Næturgæsla í Húsdýragarðinum aukin Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 19. júní 2014 15:00 vísir/samsett/vilhelm Hávaði, skvaldur og fólk í misgóðu ástandi er einn fylgifiskur tónlistar- og útihátíða og verður tónlistarhátíðin Secret Solstice líklega ekki undanskilin því. Fimm svið verða sett upp víðs vegar um Laugardalinn allan og hefur forstöðumaður Fjölskyldu- og húsdýragarðsins töluverðar áhyggjur af því að hávaði og ágangur tónlistargesta hátíðarinnar muni hafa áhrif á dýrin í garðinum. Næturgæsla verður af þeim sökum aukin þá daga sem hátíðin stendur yfir og inngangur að garðinum færður. Hann segir að til mikillar lukku séu dýrin komin yfir þeirra viðkvæmasta tímabil en líkur eru á að dýrin stressist upp. „Ef gestirnir halda sig utan girðingar þá geri ég ráð að allt fari vel. En það er nú bara þannig, líkt og við höfum kynnst, að þegar farið er að líða á nóttu þá fara sumir að tala dýramál og vilja sinna þeirri þörf,“ segir Tómas Ó Guðjónsson, forstöðumaður Fjölskyldu- og húsdýragarðisins. „Ég vona bara að gestirnir kunni sig og gerir reyndar alveg ráð fyrir því. Skipuleggjendur hátíðarinnar eru augljóslega atvinnumenn og vita hvað þeir eru að gera.“ Tónlistarhátíðin Secret Solstice er ein sú stærsta sem haldin hefur verið á Íslandi og búist er við að um 9.000 manns sæki hátíðina. Hátíðin verður haldin dagana 20.-22. júní og munu fjölmargar hljómsveitir stíga á stokk og skemmta viðstöddum. Breskir skipuleggjendur sem sérhæfa sig í uppsetningu útihátíða koma að uppsetningu hátíðarinnar og koma til með að breyta Laugardalnum í goðaheim, en tvö risasvið verða sett upp auk þriggja minni, sem öll munu bera nöfn úr goðafræðunum. Mest lesið Menn hér á landi verið tengdir hryðjuverkasamtökum Innlent Ingólfur tapar meiðyrðamáli: „Þá í að halda áfram að nauðga og beita ungar konur ofbeldi?“ Innlent Ákvað fyrir löngu að fara með ræðuna á íslensku Innlent Fjölga rýmum á öryggisgeðdeild og ný stofnun í startholunum Innlent Höfðar mál gegn Íslandi vegna úrgangsmála Innlent Kveiktu á tónlist til að yfirgnæfa hávaða í mótmælendum Innlent Enn stefnt á uppbyggingu þótt talan hundrað sé ekki heilög Innlent Fluttur á slysadeild eftir líkamsárás Innlent Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Innlent Fleiri en ein hópnauðgun til rannsóknar Innlent Fleiri fréttir Ólíklegt að hættustigið verði lækkað á komandi árum Hryðjuverkaógn, setustofa á Esjunni og milljarðar í húfi Ingólfur tapar meiðyrðamáli: „Þá í að halda áfram að nauðga og beita ungar konur ofbeldi?“ Sauð á starfsmanni sem löðrungaði íbúa á hjúkrunarheimili Fleiri en ein hópnauðgun til rannsóknar Kynnir áform um að leggja niður stjórn Sjúkratrygginga Pétur Jökull fékk átta ára dóm í Landsrétti Jómfrúarræða um Súðavíkurhlíð og skömmu síðar lenti sonur hans þar í slysi Þakgarðar og bílalyfta í stað bensínstöðvar Loftleiðir stofnuðu Cargolux til að nýta verðlitlar flugvélar Birtir niðrandi ummæli sem lýsi hatri í garð trans fólks Veiðigjöldin verði keyrð í gegn Óvíst hvort að tvöföldun rýma muni nægja Ákvað fyrir löngu að fara með ræðuna á íslensku Kveiktu á tónlist til að yfirgnæfa hávaða í mótmælendum Markaðir kættust eftir að Trump frestaði ofurtollum Bein útsending: Geðheilbrigði fyrir öll Pallborðið: Er „woke-ismi“ pólitískur rétttrúnaður? Enn stefnt á uppbyggingu þótt talan hundrað sé ekki heilög Höfðar mál gegn Íslandi vegna úrgangsmála Menn hér á landi verið tengdir hryðjuverkasamtökum Fluttur á slysadeild eftir líkamsárás Fjölga rýmum á öryggisgeðdeild og ný stofnun í startholunum Adolescence gott samfélagsinnlegg en ekki góð forvörn „Ekki kynnst alvöru málþófi ef þau telja þetta vera mikið málþóf“ Bilun í stofnneti Ljósleiðarans Hryssurnar lamdar, ýtt í þær með prikum og þær beittar afli „Skýr skilaboð“ Íslands og skilningur ESB en engar tryggingar Mótmæli við leik Íslands og Ísrael Alvarleg frávik í meðferð og umgengni við hryssur í blóðtöku Sjá meira
