Brjóstamjólkurbankar vekja athygli Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 4. september 2014 10:11 Stefnt er að opnun brjóstamjólkurbanka í Bandaríkjunum. Vísir/Getty Brasilískir brjóstamjólkurbankar eru nú taldir geta verið módel fyrir heimsbyggðina. AP greinir frá. Það er mjög algengt í Brasilíu að konur gefi brjóstamjólk í slíka banka, líkt og fólk gefur blóð, en mjólkurbankar þekkjast ekki víða annars staðar í heiminum. Þeir hafa hins vegar gefið góða raun í Brasilíu. Mjólkin sem geymd er í bönkunum er að mestu gefin fyrirburum á vökudeildum spítala. Einnig er hún notuð í tilfellum þar sem móðirin er ekki fær um að gefa brjóstamjólk vegna fíkniefnanotkunar, veikinda eða annarra vandamála. Talið er að rekja megi lægri tíðni ungbarnadauða í Brasilíu m.a. til brjóstamjólkurbankanna. Bankarnir söfnuðu mjólk frá um 150.000 konum á seinasta ári og nutu 155.000 börn góðs af. Um 15 ríki í Rómönsku Ameríku og Afríku hafa sett upp sambærilega banka, auk Spánar og Portúgals. Í seinustu viku fóru svo bandarískir læknar til Brasilíu þar sem stefnt er að því að stofna brjóstamjólkurbanka við háskólaspítalann Ann Arbor í Michigan. „Það er lögð mikil áhersla á að efla og auka brjóstagjöf á meðal bandarískra mæðra. Það er lagt mikið opinbert fé í að auglýsa kosti brjóstagjafar en það að bjóða upp á að gefa brjóstamjólk til mæðra sem geta ekki mjólkað sjálfar er ekki vel þekkt. Brasilía er í fararbroddi á heimsvísu þegar kemur að því,“ segir Dr. Lisa Hammer, barnalæknir við Háskólann í Michigan. Mest lesið Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Innlent Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Innlent Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn Innlent Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu Innlent Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Innlent „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Innlent Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Innlent Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Erlent „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu Innlent Fleiri fréttir Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjö ára stúlka stungin til bana í skóla Zagreb Eins og Pelicot hafi geymt glæpina á hörðu drifi í huga sínum Repúblikanar höfnuðu fjárlagafrumvarpi sem Trump studdi Sænskur rappari skotinn til bana í bílastæðahúsi Skoða hvort stunguárás hafi átt að líkjast morðinu í New York Mangione líka ákærður af alríkissaksóknurum Saksóknari sagður óhæfur í síðasta málinu gegn Trump Þrjátíu og fimm börn tróðust undir á jólahátíð Danskt sjúkrahús kært til lögreglu vegna tilrauna á ungum drengjum Musk og Trump valda uppnámi í Washington Skorar vestrið á hólm í 21. aldar einvígi Vaktin: Dominique Pelicot dæmdur í tuttugu ára fangelsi Hætta að rukka í almenningssamgöngurnar Dómar yfirvofandi í máli Pelicot Ætla að birta Gaetz-skýrsluna eftir allt saman Hæstiréttur staðfestir dóm yfir Sarkozy Segir sýrlensku þjóðina þreytta og vilja fá að lifa í friði Sjá meira
Brasilískir brjóstamjólkurbankar eru nú taldir geta verið módel fyrir heimsbyggðina. AP greinir frá. Það er mjög algengt í Brasilíu að konur gefi brjóstamjólk í slíka banka, líkt og fólk gefur blóð, en mjólkurbankar þekkjast ekki víða annars staðar í heiminum. Þeir hafa hins vegar gefið góða raun í Brasilíu. Mjólkin sem geymd er í bönkunum er að mestu gefin fyrirburum á vökudeildum spítala. Einnig er hún notuð í tilfellum þar sem móðirin er ekki fær um að gefa brjóstamjólk vegna fíkniefnanotkunar, veikinda eða annarra vandamála. Talið er að rekja megi lægri tíðni ungbarnadauða í Brasilíu m.a. til brjóstamjólkurbankanna. Bankarnir söfnuðu mjólk frá um 150.000 konum á seinasta ári og nutu 155.000 börn góðs af. Um 15 ríki í Rómönsku Ameríku og Afríku hafa sett upp sambærilega banka, auk Spánar og Portúgals. Í seinustu viku fóru svo bandarískir læknar til Brasilíu þar sem stefnt er að því að stofna brjóstamjólkurbanka við háskólaspítalann Ann Arbor í Michigan. „Það er lögð mikil áhersla á að efla og auka brjóstagjöf á meðal bandarískra mæðra. Það er lagt mikið opinbert fé í að auglýsa kosti brjóstagjafar en það að bjóða upp á að gefa brjóstamjólk til mæðra sem geta ekki mjólkað sjálfar er ekki vel þekkt. Brasilía er í fararbroddi á heimsvísu þegar kemur að því,“ segir Dr. Lisa Hammer, barnalæknir við Háskólann í Michigan.
Mest lesið Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Innlent Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Innlent Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn Innlent Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu Innlent Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Innlent „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Innlent Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Innlent Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Erlent „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu Innlent Fleiri fréttir Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjö ára stúlka stungin til bana í skóla Zagreb Eins og Pelicot hafi geymt glæpina á hörðu drifi í huga sínum Repúblikanar höfnuðu fjárlagafrumvarpi sem Trump studdi Sænskur rappari skotinn til bana í bílastæðahúsi Skoða hvort stunguárás hafi átt að líkjast morðinu í New York Mangione líka ákærður af alríkissaksóknurum Saksóknari sagður óhæfur í síðasta málinu gegn Trump Þrjátíu og fimm börn tróðust undir á jólahátíð Danskt sjúkrahús kært til lögreglu vegna tilrauna á ungum drengjum Musk og Trump valda uppnámi í Washington Skorar vestrið á hólm í 21. aldar einvígi Vaktin: Dominique Pelicot dæmdur í tuttugu ára fangelsi Hætta að rukka í almenningssamgöngurnar Dómar yfirvofandi í máli Pelicot Ætla að birta Gaetz-skýrsluna eftir allt saman Hæstiréttur staðfestir dóm yfir Sarkozy Segir sýrlensku þjóðina þreytta og vilja fá að lifa í friði Sjá meira