Safnar fyrir frænku sína - Sárt að lesa hvað skrifað er um þær Hanna Rún Sverrisdóttir skrifar 12. febrúar 2014 14:45 „Ég hugsa til hennar á hverjum degi og ég fæ send bréf frá henni reglulega og áttaði mig á því að hún þyrfti aðstoð,“ segir Emilíana Bened Andrésardóttir. „Ég hugsa til hennar á hverjum degi og ég fæ send bréf frá henni reglulega og áttaði mig á því að hún þyrfti aðstoð,“ segir Emilíana Bened Andrésardóttir, 17 ára stúlka sem hóf söfnun fyrir 19 ára frænku sína, Aðalsteinu Kjartansdóttur, sem var dæmd í 7 ára fangelsi í Tékklandi í nóvember á síðasta ári. Aðalsteina og önnur stúlka voru handteknar í nóvember 2012 á alþjóðaflugvellinum í Prag í Tékkandi með þrjú kíló af kókaíni á sér. Þegar dómurinn yfir þeim féll ári síðar var hann þeim mikið áfall. Stúlkurnar brotnuðu niður þegar dómurinn var lesinn upp. „Ég gæti bara dáið,“ sagði Þórir Gunnarsson, ræðismaður Íslands í Prag að stúlkurnar hefðu sagt. Í viðtali hjá DV sagði Aðalsteina að dómurinn hefði verið sér mikið áfall og hann hefði verið mun þyngri en búist hafði verið við. „Það er sárt að lesa hvað er sagt um þær í kommenta-kerfinu,“ segir Emilíana. „Þær eru bara ungar stelpur sem lentu í vandræðum og fá síðan svona þunga dóma, auðvitað er það áfall.“Gott að vita fólk vill styðja hana Aðalsteina þarf að sjá fyrir sér sjálf á meðan á fangelsisvistinni stendur og þarf að útvega sér allar helstu hreinlætisvörur eins og klósettpappír sjálf. Hún þarf einnig að sjá sér sjálf fyrir mat og öðru því sem flestum þykir sjálfsagt að eiga og hafa aðgang að sögn Emilíönu. Þó nokkrir hafa lagt söfnuninni lið og Emilíana er mjög ánægð með það. Fyrir utan hvað hversu mikilvægt það sé að Aðalsteina geti útvegað sér allar nauðsynjavörur þá sé gott fyrir hana og fjölskylduna að finna að það er fólk sem styður hana og dæmir hana ekki.Ykkur væri ekki sama ef þetta væri frænka ykkar „Mér finnst svo ljótt hvernig talað er um þessar stelpur í samfélaginu,“ segir Emilíana. Á Facebook síðu sína skrifaði Emilíana: „Ég vil reyna hjálpa fallegu stelpunni minni að hafa það sem bærilegast þarna úti og hægt er. Ég gæti ekki hugsað mér að lenda í þessum aðstæðum núna eftir nokkra mánuði og efast um að einhver geti það. Áður en þið dæmið hana, þá vona ég þið hugsið ykkur tvisvar um því ef hún væri dóttir ykkar, systir ykkar, barnabarnið ykkar, frænka ykkar eða vinkona þá væri ykkur ekki sama.“ Þeir sem vilja leggja þeim frænkum lið er bent á reikninginn: 115-26-30089, kennitala: 300894-2089. Tengdar fréttir Íslensku stúlkurnar í 7 ára fangelsi Íslensku stúlkurnar tvær sem voru teknar með um þrjú kíló af kókaíni á alþjóðaflugvellinum í Prag í Tékklandi voru dæmdar 7 og 7 og hálfs árs fangelsi nú rétt í þessu. 13. nóvember 2013 13:32 Stúlkurnar í dómsal: "Ég gæti bara dáið“ Stúlkurnar brotnuðu saman þegar dómarinn las upp dóminn. 13. nóvember 2013 13:44 Læst inni í litlum klefa allan daginn Lífið í fangelsinu er ólíkt öllu því sem maður á að venjast. 22. nóvember 2013 10:21 Vill að stúlkurnar taki út refsingu á Íslandi "Stúlkurnar gerðu rangt og þær eiga að taka út sína refsingu.“ Þetta segir móðir stúlku sem var í dag ásamt vinkonu sinni dæmd í sjö ára fangelsi fyrir fíkniefnasmygl í Tékklandi. 13. nóvember 2013 21:11 Búist við vægari dómi í ljósi samstarfsvilja Dómur fellur í dag í máli tveggja íslenskra stúlkna sem handteknar voru fyrir réttu ári á flugvellinum í Prag með um þrjú kílógrömm af kókaíni í fórum sínum. 