Valderrama: Real Madrid er ekki of stórt félag fyrir James Tómas Þór Þórðarson skrifar 11. júlí 2014 14:45 Carlos Valderrama á hörkuspretti með Bandaríkjamanninn John Harkes í eftirdragi á HM 1994. vísir/getty James Rodríguez, 22 ára gamall Kólumbíumaður, sló í gegn á HM og er enn markahæstur þó liðið hans hafi verið slegið úr keppni af Brasilíu í átta liða úrslitum keppninnar. James heillaði heimsbyggðina í Brasilíu og skoraði sex mörk, en honum tókst að skora í öllum fimm leikjum Kólumbíu á mótinu.Carlos Valderrama, hinn hárprúði landsliðsmaður Kólumbíu á árum áður, er mjög hrifinn af hæfileikum samlanda síns og vonar að hann spili í spænsku 1. deildinni í framtíðinni. „Það er lítið sem ég get bætt við um frammistöðu hans á HM,“ segir Valderrama í viðtali við spænska íþróttablaðið Marca um Rodríguez sem franska félagið AS Monaco keypti á 35 milljónir evra síðasta sumar. „Þeir sem efuðust um gæði James sáu hvað í honum býr. Ég efaðist aldrei. Hann nýtti sér þennan stærsta glugga fótboltaheimsins sem er heimsmeistarakeppnin til að sýna sig.“James verður í eldlínunni með Monaco í Meistaradeildinni ef ekkert breytist í sumar.vísir/getty„Hann spilar best sem „tía“ eins og ég. En þjálfarar í dag eru lítið að nota hreinræktaðar tíur. Þess vegna vil ég fá hann út á kantinn; þar verður hann frábær. Ef hann spilar ásamt hraðari leikmönnum verður hann enn betri því þá getur hann matað þá með stoðsendingum,“ segir Valderrama. Stærstu félög heims eru nú öll orðuð við James eftir heimsmeistarakeppnina en ljóst er að hann mun kosta sitt. Real Madrid er sagt bera víurnar í Kólumbíumanninn. „Ekki einu sinni Real Madrid er of stórt fyrir James. Sjáið bara hvernig hann spilaði á HM, ekki nema 22 ára gamall. Hann sýndi að hann getur spilað með hvaða liði sem er. James er frábær leikmaður og frábærir leikmenn kosta sitt. En það verður að horfa til þess að hann er fjárfesting upp á 8-10 ár,“ segir Carlos Valderrama. HM 2014 í Brasilíu Tengdar fréttir David Luiz og Dani Alves hugguðu James í leikslok - myndir Kólumbíumaðurinn James Rodríguez kemur örugglega til greina sem besti leikmaður HM í Brasilíu þrátt fyrir að hann hafi spilað sinn síðasta leik í átta liða úrslitunum í 1-2 tapi á móti Brasilíu í kvöld. 4. júlí 2014 22:22 Fagnaði marki með engisprettu á öxlinni - myndir og myndband James Rodríguez skoraði sitt sjötta mark á HM í Brasilíu í kvöld og er langmarkahæstur í keppninni til þessa. Laumufarþegi á treyju hans vakti athygli þegar hann fagnaði marki sínu í kvöld. 4. júlí 2014 23:07 James tapaði í kvöld en komst í fámennan HM-hóp Kólumbíumaðurinn James Rodríguez var í kvöld aðeins sjötti leikmaðurinn í sögu HM í fótbolta sem nær að skora sex mörk í fyrstu fimm leikjum sínum á HM í fótbolta og aðeins Pele var yngri þegar hann skoraði sitt sjötta HM-mark. 4. júlí 2014 22:01 United bauðst James en keypti Bebé í staðinn Kólumbíumaðurinn, sem er ein af stjörnum HM, hefði getað farið til Manchester Unietd fyrir fjórum árum. 30. júní 2014 08:45 James hrifnari af Real Madrid en Barcelona Kólumbíumaðurinn James Rodriguez hefur slegið í gegn á HM í Brasilíu. 29. júní 2014 11:59 James leyfði sér að dreyma James Rodriguez hefur slegið í gegn á HM í Brasilíu og verið í aðalhlutverki í mögnuðu kólumbísku landsliði. 