Frakkar völtuðu yfir Sviss 20. júní 2014 15:00 Giroud fagnar marki sínu í kvöld. Vísir/afp Frakkar eru komnir í sextán liða úrslit HM eftir ótrúlegan 5-2 sigur á Sviss í kvöld. Leikurinn var frábær. Fyrri hálfleikur var stórkostleg skemmtun. Olivier Giroud kom Frökkum yfir með frábæru skallamarki á 17. mínútu. Fastur skalli langt út í teig sem markvörðurinn hefði kannski átt að verja. Þetta var sögulegt mark enda 100. markið sem Frakkar skora í lokakeppni HM. Aðeins mínútu síðar var staðan orðin 2-0. Mistök hjá Sviss sem tapaði boltanum illa og Blaise Matuidi kláraði færið sitt vel. Skömmu síðar gat Frakklandi komist í 3-0 er þeir fengu víti. Karim Benzema lét verja frá sér en Yohan Cabaye tók frákastið. Hann var einn með boltann í markteig en tókst á einhvern ótrúlegan hátt að skjóta boltanum í slána. Klúður keppninnar og fyrsta vítið af átta á HM sem fer ekki í markið. Þriðja markið kom þó skömmu fyrir hlé úr stórkostlegri skyndisókn. Raphael Varane með frábæra sendingu upp vinstri kantinn þar sem enginn var nema Giroud. Hann lék í átt að marki og gaf svo boltan fyrir á Mathieu Valbuena sem mokaði boltanum yfir línuna. 3-0 og þvílík veisla. Sviss var mikið með boltann í síðari hálfleik en gekk lítið að skapa almennileg færi. Rúmum 20 mínútum fyrir leikslok fékk Sviss fjórða markið í andlitið. Frábær sending í teiginn a Benzema sem kláraði færið vel. Þrjú mörk komin hjá honum á HM. Benzema var ekki hættur að gera það gott því hann lagði upp mark fyrir Moussa Sissoko skömmu síðar. Þrjú mörk og tvær stoðsendingar hjá honum í tveimur leikjum. Sviss náði nú að klóra í bakkann áður en yfir lauk þegar Blerim Dzemaili skoraði með góðu skoti beint úr aukaspyrna. Spyrna af hátt um 30 metra færi sem fór í gegnum varnarvegg Frakka og í netið. Xhaka skoraði svo gott mark. Fékk flotta sendingu í teiginn, tók boltann á lofti og hamraði hann í netið. HM 2014 í Brasilíu Mest lesið Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Enski boltinn Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Enski boltinn Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Í beinni: Fram - Afturelding | Sæti í bikarúrslitaleik í boði Handbolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn „Fyrr skal ég dauður liggja“ Enski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Liverpool - Newcastle | Alvöru slagur á Anfield Í beinni: Nott. Forest - Arsenal | Skytturnar í Skírisskógi Í beinni: Man Utd - Ipswich | Enda ófarirnar? Í beinni: Tottenham - Man City | Spurs á siglingu Atli Sigurjóns framlengir við KR Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Tannvesen á Mbappé sem spilar ekki í kvöld Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Ótrúlegir taktar á æfingu hjá Pablo Punyed Yngri bróðir Benoný Breka yfirgefur líka KR „Fyrr skal ég dauður liggja“ Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Allt annað en sáttur með Frey FH-ingar æfðu á grasi í febrúar Síðhærði Færeyingurinn snýr aftur norður Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ „Þær eru skíthræddar við okkur í lokin“ „Síðasti þriðjungur var erfiður fyrir okkur“ Ótrúleg markasúpa í Katalóníu Uppgjörið: Frakkland - Ísland 3-2 | Frakkar númeri of stórir Inter í undanúrslit Chelsea skrapaði botninn með Southampton Fjórar breytingar hjá Íslandi: Löng bið Andreu á enda og tímamót hjá Glódísi Dramatík þegar Noregur komst á blað í Þjóðadeildinni ÍA fær Baldvin frá Fjölni Setur magnað met gegn Íslandi og Glódís upp fyrir Katrínu Útlit fyrir að Kjartan fylli skarð Gylfa hjá Val Sjá meira
