„Vonandi halda þeir ekki að við séum vanþakklátir græðgisfuglar“ Jón Júlíus Karlsson skrifar 30. ágúst 2014 13:40 Næraberg við Reykjavíkurhöfn eftir hádegið. Vísir/Anton „Við vonum að Færeyingar haldi ekki að við Íslendingar séum vanþakklátir græðgisfuglar.“ Þetta segir annar stofnenda Facebook-síðu þar sem Færeyingar eru beðnir afsökunar á framferði íslenskra stjórnvalda í garð færeyska makrílveiðiskipsins Næraberg fær ekki þjónustu í Reykjavíkurhöfn. Færeyska makrílveiðiskipið Næraberg varð fyrir vélarbilun á leið sinni úr grænlenskri lögsögu þar sem skipið hafði verið við makrílveiðar. Skipinu var óheimilt að koma til hafnar hér á landi vegna veiða sinna á markíl. Leyfi fékkst fyrir því að sigla skipinu til Reykjavíkur en hafnayfirvöld tilkynntu um leið að skipverjar fengju ekki að fara sjálfir í land, auk þess sem að skipinu yrði ekki þjónustað í mat eða olíu. Fjölmargir hafa lýst yfir reiði sinni vegna framferði stjórnvalda í málinu. Rakel Sigurgeirsdóttir íslenskukennari stofnaði í gær síðu á Facebook ásamt Valdísi Steinarsdóttur þar sem Færeyingar eruð beðnir afsökunar. Tæplega níu þúsund hafa þar lýst fram stuðningi sínum við skipverja Nærabergs um hádegisbil í dag. „Færeyingar hafa alltaf staðið við bakið á okkur þegar við höfum staðið frammi fyrir neyð eins og eftir snjóflóðin í Súðavík og á Flateyri. Þá voru þeir sjálfir nýkomnir úr kreppu og söfnuðu 50 milljónum,“ segir Rakel. „Þegar hrunið varð, þá voru Færeyingar aftur mjög höfðinglegir. Okkur var misboðið gagnvart því hvernig komið var fram við þessari smáþjóð þannig að við viljum ekki að færeyska þjóðan sitji eftir með þá hugmynd að við séum vanþakklátir græðgisfuglar sem okkur finnst þessi framkoma einkennast af.“Samstarf þjóðanna gliðni fyrir klaufaskapGísli Gíslason, hafnarstjóri Faxaflóahafna, gagnrýnir er ósáttur með framgöngu íslenskra stjórnvalda. „Þessi viðbrögð og móttaka skipsins var vanhugsuð og hefur kannski meiri afleiðingar en virtist í byrjun. Þetta ætti að kenna lexíu um að huga vel að samstarfi við okkar næstu nágranna,“ segir Gísli. Hann telur að Hoyvikur samningurinn, sem kveði á um að staða Íslendinga og Færeyinga skuli vera jöfn í löndunum, geti verið í uppnámi vegna málsins. „Mér sýnist í fljótu bragði að viðbrögðin í Færeyjum, ekki síst gagnvart Hoyvikur-samningnum séu talsvert sterk og það væri mikill skaði fyrir samstarf þjóðanna ef það væri að gliðna fyrir klaufaskap. Þess vegna vona ég að stjórnvöld taki rösklega á málum.“ Tengdar fréttir 34 Færeyingar fá ekki aðstoð í Reykjavíkurhöfn: „Skammist ykkar Íslendingar!“ "Þetta eru þakkirnar fyrir milljónirnar sem við veittum þeim í neyðarhjálp,“ segir Egil Petersen skipverji á færeyska makrílveiðiskipinu Nærabergi sem ekki fær þjónustu við Reykjavíkurhöfn. 29. ágúst 2014 13:19 Tveir íslenskir viðgerðarmenn um borð í Næraberg 34 skipverjar á færeyska makrílveiðiskipinu Nærabergi fá ekki að fara í land í Reykjavíkurhöfn. 29. ágúst 2014 14:28 Færeyingar alltaf velkomnir í Hornafjarðarhöfn "Hér kom færeyskur línuveiðari inn í dag og fékk hann þá þjónustu sem hann óskaði eftir, eins og þeir Færeysku fiskibátar sem hafa komið hingað í áranna rás.“ 29. ágúst 2014 14:58 Mest lesið Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Reyndist vera eftirlýstur Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Erlent Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Innlent Stór skjálfti í Bárðarbungu Innlent Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Innlent Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Innlent Fleiri fréttir Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Sjá meira