30. júní 2014 07:45 Mest lesið „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Körfubolti „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ Fótbolti Hljóp maraþonhlaup á hverjum degi í heilt ár Sport Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Handbolti HM úr sögunni hjá Arnari Frey Handbolti „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Enski boltinn „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti „Það mikilvægasta sem við eigum“ Handbolti Hafsteinn Óli utan hóps hjá Grænhöfðaeyjum Handbolti Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti Fleiri fréttir Aldís Ylfa orðin landsliðsþjálfari fyrir þrítugsafmælið Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Í sex leikja bann fyrir að hrækja á mótherja MLS baðst afsökunar á tilkynningu um rangan Japana Isak bestur í desember „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Diallo verðlaunaður með nýjum samningi Moyes hefur rætt við Everton Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Fá draumaúrslitaleik á milli Real Madrid og Barcelona Cristiano Ronaldo skoraði á 24. árinu í röð Marta spilar fram á fimmtugsaldurinn Starfsviðtöl að baki og nú þarf að ákveða sig Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Liverpool vill fá Kimmich Rooney bað Coleen á bensínstöð Högmo kom ekki í viðtal hjá KSÍ Alex Þór aftur í Stjörnuna „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Reyna að lokka Arnór aftur til Svíþjóðar Arnar fundar með KSÍ Freyr til Noregs í viðræður og Högmo tekinn við Molde Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Gerði grín að gagnrýni Arteta á boltann Jón Daði á báðum áttum en opinn fyrir heimkomu Sjá meira
James Rodríguez, 22 ára gamall Kólumbíumaður, sló í gegn á HM og er enn markahæstur þó liðið hans hafi verið slegið úr keppni af Brasilíu í átta liða úrslitum keppninnar. James heillaði heimsbyggðina í Brasilíu og skoraði sex mörk, en honum tókst að skora í öllum fimm leikjum Kólumbíu á mótinu.Carlos Valderrama, hinn hárprúði landsliðsmaður Kólumbíu á árum áður, er mjög hrifinn af hæfileikum samlanda síns og vonar að hann spili í spænsku 1. deildinni í framtíðinni. „Það er lítið sem ég get bætt við um frammistöðu hans á HM,“ segir Valderrama í viðtali við spænska íþróttablaðið Marca um Rodríguez sem franska félagið AS Monaco keypti á 35 milljónir evra síðasta sumar. „Þeir sem efuðust um gæði James sáu hvað í honum býr. Ég efaðist aldrei. Hann nýtti sér þennan stærsta glugga fótboltaheimsins sem er heimsmeistarakeppnin til að sýna sig.“James verður í eldlínunni með Monaco í Meistaradeildinni ef ekkert breytist í sumar.vísir/getty„Hann spilar best sem „tía“ eins og ég. En þjálfarar í dag eru lítið að nota hreinræktaðar tíur. Þess vegna vil ég fá hann út á kantinn; þar verður hann frábær. Ef hann spilar ásamt hraðari leikmönnum verður hann enn betri því þá getur hann matað þá með stoðsendingum,“ segir Valderrama. Stærstu félög heims eru nú öll orðuð við James eftir heimsmeistarakeppnina en ljóst er að hann mun kosta sitt. Real Madrid er sagt bera víurnar í Kólumbíumanninn. „Ekki einu sinni Real Madrid er of stórt fyrir James. Sjáið bara hvernig hann spilaði á HM, ekki nema 22 ára gamall. Hann sýndi að hann getur spilað með hvaða liði sem er. James er frábær leikmaður og frábærir leikmenn kosta sitt. En það verður að horfa til þess að hann er fjárfesting upp á 8-10 ár,“ segir Carlos Valderrama.