Frakkar eru komnir í sextán liða úrslit HM eftir ótrúlegan 5-2 sigur á Sviss í kvöld. Leikurinn var frábær. Fyrri hálfleikur var stórkostleg skemmtun. Olivier Giroud kom Frökkum yfir með frábæru skallamarki á 17. mínútu. Fastur skalli langt út í teig sem markvörðurinn hefði kannski átt að verja. Þetta var sögulegt mark enda 100. markið sem Frakkar skora í lokakeppni HM. Aðeins mínútu síðar var staðan orðin 2-0. Mistök hjá Sviss sem tapaði boltanum illa og Blaise Matuidi kláraði færið sitt vel. Skömmu síðar gat Frakklandi komist í 3-0 er þeir fengu víti. Karim Benzema lét verja frá sér en Yohan Cabaye tók frákastið. Hann var einn með boltann í markteig en tókst á einhvern ótrúlegan hátt að skjóta boltanum í slána. Klúður keppninnar og fyrsta vítið af átta á HM sem fer ekki í markið. Þriðja markið kom þó skömmu fyrir hlé úr stórkostlegri skyndisókn. Raphael Varane með frábæra sendingu upp vinstri kantinn þar sem enginn var nema Giroud. Hann lék í átt að marki og gaf svo boltan fyrir á Mathieu Valbuena sem mokaði boltanum yfir línuna. 3-0 og þvílík veisla. Sviss var mikið með boltann í síðari hálfleik en gekk lítið að skapa almennileg færi. Rúmum 20 mínútum fyrir leikslok fékk Sviss fjórða markið í andlitið. Frábær sending í teiginn a Benzema sem kláraði færið vel. Þrjú mörk komin hjá honum á HM. Benzema var ekki hættur að gera það gott því hann lagði upp mark fyrir Moussa Sissoko skömmu síðar. Þrjú mörk og tvær stoðsendingar hjá honum í tveimur leikjum. Sviss náði nú að klóra í bakkann áður en yfir lauk þegar Blerim Dzemaili skoraði með góðu skoti beint úr aukaspyrna. Spyrna af hátt um 30 metra færi sem fór í gegnum varnarvegg Frakka og í netið. Xhaka skoraði svo gott mark. Fékk flotta sendingu í teiginn, tók boltann á lofti og hamraði hann í netið.
HM 2014 í Brasilíu Mest lesið Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Enski boltinn Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Enski boltinn Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Í beinni: Fram - Afturelding | Sæti í bikarúrslitaleik í boði Handbolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn „Fyrr skal ég dauður liggja“ Enski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Liverpool - Newcastle | Alvöru slagur á Anfield Í beinni: Nott. Forest - Arsenal | Skytturnar í Skírisskógi Í beinni: Man Utd - Ipswich | Enda ófarirnar? Í beinni: Tottenham - Man City | Spurs á siglingu Atli Sigurjóns framlengir við KR Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Tannvesen á Mbappé sem spilar ekki í kvöld Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Ótrúlegir taktar á æfingu hjá Pablo Punyed Yngri bróðir Benoný Breka yfirgefur líka KR „Fyrr skal ég dauður liggja“ Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Allt annað en sáttur með Frey FH-ingar æfðu á grasi í febrúar Síðhærði Færeyingurinn snýr aftur norður Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ „Þær eru skíthræddar við okkur í lokin“ „Síðasti þriðjungur var erfiður fyrir okkur“ Ótrúleg markasúpa í Katalóníu Uppgjörið: Frakkland - Ísland 3-2 | Frakkar númeri of stórir Inter í undanúrslit Chelsea skrapaði botninn með Southampton Fjórar breytingar hjá Íslandi: Löng bið Andreu á enda og tímamót hjá Glódísi Dramatík þegar Noregur komst á blað í Þjóðadeildinni ÍA fær Baldvin frá Fjölni Setur magnað met gegn Íslandi og Glódís upp fyrir Katrínu Útlit fyrir að Kjartan fylli skarð Gylfa hjá Val Sjá meira