Werner Herzog verður í nýju Parks & Recreation Þórður Ingi Jónsson skrifar 9. september 2014 16:00 Herzog er mikils virtur leikstjóri. Getty Einn virtasti leikstjóri heims, Þjóðverjinn Werner Herzog verður með lítið hlutverk í lokaseríunni af bandarísku grínþáttunum Parks and Recreation. Herzog greindi frá þessu á fjölmiðlafundi í New York í síðustu viku. Hann sagðist leika „aldraðan mann sem selur niðurnítt húsið sitt til unga parsins í þáttunum,“ en þar á hann líklega við aðalpersónurnar í þáttunum Leslie og Ben, sem eru leikin af Amy Poehler og Adam Scott. „Síðan horfi ég beint í myndavélina og segi: „Þið vitið það að ég hef búið í þessu húsi í 47 ár. Ég ákvað að flytja út núna og selja húsið af því að ég er að flytja til Orlando í Flórida til að geta verið nálægt Disney World.“ Ég er ekki búinn að sjá þáttinn en ég vona að þau noti eitthvað af þessu,“ sagði Herzog á blaðamannafundinum. Herzog leggur nú lokahönd á nýja kvikmynd, Queen of the Desert. Hún fjallar um rithöfundinn og ævintýrakonuna Gertrude Bell. Bíó og sjónvarp Mest lesið Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Lífið Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Lífið Lærði mikið af öllu hatrinu Lífið „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Lífið VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision Lífið Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina Lífið Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Lífið Fleiri fréttir Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerðina Sjón og Eggers leiða hesta sína saman í nýjum varúlfahryllingi Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2025 Embla og Timothée Chalamet glæsileg á dreglinum Krefur Disney um tíu milljarða dala Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Vestfirski hryllingstryllirinn frumsýndur vestanhafs Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Sjá meira
Einn virtasti leikstjóri heims, Þjóðverjinn Werner Herzog verður með lítið hlutverk í lokaseríunni af bandarísku grínþáttunum Parks and Recreation. Herzog greindi frá þessu á fjölmiðlafundi í New York í síðustu viku. Hann sagðist leika „aldraðan mann sem selur niðurnítt húsið sitt til unga parsins í þáttunum,“ en þar á hann líklega við aðalpersónurnar í þáttunum Leslie og Ben, sem eru leikin af Amy Poehler og Adam Scott. „Síðan horfi ég beint í myndavélina og segi: „Þið vitið það að ég hef búið í þessu húsi í 47 ár. Ég ákvað að flytja út núna og selja húsið af því að ég er að flytja til Orlando í Flórida til að geta verið nálægt Disney World.“ Ég er ekki búinn að sjá þáttinn en ég vona að þau noti eitthvað af þessu,“ sagði Herzog á blaðamannafundinum. Herzog leggur nú lokahönd á nýja kvikmynd, Queen of the Desert. Hún fjallar um rithöfundinn og ævintýrakonuna Gertrude Bell.
Bíó og sjónvarp Mest lesið Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Lífið Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Lífið Lærði mikið af öllu hatrinu Lífið „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Lífið VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision Lífið Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina Lífið Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Lífið Fleiri fréttir Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerðina Sjón og Eggers leiða hesta sína saman í nýjum varúlfahryllingi Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2025 Embla og Timothée Chalamet glæsileg á dreglinum Krefur Disney um tíu milljarða dala Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Vestfirski hryllingstryllirinn frumsýndur vestanhafs Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Sjá meira