Bale í hópnum gegn Íslandi Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 24. febrúar 2014 11:26 Bale með Cristiano Ronaldo í leik með Real Madrid. Vísir/Getty Gareth Bale verður í leikmannahópi Wales sem mætir Íslandi í vináttulandsleik þann 5. mars næstkomandi. Chris Coleman, landsliðsþjálfari Wales, tilkynnti hópinn sinn í dag en leikið verður í Cardiff.Aaron Ramsey, leikmaður Arsenal, missir þó af leiknum vegna meiðsla sem og David Vaughan hjá Sunderland. Í viðtali sem birtist á heimasíðu knattspyrnusambands Wales er Coleman vongóður um að Bale geti spilað. „Hann hefur byrjað mjög vel hjá Real Madrid, bæði skorað mikið og lagt upp. Hann hefur aðlagast nýjum aðstæðum mjög vel og mér finnst hann standa sig mjög vel,“ sagði Coleman. „Við fáum bara ákveðið marga undirbúningsleiki [fyrir undankeppni EM 2016] og því mikilvægt að hann spili með okkur. En ég mun fylgjast með gangi mála.“ Dregið var í undankeppni EM 2016 í gær og er Wales í riðli með Bosníu, Belgíu, Ísrael, Kýpur og Andorra.Landsliðshópur Wales:Markverðir: Wayne Hennessey - Crystal Palace Glyn Myhill - West Bromwich Albion Owain Fon Williams - Tranmere RoversVarnarmenn: James Collins - West Ham United Ben Davies - Swansea City Danny Gabbidon - Crystal Palace Chris Gunter - Reading Adam Matthews - Celtic Ashley Richards - Swansea City Samuel Ricketts - Wolverhampton Wanderers Neil Taylor - Swansea City Ashley Williams - Swansea CityMiðvallarleikmenn: Joe Allen - Liverpool Jack Collison - West Ham United Emyr Huws - Manchester City (í láni hjá Birmingham City) Andy King - Leicester City Joe Ledley - Crystal Palace Jonathan Williams - Crystal PalaceSóknarmenn: Gareth Bale - Real Madrid Simon Church - Charlton Athletic Jermaine Easter - Millwall Hal Robson-Kanu - Reading Sam Vokes - BurnleyTil vara: David Cornell - Swansea City James Wilson - Oldham Athletic Declan John - Cardiff City Adam Henley - Blackburn Rovers Lewin Nyatanga - Barnsley Rhoys Wiggins - Charlton Athletic Harry Wilson - Liverpool Shaun MacDonald - AFC Bournemouth Lloyd Isgrove - Southampton Tom Lawrence - Manchester United (í láni hjá Yeovil Town) Steve Morison - Millwall Craig Davies - Bolton Wanderers (í láni hjá Preston North End) Fótbolti Mest lesið Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Handbolti Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Enski boltinn Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Sport Þórir hefur ekki áhuga Handbolti Freyr sagði já við Brann Fótbolti Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Enski boltinn Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Enski boltinn „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Handbolti Stórsigur hjá KR-ingum Íslenski boltinn Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti Fleiri fréttir Milan áfram í miðjumoði eftir jafntefli Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Pep staðfestir að Walker vilji fara í janúar Tæpt hjá Leeds gegn Harrogate úr D-deildinni Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Kane tryggði Bayern fjögurra stiga forystu Tólfta jafntefli Juventus sem hefur ekki enn tapað deildarleik Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Sjáðu glæsimark Alexander-Arnold og fyrsta mark Chiesa fyrir Liverpool Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Stórsigur hjá KR-ingum Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Alfons og Willum áfram í enska bikarnum Vinícius Júnior gæti keypt sér fótboltafélag Freyr sagði já við Brann Man. City að kaupa tvítugan Úsbeka fyrir sex milljarða Sextán ára strákur í byrjunarliði Liverpool í dag Amorim man ekki eftir því að hafa sagt að það vanti nýja leikmenn Stjóri Liverpool neitaði að tjá sig um Kvaradona orðróminn David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Þarf að vera klár á hverjum degi: „Stíg inn í mjög hart umhverfi“ Hákon fiskaði víti og rautt í slökum leik Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Schick stjarnan í sterkum sigri Júlíus keyptur á meira eina milljón evra Hilmir Rafn gerði fjögurra ára samning við norsku Víkingana Freyr sagður vera með samningstilboð frá Brann Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Aldís Ylfa orðin landsliðsþjálfari fyrir þrítugsafmælið Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Sjá meira
