Peningaverðlaunum heitið fyrir upplýsingar um mannránið Haukur Viðar Alfreðsson skrifar 7. maí 2014 13:48 Móðir einnar stúlknanna sem hurfu af heimavistinni. vísir/afp Lögregla í Nígeríu hefur heitið peningaverðlaunum fyrir upplýsingar sem leitt gætu til þess að 223 skólastúlkur sem saknað hefur verið síðan 14. apríl komi í leitirnar. Stúlkunum var rænt af heimavist í norðausturhluta landsins af öfgasamtökunum Boko Haram og segist leiðtogi þeirra ætla að selja stúlkurnar þrælahöldurum. Peningaverðlaunin nema um 33,5 milljónum króna en hvarf stúlknanna hefur vakið heimsathygli. Orðrómur hefur verið á kreiki um að stúlkurnar hafi nú þegar verið seldar til Tsjad og Kamerún en yfirvöld þar vísa því á bug. Hópur bandarískra sérfræðinga er nú í Nígeríu og aðstoðar hann við leitina en Barack Obama Bandaríkjaforseti segist vonast til þess að nú muni alþjóðasamfélagið grípa til aðgerða gegn Boko Haram. Þá ræddi David Cameron, forsætisráðherra Bretlands, við Goodluck Jonathan Nígeríuforseta í síma um málið. Á sunnudag var ellefu stúlkum til viðbótar rænt í árás á tvö þorp og segir í frétt BBC að ráðist hafi verið á þriðja þorpið á mánudag nálægt landamærum Kamerún og um 300 manns myrtir. Tengdar fréttir Rændu tvöhundruð skólastúlkum í Nígeríu Allt að 200 ungum stúlkum í skóla í Borno héraði í Nígeríu hefur verið rænt. Á heimasíðu breska ríkisútvarspins segir frá því að hópur vopnaðra manna hafi ruðst inn í skólann að næturlagi og skipað stúlkunum upp á vörubílspalla. 15. apríl 2014 14:52 Segist ætla að selja stúlkurnar Nígerísku samtökin Boko Haram segjast bera ábyrgð á hvarfi 223 skólast´lukna sem saknað hefur verið í um þrjár vikur. 5. maí 2014 16:21 Sérfræðingar til Nígeríu í leit að skólastúlkum Bandarískir sérfræðingar hafa verið sendir til Nígeríu til þess að aðstoða við leitina að rúmlega 200 skólastúlkum sem hryðjuverkasamtökin Boko Haram rændu á dögunum. 7. maí 2014 07:42 Leiðtogi aðstandenda handtekinn Aðstandendur stúlkanna, sem rænt var í Nígeríu, segja forsetafrú Nígeríu saka þá um að reyna að sverta ímynd Nígeríustjórnar. 6. maí 2014 07:00 Biður Obama að hjálpa Nígeríu Forseti Nígeríu, Goodluck Jonathan, hefur biðlað til Baracks Obama Bandaríkjaforseta að aðstoða landið í þeim vanda sem það stendur nú frammi fyrir. Herskáir íslamistar hafa farið um með miklu ofbeldi upp á síðkastið. 4. maí 2014 22:57 Mest lesið Vegir víða um land gætu lokast með litlum fyrirvara Innlent Egill Þór er látinn Innlent Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Erlent Men Tolla komið í leitirnar: „Sannkölluð jólasaga“ Innlent Gleðileg jól, kæru lesendur Innlent Margir á síðasta snúningi með jólapakkana Innlent Aðfangadagur: Hvar er opið og hve lengi? Innlent Mínútu fyrr á ferðinni væri Tómas allur Innlent Mette óskaði Kristrúnu til hamingju Innlent Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Fleiri fréttir Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjö ára stúlka stungin til bana í skóla Zagreb Eins og Pelicot hafi geymt glæpina á hörðu drifi í huga sínum Repúblikanar höfnuðu fjárlagafrumvarpi sem Trump studdi Sænskur rappari skotinn til bana í bílastæðahúsi Skoða hvort stunguárás hafi átt að líkjast morðinu í New York Mangione líka ákærður af alríkissaksóknurum Saksóknari sagður óhæfur í síðasta málinu gegn Trump Þrjátíu og fimm börn tróðust undir á jólahátíð Sjá meira
Lögregla í Nígeríu hefur heitið peningaverðlaunum fyrir upplýsingar sem leitt gætu til þess að 223 skólastúlkur sem saknað hefur verið síðan 14. apríl komi í leitirnar. Stúlkunum var rænt af heimavist í norðausturhluta landsins af öfgasamtökunum Boko Haram og segist leiðtogi þeirra ætla að selja stúlkurnar þrælahöldurum. Peningaverðlaunin nema um 33,5 milljónum króna en hvarf stúlknanna hefur vakið heimsathygli. Orðrómur hefur verið á kreiki um að stúlkurnar hafi nú þegar verið seldar til Tsjad og Kamerún en yfirvöld þar vísa því á bug. Hópur bandarískra sérfræðinga er nú í Nígeríu og aðstoðar hann við leitina en Barack Obama Bandaríkjaforseti segist vonast til þess að nú muni alþjóðasamfélagið grípa til aðgerða gegn Boko Haram. Þá ræddi David Cameron, forsætisráðherra Bretlands, við Goodluck Jonathan Nígeríuforseta í síma um málið. Á sunnudag var ellefu stúlkum til viðbótar rænt í árás á tvö þorp og segir í frétt BBC að ráðist hafi verið á þriðja þorpið á mánudag nálægt landamærum Kamerún og um 300 manns myrtir.
