Þýska deildin með eins marks forskot á þá ensku Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. júlí 2014 18:04 Mats Hummels skorar og Thomas Müller, markahæsti leikmaðurinn úr þýsku deildinni á HM, fagnar. Vísir/Getty Þýska úrvalsdeildin í fótbolta er nú sú deild sem "á" flest mörk á HM í fótbolta í Brasilíu eftir 1-0 sigur Þjóðverja á Frökkum í dag í fyrsta leik átta liða úrslitanna. Mats Hummels, leikmaður Borussia Dortmund, skoraði sigurmark þýska liðsins í dag og hann var þarna að skora sitt annað mark í keppninni í Brasilíu. Leikmenn úr þýsku deildinni hafa þar með skorað 31 mark í keppninni til þessa eða einu marki meira en kollegar þeirra úr ensku úrvalsdeildinni. Aðrir leikmenn úr þýsku úrvalsdeildinni sem hafa skorað mikið á HM í Brasilíu eru Thomas Müller frá Bayern München (4 mörk), Arjen Robben frá Bayern München (3 mörk), Xherdan Shaqiri frá Bayern München (3 mörk), Mario Mandžukić frá Bayern München (2 mörk) og Ivan Perisic frá VfL Wolfsburg (2 mörk). Þá hafa fimmtán leikmenn úr þýsku deildinni skorað eitt mark fyrir sína þjóð á HM í Brasilíu.Deildir með flest mörk frá leikmönnum sínum á HM í Brasilíu 2014: 31 mark - Þýska úrvalsdeildin 30 mörk - Enska úrvalsdeildin 23 mörk - Spænska úrvalsdeildin 11 mörk - Franska úrvalsdeildin 11 mörk - Ítalska úrvalsdeildin 8 mörk - Portúgalska úrvalsdeildinMarkaskorarar á HM sem spila í þýsku deildinni:4 mörk Thomas Müller frá Bayern München3 mörk Arjen Robben frá Bayern München Xherdan Shaqiri frá Bayern München2 mörk Mario Mandzukic frá Bayern München Ivan Perisic frá VfL Wolfsburg Mats Hummels frá Borussia Dortmund1 mark Sokratis Papastathopoulos frá Borussia Dortmund Granit Xhaka frá Borussia Mönchengladbach Mario Götze frá Bayern München Klaas-Jan Huntelaar frá Schalke 04 Julian Green frá Bayern München Ivica Olic frá VfL Wolfsburg Vedad Ibisević frá VfB Stuttgart Admir Mehmedi frá SC Freiburg Shinji Okazaki frá FSV Mainz 05 Andres Guardado frá Bayer Leverkusen John Brooks frá Hertha BSC Berlin Heung-Min Son frá Bayer Leverkusen Ja-Cheol Koo frá FSV Mainz 05 Joel Matip frá Schalke 04 Kevin De Bruyne frá VfL Wolfsburg HM 2014 í Brasilíu Tengdar fréttir Þjóðverjar í undanúrslit á fjórða HM í röð Þjóðverjar eru komnir í undanúrslit á fjórðu heimsmeistarakeppninni í röð eftir 1-0 sigur á Frökkum í fyrsta leik átta liða úrslitanna á HM í fótbolta í Brasilíu. 4. júlí 2014 12:10 Loksins kom mark í fyrri hálfleik á HM Mats Hummels kom Þýskalandi í 1-0 á móti Frakklandi í leik liðanna í átta liða úrslitum HM í fótbolta í Brasilíu og knattspyrnuáhugamenn fengu þar með loksins mark í fyrri hálfleik. 4. júlí 2014 16:33 Nýtt met: Byrjunarlið Þjóðverja á móti Frökkum á að baki 120 HM-leiki Þjóðverjar treysta á reynsluna í dag þegar þeir mæta Frökkum í átta liða úrslitunum á HM í fótbolta í Brasilíu. 4. júlí 2014 15:48 Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Fótbolti Andy Murray þjálfar erkióvininn Sport Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Fótbolti Fleiri fréttir Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Sjá meira
