Kolbeinn kom inn á í sigurleik Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 10. ágúst 2014 14:37 Kolbeinn lék í 10 mínútur í dag. Vísir/Getty Kolbeinn Sigþórsson lék í tíu mínútur þegar Hollandsmeistarar Ajax sigruðu Vitesse Arnheim með fjórum mörkum gegn einu í fyrstu umferð hollensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í dag. Kolbeinn hefur orðaður við brottför frá Ajax, en lið QPR hefur verið nefnt sem mögulegur áfangastaður framherjans sem á eitt ár eftir af samningi sínum við hollensku meistaranna. Daninn Lasse Schöne skoraði tvö mörk fyrir Ajax og þeir Nick Viergever og Mike van der Hoorn sitt markið hvor. Marko Vejinovic skoraði eina mark Vitesse. Góð byrjun hjá meisturunum sem byrjuðu með sterka leikmenn á bekknum í dag; m.a. Daley Blind, Joel Veltman og Jasper Cillesen, en þeir voru í eldlínunni með hollenska landsliðinu á HM fyrr í sumar. Fótbolti Tengdar fréttir Enski boltinn: Sumarið hjá QPR Harry Redknapp og lærisveinar hans í Queens Park Rangers komust á dramatískan hátt upp í ensku úrvalsdeildina eftir sigur á Derby County í úrslitaleik á Wembley. 1. ágúst 2014 13:30 Alfreð: England myndi henta Kolbeini vel Alfreð Finnbogason skoraði sitt fyrsta mark gegn andstæðingi sem hann þekkir vel. 21. júlí 2014 10:00 Engu tilboði verið tekið í Kolbein Bróðir Kolbeins Sigþórssonar hafði ekkert heyrt frá Ajax þegar Vísir heyrði í honum en samkvæmt heimildum SkySports komust félögin að samkomulagi fyrr í dag. 14. júlí 2014 13:30 Ajax tekur tilboði QPR í Kolbein Samkvæmt heimildum SkySports samþykkti Ajax tilboð QPR í Kolbein Sigþórsson í dag en samkvæmt heimildum Vísis ber enn töluvert á milli aðilanna í launaviðræðum. 14. júlí 2014 11:13 Andri: Ræddi síðast við Redknapp fyrir fimm vikum Segir fréttaflutning af viðræðum QPR við Kolbein Sigþórsson kolrangan. 24. júlí 2014 14:16 QPR og Ajax nálgast samkomulag um Kolbein Íslenski landsliðsframherjinn virðist á leið í ensku úrvalsdeildina. 31. júlí 2014 09:30 Kolbeinn kom inn á í tapleik Kolbeinn Sigþórsson lék síðustu átta mínútur leiksins þegar Ajax tapaði fyrir PEC Zwolle í árlegum leik deildar- og bikarmeistaranna í Hollandi. 3. ágúst 2014 23:45 Mest lesið Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti „Þetta er mjög ljúft“ Handbolti Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Fótbolti Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Handbolti Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Handbolti Hummels kom Rómverjum til bjargar Fótbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti Hófu titilvörnina með öruggum sigri Handbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Fleiri fréttir Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Yamal Gulldrengur ársins og López Gullstúlka ársins Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Dramatík á Villa Park Mascherano þjálfar Messi á Miami Elfar Árni heim í Völsung „Gefur enga mynd af því sem við erum að fara að ganga í gegnum“ Amma Bellinghams fór ekki út úr húsi á meðan EM stóð Sjá meira
Kolbeinn Sigþórsson lék í tíu mínútur þegar Hollandsmeistarar Ajax sigruðu Vitesse Arnheim með fjórum mörkum gegn einu í fyrstu umferð hollensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í dag. Kolbeinn hefur orðaður við brottför frá Ajax, en lið QPR hefur verið nefnt sem mögulegur áfangastaður framherjans sem á eitt ár eftir af samningi sínum við hollensku meistaranna. Daninn Lasse Schöne skoraði tvö mörk fyrir Ajax og þeir Nick Viergever og Mike van der Hoorn sitt markið hvor. Marko Vejinovic skoraði eina mark Vitesse. Góð byrjun hjá meisturunum sem byrjuðu með sterka leikmenn á bekknum í dag; m.a. Daley Blind, Joel Veltman og Jasper Cillesen, en þeir voru í eldlínunni með hollenska landsliðinu á HM fyrr í sumar.
