagskráin í dag: HM í pílukasti og Körfuboltakvöld í Minigarðinum Albert og félagar í Fiorentina höfnuðu í þriðja sæti Sambandsdeildarinnar Fullt hús stiga hjá Chelsea og Marc Guiu markahæstur Fara til Grikklands eða Slóveníu: Víkingar gætu mætt Sverri „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara Uppgjörið: LASK - Víkingur 1-1 | Víkingar fara í umspilseinvígi eftir áramót Tottenham áfram í undanúrslit eftir sjö marka leik með mörgum mistökum „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Klósettpappír og blys trufla leiki í Sambandsdeildinni Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Loks búið að ganga frá sölu Everton Sjá meira
Hollendingurinn Sven Kramer missti af gullinu í tíu þúsund metra skautahlaupi karla á öðrum Vetrarólympíuleikunum í röð. Hann laut í lægra hald fyrir landa sínum, Jorrit Bergsma, sem bætti Ólympíumet í greininni í dag með því að skauta vegalengdina á 12:44,45 mínútum. Kramer varð annar, tæpum fimm sekúndum á eftir. Hollendingar unnu þrefalt í greininni því Bob de Jong varð þriðji, rétt á undan Seung Hoon Lee frá Suður-Kóreu sem vann gull í greininni á leikunum í Vancouver fyrir fjórum árum síðan. Lee átti gamla Ólympíumetið en Bergsma bætti það í dag um rúmar fjórtán sekúndur. Þetta er hraðasti tími sem náðst hefur í greininni á svelli sem er við sjávarmál. Kramer átti sigurinn vísan í greininni í Vancouver en gerði mistök sem urðu til þess að hann var dæmdur úr leik. Kramer vann þó gull í bæði Vancouver og Sotsjí í 5000 m skautahlaupi. Þetta er í fjórða sinn sem Hollendingar raða sér í öll verðlaunasætin í skautahlaupi á leikunum í Sotsjí en Holland hefur alls unnið nítján verðlaun af þeim 27 sem hafa verið veitt hingað til.
Vetrarólympíuleikar 2014 í Sochi Tengdar fréttir Kramer í sögubækurnar Hollendingurinn Sven Kramer varð í dag aðeins annar maðurinn frá upphafi til að verja Ólympíumeistaratitil í 5000 m skautahlaupi karla. 8. febrúar 2014 15:11 Annar hollenskur sigur í skautahlaupi | Myndband Irene Wüst vann gullverðlaun í 3000 m skautahlaupi kvenna í dag og heldur því sigurganga Hollendinga í greininni á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí áfram. 9. febrúar 2014 13:27 Bein útsending frá ÓL 2014 | Dagur 11 Vísir er með beina útsendingu frá keppni á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi en ellefti keppnisdagur leikanna er í dag. 18. febrúar 2014 05:00 Mest lesið Stjórnarmennirnir gátu ekki horft í augun á Frey Fótbolti Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Handbolti Heimsmeistarinn frá 2023 úr leik Sport Tottenham áfram í undanúrslit eftir sjö marka leik með mörgum mistökum Enski boltinn „Höfum við séð tvo markverði spila jafn illa í sama leik?“ Enski boltinn Störðu á hvor annan í ellefu mínútur Sport Uppgjörið: LASK - Víkingur 1-1 | Víkingar fara í umspilseinvígi eftir áramót Fótbolti Víkingar í flugi þegar dregið verður í Sambandsdeildinni: „Gæti ekki verið stoltari“ Fótbolti Víkingar unnu sér inn 830 milljónir Fótbolti „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ Körfubolti Fleiri fréttir Bein útsending: Hvert fara Víkingar í umspilinu? Víkingar unnu sér inn 830 milljónir Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Víkingar í flugi þegar dregið verður í Sambandsdeildinni: „Gæti ekki verið stoltari“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum Störðu á hvor annan í ellefu mínútur „Höfum við séð tvo markverði spila jafn illa í sama leik?“ Stjórnarmennirnir gátu ekki horft í augun á Frey Heimsmeistarinn frá 2023 úr leik Sádar munu spila í Gullbikarnum í Ameríku Dagskráin í dag: HM í pílukasti og Körfuboltakvöld í Minigarðinum Albert og félagar í Fiorentina höfnuðu í þriðja sæti Sambandsdeildarinnar Fullt hús stiga hjá Chelsea og Marc Guiu markahæstur Fara til Grikklands eða Slóveníu: Víkingar gætu mætt Sverri „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara Uppgjörið: LASK - Víkingur 1-1 | Víkingar fara í umspilseinvígi eftir áramót Tottenham áfram í undanúrslit eftir sjö marka leik með mörgum mistökum „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Klósettpappír og blys trufla leiki í Sambandsdeildinni Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Loks búið að ganga frá sölu Everton Sjá meira
Kramer í sögubækurnar Hollendingurinn Sven Kramer varð í dag aðeins annar maðurinn frá upphafi til að verja Ólympíumeistaratitil í 5000 m skautahlaupi karla. 8. febrúar 2014 15:11
Annar hollenskur sigur í skautahlaupi | Myndband Irene Wüst vann gullverðlaun í 3000 m skautahlaupi kvenna í dag og heldur því sigurganga Hollendinga í greininni á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí áfram. 9. febrúar 2014 13:27
Bein útsending frá ÓL 2014 | Dagur 11 Vísir er með beina útsendingu frá keppni á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi en ellefti keppnisdagur leikanna er í dag. 18. febrúar 2014 05:00
Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum