Ancelotti: Khedira verður áfram hjá Real Madrid Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 12. ágúst 2014 16:45 Sami Khedira er ekki á leið til Arsenal. Vísir/Getty Ólíklegt verður að teljast að þýski miðjumaðurinn Sami Khedira sé á leið til Arsenal. Á blaðamannafundi fyrir leikinn um Ofurbikar Evrópu í kvöld þvertók Carlo Ancelotti, þjálfari Real Madrid, fyrir að Khedira væri leiðinni frá Evrópumeisturunum. „Hann er ekki á förum,“ sagði ítalski þjálfarinn. „Hann er leikmaður Real Madrid. Hann er með samning til 30. júní 2015 og það þarf ekki ræða það neitt frekar.“ Khedira hefur verið í herbúðum Real Madrid frá 2010. Hann hefur einu sinni orðið Spánarmeistari með liðinu, tvisvar bikarmeistari og einu sinni Evrópumeistari. Hann missti af stærstum hluta síðasta tímabils vegna meiðsla, en náði sér í tæka tíð fyrir HM þar sem Þjóðverjar fóru með sigur af hólmi. Real Madrid, sigurvegarar Meistaradeildar Evrópu, og Sevilla, sigurvegarar Evrópudeildarinnar, mætast á Cardiff City Stadium í Cardiff í kvöld.Leikurinn hefst klukkan 18:45 og verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Spænski boltinn Tengdar fréttir Tilboð Arsenal í Khedira samþykkt Spænskir fjölmiðlar fullyrða að Þjóðverjinn sé á leið til Lundúna. 16. júlí 2014 08:14 Enski boltinn: Sumarið hjá Arsenal Arsenal hefur verið öflugt á leikmannamarkaðinum í sumar og nælt í tvo sterka leikmenn. 21. júlí 2014 14:30 Arsenal lagði fram tilboð í Khedira Spænski miðillinn AS fullyrðir í dag að Arsenal hafi lagt fram tilboð í Sami Khedira, leikmann Real Madrid og þýska landsliðsins. 15. júlí 2014 16:00 Þýskaland heimsmeistari í fjórða sinn Mario Götze tryggði sigurinn með marki í framlengingu. 13. júlí 2014 00:01 Mest lesið Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Enski boltinn Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslenski boltinn Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Enski boltinn Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Handbolti Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Espanyol - Real Madrid | Geta unnið fimmta leikinn í röð Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Botnliðið vann mikilvægan sigur og Everton fór illa með Refina Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Hafdís Nína með þrennu í stórsigri á Færeyjum Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Cecilía Rán hélt markinu hreinu í áttunda sinn Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Neymar fær að spila í treyjunni hans Pele Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann Guy Smit frá KR til Vestra Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Elías skoraði og Stefán lagði upp Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Sara Björk lagði upp í stórsigri Vigdís Lilja seld til Anderlecht Þjálfari fékk þriggja leikja bann fyrir að sparka í James Rodríguez KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð Orri og Elías í einvígi um að mæta ensku stórliði Tveir íslenskir Nökkvar í Rotterdam City mætir Real Madrid í umspilinu Hákon búinn að fórna miklu: „Ég stefni bara á meira og enn hærra“ Sjá meira
Ólíklegt verður að teljast að þýski miðjumaðurinn Sami Khedira sé á leið til Arsenal. Á blaðamannafundi fyrir leikinn um Ofurbikar Evrópu í kvöld þvertók Carlo Ancelotti, þjálfari Real Madrid, fyrir að Khedira væri leiðinni frá Evrópumeisturunum. „Hann er ekki á förum,“ sagði ítalski þjálfarinn. „Hann er leikmaður Real Madrid. Hann er með samning til 30. júní 2015 og það þarf ekki ræða það neitt frekar.“ Khedira hefur verið í herbúðum Real Madrid frá 2010. Hann hefur einu sinni orðið Spánarmeistari með liðinu, tvisvar bikarmeistari og einu sinni Evrópumeistari. Hann missti af stærstum hluta síðasta tímabils vegna meiðsla, en náði sér í tæka tíð fyrir HM þar sem Þjóðverjar fóru með sigur af hólmi. Real Madrid, sigurvegarar Meistaradeildar Evrópu, og Sevilla, sigurvegarar Evrópudeildarinnar, mætast á Cardiff City Stadium í Cardiff í kvöld.Leikurinn hefst klukkan 18:45 og verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport.
Spænski boltinn Tengdar fréttir Tilboð Arsenal í Khedira samþykkt Spænskir fjölmiðlar fullyrða að Þjóðverjinn sé á leið til Lundúna. 16. júlí 2014 08:14 Enski boltinn: Sumarið hjá Arsenal Arsenal hefur verið öflugt á leikmannamarkaðinum í sumar og nælt í tvo sterka leikmenn. 21. júlí 2014 14:30 Arsenal lagði fram tilboð í Khedira Spænski miðillinn AS fullyrðir í dag að Arsenal hafi lagt fram tilboð í Sami Khedira, leikmann Real Madrid og þýska landsliðsins. 15. júlí 2014 16:00 Þýskaland heimsmeistari í fjórða sinn Mario Götze tryggði sigurinn með marki í framlengingu. 13. júlí 2014 00:01 Mest lesið Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Enski boltinn Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslenski boltinn Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Enski boltinn Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Handbolti Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Espanyol - Real Madrid | Geta unnið fimmta leikinn í röð Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Botnliðið vann mikilvægan sigur og Everton fór illa með Refina Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Hafdís Nína með þrennu í stórsigri á Færeyjum Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Cecilía Rán hélt markinu hreinu í áttunda sinn Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Neymar fær að spila í treyjunni hans Pele Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann Guy Smit frá KR til Vestra Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Elías skoraði og Stefán lagði upp Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Sara Björk lagði upp í stórsigri Vigdís Lilja seld til Anderlecht Þjálfari fékk þriggja leikja bann fyrir að sparka í James Rodríguez KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð Orri og Elías í einvígi um að mæta ensku stórliði Tveir íslenskir Nökkvar í Rotterdam City mætir Real Madrid í umspilinu Hákon búinn að fórna miklu: „Ég stefni bara á meira og enn hærra“ Sjá meira
Tilboð Arsenal í Khedira samþykkt Spænskir fjölmiðlar fullyrða að Þjóðverjinn sé á leið til Lundúna. 16. júlí 2014 08:14
Enski boltinn: Sumarið hjá Arsenal Arsenal hefur verið öflugt á leikmannamarkaðinum í sumar og nælt í tvo sterka leikmenn. 21. júlí 2014 14:30
Arsenal lagði fram tilboð í Khedira Spænski miðillinn AS fullyrðir í dag að Arsenal hafi lagt fram tilboð í Sami Khedira, leikmann Real Madrid og þýska landsliðsins. 15. júlí 2014 16:00
Þýskaland heimsmeistari í fjórða sinn Mario Götze tryggði sigurinn með marki í framlengingu. 13. júlí 2014 00:01