Ekkert samkomulag á fundi Kerry og Levrov Samúel Karl Ólason skrifar 30. mars 2014 22:41 John Kerry og Sergey Lavrov. Vísir/AFP John Kerry, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, segir að opinskár fundur hans og Sergey Lavrov, utanríkisráðherra Rússlands, hafi ekki gefið af sér neinskonar samkomulag. Hann sagði stjórnvöld í Bandaríkjunum enn líta á aðgerðir Rússa á Krímskaga sem ólöglegar. Hann sagði þó að báðir hefðu þeir verið sammála um að nauðsynlegt væri að finna friðsamlega lausn á deilunni. Sergey Lavrov, utanríkisráðherra Rússlands, sagði eftir fundinn að Úkraína gæti ekki verið eitt ríki áfram. Þess í stað ætti landið að vera lauslega tengt sambandsríki svæða, sem sjálf stjórni efnahagi sínum, tungumáli og trú. Þá sagði hann fundinn hafa verið mjög uppbyggilegan. Fundurinn er einn hluti stærra átaks embættis- og stjórnmálamanna til að draga úr spennu á Krímskaga og í austurhluta Úkraínu. Lavrov sagði einnig að hann og Kerry hefðu samþykkt að vinna saman með stjórnvöldum í Úkraínu að því að bæta réttindi rússneskumælandi íbúa Úkraínu og afvopna íbúa svæðisins, sem margir hverjir hafa undanfarið gengið gráir fyrir járnum. Kerry sagði fjöldi rússneskra hermanna við landamæri Úkraínu vekja áhyggjur, en Lavrov hefur þvertekið fyrir að Rússland muni gera innrás í Úkraínu. Tengdar fréttir 68% Bandaríkjamanna álíta Rússa óvinaþjóð Ný könnun Gallup í Bandaríkjunum sýnir methæðir í neikvæðum viðhorfum gagnvart Rússum. 27. mars 2014 23:26 Rússar og Bandaríkjamenn funda í Frakklandi vegna Úkraínu Sergei Lavrov, utanríkisráðherra Rússlands, og John Kerry, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, funda nú um Úkraínudeiluna í París. 30. mars 2014 18:37 Innlimun Krímskaga sögð ólögleg Allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna segir svæðið hluta af Úkraínu. 27. mars 2014 16:15 Biður Rússa um að draga hermenn sína til baka Barack Obama segir að það myndi draga úr spennu á svæðinu 28. mars 2014 19:27 „Ekki gera það með Rússa“ Konur í Úkraínu beita óvenjulegum refsiaðgerðum vegna ástandsins á Krímskaga. 26. mars 2014 10:54 30.000 hermenn við landamæri Úkraínu Nýleg skýrsla leyniþjónusta Bandaríkjanna segir að líklegra sé en áður hefur verið talið að rússneskir hermenn muni fara inn í austur Úkraínu. 27. mars 2014 10:48 Verða fjögur ný Evrópuríki til? Feneyjar, Skotland, Katalónía og Flandur vilja sjálfstæði. 25. mars 2014 11:33 Þjóðverjar tilbúnir að veita hernaðaraðstoð Þýska varnarmálaráðuneytið er tilbúið til að senda allt að sex herþotur til loftrýmisgæslu til Eystrarsaltsríkjanna sem og herskip. Þá munu Bandaríkjamenn fjölga herþotum sínum um sex og hafa Bretar, Frakkar og Danir boðist til þess að senda herþotur. 29. mars 2014 22:26 Herlið Úkraínu kallað frá Krímskaga Samkvæmt starfandi forseta landsins er öryggi mannanna og fjölskyldna þeirra í hættu. 24. mars 2014 10:21 Sendifulltrúar Bandaríkjanna og Rússlands funda Obama og Pútín ákváðu að leyta lausnar á Krímskagadeilunni þegar þeir töluðu saman í síma í kvöld. 