Svakalegar markvörslur Hannesar í Noregi | Myndband Tómas Þór Þórðarson skrifar 7. ágúst 2014 13:45 Hannes Þór Halldórsson á æfingu með Sandnes. mynd/sandnesulf.no Hannes Þór Halldórsson, landsliðsmarkvörður Íslands í knattspyrnu, hefur átt frábæra leiktíð með Sandnes Ulf í norsku úrvalsdeildinni. Þó liðið sé í erfiðum málum á botni deildarinnar með tíu stig eftir átján umferðir, átta stigum frá öruggu sæti, hefur Hannes fengið mikið lof fyrir sína frammistöðu. Liðið er talið hafa verið í mun verri málum væri hann ekki að spila jafnvel og raun ber vitni. „Hannes er besti markvörður deildarinnar. Hann er mjög traustur í teignum og með mögnuð viðbrögð. Hann er líka leiðtogi og fer fyrir okkar liði með góðu fordæmi,“ sagði AsleAndersen, þjálfari Sandnes Ulf, eftir tapleik gegn meisturum Strömsgodset þar sem Hannes Þór varði hvað eftir annað. Í einkunnagjöf Verdens Gang er Hannes Þór á meðal tíu bestu leikmanna deildarinnar líkt og Viðar Örn Kjartansson, en það gefur til kynna hversu öflugur Hannes Þór hefur verið fyrir botnliðið. Hér að neðan má sjá myndband með helstu tilþrifum landsliðsmarkvarðarins í norsku úrvalsdeildinni í sumar, en hann virðist ætla að koma sterkur til leiks í undankeppni EM 2016 með íslenska landsliðinu í haust. Hannes Halldorsson - Goalkeeper of Sandnes and Iceland - 2014 highlights from Sportic Players Management on Vimeo. Fótbolti Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Enski boltinn Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Uppgjörið: Haukar - FH 25-28 | FH með montréttinn eftir endurkomu í Hafnarfjarðarslagnum Handbolti Arsenal menn í miklu markastuði í Hollandi Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Fótbolti Hákon tryggði Lille jafntefli á Westfalenstadion Fótbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti Fleiri fréttir Benoný Breki áfram á skotskónum Valskonur með fullt hús og markatöluna 15-1 Guðrún með fyrirliðabandið og fagnaði sigri á móti Maríu Sjálfsmark og víti í lokin komu Aston Villa í frábær mál í Meistaradeildinni Í beinni: Dortmund - Lille | Hákon á stóra sviðinu Í beinni: Real Madrid - Atlético Madrid | Blóðug barátta erkifjenda Í beinni: PSV - Arsenal | Skora Skytturnar í Hollandi? Albert gæti spilað Seríu A leik í Bandaríkjunum Segir Arsenal sífellt skorta eitthvað til að vinna titla „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Íranir ætluðu ekki að húðstrýkja Ronaldo Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid „Brjálæðisleg orka“ Hákonar og einstakt samband við David Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Juventus nálgast titilbaráttuna óðfluga Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Svo nálægt fyrsta sigrinum síðan í ágúst Vinícius Júnior vill nýjan Real Madrid samning strax Fanney Inga og félagar unnu stórsigur í sænska bikarnum Réð son sinn sem forseta félagsins Björn Daníel tryggði FH jafntefli á móti norska úrvalsdeildarfélaginu Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Thomsen mættur aftur í íslenska boltann Amorim: „Ég er ekki barnalegur“ Sjá meira
Hannes Þór Halldórsson, landsliðsmarkvörður Íslands í knattspyrnu, hefur átt frábæra leiktíð með Sandnes Ulf í norsku úrvalsdeildinni. Þó liðið sé í erfiðum málum á botni deildarinnar með tíu stig eftir átján umferðir, átta stigum frá öruggu sæti, hefur Hannes fengið mikið lof fyrir sína frammistöðu. Liðið er talið hafa verið í mun verri málum væri hann ekki að spila jafnvel og raun ber vitni. „Hannes er besti markvörður deildarinnar. Hann er mjög traustur í teignum og með mögnuð viðbrögð. Hann er líka leiðtogi og fer fyrir okkar liði með góðu fordæmi,“ sagði AsleAndersen, þjálfari Sandnes Ulf, eftir tapleik gegn meisturum Strömsgodset þar sem Hannes Þór varði hvað eftir annað. Í einkunnagjöf Verdens Gang er Hannes Þór á meðal tíu bestu leikmanna deildarinnar líkt og Viðar Örn Kjartansson, en það gefur til kynna hversu öflugur Hannes Þór hefur verið fyrir botnliðið. Hér að neðan má sjá myndband með helstu tilþrifum landsliðsmarkvarðarins í norsku úrvalsdeildinni í sumar, en hann virðist ætla að koma sterkur til leiks í undankeppni EM 2016 með íslenska landsliðinu í haust. Hannes Halldorsson - Goalkeeper of Sandnes and Iceland - 2014 highlights from Sportic Players Management on Vimeo.
Fótbolti Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Enski boltinn Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Uppgjörið: Haukar - FH 25-28 | FH með montréttinn eftir endurkomu í Hafnarfjarðarslagnum Handbolti Arsenal menn í miklu markastuði í Hollandi Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Fótbolti Hákon tryggði Lille jafntefli á Westfalenstadion Fótbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti Fleiri fréttir Benoný Breki áfram á skotskónum Valskonur með fullt hús og markatöluna 15-1 Guðrún með fyrirliðabandið og fagnaði sigri á móti Maríu Sjálfsmark og víti í lokin komu Aston Villa í frábær mál í Meistaradeildinni Í beinni: Dortmund - Lille | Hákon á stóra sviðinu Í beinni: Real Madrid - Atlético Madrid | Blóðug barátta erkifjenda Í beinni: PSV - Arsenal | Skora Skytturnar í Hollandi? Albert gæti spilað Seríu A leik í Bandaríkjunum Segir Arsenal sífellt skorta eitthvað til að vinna titla „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Íranir ætluðu ekki að húðstrýkja Ronaldo Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid „Brjálæðisleg orka“ Hákonar og einstakt samband við David Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Juventus nálgast titilbaráttuna óðfluga Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Svo nálægt fyrsta sigrinum síðan í ágúst Vinícius Júnior vill nýjan Real Madrid samning strax Fanney Inga og félagar unnu stórsigur í sænska bikarnum Réð son sinn sem forseta félagsins Björn Daníel tryggði FH jafntefli á móti norska úrvalsdeildarfélaginu Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Thomsen mættur aftur í íslenska boltann Amorim: „Ég er ekki barnalegur“ Sjá meira