Flugvöllur Luhansk í höndum aðskilnaðarsinna Samúel Karl Ólason skrifar 1. september 2014 11:24 Aðskilnaðarsinnar hvíla sig ofan á skriðdreka í Austur-Úkraínu. Vísir/AFP Stjórnarher Úkraínu hefur yfirgefið flugvöllinn við borgina Luhansk í austurhluta landsins. Herinn barðist við aðskilnaðarsinna um flugvöllinn í alla nótt, en aðskilnaðarsinnar hafa sótt fram víða á undanförnum dögum. BBC segir herinn hafa tilkynnt þetta í morgun. AP fréttaveitan segir aðskilnaðarsinna hafa sótt með suðurströnd Úkraínu að undanförnu með góðum árangri. Stjórnvöld í Úkraínu hafa, ásamt vesturveldunum, sakað yfirvöld í Rússlandi um að styðja við bakað á aðskilnaðarsinnum í Austur-Úkraínu. Að Rússar hafi gefið þeim vopn, búnað og menn. Yfirvöld í Rússlandi þvertaka fyrir það. Evrópusambandið hefur boðað hertar viðskiptaþvinganir gegn Rússum eftir að rússneskir hermenn voru handsamaðir af úkraínska hernum.Þessi mynd sem birt var af NATO er sögð sýna Rússa flytja vígbúnað inn í Úkraínu.Vísir/AFPFjöldi fólks hefur flúið átökin í austurhluta Úkraínu. Þar af hafa að minnsta kosti 155 þúsund manns fært sig um set í landinu. Þá hafa minnst 188 þúsund flúið til Rússlands.Kúnnar á skotsvæði í borginni Liv í Úkraínu æfa sig með því að skjóta á myndir af Vladimir Putin, forseta Rússlands.Vísir/AFPHér má sjá kort yfir sókn aðskilnaðarsinna frá því um helgina. Kortið er þó á ensku.Vísir/Graphic News Tengdar fréttir Úkraína vill inn í NATO Framkvæmdastjóri NATO sakar Rússa um hrein og klár brot gegn fullveldi Úkraínu og að stunda hernaðaraðgerðir til stuðnings aðskilnaðarsinnum í austurhluta Úkraínu. 29. ágúst 2014 18:23 Pútín hvetur til friðarviðræðna Vladimir Pútín, forseti Rússlands, hefur hvatt stjórnvöld í Úkraínu til að hefja þegar í stað viðræður um pólitíska lausn á ástandinu í austurhluta Úkraínu. 1. september 2014 09:45 Pútin vill skipta Úkraínu upp Vladimír Pútin Rússlandsforseti vill gera austurhluta Úkraínu að sjálfstæðu ríki. Leiðtogar aðildarríkja Evrópusambandsins hafa ákveðið að herða refsiaðgerðir gegn Rússum vegna framgöngu þeirra gagnvart Úkraínu. 31. ágúst 2014 19:27 Pútín fundar með forseta Úkraínu Forsetarnir hafa ekki fundað síðan í byrjun júní þrátt fyrir mikið mannfall í Úkraínu á síðustu vikum. 20. ágúst 2014 07:00 Luhansk að mestu endurheimt átökin í austanverðri Úkraínu hafa kostað meira en tvö þúsund manns lífið. Um það bil 340 þúsund manns hafi flúið að heiman. 21. ágúst 2014 06:15 Mest lesið Rafmagn að koma aftur á: Íslendingar lýsa mikilli óvissu Erlent Allt í rugli á Rauðahafi Erlent Mikilvægt að vera betri í bakgarðinum en óvelkomnir gestir Innlent Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Reyndu að brjótast inn í hraðbanka Innlent Carney og Frjálslyndir fóru með sigur af hólmi Erlent Spennan eykst milli Indlands og Pakistan Erlent Starfsfólk Isavia of smeykt til að taka á kaffistofumálinu Innlent Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Erlent Allt að komast í samt lag á Spáni og í Portúgal Erlent Fleiri fréttir Allt að komast í samt lag á Spáni og í Portúgal Carney og Frjálslyndir fóru með sigur af hólmi Rafmagn að koma aftur á: Íslendingar lýsa mikilli óvissu Spennan eykst milli Indlands og Pakistan Allt í rugli á Rauðahafi Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Lýsir yfir einhliða vopnahléi vegna sigurhátíðar í næstu viku Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Páfakjör hefst í næstu viku Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Mæðgur alvarlega særðar eftir sprengingu í úthverfi Stokkhólms Rússar segjast hafa handsamað morðingja herforingjans Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Sjá meira
