Meirihlutinn í Reykjavík fallinn Kjartan Atli Kjartansson skrifar 1. júní 2014 01:00 Meirihlutinn í Reykjavík er fallinn samkvæmt nýjustu tölum. Meirihlutinn er fallinn í Reykjavík samkvæmt nýjustu tölum en samkvæmt þeim er Framsókn með 14 prósent atkvæða en það skilar þeim tveim mönnum í Borgarstjórn. Sjálfstæðisflokkurinn er stærsti flokkurinn í Reykjavík. Þetta eru stórtíðindi, sé miðað við skoðanakannanir sem gerðar voru skömmu fyrir kosningar. Samfylkingin og Björt framtíð ná aðeins sjö borgarfulltrúum og er meirihlutinn því fallinn. Sjálfstæðismenn eru með 29,8 prósent atkvæða, sem er rúmum tveimur prósentustigum meira en Samfylkingin. 26.655 atkvæða hafa verið talin. Framsókn er með tvo borgarfulltrúa, Sjálfstæðisflokkur er með fimm, Samfylkingin fimm, Vinstri grænir með einn og Björt framtíð með tvo. Illa gekk að fá tölurnar birtar í kosningasjónvarpi Ríkissjónvarpsins. Formaður kjörstjórnar þurfti þrjár tilraunir til þess að lesa hvernig atkvæðin féllu. Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir og Guðfinna J. Guðmundsdóttir, sem eru efstar á lista Framsóknarflokksins eru báðar inni í borgarstjórn, sé miðað við þessi úrslit. Framsóknarflokkurinn var mikið í umræðunni, eftir ummæli Sveinbjargar Birnu um lóðarúthlutun til Félags múslima, þann 23. maí. Sveinbjörg Birna lét hafa það eftir sér að flokkurinn hafi þurft að eyða minna fé í kosningabaráttuna vegna þess. Kosningar 2014 fréttir Kosningar 2014 Höfuðborgarsvæðið Mest lesið Marilyn Manson verður ekki ákærður Erlent Svarar gagnrýni á að Listaháskólinn útiloki ákveðna hópa Innlent Íhugar formannsframboð Innlent „Ég get horft í augun á ykkur“ Innlent Fjórir fluttir með þyrlu eftir árekstur Innlent Sautján ára máli Amöndu Knox lýkur með sakfellingu Erlent Hrikalega spenntur að spreyta sig á nýjum vettvangi Innlent Foreldrar sextíu barna vilji leikskólastjórann burt Innlent Maðurinn hafi talið sig vera að fara að hitta stúlku á fermingaraldri Innlent Eldhaf við stóra olíuvinnslu í Rússlandi Erlent Fleiri fréttir Svarar gagnrýni á að Listaháskólinn útiloki ákveðna hópa Íhugar formannsframboð Lögðu fram tilboð sem var ekki svarað Fjórir fluttir með þyrlu eftir árekstur Guðrún íhugar framboð og Guinness-æði skekur íslenska djammið Lýsa yfir miklum vonbrigðum með stöðu viðræðna „Ég get horft í augun á ykkur“ Eldur í bíl í Strýtuseli Valt inn á byggingarsvæði eftir árekstur við strætó Anna, Anna og Sveinbjörn aðstoða ríkisstjórnina Hrikalega spenntur að spreyta sig á nýjum vettvangi Ellert B. Schram er fallinn frá „Það á auðvitað að fara að lögum“ Segir borgina hafa unnið að lausn mála hjá Maríuborg um nokkurt skeið Maðurinn hafi talið sig vera að fara að hitta stúlku á fermingaraldri Boða til allsherjarfundar samninganefnda Kennarasambandsins Lögregla rannsakar tálbeituaðgerð ungmenna Grjóthörð sparnaðarráð til Kristrúnar með ástarkveðju frá FA Lenti í kófi og ók í veg fyrir tvo vörubíla Óttast að íbúar utan Reykjavíkur festist í gistiskýlunum Fimm ára leyfi frá borginni til að fara á þing Foreldrar sextíu barna vilji leikskólastjórann burt Farinn af vettvangi en fannst með áverka stuttu síðar Hús varð fyrir tjóni vegna eldingar Viss um sigurinn en óviss um að komast inn á landsfundinn „Við erum algjörlega komin á endastöð“ „Enn einn áfellisdómurinn yfir stjórnsýslu borgarinnar“ Staðfestir niðurfellingu rannsóknar á blaðamönnunum Áfellisdómur á stjórnsýslu borgarinnar og meintur fjárdráttur Að minnsta kosti þrettán milljónir og „einbeittur brotavilji“ Sjá meira
