Simeone: Erum að uppskera þriggja ára vinnu Tómas Þór Þórðarson skrifar 22. maí 2014 17:45 Diego Simeone sendir stuðningsmönnum Atlético fingurkoss á Nývangi um síðustu helgi. Vísi/getty Diego Simeone mun standa á hliðarlínunni á leikvangi ljóssins í Lissabon á laugardagskvöldið og stýra sínum mönnum í Atlético Madríd í sjálfum úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu í fótbolta. Nýkrýndir Spánarmeistararnir hafa spilað ótrúlega vel sem lið á leiktíðinni en Argentínumaðurinn segir liðið vera að uppskera eins og það hefur sáð undanfarin þrjú ár. Simeone tók við liðinu árið 2011 og var ekki lengi að láta til sín taka. Það er búið að vinna Evrópudeildina, spænska konungsbikarinn og nú síðast Spánarmeistaratitilinn. „Það er vinna síðustu þriggja ára sem við erum að uppskera núna,“ segir Simeone í viðtali á vef UEFA. „Allt frá fremsta manni til markvarðarins, þá vita allir hvað við þurfum að gera og hvernig við þurfum að spila til að sýna styrkleika okkar og fela veikleikana. Við höfum svo sannarlega okkar veikleika en við vonumst bara alltaf til að sýna þá ekki.“ Atlético Madrid mætir samborgurum sínum í Real Madrid í úrslitaleiknum. Þrátt fyrir að vera bæði staðsett í höfuðborg Spánar segir Simeone ekkert líkt með félögunum tveimur. „Þetta er sögulegur rígur. Það er alveg í frábært í ljósi þess að í einni borg ertu með rosalega öflugt lið í Real Madrid og baráttulið eins og Atlético Madrid. Félögin gætu samt ekki verið ólíkari,“ segir Diego Simeone. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Uppgjör: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Fótbolti „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Fótbolti Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Enski boltinn Fleiri fréttir Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Hareide hættur með landsliðið Grindvíkingar þétta raðirnar Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Sjá meira
Diego Simeone mun standa á hliðarlínunni á leikvangi ljóssins í Lissabon á laugardagskvöldið og stýra sínum mönnum í Atlético Madríd í sjálfum úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu í fótbolta. Nýkrýndir Spánarmeistararnir hafa spilað ótrúlega vel sem lið á leiktíðinni en Argentínumaðurinn segir liðið vera að uppskera eins og það hefur sáð undanfarin þrjú ár. Simeone tók við liðinu árið 2011 og var ekki lengi að láta til sín taka. Það er búið að vinna Evrópudeildina, spænska konungsbikarinn og nú síðast Spánarmeistaratitilinn. „Það er vinna síðustu þriggja ára sem við erum að uppskera núna,“ segir Simeone í viðtali á vef UEFA. „Allt frá fremsta manni til markvarðarins, þá vita allir hvað við þurfum að gera og hvernig við þurfum að spila til að sýna styrkleika okkar og fela veikleikana. Við höfum svo sannarlega okkar veikleika en við vonumst bara alltaf til að sýna þá ekki.“ Atlético Madrid mætir samborgurum sínum í Real Madrid í úrslitaleiknum. Þrátt fyrir að vera bæði staðsett í höfuðborg Spánar segir Simeone ekkert líkt með félögunum tveimur. „Þetta er sögulegur rígur. Það er alveg í frábært í ljósi þess að í einni borg ertu með rosalega öflugt lið í Real Madrid og baráttulið eins og Atlético Madrid. Félögin gætu samt ekki verið ólíkari,“ segir Diego Simeone.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Uppgjör: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Fótbolti „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Fótbolti Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Enski boltinn Fleiri fréttir Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Hareide hættur með landsliðið Grindvíkingar þétta raðirnar Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Sjá meira