Hávaði, skvaldur og fólk í misgóðu ástandi er einn fylgifiskur tónlistar- og útihátíða og verður tónlistarhátíðin Secret Solstice líklega ekki undanskilin því. Fimm svið verða sett upp víðs vegar um Laugardalinn allan og hefur forstöðumaður Fjölskyldu- og húsdýragarðsins töluverðar áhyggjur af því að hávaði og ágangur tónlistargesta hátíðarinnar muni hafa áhrif á dýrin í garðinum. Næturgæsla verður af þeim sökum aukin þá daga sem hátíðin stendur yfir og inngangur að garðinum færður. Hann segir að til mikillar lukku séu dýrin komin yfir þeirra viðkvæmasta tímabil en líkur eru á að dýrin stressist upp. „Ef gestirnir halda sig utan girðingar þá geri ég ráð að allt fari vel. En það er nú bara þannig, líkt og við höfum kynnst, að þegar farið er að líða á nóttu þá fara sumir að tala dýramál og vilja sinna þeirri þörf,“ segir Tómas Ó Guðjónsson, forstöðumaður Fjölskyldu- og húsdýragarðisins. „Ég vona bara að gestirnir kunni sig og gerir reyndar alveg ráð fyrir því. Skipuleggjendur hátíðarinnar eru augljóslega atvinnumenn og vita hvað þeir eru að gera.“ Tónlistarhátíðin Secret Solstice er ein sú stærsta sem haldin hefur verið á Íslandi og búist er við að um 9.000 manns sæki hátíðina. Hátíðin verður haldin dagana 20.-22. júní og munu fjölmargar hljómsveitir stíga á stokk og skemmta viðstöddum. Breskir skipuleggjendur sem sérhæfa sig í uppsetningu útihátíða koma að uppsetningu hátíðarinnar og koma til með að breyta Laugardalnum í goðaheim, en tvö risasvið verða sett upp auk þriggja minni, sem öll munu bera nöfn úr goðafræðunum.
Mest lesið Menn hér á landi verið tengdir hryðjuverkasamtökum Innlent Ingólfur tapar meiðyrðamáli: „Þá í að halda áfram að nauðga og beita ungar konur ofbeldi?“ Innlent Ákvað fyrir löngu að fara með ræðuna á íslensku Innlent Fjölga rýmum á öryggisgeðdeild og ný stofnun í startholunum Innlent Höfðar mál gegn Íslandi vegna úrgangsmála Innlent Kveiktu á tónlist til að yfirgnæfa hávaða í mótmælendum Innlent Enn stefnt á uppbyggingu þótt talan hundrað sé ekki heilög Innlent Fluttur á slysadeild eftir líkamsárás Innlent Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Innlent Fleiri en ein hópnauðgun til rannsóknar Innlent Fleiri fréttir Ólíklegt að hættustigið verði lækkað á komandi árum Hryðjuverkaógn, setustofa á Esjunni og milljarðar í húfi Ingólfur tapar meiðyrðamáli: „Þá í að halda áfram að nauðga og beita ungar konur ofbeldi?“ Sauð á starfsmanni sem löðrungaði íbúa á hjúkrunarheimili Fleiri en ein hópnauðgun til rannsóknar Kynnir áform um að leggja niður stjórn Sjúkratrygginga Pétur Jökull fékk átta ára dóm í Landsrétti Jómfrúarræða um Súðavíkurhlíð og skömmu síðar lenti sonur hans þar í slysi Þakgarðar og bílalyfta í stað bensínstöðvar Loftleiðir stofnuðu Cargolux til að nýta verðlitlar flugvélar Birtir niðrandi ummæli sem lýsi hatri í garð trans fólks Veiðigjöldin verði keyrð í gegn Óvíst hvort að tvöföldun rýma muni nægja Ákvað fyrir löngu að fara með ræðuna á íslensku Kveiktu á tónlist til að yfirgnæfa hávaða í mótmælendum Markaðir kættust eftir að Trump frestaði ofurtollum Bein útsending: Geðheilbrigði fyrir öll Pallborðið: Er „woke-ismi“ pólitískur rétttrúnaður? Enn stefnt á uppbyggingu þótt talan hundrað sé ekki heilög Höfðar mál gegn Íslandi vegna úrgangsmála Menn hér á landi verið tengdir hryðjuverkasamtökum Fluttur á slysadeild eftir líkamsárás Fjölga rýmum á öryggisgeðdeild og ný stofnun í startholunum Adolescence gott samfélagsinnlegg en ekki góð forvörn „Ekki kynnst alvöru málþófi ef þau telja þetta vera mikið málþóf“ Bilun í stofnneti Ljósleiðarans Hryssurnar lamdar, ýtt í þær með prikum og þær beittar afli „Skýr skilaboð“ Íslands og skilningur ESB en engar tryggingar Mótmæli við leik Íslands og Ísrael Alvarleg frávik í meðferð og umgengni við hryssur í blóðtöku Sjá meira