Fjölskylda greiðir hálfan milljarð fyrir 26 milljóna lán Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 4. mars 2014 13:31 Vilhjálmur Bjarnason, formaður Hagsmunasamtaka heimilanna. MYND/VILHJÁLMUR BJARNASON Íslensk fjölskylda sem tekur 26 milljóna króna húsnæðislán er krafin um 466 milljón króna endurgreiðslu. Norsk fjölskylda sem tekur jafn hátt húsnæðislán er krafin um rétt rúmlega 51 milljón króna endurgreiðslu.Vilhjálmur Bjarnason, formaður Hagsmunasamtaka heimilanna birti þessar tölur á dögunum. Hann nefnir sjálfan sig sem dæmi, en hann tók 26 milljón króna lán árið 2005. Vilhjálmur talar um úrskurð Neytendastofu í viðtali við Kastljós og segir hann það álit styðja það sama og Hagsmunasamtökin hafi rætt til lengri tíma. Að útfærsla verðtryggðra neytendalána af húsnæðislánum frá árinu 2001 sé ólögleg. „Þetta hefur gífurlegar afleiðingar ef og þegar, ég er alveg 100% viss að það verður, þegar verðtrygging á öllum neytendalánum verður dæmt ólögleg.“ „Þetta er vítisvél sem er búin að sýna sig í íslensku hagkerfi. Það þarf að taka á þessu. Heimilin hafa ekki lengur efni á að lifa í þessu landi hjá okkur. Það er bara svo einfalt.“Hagsmunasamtökin stefndu Íbúðalánasjóði vegna verðtryggðs neytendaláns árið 2012 en farið var fram á frávísun málsins vegna meints formsgalla. Málflutningur fer fram á næstu dögum. „Við völdum að fara gegn ríkinu til þess að reyna að fá efnislega niðurstöðu um hvort við höfðum rétt fyrir okkur. Við teljum það þjóðhagslega nauðsynlegt að fá úr þessu skorið.“ Þórólfur Matthíasson, prófessor í hagfræði við Háskóla Íslands, segir í viðtali við Vísi enga meiningu í útreikningum Vilhjálms. Tengdar fréttir Útreikningar Vilhjálms sagðir meiningarlausir "Þetta er ekki einu sinni eins og að bera saman epli og appelsínur, þetta er meira eins og að bera saman mangó og lime. Þetta er meiningarlaust,“ segir Þórólfur Matthíasson, hagfræðiprófessor. 4. mars 2014 19:56 Mest lesið Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Innlent Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Innlent Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Innlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Innlent Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Rannsókn í manndrápsmáli vel á veg komin Innlent Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Innlent Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Erlent Fleiri fréttir Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Norðurlandamót í hermiakstri haldið á Íslandi „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Fangelsin sprungin og skoðunarferð um herskip Skólarnir í eina sæng Rannsókn í manndrápsmáli vel á veg komin Kennarar fagna því að flétta eigi kynjafræði inn í allar greinar Byrja að sekta þremur vikum eftir lok nagladekkjatímabilsins Ný öryggisúrræði taki við hjá „hættulegum“ föngum eftir afplánun Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Segir undarlegt að grunaðir nauðgarar gangi lausir Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Uppgötvun íslenskra vísindamanna gæti bætt viðbrögð við náttúruvá Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Ármann Leifsson nýr forseti Röskvu Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Sjá meira
Íslensk fjölskylda sem tekur 26 milljóna króna húsnæðislán er krafin um 466 milljón króna endurgreiðslu. Norsk fjölskylda sem tekur jafn hátt húsnæðislán er krafin um rétt rúmlega 51 milljón króna endurgreiðslu.Vilhjálmur Bjarnason, formaður Hagsmunasamtaka heimilanna birti þessar tölur á dögunum. Hann nefnir sjálfan sig sem dæmi, en hann tók 26 milljón króna lán árið 2005. Vilhjálmur talar um úrskurð Neytendastofu í viðtali við Kastljós og segir hann það álit styðja það sama og Hagsmunasamtökin hafi rætt til lengri tíma. Að útfærsla verðtryggðra neytendalána af húsnæðislánum frá árinu 2001 sé ólögleg. „Þetta hefur gífurlegar afleiðingar ef og þegar, ég er alveg 100% viss að það verður, þegar verðtrygging á öllum neytendalánum verður dæmt ólögleg.“ „Þetta er vítisvél sem er búin að sýna sig í íslensku hagkerfi. Það þarf að taka á þessu. Heimilin hafa ekki lengur efni á að lifa í þessu landi hjá okkur. Það er bara svo einfalt.“Hagsmunasamtökin stefndu Íbúðalánasjóði vegna verðtryggðs neytendaláns árið 2012 en farið var fram á frávísun málsins vegna meints formsgalla. Málflutningur fer fram á næstu dögum. „Við völdum að fara gegn ríkinu til þess að reyna að fá efnislega niðurstöðu um hvort við höfðum rétt fyrir okkur. Við teljum það þjóðhagslega nauðsynlegt að fá úr þessu skorið.“ Þórólfur Matthíasson, prófessor í hagfræði við Háskóla Íslands, segir í viðtali við Vísi enga meiningu í útreikningum Vilhjálms.
Tengdar fréttir Útreikningar Vilhjálms sagðir meiningarlausir "Þetta er ekki einu sinni eins og að bera saman epli og appelsínur, þetta er meira eins og að bera saman mangó og lime. Þetta er meiningarlaust,“ segir Þórólfur Matthíasson, hagfræðiprófessor. 4. mars 2014 19:56 Mest lesið Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Innlent Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Innlent Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Innlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Innlent Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Rannsókn í manndrápsmáli vel á veg komin Innlent Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Innlent Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Erlent Fleiri fréttir Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Norðurlandamót í hermiakstri haldið á Íslandi „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Fangelsin sprungin og skoðunarferð um herskip Skólarnir í eina sæng Rannsókn í manndrápsmáli vel á veg komin Kennarar fagna því að flétta eigi kynjafræði inn í allar greinar Byrja að sekta þremur vikum eftir lok nagladekkjatímabilsins Ný öryggisúrræði taki við hjá „hættulegum“ föngum eftir afplánun Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Segir undarlegt að grunaðir nauðgarar gangi lausir Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Uppgötvun íslenskra vísindamanna gæti bætt viðbrögð við náttúruvá Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Ármann Leifsson nýr forseti Röskvu Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Sjá meira
Útreikningar Vilhjálms sagðir meiningarlausir "Þetta er ekki einu sinni eins og að bera saman epli og appelsínur, þetta er meira eins og að bera saman mangó og lime. Þetta er meiningarlaust,“ segir Þórólfur Matthíasson, hagfræðiprófessor. 4. mars 2014 19:56