13. nóvember 2013 11:50 Faðir stúlkunnar: "Við erum vonsvikin og reið“ "Við erum í sjokki - erum vonsvikin og reið,“ segir faðir annarrar stúlkunnar sem dæmd var til sjö ára fangelsisvistar fyrir smygl á 3 kílóum af kókaíni. 13. nóvember 2013 15:07 "Við erum öll í mikilli geðshræringu“ "Fjölskyldunni er illa brugðið,“ segir stjúpa annarrar stúlkunnar sem fékk sjö ára dóm fyrir eiturlyfjasmygl í Tékklandi. 13. nóvember 2013 13:44 Mest lesið Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Innlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Erlent „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Tilbúinn að stíga til hliðar Erlent Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara Innlent Reyndist vera eftirlýstur Innlent Fleiri fréttir Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara 20 til 30 ný störf verða til í Árborg með tilkomu nýs öryggisfangelsis Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Sameining sveitarfélaga á Suðurnesjum og stórleikur í körfunni Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sjá meira
„Ég hugsa til hennar á hverjum degi og ég fæ send bréf frá henni reglulega og áttaði mig á því að hún þyrfti aðstoð,“ segir Emilíana Bened Andrésardóttir, 17 ára stúlka sem hóf söfnun fyrir 19 ára frænku sína, Aðalsteinu Kjartansdóttur, sem var dæmd í 7 ára fangelsi í Tékklandi í nóvember á síðasta ári. Aðalsteina og önnur stúlka voru handteknar í nóvember 2012 á alþjóðaflugvellinum í Prag í Tékkandi með þrjú kíló af kókaíni á sér. Þegar dómurinn yfir þeim féll ári síðar var hann þeim mikið áfall. Stúlkurnar brotnuðu niður þegar dómurinn var lesinn upp. „Ég gæti bara dáið,“ sagði Þórir Gunnarsson, ræðismaður Íslands í Prag að stúlkurnar hefðu sagt. Í viðtali hjá DV sagði Aðalsteina að dómurinn hefði verið sér mikið áfall og hann hefði verið mun þyngri en búist hafði verið við. „Það er sárt að lesa hvað er sagt um þær í kommenta-kerfinu,“ segir Emilíana. „Þær eru bara ungar stelpur sem lentu í vandræðum og fá síðan svona þunga dóma, auðvitað er það áfall.“Gott að vita fólk vill styðja hana Aðalsteina þarf að sjá fyrir sér sjálf á meðan á fangelsisvistinni stendur og þarf að útvega sér allar helstu hreinlætisvörur eins og klósettpappír sjálf. Hún þarf einnig að sjá sér sjálf fyrir mat og öðru því sem flestum þykir sjálfsagt að eiga og hafa aðgang að sögn Emilíönu. Þó nokkrir hafa lagt söfnuninni lið og Emilíana er mjög ánægð með það. Fyrir utan hvað hversu mikilvægt það sé að Aðalsteina geti útvegað sér allar nauðsynjavörur þá sé gott fyrir hana og fjölskylduna að finna að það er fólk sem styður hana og dæmir hana ekki.Ykkur væri ekki sama ef þetta væri frænka ykkar „Mér finnst svo ljótt hvernig talað er um þessar stelpur í samfélaginu,“ segir Emilíana. Á Facebook síðu sína skrifaði Emilíana: „Ég vil reyna hjálpa fallegu stelpunni minni að hafa það sem bærilegast þarna úti og hægt er. Ég gæti ekki hugsað mér að lenda í þessum aðstæðum núna eftir nokkra mánuði og efast um að einhver geti það. Áður en þið dæmið hana, þá vona ég þið hugsið ykkur tvisvar um því ef hún væri dóttir ykkar, systir ykkar, barnabarnið ykkar, frænka ykkar eða vinkona þá væri ykkur ekki sama.“ Þeir sem vilja leggja þeim frænkum lið er bent á reikninginn: 115-26-30089, kennitala: 300894-2089.
