Fjórir útisigrar jöfnuðu met í Meistaradeildinni 20. febrúar 2014 23:00 Börsungar fagna á Etihad. Vísir/Getty Bayern München, Barcelona, Atlético Madrid og Paris Saint-Germain eru öll í fínum málum eftir góða sigra í fyrri viðureign sínum í 16 liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í fótbolta. Heimaliðin, sem enduðu í 2. sæti sinna riðla, skoruðu ekki einu sinni eitt mark á móti þeim. Þó verður að taka til greina að ensku liðin Man. City og Arsenal misstu mann af velli. Þessi fjögur lið unnu sína riðla og hefja því leik í 16 liða úrslitum á útivelli eins og reglur kveða á um og hafa gert síðan útsláttarfyrirkomulag með 16 liðum var tekið upp tímabilið 2003/2004. Þetta fyrirkomulag er nú á sinni elleftu leiktíð en aðeins einu sinni á tíu árum kom það fyrir að toppliðin unnu fjóra útileiki af átta í fyrri viðureignum sínum í 16 liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Það var tímabilið 2010/2011 þegar Tottenham, Bayern München, Shakhtar Donetsk og Chelsea unnu öll útsigra á þessu stigi keppninnar en öll unnu sína riðla. Útsigrarnir fjórir sem unnust á þriðjudag og miðvikudag eru því nú þegar búnir að jafna besta árangur toppliða riðlanna og eru fjórir leikir eftir til að bæta metið. Leikirnir sem eftir eru: Olympiacos - Man. Utd, Galatasaray - Chelsea, Schalke - Real Madrid og Zenit - Dortmund. Það er því ekki úr vegi að metið verði bætt og rúmlega það.Útisigrarnir fjórir sem unnust í vikunni:Man. City - Barcelona 0-2Leverkusen - PSG 0-4Arsenal - Bayern 0-2AC Milan - Atlético 0-1Útisigrarnir fjórir á sama stigi Meistaradeildarinnar 2011: Roma - Shakhtar 2-3 AC Milan - Tottenham 0-1 Inter - Bayern 0-1 FC Kaupmannahöfn - Chelsea 0-2Bæjarar sóttu sigur á Emirates.Vísir/GettyZlatan og félagar völtuðu yfir Leverkusen í Þýskalandi.Vísir/GettyDiego Costa skoraði sigurmark Atlético gegn Balotelli og félögum í Milan.Vísir/Getty Meistaradeild Evrópu Mest lesið Bað um nýtt herbergi í Zagreb Handbolti „Fíaskó“ og Norðmenn í lítt eftirsóttan hóp með strákunum okkar Handbolti Björgvin um harmleikinn: „Hefði alveg getað verið ég“ Sport Spáir Íslandi sæti í undanúrslitum Handbolti Arnar ráðinn landsliðsþjálfari Fótbolti Varar Luke Littler við Man. United heilkenninu Sport „Það er ekkert búið að stilla mér upp við vegg með það“ Handbolti „Sé á sumum að það hringsnúast í þeim augun“ Handbolti Flytja heimsleikana í CrossFit til New York fylkis Sport Foden: Við erum ekki heimskir, titillinn er farinn Enski boltinn Fleiri fréttir Foden: Við erum ekki heimskir, titillinn er farinn Fimm marka veislur hjá bæði Barcelona og Bayern Arsenal kom til baka og vann slaginn um Norður-London Isak áfram í stuði og Moyes tapaði fyrsta leik Valur semur við norskan miðvörð Arnar ráðinn landsliðsþjálfari Amorim: Southampton mun kenna mér meira en Liverpool og Arsenal Klopp: Ég held partý ef Man City missir titlana Víkingar með ólöglegan leikmann á móti KR Slot segir að Forest sé í titilbaráttu Glazer-systkinin dvöldu á Vopnafirði í sumar Arftakar Linekers í Match of the Day kynntir Fenginn aftur til Chelsea og spilar ekki í kvöld Hákon og Mannone hetjurnar Freyr yfir sig stoltur: „Mikilvægt að sjá börnin sín vaxa í þessu lífi sem við höfum valið“ Nökkvi í höfn í Rotterdam og getur aftur labbað á kaffihús „Eitthvað annað og stærra en ég hef nokkurn tímann upplifað“ Littler skildi ekkert hvað Sir Alex sagði Karius mættur í þýsku B-deildina Þrettánda jafnteflið hjá Juventus Ásdís Karen orðin samherji Hildar í Madríd Malen mættur til Villa Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Jafnt í toppslagnum í Skírisskógi Ótrúleg endurkoma heimamanna James bjargaði heimaliðinu Fyrrum fyrirliði og þjálfari Man City látinn Segja að Zubimendi fari til Arsenal í sumar Arteta um ógeðslegu skilaboðin: „Verður að draga línu í sandinn“ Freyr gaf KSÍ tveggja sólarhringa frest: „Ég stóð bara við mín orð“ Sjá meira
