Útskrift HÍ á sama tíma og Secret Solstice: „Við teljum að þetta muni leysast farsællega“ Bjarki Ármannsson skrifar 20. júní 2014 21:31 Jakob segir að ekki þurfti að óttast að flutningur hljómlistarmanna muni trufla brautskráninguna á morgun. Vísir/Samsett Útskrift rúmlega tvö þúsund nema frá Háskóla Íslands fer fram á morgun og er um fjölmennustu útskrift í sögu skólans að ræða. Athöfnin er haldin í Laugardalshöll en á sama tíma stendur yfir tónleikahátíðin Secret Solstice, nánast við hliðina á höllinni. „Við erum búin að funda mjög mikið með lögreglunni, stjórnendum Laugardalshallar og borgaryfirvöldum sem láta sig þessi mál varða,“ segir Jakob Frímann Magnússon, einn skipuleggjenda Secret Solstice. „Við erum að stýra því þannig að útskriftarfólkið fer sína hefðbundnu leið að Laugardalshöll og leggur þar og þar allt um kring. Við beinum okkar fólki á aðra staði, við fengum Laugardalsvöllinn og upp á Suðurlandsbraut og inn í hverfin. En það verður óneitanlega dálítill umferðarþungi.“ Jakob segir að ekki þurfi að óttast það að flutningur hljómlistarmanna á borð við Reykjavíkurdætur, Kaleo og Sísi Ey muni trufla brautskráninguna en tónleikadagskrá hefst á hádegi, á meðan athöfninni stendur. „Það er hætt við að það heyrist kannski einhver endurrómur af lágtíðni, eins og gjarnan gerist,“ segir Jakob. „En höllin á að vera þokkalega varin fyrir öðrum tíðnissviðum.“ Hann segir að jafnframt verði hávaða stillt í hóf á meðan útskrift stendur svo grípandi danstónlist kaffæri ekki virðulegar tækifærisræðurnar. „Við teljum að þetta muni allt leysast farsællega.“ Tengdar fréttir Laugardalurinn umbreytist í Hel Allt að smella fyrir tónlistarhátíðina Secret Solstice. 19. júní 2014 18:30 Næturgæsla í Húsdýragarðinum aukin Hávaði, skvaldur og fólk í misgóðu ástandi er einn fylgifiskur tónlistar- og útihátíða og verður tónlistarhátíðin Secret Solstice líklega ekki undanskilin því. 19. júní 2014 15:00 Hverjir spilar hvenær á Secret Solstice Eftirvæntingin eftir Secret Solstice-hátíðinni fer vaxandi með hverjum deginum sem líður en hér geturðu séð hvaða tónlistarmenn spila hvar og hvenær á hátíðinni. 16. júní 2014 23:00 Hátt í 500 starfsmenn á Secret Solstice Carmen Jóhannsdóttir aðstoðarframleiðslustjóri fer yfir hvað verður hvar fyrsta þættinum af Secret Solstice: Upphitun, sem sýndur er hér á Vísi. 24. maí 2014 12:36 Myndir: Secret Solstice hátíðin farin af stað Ljósmyndari Vísis fangaði stemninguna í Laugardalnum fyrr í dag. 20. júní 2014 17:34 Mest lesið Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent Tilbúinn að stíga til hliðar Erlent Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Innlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Erlent Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara Innlent „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Innlent Fleiri fréttir Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Svefnlyfjaneysla barna og heimildarmynd um úkraínska flóttamenn Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara 20 til 30 ný störf verða til í Árborg með tilkomu nýs öryggisfangelsis Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Sameining sveitarfélaga á Suðurnesjum og stórleikur í körfunni Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Sjá meira
