Sjáðu markasúpuna úr landsleikjunum í kvöld | Myndband Tómas Þór Þórðarson skrifar 7. september 2014 23:15 Undankeppni EM 2016 hófst í dag með átta leikjum, en þar bar hæst viðureign Þýskalands og Skotlands, sem heimsmeistararnir unnu, 2-1. Gíbraltar spilaði sinn fyrsta mótsleik og tapaði, 7-0, fyrir Pólverjum þar sem Robert Lewandowski, framherji Bayern München, skoraði fernu. Þá skoraði Írinn Aiden McGeady tvö mörk fyrir sína menn sem byrjuðu á sigri gegn Georgíu. Öll mörkin má sjá í spilaranum hér að ofan, en úrslitin hér að neðan eru í réttri röð.Georgía - Írland 1-2 0-1 Aiden McGeady (24.), 1-1 Tornike Okriashvili (38.), 1-2 Aiden McGeady (90.).Þýskaland - Skotland 2-1 1-0 Thomas Müller (18.), 1-1 Ikechi Anya (66.), 2-1 Thomas Müller (70.).Gíbraltar - Pólland 0-7 0-1 Kamil Grosicki (11.), 0-2 Kamil Grosicki (48.), 0-3 Robert Lewandowski (50.), 0-4 Robert Lewandowski (54.), 0-5 Lukasz Szukala (58.), 0-6 Robert Lewandowski (86.), 0-7 Robert Lewandowski (90.)Færeyjar - Finnland 1-3 1-0 Christian Holst (41.), 1-1 Riku Riski (53.), 1-2 Riku Riski (78.), 1-3 Roman Eremenko (82.).Grikkland - Rúmenía 0-1 0-1 Ciprian Marica (10. víti) Rautt spjald: Ciprian Marica (Rúmenía) (53.)Ungverjaland - Norður-Írland 1-2 1-0 Tamas Priskin (75.), 1-1 Niall McGinn (81.), 1-2 Kyle Lafferty (88.).Danmörk - Armenía 2-1 0-1 Henrik Mkhitaryan (49.), 1-1 Pierre-Emil Hoejbjerg (65.), 2-1 Thomas Kahlenberg (80.).Portúgal - Albanía 0-1 0-1 Bekim Belaj (52.). EM 2016 í Frakklandi Fótbolti Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Fleiri fréttir Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Sjá meira
Undankeppni EM 2016 hófst í dag með átta leikjum, en þar bar hæst viðureign Þýskalands og Skotlands, sem heimsmeistararnir unnu, 2-1. Gíbraltar spilaði sinn fyrsta mótsleik og tapaði, 7-0, fyrir Pólverjum þar sem Robert Lewandowski, framherji Bayern München, skoraði fernu. Þá skoraði Írinn Aiden McGeady tvö mörk fyrir sína menn sem byrjuðu á sigri gegn Georgíu. Öll mörkin má sjá í spilaranum hér að ofan, en úrslitin hér að neðan eru í réttri röð.Georgía - Írland 1-2 0-1 Aiden McGeady (24.), 1-1 Tornike Okriashvili (38.), 1-2 Aiden McGeady (90.).Þýskaland - Skotland 2-1 1-0 Thomas Müller (18.), 1-1 Ikechi Anya (66.), 2-1 Thomas Müller (70.).Gíbraltar - Pólland 0-7 0-1 Kamil Grosicki (11.), 0-2 Kamil Grosicki (48.), 0-3 Robert Lewandowski (50.), 0-4 Robert Lewandowski (54.), 0-5 Lukasz Szukala (58.), 0-6 Robert Lewandowski (86.), 0-7 Robert Lewandowski (90.)Færeyjar - Finnland 1-3 1-0 Christian Holst (41.), 1-1 Riku Riski (53.), 1-2 Riku Riski (78.), 1-3 Roman Eremenko (82.).Grikkland - Rúmenía 0-1 0-1 Ciprian Marica (10. víti) Rautt spjald: Ciprian Marica (Rúmenía) (53.)Ungverjaland - Norður-Írland 1-2 1-0 Tamas Priskin (75.), 1-1 Niall McGinn (81.), 1-2 Kyle Lafferty (88.).Danmörk - Armenía 2-1 0-1 Henrik Mkhitaryan (49.), 1-1 Pierre-Emil Hoejbjerg (65.), 2-1 Thomas Kahlenberg (80.).Portúgal - Albanía 0-1 0-1 Bekim Belaj (52.).
EM 2016 í Frakklandi Fótbolti Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Fleiri fréttir Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Sjá meira