HM 2014 í Brasilíu Tengdar fréttir David Luiz og Dani Alves hugguðu James í leikslok - myndir Kólumbíumaðurinn James Rodríguez kemur örugglega til greina sem besti leikmaður HM í Brasilíu þrátt fyrir að hann hafi spilað sinn síðasta leik í átta liða úrslitunum í 1-2 tapi á móti Brasilíu í kvöld. 4. júlí 2014 22:22 Fagnaði marki með engisprettu á öxlinni - myndir og myndband James Rodríguez skoraði sitt sjötta mark á HM í Brasilíu í kvöld og er langmarkahæstur í keppninni til þessa. Laumufarþegi á treyju hans vakti athygli þegar hann fagnaði marki sínu í kvöld. 4. júlí 2014 23:07 James tapaði í kvöld en komst í fámennan HM-hóp Kólumbíumaðurinn James Rodríguez var í kvöld aðeins sjötti leikmaðurinn í sögu HM í fótbolta sem nær að skora sex mörk í fyrstu fimm leikjum sínum á HM í fótbolta og aðeins Pele var yngri þegar hann skoraði sitt sjötta HM-mark. 4. júlí 2014 22:01 United bauðst James en keypti Bebé í staðinn Kólumbíumaðurinn, sem er ein af stjörnum HM, hefði getað farið til Manchester Unietd fyrir fjórum árum. 30. júní 2014 08:45 James hrifnari af Real Madrid en Barcelona Kólumbíumaðurinn James Rodriguez hefur slegið í gegn á HM í Brasilíu. 29. júní 2014 11:59 James leyfði sér að dreyma James Rodriguez hefur slegið í gegn á HM í Brasilíu og verið í aðalhlutverki í mögnuðu kólumbísku landsliði. 30. júní 2014 07:45 Mest lesið „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Körfubolti „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ Fótbolti Hljóp maraþonhlaup á hverjum degi í heilt ár Sport Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Handbolti HM úr sögunni hjá Arnari Frey Handbolti „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Enski boltinn „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti „Það mikilvægasta sem við eigum“ Handbolti Hafsteinn Óli utan hóps hjá Grænhöfðaeyjum Handbolti Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti Fleiri fréttir Aldís Ylfa orðin landsliðsþjálfari fyrir þrítugsafmælið Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Í sex leikja bann fyrir að hrækja á mótherja MLS baðst afsökunar á tilkynningu um rangan Japana Isak bestur í desember „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Diallo verðlaunaður með nýjum samningi Moyes hefur rætt við Everton Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Fá draumaúrslitaleik á milli Real Madrid og Barcelona Cristiano Ronaldo skoraði á 24. árinu í röð Marta spilar fram á fimmtugsaldurinn Starfsviðtöl að baki og nú þarf að ákveða sig Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Liverpool vill fá Kimmich Rooney bað Coleen á bensínstöð Högmo kom ekki í viðtal hjá KSÍ Alex Þór aftur í Stjörnuna „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Reyna að lokka Arnór aftur til Svíþjóðar Arnar fundar með KSÍ Freyr til Noregs í viðræður og Högmo tekinn við Molde Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Gerði grín að gagnrýni Arteta á boltann Jón Daði á báðum áttum en opinn fyrir heimkomu Sjá meira
David Luiz og Dani Alves hugguðu James í leikslok - myndir Kólumbíumaðurinn James Rodríguez kemur örugglega til greina sem besti leikmaður HM í Brasilíu þrátt fyrir að hann hafi spilað sinn síðasta leik í átta liða úrslitunum í 1-2 tapi á móti Brasilíu í kvöld. 4. júlí 2014 22:22
Fagnaði marki með engisprettu á öxlinni - myndir og myndband James Rodríguez skoraði sitt sjötta mark á HM í Brasilíu í kvöld og er langmarkahæstur í keppninni til þessa. Laumufarþegi á treyju hans vakti athygli þegar hann fagnaði marki sínu í kvöld. 4. júlí 2014 23:07
James tapaði í kvöld en komst í fámennan HM-hóp Kólumbíumaðurinn James Rodríguez var í kvöld aðeins sjötti leikmaðurinn í sögu HM í fótbolta sem nær að skora sex mörk í fyrstu fimm leikjum sínum á HM í fótbolta og aðeins Pele var yngri þegar hann skoraði sitt sjötta HM-mark. 4. júlí 2014 22:01
United bauðst James en keypti Bebé í staðinn Kólumbíumaðurinn, sem er ein af stjörnum HM, hefði getað farið til Manchester Unietd fyrir fjórum árum. 30. júní 2014 08:45
James hrifnari af Real Madrid en Barcelona Kólumbíumaðurinn James Rodriguez hefur slegið í gegn á HM í Brasilíu. 29. júní 2014 11:59
James leyfði sér að dreyma James Rodriguez hefur slegið í gegn á HM í Brasilíu og verið í aðalhlutverki í mögnuðu kólumbísku landsliði. 30. júní 2014 07:45