Birkir: Það bera allir virðingu fyrir okkur Tómas Þór Þórðarson skrifar 7. september 2014 13:15 Birkir Bjarnason segist í hörku formi. vísir/getty „Þetta leggst bara vel í okkur. Við erum alls ekki nógu sáttir með síðustu leiki þannig það verður gaman að komast af stað í undankeppninni,“ sagði BirkirBjarnason, miðjumaður fótboltalandsliðsins, við Vísi á æfingu liðsins í Laugardalnum í dag. Strákarnir okkar mæta Tyrkjum á þriðjudaginn í fyrsta leik liðsins í undankeppni EM 2016, en illa hefur gengið í vináttuleikjunum á árinu og aðeins einn sigur unnist. Tyrkneska liðið er mjög sterkt og til alls líklegt í riðlinu. Birkir segir erfitt að benda á hvar það er sterkast. „Þetta er gríðarlega sterkt lið allstaðar á vellinum þannig það er erfitt að velja einhverja einn eða tvo leikmenn sem þarf að passa. Í heildina er liðið mjög gott,“ sagði Birkir. Auk Tyrkja er Ísland í riðli með Hollandi, Tékklandi, Lettlandi og Kasakstan. Það mun reynast erfitt að komast á EM í Frakklandi, en Birkir hefur fulla trú á liðinu. „Við sýndum það í síðustu keppni að við getum spilað mjög vel á móti bestu liðunum. Við hefðum getað unnið báða leikina á móti Sviss í síðustu undankeppni þannig ég tel alla bera viðringu fyrir okkur,“ sagði Birkir sem sjálfur er mættur aftur til Pescara í ítölsku B-deildinni eftir stutta dvöl hjá Sampdoria þar sem hann fékk lítið að spila. „Ég hef byrjað mjög vel og er í hörku formi þannig ég er mjög ánægður,“ sagði Birkir við Vísi, en hann var í byrjunarliðinu í fyrsta leik liðsins í B-deildinni um síðustu helgi. Birkir segist hafa geta farið annað, en valdi að lokum að vera áfram hjá Pescara sem hann sammdi upphaflega við í janúar 2012. „Það kom alveg til greina að fara annað, en að lokum var þetta það besta fyrir mig í augnablikinu. Þarna fæ ég að spila þannig vonandi verður tímabilið bara gott,“ sagði Birkir Bjarnason. Íslenski boltinn Tengdar fréttir Lars: Tyrkir eru næstbestir í riðlinum Landsliðsþjálfarinn telur Ísland, Tyrkland og Tékkland frekar jöfn að getu. 5. september 2014 13:03 Kolbeinn og Aron Einar klárir í slaginn gegn Tyrkjum Framherjinn og fyrirliðinn glímt við meiðsli en verða með á móti Tyrklandi á þriðjudaginn. 5. september 2014 12:35 Lars: Þetta snýst allt um smáatriðin Landsliðsþjálfaranum líst vel á undirbúninginn fyrir fyrsta leikinn í undankeppni EM 2016. 7. september 2014 12:57 Jóhann Berg tæpur fyrir leikinn gegn Tyrkjum Landsliðsmaðurinn meiddist í nára og æfði ekki með strákunum í dag. 7. september 2014 12:37 Aron Einar: Við ætlum okkur á stórmót Ísland hefur leik í undankeppni EM 2016 gegn Tyrklandi á þriðjudagskvöldið. 5. september 2014 12:54 Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Fótbolti Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Fótbolti Fleiri fréttir Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Mætti syni sínum „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Eiður Gauti skoraði tvö á Mosfellsbræðurna í fyrsta leik Opnar sig um brjálæðið á Skaganum: Fékk áfall og átti erfitt með svefn Vuk í Fram Bankastarfsmaðurinn sem fór úr 3. deild í KR „Gaman að heyra hann öskra á bakvið mann“ Þungavigtarbikarinn hefst í janúar „Heyrt margar reynslusögur“ Bræðurnir saman í Mosó og Íslandsmeistari mættur Framkvæmdastjóraskipti hjá Val Fyrsta skóflustunga tekin og KR spilar á gervigrasi Sjá meira
