Sífellt fleiri fá lús vegna „selfie“-mynda Haukur Viðar Alfreðsson skrifar 26. febrúar 2014 15:23 Oft eru fleiri með á myndinni en augað nemur. vísir/getty Séfræðingur í meðferð höfuðlúsar í Kaliforníu fullyrðir að vinsældir „selfie“-mynda, eða sjálfsmynda, eigi stóran þátt í því að sífellt fleiri unglingar fái lús. Í þeim tilfellum þar sem fleiri en einn er á myndinni eru fyrirsæturnar gjarnan með höfuðin þétt saman og fer lúsin þannig á milli. „Vanalega eru þetta yngri börn en núna erum við farin að sjá aukningu meðal unglinga,“ segir sérfræðingurinnMarcy McQuillan. „Foreldrar og börn þurfa að vera vakandi. Sjálfsmyndirnar eru skemmtilegar en geta haft þessar afleiðingar.“Ása St. Atladóttir, verkefnisstjóri á sóttvarnarsviði landlæknisembættisins, segir töluverða aukningu hafa orðið á tilfellum hjá börnum og unglingum hér á landi undanfarið eitt og hálft ár. Hún segir þó að erfitt sé að segja til um orsakirnar. „Það er nú ómögulegt að segja. Þetta er auðvitað alveg týpískt sem gæti valdið smiti. Kollar að snertast og þá skríða þær af einum kolli yfir á annan,“ segir Ása. Hún segir tuttugu prósenta aukningu hafa orðið á tilfellum undanfarið eitt og hálft ár. „Við höfum mun betri tölur um litla krakka. En ég mæli með því að það sé til lúsakambur á hverju heimili þar sem höfuðlús getur lagst á alla.“Ragnheiður Ósk Erlendsdóttir, sviðsstjóri skólasviðs hjá Miðstöð heilsuverndar barna, tekur í sama streng. „Við höfum reyndar ekki aldursgreint þetta sérstaklega en síðasta skólaár varð töluverð aukning. Lúsin kemur í bylgjum og nú er hún í uppsveiflu.“ Mest lesið Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Erlent Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Innlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Stórir pollar leika bílstjóra grátt Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Innlent Fleiri fréttir Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Daði óskar eftir tillögum frá almenningi um blessað brennivínið Sjá meira
Séfræðingur í meðferð höfuðlúsar í Kaliforníu fullyrðir að vinsældir „selfie“-mynda, eða sjálfsmynda, eigi stóran þátt í því að sífellt fleiri unglingar fái lús. Í þeim tilfellum þar sem fleiri en einn er á myndinni eru fyrirsæturnar gjarnan með höfuðin þétt saman og fer lúsin þannig á milli. „Vanalega eru þetta yngri börn en núna erum við farin að sjá aukningu meðal unglinga,“ segir sérfræðingurinnMarcy McQuillan. „Foreldrar og börn þurfa að vera vakandi. Sjálfsmyndirnar eru skemmtilegar en geta haft þessar afleiðingar.“Ása St. Atladóttir, verkefnisstjóri á sóttvarnarsviði landlæknisembættisins, segir töluverða aukningu hafa orðið á tilfellum hjá börnum og unglingum hér á landi undanfarið eitt og hálft ár. Hún segir þó að erfitt sé að segja til um orsakirnar. „Það er nú ómögulegt að segja. Þetta er auðvitað alveg týpískt sem gæti valdið smiti. Kollar að snertast og þá skríða þær af einum kolli yfir á annan,“ segir Ása. Hún segir tuttugu prósenta aukningu hafa orðið á tilfellum undanfarið eitt og hálft ár. „Við höfum mun betri tölur um litla krakka. En ég mæli með því að það sé til lúsakambur á hverju heimili þar sem höfuðlús getur lagst á alla.“Ragnheiður Ósk Erlendsdóttir, sviðsstjóri skólasviðs hjá Miðstöð heilsuverndar barna, tekur í sama streng. „Við höfum reyndar ekki aldursgreint þetta sérstaklega en síðasta skólaár varð töluverð aukning. Lúsin kemur í bylgjum og nú er hún í uppsveiflu.“
Mest lesið Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Erlent Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Innlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Stórir pollar leika bílstjóra grátt Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Innlent Fleiri fréttir Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Daði óskar eftir tillögum frá almenningi um blessað brennivínið Sjá meira