Terfel mætir aftur í sumar Bjarki Ármannsson skrifar 24. maí 2014 22:24 Terfel hefur slegið í gegn í óperuheiminum á undanförnum árum. Vísir/AFP Velski bass-barítóninn Bryn Terfel mun snúa aftur til Íslands og halda aðra tónleika í sumar, en honum tókst ekki að ljúka einsöngstónleikum sínum á Listahátíð í kvöld. Tónleika Terfel var beðið með mikilli eftirvæntingu, en stórsöngvarinn varð fyrir því að missa röddina þegar aðeins um tuttugu mínútur voru liðnar. Hann tilkynnti tónleikagestum að hann myndi ekki ljúka tónleikunum en koma aftur við fyrsta tækifæri. Samkvæmt tilkynningu frá aðstandendum Listahátíðar hefur ný dagsetning verið ákveðinn og mun Terfel koma og syngja í Eldborg þann tíunda júlí næstkomandi. Í tilkynningunni segir að allir seldir miðar á tónleikana í kvöld gilda á tónleikana í sumar. Frekari upplýsingar fást frá og með næsta mánudegi. Menning Mest lesið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Lífið Anora sigurvegari á Óskarnum Bíó og sjónvarp Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Lífið Auddi og Steindi í BDSM Lífið Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Lífið Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Lífið Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Fleiri fréttir Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Hendur sem káfa, snerta og breyta „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Eiríkur og Þórdís tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs Tvíburabræður með myndlistarsýningu „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Sjá meira
Velski bass-barítóninn Bryn Terfel mun snúa aftur til Íslands og halda aðra tónleika í sumar, en honum tókst ekki að ljúka einsöngstónleikum sínum á Listahátíð í kvöld. Tónleika Terfel var beðið með mikilli eftirvæntingu, en stórsöngvarinn varð fyrir því að missa röddina þegar aðeins um tuttugu mínútur voru liðnar. Hann tilkynnti tónleikagestum að hann myndi ekki ljúka tónleikunum en koma aftur við fyrsta tækifæri. Samkvæmt tilkynningu frá aðstandendum Listahátíðar hefur ný dagsetning verið ákveðinn og mun Terfel koma og syngja í Eldborg þann tíunda júlí næstkomandi. Í tilkynningunni segir að allir seldir miðar á tónleikana í kvöld gilda á tónleikana í sumar. Frekari upplýsingar fást frá og með næsta mánudegi.
Menning Mest lesið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Lífið Anora sigurvegari á Óskarnum Bíó og sjónvarp Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Lífið Auddi og Steindi í BDSM Lífið Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Lífið Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Lífið Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Fleiri fréttir Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Hendur sem káfa, snerta og breyta „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Eiríkur og Þórdís tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs Tvíburabræður með myndlistarsýningu „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Sjá meira