Fólki heimilt að taka tilraunalyf í Colorado Hanna Rún Sverrisdóttir skrifar 18. maí 2014 18:28 Í kvikmyndinni The Dallas Buyers Club lék Matthew McConaughey alnæmissmitaðan mann sem smyglaði lyfjum til Bandaríkjanna. Fólki í fylkinu Colorado í Bandaríkjunum sem er með banvænan sjúkdóm er nú heimilt samkvæmt lögum að taka tilraunalyf. Colorado er fyrsta fylkið þar í landi þar sem slíkt er heimilað í lögum. Fólki er jafnvel heimilt að taka lyf sem eru mörgum árum frá því að fá opinbert leyfi. Það var fylkisstjórinn, John Hickenlooper, sem staðfesti frumvarpið sem kallað er „right to try“ eða „leyfi til að prófa“ sem lög. Ættingjar fólks sem látist hefur af ýmsum sjúkdómum deildi reynslu sinnin af því hversu erfitt það var að horfa upp á það að fólkinu hefði verið bannað að taka inn lyf sem ekki höfðu enn verið samþykkt. „Þegar þú ert dauðvona og það er til lyf þarna úti sem gæti hjálpað þér virðist fáránlegt að þú megir ekki taka þau,“ sagði þingmaðurinn, Irene Aguilar, sem studdi tillöguna. Hún kallaði frumvarpið „Dallas Buyers Club- frumvarpið“ eftir mynd um alnæmissjúkling sem smyglaði ólöglegum lyfjum frá Mexíkó til Bandaríkjanna í því skyni að hjálpa sér og öðrum sem smitaðir voru af HIV eða voru orðnir veikir af alnæmi. Mest lesið Sá eini fagmenntaði missti vinnuna Innlent Þyrla ferjaði vistir fyrir fjallgönguhóp Ratcliffe Innlent Óttast að efnið sé þegar komið í dreifingu á Íslandi Innlent Kviknaði í gömlum bústað við Rauðavatn Innlent Óbeit ungra drengja á trans fólki áhyggjuefni Innlent „Kynjafræði er pólitísk í eðli sínu“ Innlent Ekki mikill sparnaður í að segja upp fagfólki Innlent „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Erlent Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju Erlent „Allt sem er innan velsæmismarka verður tekið til greina“ Innlent Fleiri fréttir Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Tollahækkanir Trump taka gildi TikTok hólpið í bili Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar Sjá meira
Fólki í fylkinu Colorado í Bandaríkjunum sem er með banvænan sjúkdóm er nú heimilt samkvæmt lögum að taka tilraunalyf. Colorado er fyrsta fylkið þar í landi þar sem slíkt er heimilað í lögum. Fólki er jafnvel heimilt að taka lyf sem eru mörgum árum frá því að fá opinbert leyfi. Það var fylkisstjórinn, John Hickenlooper, sem staðfesti frumvarpið sem kallað er „right to try“ eða „leyfi til að prófa“ sem lög. Ættingjar fólks sem látist hefur af ýmsum sjúkdómum deildi reynslu sinnin af því hversu erfitt það var að horfa upp á það að fólkinu hefði verið bannað að taka inn lyf sem ekki höfðu enn verið samþykkt. „Þegar þú ert dauðvona og það er til lyf þarna úti sem gæti hjálpað þér virðist fáránlegt að þú megir ekki taka þau,“ sagði þingmaðurinn, Irene Aguilar, sem studdi tillöguna. Hún kallaði frumvarpið „Dallas Buyers Club- frumvarpið“ eftir mynd um alnæmissjúkling sem smyglaði ólöglegum lyfjum frá Mexíkó til Bandaríkjanna í því skyni að hjálpa sér og öðrum sem smitaðir voru af HIV eða voru orðnir veikir af alnæmi.
Mest lesið Sá eini fagmenntaði missti vinnuna Innlent Þyrla ferjaði vistir fyrir fjallgönguhóp Ratcliffe Innlent Óttast að efnið sé þegar komið í dreifingu á Íslandi Innlent Kviknaði í gömlum bústað við Rauðavatn Innlent Óbeit ungra drengja á trans fólki áhyggjuefni Innlent „Kynjafræði er pólitísk í eðli sínu“ Innlent Ekki mikill sparnaður í að segja upp fagfólki Innlent „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Erlent Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju Erlent „Allt sem er innan velsæmismarka verður tekið til greina“ Innlent Fleiri fréttir Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Tollahækkanir Trump taka gildi TikTok hólpið í bili Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar Sjá meira