„Þetta er næstum valdarán“ Þórður Ingi Jónsson skrifar 19. september 2014 11:30 Birgitta Jónsdóttir. Ítarlegt viðtal við Birgittu Jónsdóttur var birt á fréttamiðlinum Vice í gær þar sem hún talar meðal annars um störf Pírata og Wikileaks hér á Íslandi eftir efnahagshrunið. Þar kemur fram að vendipunktur í lífi hennar hafi verið í júlí 2008 þegar netaðgerðarsinninn John Perry Barlow hélt ræðu á ráðstefnu í Reykjavík um stafrænt frelsi, the Icelandic Digital Freedom Conference. „Hann lagði til að Ísland yrði eyja þar sem upplýsingar gætu verið geymdar á öruggan og varanlegan hátt, sýnilegar fyrir öllum,“ segir í greininni. „Draumurinn minn fyrir þetta land er að það gæti orðið eins og Sviss fyrir stafræna bita,“ sagði Barlow. „Mig langar að hvetja ykkur til að gera allt sem í ykkar valdi stendur til að gefa fólkinu réttinn til að vita.“ Nokkrum mánuðum eftir ræðu Barlows hrundi efnahagur landsins. Í greininni er síðan sagt frá fyrstu skrefum Birgittu í stjórnmálum. „Íslendingar voru að leita að breytingum og opinber andúð Birgittu á stjórnmálamönnum og valdi þeirra virtist vera einmitt það sem landsmenn leituðust eftir.“ Í greininni segir að Birgitta hafi lifað og þrifist á netinu frá árinu 1995. Árið eftir skipulagði hún CU-SeeMe, hið fyrsta íslenska „livestream“ og fyrirrennara Skype. „Ég varð hluti af þessu alþjóðasamfélagi sem skildi að við gætum breytt heiminum með því sem við gerðum á netinu,“ segir Birgitta. „Á meðan blaðamenn, aðgerðarsinnar og aðrir verjendur málfrelsisins verða fyrir gríðarlegum þrýstingi frá ríkisstjórnum og fyrirtækjum, þá vill þetta pinkulitla 320.000 manna land í reynd verða griðastaður þeirra,“ segir í greininni. „Og það er að miklu leyti Birgittu að þakka.“ Upphaf og þróun IMMI, alþjóðlegrar stofnunar um upplýsinga- og tjáningarfrelsi, er meðal annars rekið í greinni.Þorvaldur Gylfason.Fleiri einstaklingar sem voru virkir í stjórnmálum eftir kreppu koma fyrir í greininni svo sem Kristinn Hrafnsson, Smári McCarthy og Þorvaldur Gylfason. Sá síðastnefndi segir í greininni að á Íslandi hafi þróast mikill pukurháttur, einn af þeim hlutum sem hafi orðið til hrunsins árið 2008. „Hin nýkosna ríkisstjórn reyndi að setja inn ákvæði í fyrirhugaða nýja stjórnarskrá sem hefðu aðstoðað IMMI við að ná markmiðum stofnunarinnar. Hætt var við nýju stjórnarskrána í fyrra þrátt fyrir mikinn pólitískan og almennan stuðning. „Það er mjög erfitt að ímynda sér það að Alþingi muni komist upp með þetta lýðræðisbrot,“ sagði Þorvaldur í greininni. „Þetta er næstum því valdarán.“" Alþingi Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Innlent Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Innlent Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Innlent Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Erlent Segir skemmdarverk Rússa í Evrópu geta leitt til átaka Erlent Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Innlent Segir það mjög góða tilfinningu að skrifa undir nýjan kjarasamning Innlent Haldlögðu metmagn af kókaíni í sameiginlegri aðgerð 62 ríkja Erlent Hafa gefið út 99 leyfi til dýratilrauna síðustu fimm ár Innlent Fleiri fréttir Steypan smám saman að harðna í fylginu Kappræður í opinni dagskrá á Stöð 2 í kvöld Lykilatriði að almenningur fái upplýsingar um kennaradeiluna Bein útsending: Fundað um forvarnir gegn ofbeldi meðal barna Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Glæný könnun í hádegisfréttum Bylgjunnar Þau eru tilnefnd sem Framúrskarandi ungur Íslendingur 2024 Tæknilegir örðugleikar en ekki netárás á mbl.is Segir það mjög góða tilfinningu að skrifa undir nýjan kjarasamning Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Bein útsending: Heilbrigðisþing – Heilsugæslan, svo miklu meira… Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Hafa gefið út 99 leyfi til dýratilrauna síðustu fimm ár Gosmengun mögulega viðvarandi í Grindavík í dag Læknar undirrita nýjan kjarasamning Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Þjóðvegurinn upp í Þjórsárdal færist vegna Hvammsvirkjunar „Verðum að bregðast við áður en það verður of seint“ Fimmta vika verkfalls: Erfiðast fyrir börnin sem sakna vina sinna Fjögur andlát vegna bóluefnis við kórónuveiru til skoðunar Sendi dóttur sína til Suður-Afríku því biðin hefði kostað hana lífið Erlendir fjárfestar buðu fúlgur fjár Trump sérstaklega áhugasamur um íslenska menningu Móðir grípur til örþrifaráða og bóndi hafnar erlendum fjárfestum Kannast ekki við áform um brjóstmynd úr bronsi Krefjast úrbóta á leikskólastarfi í leikskólanum Lundi Gasmengun gæti náð á höfuðborgarsvæðið Skyndimóttaka myndi ekki leysa vanda Landspítalans Alls 70 prósent grunnskóla í Reykjavík símalausir Mega lækka lífeyrisgreiðslur mismikið eftir aldri Sjá meira