Gareth Bale verður í leikmannahópi Wales sem mætir Íslandi í vináttulandsleik þann 5. mars næstkomandi. Chris Coleman, landsliðsþjálfari Wales, tilkynnti hópinn sinn í dag en leikið verður í Cardiff.Aaron Ramsey, leikmaður Arsenal, missir þó af leiknum vegna meiðsla sem og David Vaughan hjá Sunderland. Í viðtali sem birtist á heimasíðu knattspyrnusambands Wales er Coleman vongóður um að Bale geti spilað. „Hann hefur byrjað mjög vel hjá Real Madrid, bæði skorað mikið og lagt upp. Hann hefur aðlagast nýjum aðstæðum mjög vel og mér finnst hann standa sig mjög vel,“ sagði Coleman. „Við fáum bara ákveðið marga undirbúningsleiki [fyrir undankeppni EM 2016] og því mikilvægt að hann spili með okkur. En ég mun fylgjast með gangi mála.“ Dregið var í undankeppni EM 2016 í gær og er Wales í riðli með Bosníu, Belgíu, Ísrael, Kýpur og Andorra.Landsliðshópur Wales:Markverðir: Wayne Hennessey - Crystal Palace Glyn Myhill - West Bromwich Albion Owain Fon Williams - Tranmere RoversVarnarmenn: James Collins - West Ham United Ben Davies - Swansea City Danny Gabbidon - Crystal Palace Chris Gunter - Reading Adam Matthews - Celtic Ashley Richards - Swansea City Samuel Ricketts - Wolverhampton Wanderers Neil Taylor - Swansea City Ashley Williams - Swansea CityMiðvallarleikmenn: Joe Allen - Liverpool Jack Collison - West Ham United Emyr Huws - Manchester City (í láni hjá Birmingham City) Andy King - Leicester City Joe Ledley - Crystal Palace Jonathan Williams - Crystal PalaceSóknarmenn: Gareth Bale - Real Madrid Simon Church - Charlton Athletic Jermaine Easter - Millwall Hal Robson-Kanu - Reading Sam Vokes - BurnleyTil vara: David Cornell - Swansea City James Wilson - Oldham Athletic Declan John - Cardiff City Adam Henley - Blackburn Rovers Lewin Nyatanga - Barnsley Rhoys Wiggins - Charlton Athletic Harry Wilson - Liverpool Shaun MacDonald - AFC Bournemouth Lloyd Isgrove - Southampton Tom Lawrence - Manchester United (í láni hjá Yeovil Town) Steve Morison - Millwall Craig Davies - Bolton Wanderers (í láni hjá Preston North End)
Fótbolti Mest lesið Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Handbolti Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Enski boltinn Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Sport Þórir hefur ekki áhuga Handbolti Freyr sagði já við Brann Fótbolti Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Enski boltinn Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Enski boltinn „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Handbolti Stórsigur hjá KR-ingum Íslenski boltinn Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti Fleiri fréttir Milan áfram í miðjumoði eftir jafntefli Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Pep staðfestir að Walker vilji fara í janúar Tæpt hjá Leeds gegn Harrogate úr D-deildinni Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Kane tryggði Bayern fjögurra stiga forystu Tólfta jafntefli Juventus sem hefur ekki enn tapað deildarleik Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Sjáðu glæsimark Alexander-Arnold og fyrsta mark Chiesa fyrir Liverpool Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Stórsigur hjá KR-ingum Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Alfons og Willum áfram í enska bikarnum Vinícius Júnior gæti keypt sér fótboltafélag Freyr sagði já við Brann Man. City að kaupa tvítugan Úsbeka fyrir sex milljarða Sextán ára strákur í byrjunarliði Liverpool í dag Amorim man ekki eftir því að hafa sagt að það vanti nýja leikmenn Stjóri Liverpool neitaði að tjá sig um Kvaradona orðróminn David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Þarf að vera klár á hverjum degi: „Stíg inn í mjög hart umhverfi“ Hákon fiskaði víti og rautt í slökum leik Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Schick stjarnan í sterkum sigri Júlíus keyptur á meira eina milljón evra Hilmir Rafn gerði fjögurra ára samning við norsku Víkingana Freyr sagður vera með samningstilboð frá Brann Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Aldís Ylfa orðin landsliðsþjálfari fyrir þrítugsafmælið Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Sjá meira