28. mars 2014 21:40 Mest lesið „Við þrífumst ekki til lengdar ein“ Innlent Allt í rugli á Rauðahafi Erlent Von á allhvössum vindi og rigningu Veður Carney og Frjálslyndir fóru með sigur af hólmi Erlent Rafmagn að koma aftur á: Íslendingar lýsa mikilli óvissu Erlent Reyndu að brjótast inn í hraðbanka Innlent Allt að komast í samt lag á Spáni og í Portúgal Erlent Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Mikilvægt að vera betri í bakgarðinum en óvelkomnir gestir Innlent Foreldrar eigi að byrja á því að setja sjálfum sér skjátíma Innlent Fleiri fréttir Orsakir rafmagnsleysisins sögulega enn óþekktar Fjórir létust þegar bíl var ekið í gegnum frístundaheimili Allt að komast í samt lag á Spáni og í Portúgal Carney og Frjálslyndir fóru með sigur af hólmi Rafmagn að koma aftur á: Íslendingar lýsa mikilli óvissu Spennan eykst milli Indlands og Pakistan Allt í rugli á Rauðahafi Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Lýsir yfir einhliða vopnahléi vegna sigurhátíðar í næstu viku Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Páfakjör hefst í næstu viku Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Mæðgur alvarlega særðar eftir sprengingu í úthverfi Stokkhólms Rússar segjast hafa handsamað morðingja herforingjans Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Sjá meira
John Kerry, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, segir að opinskár fundur hans og Sergey Lavrov, utanríkisráðherra Rússlands, hafi ekki gefið af sér neinskonar samkomulag. Hann sagði stjórnvöld í Bandaríkjunum enn líta á aðgerðir Rússa á Krímskaga sem ólöglegar. Hann sagði þó að báðir hefðu þeir verið sammála um að nauðsynlegt væri að finna friðsamlega lausn á deilunni. Sergey Lavrov, utanríkisráðherra Rússlands, sagði eftir fundinn að Úkraína gæti ekki verið eitt ríki áfram. Þess í stað ætti landið að vera lauslega tengt sambandsríki svæða, sem sjálf stjórni efnahagi sínum, tungumáli og trú. Þá sagði hann fundinn hafa verið mjög uppbyggilegan. Fundurinn er einn hluti stærra átaks embættis- og stjórnmálamanna til að draga úr spennu á Krímskaga og í austurhluta Úkraínu. Lavrov sagði einnig að hann og Kerry hefðu samþykkt að vinna saman með stjórnvöldum í Úkraínu að því að bæta réttindi rússneskumælandi íbúa Úkraínu og afvopna íbúa svæðisins, sem margir hverjir hafa undanfarið gengið gráir fyrir járnum. Kerry sagði fjöldi rússneskra hermanna við landamæri Úkraínu vekja áhyggjur, en Lavrov hefur þvertekið fyrir að Rússland muni gera innrás í Úkraínu.
Tengdar fréttir 68% Bandaríkjamanna álíta Rússa óvinaþjóð Ný könnun Gallup í Bandaríkjunum sýnir methæðir í neikvæðum viðhorfum gagnvart Rússum. 27. mars 2014 23:26 Rússar og Bandaríkjamenn funda í Frakklandi vegna Úkraínu Sergei Lavrov, utanríkisráðherra Rússlands, og John Kerry, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, funda nú um Úkraínudeiluna í París. 30. mars 2014 18:37 Innlimun Krímskaga sögð ólögleg Allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna segir svæðið hluta af Úkraínu. 27. mars 2014 16:15 Biður Rússa um að draga hermenn sína til baka Barack Obama segir að það myndi draga úr spennu á svæðinu 28. mars 2014 19:27 „Ekki gera það með Rússa“ Konur í Úkraínu beita óvenjulegum refsiaðgerðum vegna ástandsins á Krímskaga. 26. mars 2014 10:54 30.000 hermenn við landamæri Úkraínu Nýleg skýrsla leyniþjónusta Bandaríkjanna segir að líklegra sé en áður hefur verið talið að rússneskir hermenn muni fara inn í austur Úkraínu. 27. mars 2014 10:48 Verða fjögur ný Evrópuríki til? Feneyjar, Skotland, Katalónía og Flandur vilja sjálfstæði. 25. mars 2014 11:33 Þjóðverjar tilbúnir að veita hernaðaraðstoð Þýska varnarmálaráðuneytið er tilbúið til að senda allt að sex herþotur til loftrýmisgæslu til Eystrarsaltsríkjanna sem og herskip. Þá munu Bandaríkjamenn fjölga herþotum sínum um sex og hafa Bretar, Frakkar og Danir boðist til þess að senda herþotur. 