Vilja innlima fleiri héruð í Rússland Kjartan Atli Kjartansson skrifar 6. apríl 2014 22:54 Ástandið í Donetsk er slæmt. Fyrr í dag 200 mótmælendur, hliðhollir Rússum, inn í stjórnsýslubyggingu í borginni Donetsk í Austurhluta Úkraínu. Mótmælendurnir fara fram á við yfirvöld í héraðinu að þau boði til atkvæðagreiðslu um sameiningu við Rússland. Einnig kom til átaka í nágrannabænum Luhansk. Þar komust mótmælendur inn í lögreglubyggingu. Um helmingur íbúanna í héraðinu eru rússneskumælandi Aðskilnaðarsinnar í Donetsk vilja fylgja fordæmi íbúa á Krímskaganum, sem samþykktu í þjóðaratkvæðagreiðslu í síðasta mánuði að héraðið yrði innlimað í Rússland. Oleksandr Turchynov, sitjandi forseti Úkraínu, ákvað að fresta för sinni til Litháens vegna mótmælanna. Hann sagði í yfirlýsingu dag að hann hefði kallað saman neyðarfund stjórnenda löggæslu í landinu og að hann myndi sjálfur stjórna aðgerðum gegn mótmælendum. Mótmæli gegn sitjandi stjórnvöldum í Kænugarði voru víða um Úkraníu í gær. Ráðherrar Úkraníu saka Vladimír Pútín Rússlandsforseta að standa á bakvið mótmælin. Mest lesið Mögulega hafi „eins konar ástarsorg“ spilað inn í Erlent Selenskí á fund Bandaríkjamanna í Sádi-Arabíu Erlent Nauðgunardómi snúið við: „Gæfi allt til að taka þetta til baka“ Innlent Trump frestar tollgjöldum nágrannanna Erlent Nafn mannsins sem lést í vinnuslysi í Vík Innlent Læknir ekki séð aðra eins áverka á þrjátíu ára starfsferli Innlent Óseldir flugeldar geymdir í vel vöktuðu húsi Innlent Ungbörn geti fundið nikótínpúða á róló: „Þetta getur verið lífshættulegt“ Innlent Tekist á um vopnastuðning við Úkraínu Innlent Íslendingar eigi eitt tromp gegn Trump Innlent Fleiri fréttir Selenskí á fund Bandaríkjamanna í Sádi-Arabíu Mögulega hafi „eins konar ástarsorg“ spilað inn í Trump frestar tollgjöldum nágrannanna Afsökunarbeiðni og einræðisherra í skiptum fyrir flotastöð? Dóttir Pelicots kærir hann fyrir kynferðisofbledi Póstþjónusta Danmerkur hættir að bera út bréf Ætla að sigra í vopnakapphlaupi við Rússa Talsmaður Pútíns hrósar Rubio fyrir ummæli um leppastríð Vonir bundnar við uppgötvun nýrrar virkni ónæmiskerfisins Sendiherra látinn fjúka vegna brandara á kostnað Trump Segir Kínverja munu „berjast til hins síðasta“ í stríði við Bandaríkin „Sleppið föngunum núna eða ykkar mun bíða helvíti“ Íhugar að bjóða fram fælingarmátt kjarnorkuvopnabúrsins Arabaríkin samþykkja áætlun um 53 milljarða dala uppbyggingu Gasa Bandaríkin muni eignast Grænland með einum eða öðrum hætti 170 mæður á Bretlandi drepnar af sonum sínum á fimmtán árum Hótanir í tollamálum en sáttartónn í garð Úkraínu Gaseitrun talin ólíkleg þrátt fyrir gasleka Fer í hart við konuna sem sakaði hann um nauðgun Þykir leiðinlegt hvernig fundurinn fór Ákvörðuninni líkt við eftirgjöf bandamanna gagnvart Hitler Arababandalagið fundar um framtíð Gasa í dag Tollaákvarðanir Trump tóku gildi á miðnætti og Kína svarar fyrir sig Bandaríkjamenn setja vopnasendingar á bið Páfinn glímir við mikil öndunarvandræði en þó með meðvitund Tveir látnir í Mannheim Einn látinn í Mannheim eftir að bíl var ekið á fólk „Maðurinn með gullarminn“ látinn Cuomo býður sig fram til borgarstjóra New York Erfitt að sjá aðila ná saman um annan fasa vopnahlésins Sjá meira
