Ungt landslið til Algarve Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 24. febrúar 2014 13:48 Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari. Vísir/Valli Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari í knattspyrnu, tilkynnti í dag þá 23 leikmenn sem skipa íslenska landsliðið sem fer á æfingamótið í Algarve í næsta mánuði. Þó nokkuð um meiðsli eru í herbúðum íslenska liðsins auk þess sem að Katrín Jónsdóttir og Edda Garðarsdóttir lögðu skóna á hilluna í fyrra. Þá er Margrét Lára Viðarsdóttir barnshafandi.Hólmfríður Magnúsdóttir og Sif Atladóttir gátu ekki gefið kost á sér í verkefnið vegna meiðsla en Freyr sagði á blaðamannafundi í höfuðstöðvum KSÍ í dag að stefnan væri að nýta mótið til að gefa ungum leikmönnum tækifæri. Ísland er í sterkum riðli með Þýskalandi, Noregi og Kína. Þýskaland er ríkjandi Evrópumeistari eftir sigur á Norðmönnum í úrslitaleiknum á EM í Svíþjóð í sumar. Ferðin er þar að auki nýtt til æfinga en Freyr segir að liðið nái 7-8 æfingum í Portúgal. Íslenski hópurinn heldur utan 3. mars og leikur gegn Þýskalandi tveimur dögum síðar. Íslenski hópurinn er þannig skipaður:Markverðir: Þóra Björg Helgadóttir, Ldb Malmö (99 leikir) Guðbjörg Gunnarsdóttir, Potsdam (28) Sandra Sigurðardóttir, Stjarnan (6)Varnarmenn: Ólína G. Viðarsdóttir, Valur (64 leikir/2 mörk) Glódís Perla Viggósdóttir, Stjarnan (14) Mist Edvardsdóttir, Valur (10) Elísa Viðarsdóttir, Kristanstads DFF (8) Anna María Baldursdóttir, Stjarnan (3) Anna Björk Kristjánsdóttir, Stjarnan (1) Soffía A. Gunnarsdóttir, Jitex (0)Miðjumenn: Dóra María Lárusdóttir, Valur (96/15) Sara Björk Gunnarsdóttir, Ldb Malmö (66/14) Katrín Ómarsdóttir, Liverpool LFC (57/10) Rakel Hönnudóttir, Breiðablik (55/3) Hallbera Guðný Gísladóttir, Torres (46/1) Dagný Brynjarsdóttir, Selfoss (36/4) Þórunn Helga Jónsdóttir, Avaldsnes (9) Katrín Ásbjörnsdóttir, Þór (1) Ásgerður S. Baldursdóttir, Stjarnan (0)Sóknarmenn: Fanndís Friðriksdóttir, Arna-Björnar (43/2) Harpa Þorsteinsdóttir, Stjarnan (34/1) Elín Metta Jensen, Valur (5) Guðmunda Brynja Óladóttir, Selfossi (1) Íslenski boltinn Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Körfubolti Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Enski boltinn Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Íslenski boltinn „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Fótbolti Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Enski boltinn „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Fleiri fréttir Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham FCK tímabundið á toppinn Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Sjá meira
Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari í knattspyrnu, tilkynnti í dag þá 23 leikmenn sem skipa íslenska landsliðið sem fer á æfingamótið í Algarve í næsta mánuði. Þó nokkuð um meiðsli eru í herbúðum íslenska liðsins auk þess sem að Katrín Jónsdóttir og Edda Garðarsdóttir lögðu skóna á hilluna í fyrra. Þá er Margrét Lára Viðarsdóttir barnshafandi.Hólmfríður Magnúsdóttir og Sif Atladóttir gátu ekki gefið kost á sér í verkefnið vegna meiðsla en Freyr sagði á blaðamannafundi í höfuðstöðvum KSÍ í dag að stefnan væri að nýta mótið til að gefa ungum leikmönnum tækifæri. Ísland er í sterkum riðli með Þýskalandi, Noregi og Kína. Þýskaland er ríkjandi Evrópumeistari eftir sigur á Norðmönnum í úrslitaleiknum á EM í Svíþjóð í sumar. Ferðin er þar að auki nýtt til æfinga en Freyr segir að liðið nái 7-8 æfingum í Portúgal. Íslenski hópurinn heldur utan 3. mars og leikur gegn Þýskalandi tveimur dögum síðar. Íslenski hópurinn er þannig skipaður:Markverðir: Þóra Björg Helgadóttir, Ldb Malmö (99 leikir) Guðbjörg Gunnarsdóttir, Potsdam (28) Sandra Sigurðardóttir, Stjarnan (6)Varnarmenn: Ólína G. Viðarsdóttir, Valur (64 leikir/2 mörk) Glódís Perla Viggósdóttir, Stjarnan (14) Mist Edvardsdóttir, Valur (10) Elísa Viðarsdóttir, Kristanstads DFF (8) Anna María Baldursdóttir, Stjarnan (3) Anna Björk Kristjánsdóttir, Stjarnan (1) Soffía A. Gunnarsdóttir, Jitex (0)Miðjumenn: Dóra María Lárusdóttir, Valur (96/15) Sara Björk Gunnarsdóttir, Ldb Malmö (66/14) Katrín Ómarsdóttir, Liverpool LFC (57/10) Rakel Hönnudóttir, Breiðablik (55/3) Hallbera Guðný Gísladóttir, Torres (46/1) Dagný Brynjarsdóttir, Selfoss (36/4) Þórunn Helga Jónsdóttir, Avaldsnes (9) Katrín Ásbjörnsdóttir, Þór (1) Ásgerður S. Baldursdóttir, Stjarnan (0)Sóknarmenn: Fanndís Friðriksdóttir, Arna-Björnar (43/2) Harpa Þorsteinsdóttir, Stjarnan (34/1) Elín Metta Jensen, Valur (5) Guðmunda Brynja Óladóttir, Selfossi (1)
Íslenski boltinn Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Körfubolti Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Enski boltinn Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Íslenski boltinn „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Fótbolti Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Enski boltinn „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Fleiri fréttir Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham FCK tímabundið á toppinn Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Sjá meira