Rússland mun virða útkomu kosninga í Úkraínu Samúel Karl Ólason skrifar 23. maí 2014 20:50 Vladimír Pútín var í Sankti Pétursborg í dag. Vísir/AP Vladimír Pútín, forseti Rússlands, sagði í dag að stjórnvöld í Rússlandi myndu virða niðurstöðu forsetakosninga í Úkraínu, sem fara fram á sunnudaginn. Hann sagðist einnig vona að nýr forseti myndi stöðva hernaðaraðgerðir gegn aðskilnaðarsinnum í austurhluta Úkraínu. Í dag mögnuðust bardagar á milli Úkraínuhers og aðskilnaðarsinna, en samkvæmt tilkynningu frá varnarmálaráðuneyti Úkraínu, féllu yfir 20 aðskilnaðarsinnar og einn hermaður. Blaðamenn AP fréttaveitunnar sáu þar að auki þrjú lík í dag, Í Donetsk. Samkvæmt ráðuneytinu réðust allt að 500 manns á bílalest hermanna í gær og stóð bardagi yfir klukkutímum saman. Þetta gerðist í Luhansk héraði Úkraínu sem hefur lýst sjálfstæði frá landinu, en þær gátu ekki verið sannreyndar af AP. Starfandi forseti Úkraínu hvatti í dag alla íbúa landsins til að taka þátt í kosningunum, en óvíst er hvort kosið verði í austurhluta landsins. Átök og hótanir gegn kosningastarfsmönnum hafa ollið óvissu á svæðinu. Pútín hélt ræðu í Sankti Pétursborg í dag þar sem hann sagði að stjórnvöld í Rússlandi myndu eiga í samstarfi við nýjan forseta Úkraínu. Hann sagði Rússland vilja frið og reglu í nágrannaríki sínu. Hann talað einnig um að lagfæra samband Rússlands og Bandaríkjanna, sem og samband Rússlands við 28 ríki Evrópusambandsins. Bandaríkin og ESB hafa beitt töluverðum viðskiptaþvingunum gegn Rússlandi á undanförnum vikum og mánuðum. Einnig hefur Rússum verið hótað frekari þvingunum muni þeir ekki virða niðurstöðu forsetakosninganna. Forsetaframbjóðendur eru 21 talsins en samkvæmt könnunum er Petro Poroshenko með mest fylgi. Greinendur AP fréttaveitunnar segja hann hliðhollan vesturveldunum.Íbúi í austurhluta Úkraínu er hér fyrir utan hús sitt þar sem sprengja lenti á dögunum.Vísir/AP Mest lesið Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Innlent Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Innlent Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Innlent Fleiri fréttir „Svarta ekkjan“ fannst látin Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Barn meðal látinna í rútuslysi Þýska sambandsþingið leyst upp Fyrrverandi forsætisráðherra Indlands látinn Ákæra líka starfandi forseta til embættismissis Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Framkvæmdastjóri WHO staddur á flugvelli í Jemen þegar Ísraelar gerðu árás Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu fjórtán ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Sjá meira
Vladimír Pútín, forseti Rússlands, sagði í dag að stjórnvöld í Rússlandi myndu virða niðurstöðu forsetakosninga í Úkraínu, sem fara fram á sunnudaginn. Hann sagðist einnig vona að nýr forseti myndi stöðva hernaðaraðgerðir gegn aðskilnaðarsinnum í austurhluta Úkraínu. Í dag mögnuðust bardagar á milli Úkraínuhers og aðskilnaðarsinna, en samkvæmt tilkynningu frá varnarmálaráðuneyti Úkraínu, féllu yfir 20 aðskilnaðarsinnar og einn hermaður. Blaðamenn AP fréttaveitunnar sáu þar að auki þrjú lík í dag, Í Donetsk. Samkvæmt ráðuneytinu réðust allt að 500 manns á bílalest hermanna í gær og stóð bardagi yfir klukkutímum saman. Þetta gerðist í Luhansk héraði Úkraínu sem hefur lýst sjálfstæði frá landinu, en þær gátu ekki verið sannreyndar af AP. Starfandi forseti Úkraínu hvatti í dag alla íbúa landsins til að taka þátt í kosningunum, en óvíst er hvort kosið verði í austurhluta landsins. Átök og hótanir gegn kosningastarfsmönnum hafa ollið óvissu á svæðinu. Pútín hélt ræðu í Sankti Pétursborg í dag þar sem hann sagði að stjórnvöld í Rússlandi myndu eiga í samstarfi við nýjan forseta Úkraínu. Hann sagði Rússland vilja frið og reglu í nágrannaríki sínu. Hann talað einnig um að lagfæra samband Rússlands og Bandaríkjanna, sem og samband Rússlands við 28 ríki Evrópusambandsins. Bandaríkin og ESB hafa beitt töluverðum viðskiptaþvingunum gegn Rússlandi á undanförnum vikum og mánuðum. Einnig hefur Rússum verið hótað frekari þvingunum muni þeir ekki virða niðurstöðu forsetakosninganna. Forsetaframbjóðendur eru 21 talsins en samkvæmt könnunum er Petro Poroshenko með mest fylgi. Greinendur AP fréttaveitunnar segja hann hliðhollan vesturveldunum.Íbúi í austurhluta Úkraínu er hér fyrir utan hús sitt þar sem sprengja lenti á dögunum.Vísir/AP
Mest lesið Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Innlent Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Innlent Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Innlent Fleiri fréttir „Svarta ekkjan“ fannst látin Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Barn meðal látinna í rútuslysi Þýska sambandsþingið leyst upp Fyrrverandi forsætisráðherra Indlands látinn Ákæra líka starfandi forseta til embættismissis Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Framkvæmdastjóri WHO staddur á flugvelli í Jemen þegar Ísraelar gerðu árás Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu fjórtán ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Sjá meira