Ítarlegt viðtal við Birgittu Jónsdóttur var birt á fréttamiðlinum Vice í gær þar sem hún talar meðal annars um störf Pírata og Wikileaks hér á Íslandi eftir efnahagshrunið. Þar kemur fram að vendipunktur í lífi hennar hafi verið í júlí 2008 þegar netaðgerðarsinninn John Perry Barlow hélt ræðu á ráðstefnu í Reykjavík um stafrænt frelsi, the Icelandic Digital Freedom Conference. „Hann lagði til að Ísland yrði eyja þar sem upplýsingar gætu verið geymdar á öruggan og varanlegan hátt, sýnilegar fyrir öllum,“ segir í greininni. „Draumurinn minn fyrir þetta land er að það gæti orðið eins og Sviss fyrir stafræna bita,“ sagði Barlow. „Mig langar að hvetja ykkur til að gera allt sem í ykkar valdi stendur til að gefa fólkinu réttinn til að vita.“ Nokkrum mánuðum eftir ræðu Barlows hrundi efnahagur landsins. Í greininni er síðan sagt frá fyrstu skrefum Birgittu í stjórnmálum. „Íslendingar voru að leita að breytingum og opinber andúð Birgittu á stjórnmálamönnum og valdi þeirra virtist vera einmitt það sem landsmenn leituðust eftir.“ Í greininni segir að Birgitta hafi lifað og þrifist á netinu frá árinu 1995. Árið eftir skipulagði hún CU-SeeMe, hið fyrsta íslenska „livestream“ og fyrirrennara Skype. „Ég varð hluti af þessu alþjóðasamfélagi sem skildi að við gætum breytt heiminum með því sem við gerðum á netinu,“ segir Birgitta. „Á meðan blaðamenn, aðgerðarsinnar og aðrir verjendur málfrelsisins verða fyrir gríðarlegum þrýstingi frá ríkisstjórnum og fyrirtækjum, þá vill þetta pinkulitla 320.000 manna land í reynd verða griðastaður þeirra,“ segir í greininni. „Og það er að miklu leyti Birgittu að þakka.“ Upphaf og þróun IMMI, alþjóðlegrar stofnunar um upplýsinga- og tjáningarfrelsi, er meðal annars rekið í greinni.Þorvaldur Gylfason.Fleiri einstaklingar sem voru virkir í stjórnmálum eftir kreppu koma fyrir í greininni svo sem Kristinn Hrafnsson, Smári McCarthy og Þorvaldur Gylfason. Sá síðastnefndi segir í greininni að á Íslandi hafi þróast mikill pukurháttur, einn af þeim hlutum sem hafi orðið til hrunsins árið 2008. „Hin nýkosna ríkisstjórn reyndi að setja inn ákvæði í fyrirhugaða nýja stjórnarskrá sem hefðu aðstoðað IMMI við að ná markmiðum stofnunarinnar. Hætt var við nýju stjórnarskrána í fyrra þrátt fyrir mikinn pólitískan og almennan stuðning. „Það er mjög erfitt að ímynda sér það að Alþingi muni komist upp með þetta lýðræðisbrot,“ sagði Þorvaldur í greininni. „Þetta er næstum því valdarán.“"
Alþingi Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Innlent Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Innlent Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Innlent Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Erlent Segir skemmdarverk Rússa í Evrópu geta leitt til átaka Erlent Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Innlent Segir það mjög góða tilfinningu að skrifa undir nýjan kjarasamning Innlent Haldlögðu metmagn af kókaíni í sameiginlegri aðgerð 62 ríkja Erlent Hafa gefið út 99 leyfi til dýratilrauna síðustu fimm ár Innlent Fleiri fréttir Steypan smám saman að harðna í fylginu Kappræður í opinni dagskrá á Stöð 2 í kvöld Lykilatriði að almenningur fái upplýsingar um kennaradeiluna Bein útsending: Fundað um forvarnir gegn ofbeldi meðal barna Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Glæný könnun í hádegisfréttum Bylgjunnar Þau eru tilnefnd sem Framúrskarandi ungur Íslendingur 2024 Tæknilegir örðugleikar en ekki netárás á mbl.is Segir það mjög góða tilfinningu að skrifa undir nýjan kjarasamning Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Bein útsending: Heilbrigðisþing – Heilsugæslan, svo miklu meira… Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Hafa gefið út 99 leyfi til dýratilrauna síðustu fimm ár Gosmengun mögulega viðvarandi í Grindavík í dag Læknar undirrita nýjan kjarasamning Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Þjóðvegurinn upp í Þjórsárdal færist vegna Hvammsvirkjunar „Verðum að bregðast við áður en það verður of seint“ Fimmta vika verkfalls: Erfiðast fyrir börnin sem sakna vina sinna Fjögur andlát vegna bóluefnis við kórónuveiru til skoðunar Sendi dóttur sína til Suður-Afríku því biðin hefði kostað hana lífið Erlendir fjárfestar buðu fúlgur fjár Trump sérstaklega áhugasamur um íslenska menningu Móðir grípur til örþrifaráða og bóndi hafnar erlendum fjárfestum Kannast ekki við áform um brjóstmynd úr bronsi Krefjast úrbóta á leikskólastarfi í leikskólanum Lundi Gasmengun gæti náð á höfuðborgarsvæðið Skyndimóttaka myndi ekki leysa vanda Landspítalans Alls 70 prósent grunnskóla í Reykjavík símalausir Mega lækka lífeyrisgreiðslur mismikið eftir aldri Sjá meira