Meirihlutinn er fallinn í Reykjavík samkvæmt nýjustu tölum en samkvæmt þeim er Framsókn með 14 prósent atkvæða en það skilar þeim tveim mönnum í Borgarstjórn. Sjálfstæðisflokkurinn er stærsti flokkurinn í Reykjavík. Þetta eru stórtíðindi, sé miðað við skoðanakannanir sem gerðar voru skömmu fyrir kosningar. Samfylkingin og Björt framtíð ná aðeins sjö borgarfulltrúum og er meirihlutinn því fallinn. Sjálfstæðismenn eru með 29,8 prósent atkvæða, sem er rúmum tveimur prósentustigum meira en Samfylkingin. 26.655 atkvæða hafa verið talin. Framsókn er með tvo borgarfulltrúa, Sjálfstæðisflokkur er með fimm, Samfylkingin fimm, Vinstri grænir með einn og Björt framtíð með tvo. Illa gekk að fá tölurnar birtar í kosningasjónvarpi Ríkissjónvarpsins. Formaður kjörstjórnar þurfti þrjár tilraunir til þess að lesa hvernig atkvæðin féllu. Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir og Guðfinna J. Guðmundsdóttir, sem eru efstar á lista Framsóknarflokksins eru báðar inni í borgarstjórn, sé miðað við þessi úrslit. Framsóknarflokkurinn var mikið í umræðunni, eftir ummæli Sveinbjargar Birnu um lóðarúthlutun til Félags múslima, þann 23. maí. Sveinbjörg Birna lét hafa það eftir sér að flokkurinn hafi þurft að eyða minna fé í kosningabaráttuna vegna þess.
Kosningar 2014 fréttir Kosningar 2014 Höfuðborgarsvæðið Mest lesið Marilyn Manson verður ekki ákærður Erlent Svarar gagnrýni á að Listaháskólinn útiloki ákveðna hópa Innlent Íhugar formannsframboð Innlent „Ég get horft í augun á ykkur“ Innlent Fjórir fluttir með þyrlu eftir árekstur Innlent Sautján ára máli Amöndu Knox lýkur með sakfellingu Erlent Hrikalega spenntur að spreyta sig á nýjum vettvangi Innlent Foreldrar sextíu barna vilji leikskólastjórann burt Innlent Maðurinn hafi talið sig vera að fara að hitta stúlku á fermingaraldri Innlent Eldhaf við stóra olíuvinnslu í Rússlandi Erlent Fleiri fréttir Svarar gagnrýni á að Listaháskólinn útiloki ákveðna hópa Íhugar formannsframboð Lögðu fram tilboð sem var ekki svarað Fjórir fluttir með þyrlu eftir árekstur Guðrún íhugar framboð og Guinness-æði skekur íslenska djammið Lýsa yfir miklum vonbrigðum með stöðu viðræðna „Ég get horft í augun á ykkur“ Eldur í bíl í Strýtuseli Valt inn á byggingarsvæði eftir árekstur við strætó Anna, Anna og Sveinbjörn aðstoða ríkisstjórnina Hrikalega spenntur að spreyta sig á nýjum vettvangi Ellert B. Schram er fallinn frá „Það á auðvitað að fara að lögum“ Segir borgina hafa unnið að lausn mála hjá Maríuborg um nokkurt skeið Maðurinn hafi talið sig vera að fara að hitta stúlku á fermingaraldri Boða til allsherjarfundar samninganefnda Kennarasambandsins Lögregla rannsakar tálbeituaðgerð ungmenna Grjóthörð sparnaðarráð til Kristrúnar með ástarkveðju frá FA Lenti í kófi og ók í veg fyrir tvo vörubíla Óttast að íbúar utan Reykjavíkur festist í gistiskýlunum Fimm ára leyfi frá borginni til að fara á þing Foreldrar sextíu barna vilji leikskólastjórann burt Farinn af vettvangi en fannst með áverka stuttu síðar Hús varð fyrir tjóni vegna eldingar Viss um sigurinn en óviss um að komast inn á landsfundinn „Við erum algjörlega komin á endastöð“ „Enn einn áfellisdómurinn yfir stjórnsýslu borgarinnar“ Staðfestir niðurfellingu rannsóknar á blaðamönnunum Áfellisdómur á stjórnsýslu borgarinnar og meintur fjárdráttur Að minnsta kosti þrettán milljónir og „einbeittur brotavilji“ Sjá meira