Stjórnarher Úkraínu hefur yfirgefið flugvöllinn við borgina Luhansk í austurhluta landsins. Herinn barðist við aðskilnaðarsinna um flugvöllinn í alla nótt, en aðskilnaðarsinnar hafa sótt fram víða á undanförnum dögum. BBC segir herinn hafa tilkynnt þetta í morgun. AP fréttaveitan segir aðskilnaðarsinna hafa sótt með suðurströnd Úkraínu að undanförnu með góðum árangri. Stjórnvöld í Úkraínu hafa, ásamt vesturveldunum, sakað yfirvöld í Rússlandi um að styðja við bakað á aðskilnaðarsinnum í Austur-Úkraínu. Að Rússar hafi gefið þeim vopn, búnað og menn. Yfirvöld í Rússlandi þvertaka fyrir það. Evrópusambandið hefur boðað hertar viðskiptaþvinganir gegn Rússum eftir að rússneskir hermenn voru handsamaðir af úkraínska hernum.Þessi mynd sem birt var af NATO er sögð sýna Rússa flytja vígbúnað inn í Úkraínu.Vísir/AFPFjöldi fólks hefur flúið átökin í austurhluta Úkraínu. Þar af hafa að minnsta kosti 155 þúsund manns fært sig um set í landinu. Þá hafa minnst 188 þúsund flúið til Rússlands.Kúnnar á skotsvæði í borginni Liv í Úkraínu æfa sig með því að skjóta á myndir af Vladimir Putin, forseta Rússlands.Vísir/AFPHér má sjá kort yfir sókn aðskilnaðarsinna frá því um helgina. Kortið er þó á ensku.Vísir/Graphic News
Tengdar fréttir Úkraína vill inn í NATO Framkvæmdastjóri NATO sakar Rússa um hrein og klár brot gegn fullveldi Úkraínu og að stunda hernaðaraðgerðir til stuðnings aðskilnaðarsinnum í austurhluta Úkraínu. 29. ágúst 2014 18:23 Pútín hvetur til friðarviðræðna Vladimir Pútín, forseti Rússlands, hefur hvatt stjórnvöld í Úkraínu til að hefja þegar í stað viðræður um pólitíska lausn á ástandinu í austurhluta Úkraínu. 1. september 2014 09:45 Pútin vill skipta Úkraínu upp Vladimír Pútin Rússlandsforseti vill gera austurhluta Úkraínu að sjálfstæðu ríki. Leiðtogar aðildarríkja Evrópusambandsins hafa ákveðið að herða refsiaðgerðir gegn Rússum vegna framgöngu þeirra gagnvart Úkraínu. 31. ágúst 2014 19:27 Pútín fundar með forseta Úkraínu Forsetarnir hafa ekki fundað síðan í byrjun júní þrátt fyrir mikið mannfall í Úkraínu á síðustu vikum. 20. ágúst 2014 07:00 Luhansk að mestu endurheimt átökin í austanverðri Úkraínu hafa kostað meira en tvö þúsund manns lífið. Um það bil 340 þúsund manns hafi flúið að heiman. 21. ágúst 2014 06:15 Mest lesið Rafmagn að koma aftur á: Íslendingar lýsa mikilli óvissu Erlent Allt í rugli á Rauðahafi Erlent Mikilvægt að vera betri í bakgarðinum en óvelkomnir gestir Innlent Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Reyndu að brjótast inn í hraðbanka Innlent Carney og Frjálslyndir fóru með sigur af hólmi Erlent Spennan eykst milli Indlands og Pakistan Erlent Starfsfólk Isavia of smeykt til að taka á kaffistofumálinu Innlent Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Erlent Allt að komast í samt lag á Spáni og í Portúgal Erlent Fleiri fréttir Allt að komast í samt lag á Spáni og í Portúgal Carney og Frjálslyndir fóru með sigur af hólmi Rafmagn að koma aftur á: Íslendingar lýsa mikilli óvissu Spennan eykst milli Indlands og Pakistan Allt í rugli á Rauðahafi Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Lýsir yfir einhliða vopnahléi vegna sigurhátíðar í næstu viku Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Páfakjör hefst í næstu viku Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Mæðgur alvarlega særðar eftir sprengingu í úthverfi Stokkhólms Rússar segjast hafa handsamað morðingja herforingjans Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Sjá meira
Úkraína vill inn í NATO Framkvæmdastjóri NATO sakar Rússa um hrein og klár brot gegn fullveldi Úkraínu og að stunda hernaðaraðgerðir til stuðnings aðskilnaðarsinnum í austurhluta Úkraínu. 29. ágúst 2014 18:23
Pútín hvetur til friðarviðræðna Vladimir Pútín, forseti Rússlands, hefur hvatt stjórnvöld í Úkraínu til að hefja þegar í stað viðræður um pólitíska lausn á ástandinu í austurhluta Úkraínu. 1. september 2014 09:45
Pútin vill skipta Úkraínu upp Vladimír Pútin Rússlandsforseti vill gera austurhluta Úkraínu að sjálfstæðu ríki. Leiðtogar aðildarríkja Evrópusambandsins hafa ákveðið að herða refsiaðgerðir gegn Rússum vegna framgöngu þeirra gagnvart Úkraínu. 31. ágúst 2014 19:27
Pútín fundar með forseta Úkraínu Forsetarnir hafa ekki fundað síðan í byrjun júní þrátt fyrir mikið mannfall í Úkraínu á síðustu vikum. 20. ágúst 2014 07:00
Luhansk að mestu endurheimt átökin í austanverðri Úkraínu hafa kostað meira en tvö þúsund manns lífið. Um það bil 340 þúsund manns hafi flúið að heiman. 21. ágúst 2014 06:15