Stelpurnar töpuðu 0-3 út í Sviss Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. maí 2014 16:15 Mynd/KSÍ/Hilmar Þór Guðmundsson Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta tapaði 3-0 á móti sterku liði Svisslendinga í Nyon í Sviss í kvöld í undankeppni HM. Svissneska liðið er í frábærri stöðu á toppi riðilsins. Svissneska liðið var sterkari aðilinn í leiknum og sigurinn því sanngjarn. Íslenska liðið náði þó nokkrum góðum sóknum inn á milli í þessum leik en hafði ekki heppnina með sér. Íslensku stelpurnar lögðu upp með að verjast vel en voru mikið í eltingarleik og fengu meðal annars fjögur gul spjöld í leiknum í kvöld. Vanessa Bernauer kom Sviss í 1-0 á 33. mínútu eftir klafs í teignum en svissneska liðið hafði pressað á það íslenska í aðdraganda marksins og markið lá því í loftinu. Vanessa Bürki bætti við öðru marki fyrir svissneska liðið á 69. mínútu eftir hraða sókn og stungusendingu inn fyrir íslensku vörnina. Íslenska liðið tapaði boltanum á slæmum stað og þær svissnesku voru fljótar að nýta sér það. Önnur hröð sókn og stungusending skilaði þriðja markinu á 80. mínútu en þar var Lara Dickenmann á ferðinni. Íslenska liðið hætti sér of framarlega og var refsað. Fyrsta sætið er væntanlega úr sögunni fyrir íslensku stelpurnar eftir þetta tap en svissneska liðið hefur unnið sex sigra og gert eitt jafntefli í fyrstu sjö leikjum sínum og er í frábærri stöðu á toppi riðilsins. Íslenska liðið á enn möguleika á öðru sætinu þar sem liðið mun væntanlega berjast við Dani og Ísrael. Íslensku stelpurnar hafa unnið alla aðra leiki sína riðlinum fyrir utan leikina við þetta gríðarlega sterka svissneska lið. Fótbolti Mest lesið Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Handbolti Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Sport Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Enski boltinn Þórir hefur ekki áhuga Handbolti Freyr sagði já við Brann Fótbolti Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Enski boltinn „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Handbolti Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Enski boltinn Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti Stórsigur hjá KR-ingum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Kane tryggði Bayern fjögurra stiga forystu Tólfta jafntefli Juventus sem hefur ekki enn tapað deildarleik Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Sjáðu glæsimark Alexander-Arnold og fyrsta mark Chiesa fyrir Liverpool Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Stórsigur hjá KR-ingum Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Alfons og Willum áfram í enska bikarnum Vinícius Júnior gæti keypt sér fótboltafélag Freyr sagði já við Brann Man. City að kaupa tvítugan Úsbeka fyrir sex milljarða Sextán ára strákur í byrjunarliði Liverpool í dag Amorim man ekki eftir því að hafa sagt að það vanti nýja leikmenn Stjóri Liverpool neitaði að tjá sig um Kvaradona orðróminn David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Þarf að vera klár á hverjum degi: „Stíg inn í mjög hart umhverfi“ Hákon fiskaði víti og rautt í slökum leik Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Schick stjarnan í sterkum sigri Júlíus keyptur á meira eina milljón evra Hilmir Rafn gerði fjögurra ára samning við norsku Víkingana Freyr sagður vera með samningstilboð frá Brann Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Aldís Ylfa orðin landsliðsþjálfari fyrir þrítugsafmælið Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Í sex leikja bann fyrir að hrækja á mótherja MLS baðst afsökunar á tilkynningu um rangan Japana Isak bestur í desember „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ Sjá meira
Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta tapaði 3-0 á móti sterku liði Svisslendinga í Nyon í Sviss í kvöld í undankeppni HM. Svissneska liðið er í frábærri stöðu á toppi riðilsins. Svissneska liðið var sterkari aðilinn í leiknum og sigurinn því sanngjarn. Íslenska liðið náði þó nokkrum góðum sóknum inn á milli í þessum leik en hafði ekki heppnina með sér. Íslensku stelpurnar lögðu upp með að verjast vel en voru mikið í eltingarleik og fengu meðal annars fjögur gul spjöld í leiknum í kvöld. Vanessa Bernauer kom Sviss í 1-0 á 33. mínútu eftir klafs í teignum en svissneska liðið hafði pressað á það íslenska í aðdraganda marksins og markið lá því í loftinu. Vanessa Bürki bætti við öðru marki fyrir svissneska liðið á 69. mínútu eftir hraða sókn og stungusendingu inn fyrir íslensku vörnina. Íslenska liðið tapaði boltanum á slæmum stað og þær svissnesku voru fljótar að nýta sér það. Önnur hröð sókn og stungusending skilaði þriðja markinu á 80. mínútu en þar var Lara Dickenmann á ferðinni. Íslenska liðið hætti sér of framarlega og var refsað. Fyrsta sætið er væntanlega úr sögunni fyrir íslensku stelpurnar eftir þetta tap en svissneska liðið hefur unnið sex sigra og gert eitt jafntefli í fyrstu sjö leikjum sínum og er í frábærri stöðu á toppi riðilsins. Íslenska liðið á enn möguleika á öðru sætinu þar sem liðið mun væntanlega berjast við Dani og Ísrael. Íslensku stelpurnar hafa unnið alla aðra leiki sína riðlinum fyrir utan leikina við þetta gríðarlega sterka svissneska lið.
Fótbolti Mest lesið Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Handbolti Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Sport Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Enski boltinn Þórir hefur ekki áhuga Handbolti Freyr sagði já við Brann Fótbolti Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Enski boltinn „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Handbolti Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Enski boltinn Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti Stórsigur hjá KR-ingum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Kane tryggði Bayern fjögurra stiga forystu Tólfta jafntefli Juventus sem hefur ekki enn tapað deildarleik Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Sjáðu glæsimark Alexander-Arnold og fyrsta mark Chiesa fyrir Liverpool Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Stórsigur hjá KR-ingum Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Alfons og Willum áfram í enska bikarnum Vinícius Júnior gæti keypt sér fótboltafélag Freyr sagði já við Brann Man. City að kaupa tvítugan Úsbeka fyrir sex milljarða Sextán ára strákur í byrjunarliði Liverpool í dag Amorim man ekki eftir því að hafa sagt að það vanti nýja leikmenn Stjóri Liverpool neitaði að tjá sig um Kvaradona orðróminn David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Þarf að vera klár á hverjum degi: „Stíg inn í mjög hart umhverfi“ Hákon fiskaði víti og rautt í slökum leik Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Schick stjarnan í sterkum sigri Júlíus keyptur á meira eina milljón evra Hilmir Rafn gerði fjögurra ára samning við norsku Víkingana Freyr sagður vera með samningstilboð frá Brann Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Aldís Ylfa orðin landsliðsþjálfari fyrir þrítugsafmælið Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Í sex leikja bann fyrir að hrækja á mótherja MLS baðst afsökunar á tilkynningu um rangan Japana Isak bestur í desember „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ Sjá meira