Segja ofsóknir IS í Írak orðnar að þjóðarmorði Samúel Karl Ólason skrifar 8. ágúst 2014 19:28 Gífurlega margir eru á vergangi í Írak. Vísir/AFP Kristnir prestar í Írak og Sýrlandi segja að ofsóknir IS samtakanna, Íslamska ríkisins, gegn minnihlutahópum séu orðnar að þjóðarmorði. Tugir þúsundir kristinna og annarra minnihlutahópa í norðurhluta Írak hafa þegar flúið heimili sín undan sókn IS. Biskupinn Athanasius Toma Dawod segir Guardian að hernám IS á borginnin Qaragosh, hafi markað ákveðin tímamót fyrir kristið fólk í landinu. Frá innrás Bandaríkjanna í Írak árið 2003 hefur kristinn minnihluti í landinu orðið fyrir auknum ofsóknum. „Nú köllum við það þjóðarmorð. Þjóðernishreinsun. Þeir eru að myrða okkar fólk í nafni Allah," segir Dawod við Guardian. Þá segir hann IS hafa það fyrir fólki að með því að drepa kristið fólk eigi það greiða leið að himnaríki. „Þeir hafa brennt kirkjur og mjög gamlar bækur. Þeir hafa skemmt krossa og styttur af Maríu mey.“ Við þetta bætir hann að IS breyti einnig kirkjum í moskur. Louis Sako, leiðtogi kaþólikka í Írak segir að um hundrað þúsund kristinna vera á flótta og biður Evrópusambandið og Bretland um að koma þeim til aðstoðar áður en það yrði of seint. Flestir sem eru á flótta hafa sett stefnuna á Irbil, höfuðborg sjálfstjórnarsvæðis Kúrda. Fyrr í mánuðinum flúði mikill fjöldi fólks sem tilheyrir minnihlutahópnum Jasídar, þegar IS hertók bæinn Sinjar upp nærliggjandi fjallgarð. AP fréttaveitan segir vígamenn hafa tekið hundruð ungra kvenna höndum. Fjöldi Jasída sitja nú fastir í fjöllunum. Fólkið býr yfir fáum birgðum, en bæði Bretar og Bandaríkjamenn hafa notast við flugvélar til að koma birgðum til þeirra.Hér má sjá yfirlit yfir stöðu mála í Írak. Kortið er þó á ensku.Vísir/GraphicNEWS Mest lesið Sýknaður af ákæru um að verða hjónum að bana Innlent Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Erlent Handtekinn á vafasömum forsendum og hótað brottflutningi Erlent Rekin eftir að hafa neitað að endurnýja byssuleyfi Mels Gibson Erlent Wagnerliðar fremja ódæði í Malí: „Ég sá dauðann alls staðar“ Erlent Þrír í gæsluvarðhald vegna manndráps í Gufunesi Innlent Gamall mafíuforingi skotinn til bana í Grenoble Erlent Allir vígamenn drepnir og gíslatökunni lokið Erlent Skjálftahrina á Reykjanestá og sá stærsti 3,5 Innlent Lögregla lýsir eftir manni Innlent Fleiri fréttir Vonska vegna vambaráns áhrifavalds í Ástralíu Umhverfisvernd ekki lengur meðal markmiða EPA Saka Ísraela um kerfisbundin mannréttindabrot Rekin eftir að hafa neitað að endurnýja byssuleyfi Mels Gibson Wagnerliðar fremja ódæði í Malí: „Ég sá dauðann alls staðar“ Handtekinn á vafasömum forsendum og hótað brottflutningi Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Gamall mafíuforingi skotinn til bana í Grenoble Allir vígamenn drepnir og gíslatökunni lokið „Þjóðin er klofin varðandi hvers konar sjálfstæði hún vill“ Sátu með sprengjuvesti meðal gísla Fella hluta Amazon-frumskógarins vegna loftslagsráðstefnu COP Hörfa frá Kúrsk Var útskrifaður og lifði með gervihjarta í yfir 100 daga Rússar gefa lítið fyrir niðurstöðu fundar Bandaríkjanna og Úkraínu Tollar Trump á stál og ál taka gildi Demokraatit og Naleraq stærstir eftir kosningarnar á Grænlandi Úkraína samþykkir tillögu um vopnahlé Einn grunaður um manndráp vegna vítaverðrar vanrækslu Gaf ranglega í skyn að Úkraína bæri ábyrgð á árás á X Ættbálkaleiðtogar felldir í árás al-Shabaab Vart þverfótað fyrir erlendum fjölmiðlum á kjördag í Nuuk Tæplega tvö hundruð farþegar í gíslingu Páfi ekki lengur í bráðri lífshættu vegna lungnabólgu Þegar Duterte vonaði að Íslendingar frysu í hel Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Í vandræðum í Kúrsk en bætt staða í austri Umfangsmiki drónaárás á Moskvu í nótt Dalai Lama segir arftaka sinn munu fæðast í „hinum frjálsa heimi“ Duterte sakaður um glæpi gegn mannkyninu og handtekinn í Manila Bandaríkjamenn og Úkraínumenn funda eftir munnhöggin í Hvíta húsinu Sjá meira