Fótbolti Tengdar fréttir Enski boltinn: Sumarið hjá QPR Harry Redknapp og lærisveinar hans í Queens Park Rangers komust á dramatískan hátt upp í ensku úrvalsdeildina eftir sigur á Derby County í úrslitaleik á Wembley. 1. ágúst 2014 13:30 Alfreð: England myndi henta Kolbeini vel Alfreð Finnbogason skoraði sitt fyrsta mark gegn andstæðingi sem hann þekkir vel. 21. júlí 2014 10:00 Engu tilboði verið tekið í Kolbein Bróðir Kolbeins Sigþórssonar hafði ekkert heyrt frá Ajax þegar Vísir heyrði í honum en samkvæmt heimildum SkySports komust félögin að samkomulagi fyrr í dag. 14. júlí 2014 13:30 Ajax tekur tilboði QPR í Kolbein Samkvæmt heimildum SkySports samþykkti Ajax tilboð QPR í Kolbein Sigþórsson í dag en samkvæmt heimildum Vísis ber enn töluvert á milli aðilanna í launaviðræðum. 14. júlí 2014 11:13 Andri: Ræddi síðast við Redknapp fyrir fimm vikum Segir fréttaflutning af viðræðum QPR við Kolbein Sigþórsson kolrangan. 24. júlí 2014 14:16 QPR og Ajax nálgast samkomulag um Kolbein Íslenski landsliðsframherjinn virðist á leið í ensku úrvalsdeildina. 31. júlí 2014 09:30 Kolbeinn kom inn á í tapleik Kolbeinn Sigþórsson lék síðustu átta mínútur leiksins þegar Ajax tapaði fyrir PEC Zwolle í árlegum leik deildar- og bikarmeistaranna í Hollandi. 3. ágúst 2014 23:45 Mest lesið Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti „Þetta er mjög ljúft“ Handbolti Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Fótbolti Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Handbolti Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Handbolti Hummels kom Rómverjum til bjargar Fótbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti Hófu titilvörnina með öruggum sigri Handbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Fleiri fréttir Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Yamal Gulldrengur ársins og López Gullstúlka ársins Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Dramatík á Villa Park Mascherano þjálfar Messi á Miami Elfar Árni heim í Völsung „Gefur enga mynd af því sem við erum að fara að ganga í gegnum“ Amma Bellinghams fór ekki út úr húsi á meðan EM stóð Sjá meira
Enski boltinn: Sumarið hjá QPR Harry Redknapp og lærisveinar hans í Queens Park Rangers komust á dramatískan hátt upp í ensku úrvalsdeildina eftir sigur á Derby County í úrslitaleik á Wembley. 1. ágúst 2014 13:30
Alfreð: England myndi henta Kolbeini vel Alfreð Finnbogason skoraði sitt fyrsta mark gegn andstæðingi sem hann þekkir vel. 21. júlí 2014 10:00
Engu tilboði verið tekið í Kolbein Bróðir Kolbeins Sigþórssonar hafði ekkert heyrt frá Ajax þegar Vísir heyrði í honum en samkvæmt heimildum SkySports komust félögin að samkomulagi fyrr í dag. 14. júlí 2014 13:30
Ajax tekur tilboði QPR í Kolbein Samkvæmt heimildum SkySports samþykkti Ajax tilboð QPR í Kolbein Sigþórsson í dag en samkvæmt heimildum Vísis ber enn töluvert á milli aðilanna í launaviðræðum. 14. júlí 2014 11:13
Andri: Ræddi síðast við Redknapp fyrir fimm vikum Segir fréttaflutning af viðræðum QPR við Kolbein Sigþórsson kolrangan. 24. júlí 2014 14:16
QPR og Ajax nálgast samkomulag um Kolbein Íslenski landsliðsframherjinn virðist á leið í ensku úrvalsdeildina. 31. júlí 2014 09:30
Kolbeinn kom inn á í tapleik Kolbeinn Sigþórsson lék síðustu átta mínútur leiksins þegar Ajax tapaði fyrir PEC Zwolle í árlegum leik deildar- og bikarmeistaranna í Hollandi. 3. ágúst 2014 23:45