Fyrr í dag 200 mótmælendur, hliðhollir Rússum, inn í stjórnsýslubyggingu í borginni Donetsk í Austurhluta Úkraínu. Mótmælendurnir fara fram á við yfirvöld í héraðinu að þau boði til atkvæðagreiðslu um sameiningu við Rússland. Einnig kom til átaka í nágrannabænum Luhansk. Þar komust mótmælendur inn í lögreglubyggingu. Um helmingur íbúanna í héraðinu eru rússneskumælandi Aðskilnaðarsinnar í Donetsk vilja fylgja fordæmi íbúa á Krímskaganum, sem samþykktu í þjóðaratkvæðagreiðslu í síðasta mánuði að héraðið yrði innlimað í Rússland. Oleksandr Turchynov, sitjandi forseti Úkraínu, ákvað að fresta för sinni til Litháens vegna mótmælanna. Hann sagði í yfirlýsingu dag að hann hefði kallað saman neyðarfund stjórnenda löggæslu í landinu og að hann myndi sjálfur stjórna aðgerðum gegn mótmælendum. Mótmæli gegn sitjandi stjórnvöldum í Kænugarði voru víða um Úkraníu í gær. Ráðherrar Úkraníu saka Vladimír Pútín Rússlandsforseta að standa á bakvið mótmælin.
Mest lesið Mögulega hafi „eins konar ástarsorg“ spilað inn í Erlent Selenskí á fund Bandaríkjamanna í Sádi-Arabíu Erlent Nauðgunardómi snúið við: „Gæfi allt til að taka þetta til baka“ Innlent Trump frestar tollgjöldum nágrannanna Erlent Nafn mannsins sem lést í vinnuslysi í Vík Innlent Læknir ekki séð aðra eins áverka á þrjátíu ára starfsferli Innlent Óseldir flugeldar geymdir í vel vöktuðu húsi Innlent Ungbörn geti fundið nikótínpúða á róló: „Þetta getur verið lífshættulegt“ Innlent Tekist á um vopnastuðning við Úkraínu Innlent Íslendingar eigi eitt tromp gegn Trump Innlent Fleiri fréttir Selenskí á fund Bandaríkjamanna í Sádi-Arabíu Mögulega hafi „eins konar ástarsorg“ spilað inn í Trump frestar tollgjöldum nágrannanna Afsökunarbeiðni og einræðisherra í skiptum fyrir flotastöð? Dóttir Pelicots kærir hann fyrir kynferðisofbledi Póstþjónusta Danmerkur hættir að bera út bréf Ætla að sigra í vopnakapphlaupi við Rússa Talsmaður Pútíns hrósar Rubio fyrir ummæli um leppastríð Vonir bundnar við uppgötvun nýrrar virkni ónæmiskerfisins Sendiherra látinn fjúka vegna brandara á kostnað Trump Segir Kínverja munu „berjast til hins síðasta“ í stríði við Bandaríkin „Sleppið föngunum núna eða ykkar mun bíða helvíti“ Íhugar að bjóða fram fælingarmátt kjarnorkuvopnabúrsins Arabaríkin samþykkja áætlun um 53 milljarða dala uppbyggingu Gasa Bandaríkin muni eignast Grænland með einum eða öðrum hætti 170 mæður á Bretlandi drepnar af sonum sínum á fimmtán árum Hótanir í tollamálum en sáttartónn í garð Úkraínu Gaseitrun talin ólíkleg þrátt fyrir gasleka Fer í hart við konuna sem sakaði hann um nauðgun Þykir leiðinlegt hvernig fundurinn fór Ákvörðuninni líkt við eftirgjöf bandamanna gagnvart Hitler Arababandalagið fundar um framtíð Gasa í dag Tollaákvarðanir Trump tóku gildi á miðnætti og Kína svarar fyrir sig Bandaríkjamenn setja vopnasendingar á bið Páfinn glímir við mikil öndunarvandræði en þó með meðvitund Tveir látnir í Mannheim Einn látinn í Mannheim eftir að bíl var ekið á fólk „Maðurinn með gullarminn“ látinn Cuomo býður sig fram til borgarstjóra New York Erfitt að sjá aðila ná saman um annan fasa vopnahlésins Sjá meira