Kristnir prestar í Írak og Sýrlandi segja að ofsóknir IS samtakanna, Íslamska ríkisins, gegn minnihlutahópum séu orðnar að þjóðarmorði. Tugir þúsundir kristinna og annarra minnihlutahópa í norðurhluta Írak hafa þegar flúið heimili sín undan sókn IS. Biskupinn Athanasius Toma Dawod segir Guardian að hernám IS á borginnin Qaragosh, hafi markað ákveðin tímamót fyrir kristið fólk í landinu. Frá innrás Bandaríkjanna í Írak árið 2003 hefur kristinn minnihluti í landinu orðið fyrir auknum ofsóknum. „Nú köllum við það þjóðarmorð. Þjóðernishreinsun. Þeir eru að myrða okkar fólk í nafni Allah," segir Dawod við Guardian. Þá segir hann IS hafa það fyrir fólki að með því að drepa kristið fólk eigi það greiða leið að himnaríki. „Þeir hafa brennt kirkjur og mjög gamlar bækur. Þeir hafa skemmt krossa og styttur af Maríu mey.“ Við þetta bætir hann að IS breyti einnig kirkjum í moskur. Louis Sako, leiðtogi kaþólikka í Írak segir að um hundrað þúsund kristinna vera á flótta og biður Evrópusambandið og Bretland um að koma þeim til aðstoðar áður en það yrði of seint. Flestir sem eru á flótta hafa sett stefnuna á Irbil, höfuðborg sjálfstjórnarsvæðis Kúrda. Fyrr í mánuðinum flúði mikill fjöldi fólks sem tilheyrir minnihlutahópnum Jasídar, þegar IS hertók bæinn Sinjar upp nærliggjandi fjallgarð. AP fréttaveitan segir vígamenn hafa tekið hundruð ungra kvenna höndum. Fjöldi Jasída sitja nú fastir í fjöllunum. Fólkið býr yfir fáum birgðum, en bæði Bretar og Bandaríkjamenn hafa notast við flugvélar til að koma birgðum til þeirra.Hér má sjá yfirlit yfir stöðu mála í Írak. Kortið er þó á ensku.Vísir/GraphicNEWS
Mest lesið Sýknaður af ákæru um að verða hjónum að bana Innlent Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Erlent Handtekinn á vafasömum forsendum og hótað brottflutningi Erlent Rekin eftir að hafa neitað að endurnýja byssuleyfi Mels Gibson Erlent Wagnerliðar fremja ódæði í Malí: „Ég sá dauðann alls staðar“ Erlent Þrír í gæsluvarðhald vegna manndráps í Gufunesi Innlent Gamall mafíuforingi skotinn til bana í Grenoble Erlent Allir vígamenn drepnir og gíslatökunni lokið Erlent Skjálftahrina á Reykjanestá og sá stærsti 3,5 Innlent Lögregla lýsir eftir manni Innlent Fleiri fréttir Vonska vegna vambaráns áhrifavalds í Ástralíu Umhverfisvernd ekki lengur meðal markmiða EPA Saka Ísraela um kerfisbundin mannréttindabrot Rekin eftir að hafa neitað að endurnýja byssuleyfi Mels Gibson Wagnerliðar fremja ódæði í Malí: „Ég sá dauðann alls staðar“ Handtekinn á vafasömum forsendum og hótað brottflutningi Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Gamall mafíuforingi skotinn til bana í Grenoble Allir vígamenn drepnir og gíslatökunni lokið „Þjóðin er klofin varðandi hvers konar sjálfstæði hún vill“ Sátu með sprengjuvesti meðal gísla Fella hluta Amazon-frumskógarins vegna loftslagsráðstefnu COP Hörfa frá Kúrsk Var útskrifaður og lifði með gervihjarta í yfir 100 daga Rússar gefa lítið fyrir niðurstöðu fundar Bandaríkjanna og Úkraínu Tollar Trump á stál og ál taka gildi Demokraatit og Naleraq stærstir eftir kosningarnar á Grænlandi Úkraína samþykkir tillögu um vopnahlé Einn grunaður um manndráp vegna vítaverðrar vanrækslu Gaf ranglega í skyn að Úkraína bæri ábyrgð á árás á X Ættbálkaleiðtogar felldir í árás al-Shabaab Vart þverfótað fyrir erlendum fjölmiðlum á kjördag í Nuuk Tæplega tvö hundruð farþegar í gíslingu Páfi ekki lengur í bráðri lífshættu vegna lungnabólgu Þegar Duterte vonaði að Íslendingar frysu í hel Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Í vandræðum í Kúrsk en bætt staða í austri Umfangsmiki drónaárás á Moskvu í nótt Dalai Lama segir arftaka sinn munu fæðast í „hinum frjálsa heimi“ Duterte sakaður um glæpi gegn mannkyninu og handtekinn í Manila Bandaríkjamenn og Úkraínumenn funda eftir munnhöggin í Hvíta húsinu Sjá meira