Útskrift rúmlega tvö þúsund nema frá Háskóla Íslands fer fram á morgun og er um fjölmennustu útskrift í sögu skólans að ræða. Athöfnin er haldin í Laugardalshöll en á sama tíma stendur yfir tónleikahátíðin Secret Solstice, nánast við hliðina á höllinni. „Við erum búin að funda mjög mikið með lögreglunni, stjórnendum Laugardalshallar og borgaryfirvöldum sem láta sig þessi mál varða,“ segir Jakob Frímann Magnússon, einn skipuleggjenda Secret Solstice. „Við erum að stýra því þannig að útskriftarfólkið fer sína hefðbundnu leið að Laugardalshöll og leggur þar og þar allt um kring. Við beinum okkar fólki á aðra staði, við fengum Laugardalsvöllinn og upp á Suðurlandsbraut og inn í hverfin. En það verður óneitanlega dálítill umferðarþungi.“ Jakob segir að ekki þurfi að óttast það að flutningur hljómlistarmanna á borð við Reykjavíkurdætur, Kaleo og Sísi Ey muni trufla brautskráninguna en tónleikadagskrá hefst á hádegi, á meðan athöfninni stendur. „Það er hætt við að það heyrist kannski einhver endurrómur af lágtíðni, eins og gjarnan gerist,“ segir Jakob. „En höllin á að vera þokkalega varin fyrir öðrum tíðnissviðum.“ Hann segir að jafnframt verði hávaða stillt í hóf á meðan útskrift stendur svo grípandi danstónlist kaffæri ekki virðulegar tækifærisræðurnar. „Við teljum að þetta muni allt leysast farsællega.“
Tengdar fréttir Laugardalurinn umbreytist í Hel Allt að smella fyrir tónlistarhátíðina Secret Solstice. 19. júní 2014 18:30 Næturgæsla í Húsdýragarðinum aukin Hávaði, skvaldur og fólk í misgóðu ástandi er einn fylgifiskur tónlistar- og útihátíða og verður tónlistarhátíðin Secret Solstice líklega ekki undanskilin því. 19. júní 2014 15:00 Hverjir spilar hvenær á Secret Solstice Eftirvæntingin eftir Secret Solstice-hátíðinni fer vaxandi með hverjum deginum sem líður en hér geturðu séð hvaða tónlistarmenn spila hvar og hvenær á hátíðinni. 16. júní 2014 23:00 Hátt í 500 starfsmenn á Secret Solstice Carmen Jóhannsdóttir aðstoðarframleiðslustjóri fer yfir hvað verður hvar fyrsta þættinum af Secret Solstice: Upphitun, sem sýndur er hér á Vísi. 24. maí 2014 12:36 Myndir: Secret Solstice hátíðin farin af stað Ljósmyndari Vísis fangaði stemninguna í Laugardalnum fyrr í dag. 20. júní 2014 17:34 Mest lesið Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent Tilbúinn að stíga til hliðar Erlent Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Innlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Erlent Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara Innlent „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Innlent Fleiri fréttir Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Svefnlyfjaneysla barna og heimildarmynd um úkraínska flóttamenn Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara 20 til 30 ný störf verða til í Árborg með tilkomu nýs öryggisfangelsis Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Sameining sveitarfélaga á Suðurnesjum og stórleikur í körfunni Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Sjá meira
Laugardalurinn umbreytist í Hel Allt að smella fyrir tónlistarhátíðina Secret Solstice. 19. júní 2014 18:30
Næturgæsla í Húsdýragarðinum aukin Hávaði, skvaldur og fólk í misgóðu ástandi er einn fylgifiskur tónlistar- og útihátíða og verður tónlistarhátíðin Secret Solstice líklega ekki undanskilin því. 19. júní 2014 15:00
Hverjir spilar hvenær á Secret Solstice Eftirvæntingin eftir Secret Solstice-hátíðinni fer vaxandi með hverjum deginum sem líður en hér geturðu séð hvaða tónlistarmenn spila hvar og hvenær á hátíðinni. 16. júní 2014 23:00
Hátt í 500 starfsmenn á Secret Solstice Carmen Jóhannsdóttir aðstoðarframleiðslustjóri fer yfir hvað verður hvar fyrsta þættinum af Secret Solstice: Upphitun, sem sýndur er hér á Vísi. 24. maí 2014 12:36
Myndir: Secret Solstice hátíðin farin af stað Ljósmyndari Vísis fangaði stemninguna í Laugardalnum fyrr í dag. 20. júní 2014 17:34