„Við vonum að Færeyingar haldi ekki að við Íslendingar séum vanþakklátir græðgisfuglar.“ Þetta segir annar stofnenda Facebook-síðu þar sem Færeyingar eru beðnir afsökunar á framferði íslenskra stjórnvalda í garð færeyska makrílveiðiskipsins Næraberg fær ekki þjónustu í Reykjavíkurhöfn. Færeyska makrílveiðiskipið Næraberg varð fyrir vélarbilun á leið sinni úr grænlenskri lögsögu þar sem skipið hafði verið við makrílveiðar. Skipinu var óheimilt að koma til hafnar hér á landi vegna veiða sinna á markíl. Leyfi fékkst fyrir því að sigla skipinu til Reykjavíkur en hafnayfirvöld tilkynntu um leið að skipverjar fengju ekki að fara sjálfir í land, auk þess sem að skipinu yrði ekki þjónustað í mat eða olíu. Fjölmargir hafa lýst yfir reiði sinni vegna framferði stjórnvalda í málinu. Rakel Sigurgeirsdóttir íslenskukennari stofnaði í gær síðu á Facebook ásamt Valdísi Steinarsdóttur þar sem Færeyingar eruð beðnir afsökunar. Tæplega níu þúsund hafa þar lýst fram stuðningi sínum við skipverja Nærabergs um hádegisbil í dag. „Færeyingar hafa alltaf staðið við bakið á okkur þegar við höfum staðið frammi fyrir neyð eins og eftir snjóflóðin í Súðavík og á Flateyri. Þá voru þeir sjálfir nýkomnir úr kreppu og söfnuðu 50 milljónum,“ segir Rakel. „Þegar hrunið varð, þá voru Færeyingar aftur mjög höfðinglegir. Okkur var misboðið gagnvart því hvernig komið var fram við þessari smáþjóð þannig að við viljum ekki að færeyska þjóðan sitji eftir með þá hugmynd að við séum vanþakklátir græðgisfuglar sem okkur finnst þessi framkoma einkennast af.“Samstarf þjóðanna gliðni fyrir klaufaskapGísli Gíslason, hafnarstjóri Faxaflóahafna, gagnrýnir er ósáttur með framgöngu íslenskra stjórnvalda. „Þessi viðbrögð og móttaka skipsins var vanhugsuð og hefur kannski meiri afleiðingar en virtist í byrjun. Þetta ætti að kenna lexíu um að huga vel að samstarfi við okkar næstu nágranna,“ segir Gísli. Hann telur að Hoyvikur samningurinn, sem kveði á um að staða Íslendinga og Færeyinga skuli vera jöfn í löndunum, geti verið í uppnámi vegna málsins. „Mér sýnist í fljótu bragði að viðbrögðin í Færeyjum, ekki síst gagnvart Hoyvikur-samningnum séu talsvert sterk og það væri mikill skaði fyrir samstarf þjóðanna ef það væri að gliðna fyrir klaufaskap. Þess vegna vona ég að stjórnvöld taki rösklega á málum.“
Tengdar fréttir 34 Færeyingar fá ekki aðstoð í Reykjavíkurhöfn: „Skammist ykkar Íslendingar!“ "Þetta eru þakkirnar fyrir milljónirnar sem við veittum þeim í neyðarhjálp,“ segir Egil Petersen skipverji á færeyska makrílveiðiskipinu Nærabergi sem ekki fær þjónustu við Reykjavíkurhöfn. 29. ágúst 2014 13:19 Tveir íslenskir viðgerðarmenn um borð í Næraberg 34 skipverjar á færeyska makrílveiðiskipinu Nærabergi fá ekki að fara í land í Reykjavíkurhöfn. 29. ágúst 2014 14:28 Færeyingar alltaf velkomnir í Hornafjarðarhöfn "Hér kom færeyskur línuveiðari inn í dag og fékk hann þá þjónustu sem hann óskaði eftir, eins og þeir Færeysku fiskibátar sem hafa komið hingað í áranna rás.“ 29. ágúst 2014 14:58 Mest lesið Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Reyndist vera eftirlýstur Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Erlent Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Innlent Stór skjálfti í Bárðarbungu Innlent Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Innlent Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Innlent Fleiri fréttir Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Sjá meira
34 Færeyingar fá ekki aðstoð í Reykjavíkurhöfn: „Skammist ykkar Íslendingar!“ "Þetta eru þakkirnar fyrir milljónirnar sem við veittum þeim í neyðarhjálp,“ segir Egil Petersen skipverji á færeyska makrílveiðiskipinu Nærabergi sem ekki fær þjónustu við Reykjavíkurhöfn. 29. ágúst 2014 13:19
Tveir íslenskir viðgerðarmenn um borð í Næraberg 34 skipverjar á færeyska makrílveiðiskipinu Nærabergi fá ekki að fara í land í Reykjavíkurhöfn. 29. ágúst 2014 14:28
Færeyingar alltaf velkomnir í Hornafjarðarhöfn "Hér kom færeyskur línuveiðari inn í dag og fékk hann þá þjónustu sem hann óskaði eftir, eins og þeir Færeysku fiskibátar sem hafa komið hingað í áranna rás.“ 29. ágúst 2014 14:58