Tengdar fréttir Íslensku stúlkurnar í 7 ára fangelsi Íslensku stúlkurnar tvær sem voru teknar með um þrjú kíló af kókaíni á alþjóðaflugvellinum í Prag í Tékklandi voru dæmdar 7 og 7 og hálfs árs fangelsi nú rétt í þessu. 13. nóvember 2013 13:32 Stúlkurnar í dómsal: "Ég gæti bara dáið“ Stúlkurnar brotnuðu saman þegar dómarinn las upp dóminn. 13. nóvember 2013 13:44 Læst inni í litlum klefa allan daginn Lífið í fangelsinu er ólíkt öllu því sem maður á að venjast. 22. nóvember 2013 10:21 Vill að stúlkurnar taki út refsingu á Íslandi "Stúlkurnar gerðu rangt og þær eiga að taka út sína refsingu.“ Þetta segir móðir stúlku sem var í dag ásamt vinkonu sinni dæmd í sjö ára fangelsi fyrir fíkniefnasmygl í Tékklandi. 13. nóvember 2013 21:11 Búist við vægari dómi í ljósi samstarfsvilja Dómur fellur í dag í máli tveggja íslenskra stúlkna sem handteknar voru fyrir réttu ári á flugvellinum í Prag með um þrjú kílógrömm af kókaíni í fórum sínum. 13. nóvember 2013 11:50 Faðir stúlkunnar: "Við erum vonsvikin og reið“ "Við erum í sjokki - erum vonsvikin og reið,“ segir faðir annarrar stúlkunnar sem dæmd var til sjö ára fangelsisvistar fyrir smygl á 3 kílóum af kókaíni. 13. nóvember 2013 15:07 "Við erum öll í mikilli geðshræringu“ "Fjölskyldunni er illa brugðið,“ segir stjúpa annarrar stúlkunnar sem fékk sjö ára dóm fyrir eiturlyfjasmygl í Tékklandi. 13. nóvember 2013 13:44 Mest lesið Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Innlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Erlent „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Tilbúinn að stíga til hliðar Erlent Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara Innlent Reyndist vera eftirlýstur Innlent Fleiri fréttir Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara 20 til 30 ný störf verða til í Árborg með tilkomu nýs öryggisfangelsis Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Sameining sveitarfélaga á Suðurnesjum og stórleikur í körfunni Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sjá meira
Íslensku stúlkurnar í 7 ára fangelsi Íslensku stúlkurnar tvær sem voru teknar með um þrjú kíló af kókaíni á alþjóðaflugvellinum í Prag í Tékklandi voru dæmdar 7 og 7 og hálfs árs fangelsi nú rétt í þessu. 13. nóvember 2013 13:32
Stúlkurnar í dómsal: "Ég gæti bara dáið“ Stúlkurnar brotnuðu saman þegar dómarinn las upp dóminn. 13. nóvember 2013 13:44
Læst inni í litlum klefa allan daginn Lífið í fangelsinu er ólíkt öllu því sem maður á að venjast. 22. nóvember 2013 10:21
Vill að stúlkurnar taki út refsingu á Íslandi "Stúlkurnar gerðu rangt og þær eiga að taka út sína refsingu.“ Þetta segir móðir stúlku sem var í dag ásamt vinkonu sinni dæmd í sjö ára fangelsi fyrir fíkniefnasmygl í Tékklandi. 13. nóvember 2013 21:11
Búist við vægari dómi í ljósi samstarfsvilja Dómur fellur í dag í máli tveggja íslenskra stúlkna sem handteknar voru fyrir réttu ári á flugvellinum í Prag með um þrjú kílógrömm af kókaíni í fórum sínum. 13. nóvember 2013 11:50
Faðir stúlkunnar: "Við erum vonsvikin og reið“ "Við erum í sjokki - erum vonsvikin og reið,“ segir faðir annarrar stúlkunnar sem dæmd var til sjö ára fangelsisvistar fyrir smygl á 3 kílóum af kókaíni. 13. nóvember 2013 15:07
"Við erum öll í mikilli geðshræringu“ "Fjölskyldunni er illa brugðið,“ segir stjúpa annarrar stúlkunnar sem fékk sjö ára dóm fyrir eiturlyfjasmygl í Tékklandi. 13. nóvember 2013 13:44