Mourinho: Þriðja markið algjörlega fáránlegt Tómas Þór Þórðarson skrifar 2. apríl 2014 21:08 Mourinho segir sína menn ekki getað skorað hvenær sem er. Vísir/Getty José Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, var vægast sagt ósáttur eftir 3-1 tapið gegn PSG í 8 liða úrslitum Meistaradeildarinnar í kvöld. Chelsea fékk á sig þriðja markið í uppbótartíma þegar Javier Pastore fór illa með varnarmenn enska liðsins og skoraði úr þröngu færi. „Þriðja markið var algjörlega fáránlegt. Þú og GaryCahill kallið það lélegt en ég segi fáránlegt,“ sagði bálreiður José Mourinho við Sky sports eftir leikinn. „En við vorum að spila við frábært með fullt af frábærum leikmönnum. Framherjar þeirra eru sérstaklega góðir.“ Chelsea þarf að vinna seinni leikinn 2-0 til að komast áfram í undanúrslitin en þetta þriðja mark PSG gerir verkefni mun erfiðara. „Þetta verður erfitt verkefni úr þessu en ekki ógerlegt. Það er allt hægt í fótbolta. En PSG er með leikmenn sem geta skorað upp úr engu. Við erum ekki lið stútfullt af hæfileikum sem getur skorað hvenær sem er,“ sagði Mourinho. „Ég gerði breytingu í stöðunni 1-1 því ég hélt að Fernando Torres myndi gefa okkur meiri vídd en André Schürrle. Liðið naut krafta Andre en ég hélt að Fernando gæti gefið okkur aðeins meira. Nú verðum við bara reyna allt í seinni leiknum,“ sagði José Mourinho. Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir PSG vann Chelsea 3-1 í París | Myndband Frakklandsmeistarar Paris Saint-Germain eru með 3-1 forystu gegn Chelsea í 8 liða úrslitum Meistaradeildarinnar eftir fyrri leik liðanna í kvöld. 2. apríl 2014 16:03 Mest lesið Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Körfubolti „Fyrr skal ég dauður liggja“ Enski boltinn Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ Körfubolti Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Körfubolti Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Íslenski boltinn „Ómetanlegar“ minningar Nelson feðga Sport „Þær eru skíthræddar við okkur í lokin“ Fótbolti Fleiri fréttir Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Ótrúlegir taktar á æfingu hjá Pablo Punyed Yngri bróðir Benoný Breka yfirgefur líka KR „Fyrr skal ég dauður liggja“ Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Allt annað en sáttur með Frey FH-ingar æfðu á grasi í febrúar Síðhærði Færeyingurinn snýr aftur norður Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ „Þær eru skíthræddar við okkur í lokin“ „Síðasti þriðjungur var erfiður fyrir okkur“ Ótrúleg markasúpa í Katalóníu Uppgjörið: Frakkland - Ísland 3-2 | Frakkar númeri of stórir Inter í undanúrslit Chelsea skrapaði botninn með Southampton Fjórar breytingar hjá Íslandi: Löng bið Andreu á enda og tímamót hjá Glódísi Dramatík þegar Noregur komst á blað í Þjóðadeildinni ÍA fær Baldvin frá Fjölni Setur magnað met gegn Íslandi og Glódís upp fyrir Katrínu Útlit fyrir að Kjartan fylli skarð Gylfa hjá Val „Held að fólk sé komið með leið á því að lesa um þessi félagsskipti“ Sædís mætir Palestínu Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Gylfi orðinn Víkingur Ætla að stoppa Sveindísi og keyra yfir Ísland Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Carragher kallaði Ferdinand trúð United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Sjá meira
José Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, var vægast sagt ósáttur eftir 3-1 tapið gegn PSG í 8 liða úrslitum Meistaradeildarinnar í kvöld. Chelsea fékk á sig þriðja markið í uppbótartíma þegar Javier Pastore fór illa með varnarmenn enska liðsins og skoraði úr þröngu færi. „Þriðja markið var algjörlega fáránlegt. Þú og GaryCahill kallið það lélegt en ég segi fáránlegt,“ sagði bálreiður José Mourinho við Sky sports eftir leikinn. „En við vorum að spila við frábært með fullt af frábærum leikmönnum. Framherjar þeirra eru sérstaklega góðir.“ Chelsea þarf að vinna seinni leikinn 2-0 til að komast áfram í undanúrslitin en þetta þriðja mark PSG gerir verkefni mun erfiðara. „Þetta verður erfitt verkefni úr þessu en ekki ógerlegt. Það er allt hægt í fótbolta. En PSG er með leikmenn sem geta skorað upp úr engu. Við erum ekki lið stútfullt af hæfileikum sem getur skorað hvenær sem er,“ sagði Mourinho. „Ég gerði breytingu í stöðunni 1-1 því ég hélt að Fernando Torres myndi gefa okkur meiri vídd en André Schürrle. Liðið naut krafta Andre en ég hélt að Fernando gæti gefið okkur aðeins meira. Nú verðum við bara reyna allt í seinni leiknum,“ sagði José Mourinho.
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir PSG vann Chelsea 3-1 í París | Myndband Frakklandsmeistarar Paris Saint-Germain eru með 3-1 forystu gegn Chelsea í 8 liða úrslitum Meistaradeildarinnar eftir fyrri leik liðanna í kvöld. 2. apríl 2014 16:03 Mest lesið Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Körfubolti „Fyrr skal ég dauður liggja“ Enski boltinn Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ Körfubolti Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Körfubolti Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Íslenski boltinn „Ómetanlegar“ minningar Nelson feðga Sport „Þær eru skíthræddar við okkur í lokin“ Fótbolti Fleiri fréttir Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Ótrúlegir taktar á æfingu hjá Pablo Punyed Yngri bróðir Benoný Breka yfirgefur líka KR „Fyrr skal ég dauður liggja“ Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Allt annað en sáttur með Frey FH-ingar æfðu á grasi í febrúar Síðhærði Færeyingurinn snýr aftur norður Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ „Þær eru skíthræddar við okkur í lokin“ „Síðasti þriðjungur var erfiður fyrir okkur“ Ótrúleg markasúpa í Katalóníu Uppgjörið: Frakkland - Ísland 3-2 | Frakkar númeri of stórir Inter í undanúrslit Chelsea skrapaði botninn með Southampton Fjórar breytingar hjá Íslandi: Löng bið Andreu á enda og tímamót hjá Glódísi Dramatík þegar Noregur komst á blað í Þjóðadeildinni ÍA fær Baldvin frá Fjölni Setur magnað met gegn Íslandi og Glódís upp fyrir Katrínu Útlit fyrir að Kjartan fylli skarð Gylfa hjá Val „Held að fólk sé komið með leið á því að lesa um þessi félagsskipti“ Sædís mætir Palestínu Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Gylfi orðinn Víkingur Ætla að stoppa Sveindísi og keyra yfir Ísland Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Carragher kallaði Ferdinand trúð United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Sjá meira
PSG vann Chelsea 3-1 í París | Myndband Frakklandsmeistarar Paris Saint-Germain eru með 3-1 forystu gegn Chelsea í 8 liða úrslitum Meistaradeildarinnar eftir fyrri leik liðanna í kvöld. 2. apríl 2014 16:03