Vilborg Arna leggur af stað á síðasta tindinn Samúel Karl Ólason skrifar 28. mars 2014 22:32 Komið er að síðasta og jafnframt erfiðasta fjallinu í sjö tinda átaki Vilborgar Örnu Gissurardóttir. Á sunnudaginn fer hún suður á bóginn til Nepal til að klífa fjallið Everest. Í tilkynningu segir að Vilborg ætli sér að verða fyrst íslenskra kvenna til að sigra þetta hæsta fjall jarðar, en það er 8.848 metrar að hæð. Sjö tinda átak hennar gengur út á að leggja alla hæstu tinda heimsálfanna sjö að baki og ná einnig á báða póla jarðarinnar. Eins og kunnugt er komst Vilborg á suðurpólinn í janúar á síðasta ári og var fyrsti Íslendingurinn sem þangað kemst einn síns liðs. Þann 3. Apríl leggur Vilborg af stað upp í grunnbúðir Everestfjalls og verður samkvæmt áætlun komin þangað tíu dögum síðar. „Þá tekur við aðlögunartímabil sem felst í að ganga upp í fyrstu, aðra og þriðju búðir á mismunandi hraða og er dvalið mislengi í hæðinni hvert sinn. Þetta gerir Vilborg þrisvar sinnum áður en fullri aðlögun er náð sem er áætlað að sé í kringum 5.maí,“ segir í tilkynningunni. Eftir það tekur við um vikhvíld, eða um leið og veður og aðstæður leyfa, áður en Vilborg reynir við toppinn. Samkvæmt áætlun á hún að koma aftur til Íslands þann 7. júní. Í tilkynningunni segir að Vilborg verði í hópi sex annarra fjallamanna og verði eina konan í þeim hópi, en konur eru í minnihlutahópi þeirra sem klifið hafa Everest fjall.Vilborg Arna á Suðurpólnum. Mest lesið Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Erlent Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Hviður yfir 40 metra á sekúndu á morgun Veður Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Innlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Hagræðingartillögur, styrkir til flokkanna og Grænland á Sprengisandi Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Fleiri fréttir Hvað þýðir tollastríð Trumps fyrir Ísland? Hagræðingartillögur, styrkir til flokkanna og Grænland á Sprengisandi Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Sjá meira
Komið er að síðasta og jafnframt erfiðasta fjallinu í sjö tinda átaki Vilborgar Örnu Gissurardóttir. Á sunnudaginn fer hún suður á bóginn til Nepal til að klífa fjallið Everest. Í tilkynningu segir að Vilborg ætli sér að verða fyrst íslenskra kvenna til að sigra þetta hæsta fjall jarðar, en það er 8.848 metrar að hæð. Sjö tinda átak hennar gengur út á að leggja alla hæstu tinda heimsálfanna sjö að baki og ná einnig á báða póla jarðarinnar. Eins og kunnugt er komst Vilborg á suðurpólinn í janúar á síðasta ári og var fyrsti Íslendingurinn sem þangað kemst einn síns liðs. Þann 3. Apríl leggur Vilborg af stað upp í grunnbúðir Everestfjalls og verður samkvæmt áætlun komin þangað tíu dögum síðar. „Þá tekur við aðlögunartímabil sem felst í að ganga upp í fyrstu, aðra og þriðju búðir á mismunandi hraða og er dvalið mislengi í hæðinni hvert sinn. Þetta gerir Vilborg þrisvar sinnum áður en fullri aðlögun er náð sem er áætlað að sé í kringum 5.maí,“ segir í tilkynningunni. Eftir það tekur við um vikhvíld, eða um leið og veður og aðstæður leyfa, áður en Vilborg reynir við toppinn. Samkvæmt áætlun á hún að koma aftur til Íslands þann 7. júní. Í tilkynningunni segir að Vilborg verði í hópi sex annarra fjallamanna og verði eina konan í þeim hópi, en konur eru í minnihlutahópi þeirra sem klifið hafa Everest fjall.Vilborg Arna á Suðurpólnum.
Mest lesið Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Erlent Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Hviður yfir 40 metra á sekúndu á morgun Veður Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Innlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Hagræðingartillögur, styrkir til flokkanna og Grænland á Sprengisandi Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Fleiri fréttir Hvað þýðir tollastríð Trumps fyrir Ísland? Hagræðingartillögur, styrkir til flokkanna og Grænland á Sprengisandi Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Sjá meira