„Þetta leggst bara vel í okkur. Við erum alls ekki nógu sáttir með síðustu leiki þannig það verður gaman að komast af stað í undankeppninni,“ sagði BirkirBjarnason, miðjumaður fótboltalandsliðsins, við Vísi á æfingu liðsins í Laugardalnum í dag. Strákarnir okkar mæta Tyrkjum á þriðjudaginn í fyrsta leik liðsins í undankeppni EM 2016, en illa hefur gengið í vináttuleikjunum á árinu og aðeins einn sigur unnist. Tyrkneska liðið er mjög sterkt og til alls líklegt í riðlinu. Birkir segir erfitt að benda á hvar það er sterkast. „Þetta er gríðarlega sterkt lið allstaðar á vellinum þannig það er erfitt að velja einhverja einn eða tvo leikmenn sem þarf að passa. Í heildina er liðið mjög gott,“ sagði Birkir. Auk Tyrkja er Ísland í riðli með Hollandi, Tékklandi, Lettlandi og Kasakstan. Það mun reynast erfitt að komast á EM í Frakklandi, en Birkir hefur fulla trú á liðinu. „Við sýndum það í síðustu keppni að við getum spilað mjög vel á móti bestu liðunum. Við hefðum getað unnið báða leikina á móti Sviss í síðustu undankeppni þannig ég tel alla bera viðringu fyrir okkur,“ sagði Birkir sem sjálfur er mættur aftur til Pescara í ítölsku B-deildinni eftir stutta dvöl hjá Sampdoria þar sem hann fékk lítið að spila. „Ég hef byrjað mjög vel og er í hörku formi þannig ég er mjög ánægður,“ sagði Birkir við Vísi, en hann var í byrjunarliðinu í fyrsta leik liðsins í B-deildinni um síðustu helgi. Birkir segist hafa geta farið annað, en valdi að lokum að vera áfram hjá Pescara sem hann sammdi upphaflega við í janúar 2012. „Það kom alveg til greina að fara annað, en að lokum var þetta það besta fyrir mig í augnablikinu. Þarna fæ ég að spila þannig vonandi verður tímabilið bara gott,“ sagði Birkir Bjarnason.
Íslenski boltinn Tengdar fréttir Lars: Tyrkir eru næstbestir í riðlinum Landsliðsþjálfarinn telur Ísland, Tyrkland og Tékkland frekar jöfn að getu. 5. september 2014 13:03 Kolbeinn og Aron Einar klárir í slaginn gegn Tyrkjum Framherjinn og fyrirliðinn glímt við meiðsli en verða með á móti Tyrklandi á þriðjudaginn. 5. september 2014 12:35 Lars: Þetta snýst allt um smáatriðin Landsliðsþjálfaranum líst vel á undirbúninginn fyrir fyrsta leikinn í undankeppni EM 2016. 7. september 2014 12:57 Jóhann Berg tæpur fyrir leikinn gegn Tyrkjum Landsliðsmaðurinn meiddist í nára og æfði ekki með strákunum í dag. 7. september 2014 12:37 Aron Einar: Við ætlum okkur á stórmót Ísland hefur leik í undankeppni EM 2016 gegn Tyrklandi á þriðjudagskvöldið. 5. september 2014 12:54 Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Fótbolti Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Fótbolti Fleiri fréttir Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Mætti syni sínum „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Eiður Gauti skoraði tvö á Mosfellsbræðurna í fyrsta leik Opnar sig um brjálæðið á Skaganum: Fékk áfall og átti erfitt með svefn Vuk í Fram Bankastarfsmaðurinn sem fór úr 3. deild í KR „Gaman að heyra hann öskra á bakvið mann“ Þungavigtarbikarinn hefst í janúar „Heyrt margar reynslusögur“ Bræðurnir saman í Mosó og Íslandsmeistari mættur Framkvæmdastjóraskipti hjá Val Fyrsta skóflustunga tekin og KR spilar á gervigrasi Sjá meira
Lars: Tyrkir eru næstbestir í riðlinum Landsliðsþjálfarinn telur Ísland, Tyrkland og Tékkland frekar jöfn að getu. 5. september 2014 13:03
Kolbeinn og Aron Einar klárir í slaginn gegn Tyrkjum Framherjinn og fyrirliðinn glímt við meiðsli en verða með á móti Tyrklandi á þriðjudaginn. 5. september 2014 12:35
Lars: Þetta snýst allt um smáatriðin Landsliðsþjálfaranum líst vel á undirbúninginn fyrir fyrsta leikinn í undankeppni EM 2016. 7. september 2014 12:57
Jóhann Berg tæpur fyrir leikinn gegn Tyrkjum Landsliðsmaðurinn meiddist í nára og æfði ekki með strákunum í dag. 7. september 2014 12:37
Aron Einar: Við ætlum okkur á stórmót Ísland hefur leik í undankeppni EM 2016 gegn Tyrklandi á þriðjudagskvöldið. 5. september 2014 12:54