Tvö rauð spjöld í sigri Víkings á Val Tómas Þór Þórðarson skrifar 6. mars 2014 20:57 Ólafur Þórðarson, þjálfari Víkings. Víkingur vann Val, 1-0, riðli 3 í A-deild Lengjubikarsins í fótbolta í kvöld en leikurinn fór fram í Egilshöll. Markalaust var í hálfleik en Agnar Darri Sveinsson, sem var á láni hjá Magna á Grenivík síðasta sumar, skoraði sigurmarkið eftir tólf mínútna leik í seinni hálfleik, 1-0. Ekki voru fleiri mörk skoruð en fjörið var þó ekki búið. Óttar Steinn Magnússon, miðvörður Víkinga, fékk tvö gul spjöld á skömmum tíma eftir markið fyrir tvö brot og var rekinn af velli. Valsmönnum tókst ekki að nýta sér liðsmuninn og svo misstu þeir sjálfir Danann Mads Nielsen af velli þegar um 15 mínútur voru til leiksloka. Daninn reif kjaft í tvígang við Erlend Eiríksson, dómara leiksins, sem sýndi Nielsen gula spjaldið í bæði skiptin og rak hann í sturtu. Valsmenn fengu nokkur dauðafæri til að jafna metin undir lok leiksins. Kolbeinn Kárason fékk skalla á markteig eftir frábæra fyrirgjöf Bjarna Ólafs Eiríkssonar en hitti ekki ramann. Í uppbótartíma fór Ingvar Kale, markvörður Víkinga, í skógarhlaup langt út á völl en Alan Lowing kastaði sér fyrir skot Valsmanna á autt markið og bjargaði í horn. Ingvar bætti svo upp fyrir mistökin með skemmtilegum tilþrifum og fallegum vörslum á lokasekúndunum og sigur Víkinga staðreynd. Víkingar skutu sér með sigrinum á topp riðils 3. Þeir eru með sjö stig eftir tvo leiki en Valsmenn með þrjú stig. Stjarnan getur jafnað við Víkinga á toppnum í kvöld en hún mætir 1. deildar liði KV klukkan 21.00. Pepsi Max-deild karla Mest lesið Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Handbolti Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Enski boltinn Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Sport Þórir hefur ekki áhuga Handbolti Freyr sagði já við Brann Fótbolti Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Enski boltinn „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Handbolti Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Enski boltinn Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti Stórsigur hjá KR-ingum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Pep staðfestir að Walker vilji fara í janúar Tæpt hjá Leeds gegn Harrogate úr D-deildinni Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Kane tryggði Bayern fjögurra stiga forystu Tólfta jafntefli Juventus sem hefur ekki enn tapað deildarleik Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Sjáðu glæsimark Alexander-Arnold og fyrsta mark Chiesa fyrir Liverpool Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Stórsigur hjá KR-ingum Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Alfons og Willum áfram í enska bikarnum Vinícius Júnior gæti keypt sér fótboltafélag Freyr sagði já við Brann Man. City að kaupa tvítugan Úsbeka fyrir sex milljarða Sextán ára strákur í byrjunarliði Liverpool í dag Amorim man ekki eftir því að hafa sagt að það vanti nýja leikmenn Stjóri Liverpool neitaði að tjá sig um Kvaradona orðróminn David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Þarf að vera klár á hverjum degi: „Stíg inn í mjög hart umhverfi“ Hákon fiskaði víti og rautt í slökum leik Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Schick stjarnan í sterkum sigri Júlíus keyptur á meira eina milljón evra Hilmir Rafn gerði fjögurra ára samning við norsku Víkingana Freyr sagður vera með samningstilboð frá Brann Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Aldís Ylfa orðin landsliðsþjálfari fyrir þrítugsafmælið Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Í sex leikja bann fyrir að hrækja á mótherja MLS baðst afsökunar á tilkynningu um rangan Japana Sjá meira
Víkingur vann Val, 1-0, riðli 3 í A-deild Lengjubikarsins í fótbolta í kvöld en leikurinn fór fram í Egilshöll. Markalaust var í hálfleik en Agnar Darri Sveinsson, sem var á láni hjá Magna á Grenivík síðasta sumar, skoraði sigurmarkið eftir tólf mínútna leik í seinni hálfleik, 1-0. Ekki voru fleiri mörk skoruð en fjörið var þó ekki búið. Óttar Steinn Magnússon, miðvörður Víkinga, fékk tvö gul spjöld á skömmum tíma eftir markið fyrir tvö brot og var rekinn af velli. Valsmönnum tókst ekki að nýta sér liðsmuninn og svo misstu þeir sjálfir Danann Mads Nielsen af velli þegar um 15 mínútur voru til leiksloka. Daninn reif kjaft í tvígang við Erlend Eiríksson, dómara leiksins, sem sýndi Nielsen gula spjaldið í bæði skiptin og rak hann í sturtu. Valsmenn fengu nokkur dauðafæri til að jafna metin undir lok leiksins. Kolbeinn Kárason fékk skalla á markteig eftir frábæra fyrirgjöf Bjarna Ólafs Eiríkssonar en hitti ekki ramann. Í uppbótartíma fór Ingvar Kale, markvörður Víkinga, í skógarhlaup langt út á völl en Alan Lowing kastaði sér fyrir skot Valsmanna á autt markið og bjargaði í horn. Ingvar bætti svo upp fyrir mistökin með skemmtilegum tilþrifum og fallegum vörslum á lokasekúndunum og sigur Víkinga staðreynd. Víkingar skutu sér með sigrinum á topp riðils 3. Þeir eru með sjö stig eftir tvo leiki en Valsmenn með þrjú stig. Stjarnan getur jafnað við Víkinga á toppnum í kvöld en hún mætir 1. deildar liði KV klukkan 21.00.
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Handbolti Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Enski boltinn Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Sport Þórir hefur ekki áhuga Handbolti Freyr sagði já við Brann Fótbolti Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Enski boltinn „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Handbolti Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Enski boltinn Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti Stórsigur hjá KR-ingum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Pep staðfestir að Walker vilji fara í janúar Tæpt hjá Leeds gegn Harrogate úr D-deildinni Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Kane tryggði Bayern fjögurra stiga forystu Tólfta jafntefli Juventus sem hefur ekki enn tapað deildarleik Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Sjáðu glæsimark Alexander-Arnold og fyrsta mark Chiesa fyrir Liverpool Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Stórsigur hjá KR-ingum Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Alfons og Willum áfram í enska bikarnum Vinícius Júnior gæti keypt sér fótboltafélag Freyr sagði já við Brann Man. City að kaupa tvítugan Úsbeka fyrir sex milljarða Sextán ára strákur í byrjunarliði Liverpool í dag Amorim man ekki eftir því að hafa sagt að það vanti nýja leikmenn Stjóri Liverpool neitaði að tjá sig um Kvaradona orðróminn David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Þarf að vera klár á hverjum degi: „Stíg inn í mjög hart umhverfi“ Hákon fiskaði víti og rautt í slökum leik Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Schick stjarnan í sterkum sigri Júlíus keyptur á meira eina milljón evra Hilmir Rafn gerði fjögurra ára samning við norsku Víkingana Freyr sagður vera með samningstilboð frá Brann Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Aldís Ylfa orðin landsliðsþjálfari fyrir þrítugsafmælið Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Í sex leikja bann fyrir að hrækja á mótherja MLS baðst afsökunar á tilkynningu um rangan Japana Sjá meira