Þýska úrvalsdeildin í fótbolta er nú sú deild sem "á" flest mörk á HM í fótbolta í Brasilíu eftir 1-0 sigur Þjóðverja á Frökkum í dag í fyrsta leik átta liða úrslitanna. Mats Hummels, leikmaður Borussia Dortmund, skoraði sigurmark þýska liðsins í dag og hann var þarna að skora sitt annað mark í keppninni í Brasilíu. Leikmenn úr þýsku deildinni hafa þar með skorað 31 mark í keppninni til þessa eða einu marki meira en kollegar þeirra úr ensku úrvalsdeildinni. Aðrir leikmenn úr þýsku úrvalsdeildinni sem hafa skorað mikið á HM í Brasilíu eru Thomas Müller frá Bayern München (4 mörk), Arjen Robben frá Bayern München (3 mörk), Xherdan Shaqiri frá Bayern München (3 mörk), Mario Mandžukić frá Bayern München (2 mörk) og Ivan Perisic frá VfL Wolfsburg (2 mörk). Þá hafa fimmtán leikmenn úr þýsku deildinni skorað eitt mark fyrir sína þjóð á HM í Brasilíu.Deildir með flest mörk frá leikmönnum sínum á HM í Brasilíu 2014: 31 mark - Þýska úrvalsdeildin 30 mörk - Enska úrvalsdeildin 23 mörk - Spænska úrvalsdeildin 11 mörk - Franska úrvalsdeildin 11 mörk - Ítalska úrvalsdeildin 8 mörk - Portúgalska úrvalsdeildinMarkaskorarar á HM sem spila í þýsku deildinni:4 mörk Thomas Müller frá Bayern München3 mörk Arjen Robben frá Bayern München Xherdan Shaqiri frá Bayern München2 mörk Mario Mandzukic frá Bayern München Ivan Perisic frá VfL Wolfsburg Mats Hummels frá Borussia Dortmund1 mark Sokratis Papastathopoulos frá Borussia Dortmund Granit Xhaka frá Borussia Mönchengladbach Mario Götze frá Bayern München Klaas-Jan Huntelaar frá Schalke 04 Julian Green frá Bayern München Ivica Olic frá VfL Wolfsburg Vedad Ibisević frá VfB Stuttgart Admir Mehmedi frá SC Freiburg Shinji Okazaki frá FSV Mainz 05 Andres Guardado frá Bayer Leverkusen John Brooks frá Hertha BSC Berlin Heung-Min Son frá Bayer Leverkusen Ja-Cheol Koo frá FSV Mainz 05 Joel Matip frá Schalke 04 Kevin De Bruyne frá VfL Wolfsburg
HM 2014 í Brasilíu Tengdar fréttir Þjóðverjar í undanúrslit á fjórða HM í röð Þjóðverjar eru komnir í undanúrslit á fjórðu heimsmeistarakeppninni í röð eftir 1-0 sigur á Frökkum í fyrsta leik átta liða úrslitanna á HM í fótbolta í Brasilíu. 4. júlí 2014 12:10 Loksins kom mark í fyrri hálfleik á HM Mats Hummels kom Þýskalandi í 1-0 á móti Frakklandi í leik liðanna í átta liða úrslitum HM í fótbolta í Brasilíu og knattspyrnuáhugamenn fengu þar með loksins mark í fyrri hálfleik. 4. júlí 2014 16:33 Nýtt met: Byrjunarlið Þjóðverja á móti Frökkum á að baki 120 HM-leiki Þjóðverjar treysta á reynsluna í dag þegar þeir mæta Frökkum í átta liða úrslitunum á HM í fótbolta í Brasilíu. 4. júlí 2014 15:48 Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Fótbolti Andy Murray þjálfar erkióvininn Sport Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Fótbolti Fleiri fréttir Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Sjá meira
Þjóðverjar í undanúrslit á fjórða HM í röð Þjóðverjar eru komnir í undanúrslit á fjórðu heimsmeistarakeppninni í röð eftir 1-0 sigur á Frökkum í fyrsta leik átta liða úrslitanna á HM í fótbolta í Brasilíu. 4. júlí 2014 12:10
Loksins kom mark í fyrri hálfleik á HM Mats Hummels kom Þýskalandi í 1-0 á móti Frakklandi í leik liðanna í átta liða úrslitum HM í fótbolta í Brasilíu og knattspyrnuáhugamenn fengu þar með loksins mark í fyrri hálfleik. 4. júlí 2014 16:33
Nýtt met: Byrjunarlið Þjóðverja á móti Frökkum á að baki 120 HM-leiki Þjóðverjar treysta á reynsluna í dag þegar þeir mæta Frökkum í átta liða úrslitunum á HM í fótbolta í Brasilíu. 4. júlí 2014 15:48