Bowman, sem er tvítug, fékk 89 stig í seinni ferð sinni sem dugði henni til sigurs. Marie Martinod frá Frakklandi varð önnur og Ayana Onozuka frá Japan vann til bronsverðlauna.
Martinod hætti keppni árið 2007 en tók skíðin aftur fram fyrir tveimur árum síðan.