Tengdar fréttir Rændu tvöhundruð skólastúlkum í Nígeríu Allt að 200 ungum stúlkum í skóla í Borno héraði í Nígeríu hefur verið rænt. Á heimasíðu breska ríkisútvarspins segir frá því að hópur vopnaðra manna hafi ruðst inn í skólann að næturlagi og skipað stúlkunum upp á vörubílspalla. 15. apríl 2014 14:52 Segist ætla að selja stúlkurnar Nígerísku samtökin Boko Haram segjast bera ábyrgð á hvarfi 223 skólast´lukna sem saknað hefur verið í um þrjár vikur. 5. maí 2014 16:21 Sérfræðingar til Nígeríu í leit að skólastúlkum Bandarískir sérfræðingar hafa verið sendir til Nígeríu til þess að aðstoða við leitina að rúmlega 200 skólastúlkum sem hryðjuverkasamtökin Boko Haram rændu á dögunum. 7. maí 2014 07:42 Leiðtogi aðstandenda handtekinn Aðstandendur stúlkanna, sem rænt var í Nígeríu, segja forsetafrú Nígeríu saka þá um að reyna að sverta ímynd Nígeríustjórnar. 6. maí 2014 07:00 Biður Obama að hjálpa Nígeríu Forseti Nígeríu, Goodluck Jonathan, hefur biðlað til Baracks Obama Bandaríkjaforseta að aðstoða landið í þeim vanda sem það stendur nú frammi fyrir. Herskáir íslamistar hafa farið um með miklu ofbeldi upp á síðkastið. 4. maí 2014 22:57 Mest lesið Vegir víða um land gætu lokast með litlum fyrirvara Innlent Egill Þór er látinn Innlent Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Erlent Men Tolla komið í leitirnar: „Sannkölluð jólasaga“ Innlent Gleðileg jól, kæru lesendur Innlent Margir á síðasta snúningi með jólapakkana Innlent Aðfangadagur: Hvar er opið og hve lengi? Innlent Mínútu fyrr á ferðinni væri Tómas allur Innlent Mette óskaði Kristrúnu til hamingju Innlent Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Fleiri fréttir Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjö ára stúlka stungin til bana í skóla Zagreb Eins og Pelicot hafi geymt glæpina á hörðu drifi í huga sínum Repúblikanar höfnuðu fjárlagafrumvarpi sem Trump studdi Sænskur rappari skotinn til bana í bílastæðahúsi Skoða hvort stunguárás hafi átt að líkjast morðinu í New York Mangione líka ákærður af alríkissaksóknurum Saksóknari sagður óhæfur í síðasta málinu gegn Trump Þrjátíu og fimm börn tróðust undir á jólahátíð Sjá meira
Rændu tvöhundruð skólastúlkum í Nígeríu Allt að 200 ungum stúlkum í skóla í Borno héraði í Nígeríu hefur verið rænt. Á heimasíðu breska ríkisútvarspins segir frá því að hópur vopnaðra manna hafi ruðst inn í skólann að næturlagi og skipað stúlkunum upp á vörubílspalla. 15. apríl 2014 14:52
Segist ætla að selja stúlkurnar Nígerísku samtökin Boko Haram segjast bera ábyrgð á hvarfi 223 skólast´lukna sem saknað hefur verið í um þrjár vikur. 5. maí 2014 16:21
Sérfræðingar til Nígeríu í leit að skólastúlkum Bandarískir sérfræðingar hafa verið sendir til Nígeríu til þess að aðstoða við leitina að rúmlega 200 skólastúlkum sem hryðjuverkasamtökin Boko Haram rændu á dögunum. 7. maí 2014 07:42
Leiðtogi aðstandenda handtekinn Aðstandendur stúlkanna, sem rænt var í Nígeríu, segja forsetafrú Nígeríu saka þá um að reyna að sverta ímynd Nígeríustjórnar. 6. maí 2014 07:00
Biður Obama að hjálpa Nígeríu Forseti Nígeríu, Goodluck Jonathan, hefur biðlað til Baracks Obama Bandaríkjaforseta að aðstoða landið í þeim vanda sem það stendur nú frammi fyrir. Herskáir íslamistar hafa farið um með miklu ofbeldi upp á síðkastið. 4. maí 2014 22:57