Bayern München, Barcelona, Atlético Madrid og Paris Saint-Germain eru öll í fínum málum eftir góða sigra í fyrri viðureign sínum í 16 liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í fótbolta. Heimaliðin, sem enduðu í 2. sæti sinna riðla, skoruðu ekki einu sinni eitt mark á móti þeim. Þó verður að taka til greina að ensku liðin Man. City og Arsenal misstu mann af velli. Þessi fjögur lið unnu sína riðla og hefja því leik í 16 liða úrslitum á útivelli eins og reglur kveða á um og hafa gert síðan útsláttarfyrirkomulag með 16 liðum var tekið upp tímabilið 2003/2004. Þetta fyrirkomulag er nú á sinni elleftu leiktíð en aðeins einu sinni á tíu árum kom það fyrir að toppliðin unnu fjóra útileiki af átta í fyrri viðureignum sínum í 16 liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Það var tímabilið 2010/2011 þegar Tottenham, Bayern München, Shakhtar Donetsk og Chelsea unnu öll útsigra á þessu stigi keppninnar en öll unnu sína riðla. Útsigrarnir fjórir sem unnust á þriðjudag og miðvikudag eru því nú þegar búnir að jafna besta árangur toppliða riðlanna og eru fjórir leikir eftir til að bæta metið. Leikirnir sem eftir eru: Olympiacos - Man. Utd, Galatasaray - Chelsea, Schalke - Real Madrid og Zenit - Dortmund. Það er því ekki úr vegi að metið verði bætt og rúmlega það.Útisigrarnir fjórir sem unnust í vikunni:Man. City - Barcelona 0-2Leverkusen - PSG 0-4Arsenal - Bayern 0-2AC Milan - Atlético 0-1Útisigrarnir fjórir á sama stigi Meistaradeildarinnar 2011: Roma - Shakhtar 2-3 AC Milan - Tottenham 0-1 Inter - Bayern 0-1 FC Kaupmannahöfn - Chelsea 0-2Bæjarar sóttu sigur á Emirates.Vísir/GettyZlatan og félagar völtuðu yfir Leverkusen í Þýskalandi.Vísir/GettyDiego Costa skoraði sigurmark Atlético gegn Balotelli og félögum í Milan.Vísir/Getty
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Bað um nýtt herbergi í Zagreb Handbolti „Fíaskó“ og Norðmenn í lítt eftirsóttan hóp með strákunum okkar Handbolti Björgvin um harmleikinn: „Hefði alveg getað verið ég“ Sport Spáir Íslandi sæti í undanúrslitum Handbolti Arnar ráðinn landsliðsþjálfari Fótbolti Varar Luke Littler við Man. United heilkenninu Sport „Það er ekkert búið að stilla mér upp við vegg með það“ Handbolti „Sé á sumum að það hringsnúast í þeim augun“ Handbolti Flytja heimsleikana í CrossFit til New York fylkis Sport Foden: Við erum ekki heimskir, titillinn er farinn Enski boltinn Fleiri fréttir Foden: Við erum ekki heimskir, titillinn er farinn Fimm marka veislur hjá bæði Barcelona og Bayern Arsenal kom til baka og vann slaginn um Norður-London Isak áfram í stuði og Moyes tapaði fyrsta leik Valur semur við norskan miðvörð Arnar ráðinn landsliðsþjálfari Amorim: Southampton mun kenna mér meira en Liverpool og Arsenal Klopp: Ég held partý ef Man City missir titlana Víkingar með ólöglegan leikmann á móti KR Slot segir að Forest sé í titilbaráttu Glazer-systkinin dvöldu á Vopnafirði í sumar Arftakar Linekers í Match of the Day kynntir Fenginn aftur til Chelsea og spilar ekki í kvöld Hákon og Mannone hetjurnar Freyr yfir sig stoltur: „Mikilvægt að sjá börnin sín vaxa í þessu lífi sem við höfum valið“ Nökkvi í höfn í Rotterdam og getur aftur labbað á kaffihús „Eitthvað annað og stærra en ég hef nokkurn tímann upplifað“ Littler skildi ekkert hvað Sir Alex sagði Karius mættur í þýsku B-deildina Þrettánda jafnteflið hjá Juventus Ásdís Karen orðin samherji Hildar í Madríd Malen mættur til Villa Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Jafnt í toppslagnum í Skírisskógi Ótrúleg endurkoma heimamanna James bjargaði heimaliðinu Fyrrum fyrirliði og þjálfari Man City látinn Segja að Zubimendi fari til Arsenal í sumar Arteta um ógeðslegu skilaboðin: „Verður að draga línu í sandinn“ Freyr gaf KSÍ tveggja sólarhringa frest: „Ég stóð bara við mín orð“ Sjá meira