29. mars 2014 22:26 Herlið Úkraínu kallað frá Krímskaga Samkvæmt starfandi forseta landsins er öryggi mannanna og fjölskyldna þeirra í hættu. 24. mars 2014 10:21 Sendifulltrúar Bandaríkjanna og Rússlands funda Obama og Pútín ákváðu að leyta lausnar á Krímskagadeilunni þegar þeir töluðu saman í síma í kvöld. 28. mars 2014 21:40 Mest lesið „Við þrífumst ekki til lengdar ein“ Innlent Allt í rugli á Rauðahafi Erlent Von á allhvössum vindi og rigningu Veður Carney og Frjálslyndir fóru með sigur af hólmi Erlent Rafmagn að koma aftur á: Íslendingar lýsa mikilli óvissu Erlent Reyndu að brjótast inn í hraðbanka Innlent Allt að komast í samt lag á Spáni og í Portúgal Erlent Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Mikilvægt að vera betri í bakgarðinum en óvelkomnir gestir Innlent Foreldrar eigi að byrja á því að setja sjálfum sér skjátíma Innlent Fleiri fréttir Orsakir rafmagnsleysisins sögulega enn óþekktar Fjórir létust þegar bíl var ekið í gegnum frístundaheimili Allt að komast í samt lag á Spáni og í Portúgal Carney og Frjálslyndir fóru með sigur af hólmi Rafmagn að koma aftur á: Íslendingar lýsa mikilli óvissu Spennan eykst milli Indlands og Pakistan Allt í rugli á Rauðahafi Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Lýsir yfir einhliða vopnahléi vegna sigurhátíðar í næstu viku Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Páfakjör hefst í næstu viku Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Mæðgur alvarlega særðar eftir sprengingu í úthverfi Stokkhólms Rússar segjast hafa handsamað morðingja herforingjans Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Sjá meira
68% Bandaríkjamanna álíta Rússa óvinaþjóð Ný könnun Gallup í Bandaríkjunum sýnir methæðir í neikvæðum viðhorfum gagnvart Rússum. 27. mars 2014 23:26
Rússar og Bandaríkjamenn funda í Frakklandi vegna Úkraínu Sergei Lavrov, utanríkisráðherra Rússlands, og John Kerry, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, funda nú um Úkraínudeiluna í París. 30. mars 2014 18:37
Innlimun Krímskaga sögð ólögleg Allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna segir svæðið hluta af Úkraínu. 27. mars 2014 16:15
Biður Rússa um að draga hermenn sína til baka Barack Obama segir að það myndi draga úr spennu á svæðinu 28. mars 2014 19:27
„Ekki gera það með Rússa“ Konur í Úkraínu beita óvenjulegum refsiaðgerðum vegna ástandsins á Krímskaga. 26. mars 2014 10:54
30.000 hermenn við landamæri Úkraínu Nýleg skýrsla leyniþjónusta Bandaríkjanna segir að líklegra sé en áður hefur verið talið að rússneskir hermenn muni fara inn í austur Úkraínu. 27. mars 2014 10:48
Verða fjögur ný Evrópuríki til? Feneyjar, Skotland, Katalónía og Flandur vilja sjálfstæði. 25. mars 2014 11:33
Þjóðverjar tilbúnir að veita hernaðaraðstoð Þýska varnarmálaráðuneytið er tilbúið til að senda allt að sex herþotur til loftrýmisgæslu til Eystrarsaltsríkjanna sem og herskip. Þá munu Bandaríkjamenn fjölga herþotum sínum um sex og hafa Bretar, Frakkar og Danir boðist til þess að senda herþotur. 29. mars 2014 22:26
Herlið Úkraínu kallað frá Krímskaga Samkvæmt starfandi forseta landsins er öryggi mannanna og fjölskyldna þeirra í hættu. 24. mars 2014 10:21
Sendifulltrúar Bandaríkjanna og Rússlands funda Obama og Pútín ákváðu að leyta lausnar á Krímskagadeilunni þegar þeir töluðu saman í síma í kvöld. 28. mars 2014 21:40