Steypan smám saman að harðna í fylginu Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 28. nóvember 2024 14:03 Eiríkur Bergmann, prófessor í stjórnmálafræði við Háskólann á Bifröst rýnir í þau tíðindi sem felast í nýjustu Maskínukönnuninni. „Steypan er smám saman að harðna í fylginu.“ Þetta segir Eiríkur Bergmann, stjórnmálafræðiprófessor við Háskólann á Bifröst sem var beðinn um að leggja mat á nýjustu könnun Maskínu en þegar Eiríkur hafði virt fyrir sér síðustu kannanir aftur í tímann og þá blasir við að myndin er að teiknast ansi skýrt upp. „Þetta eru ekki miklar sveiflur hjá einstaka flokkum heldur eru um eitt, tvö prósent að færast til á milli kannanna og maður getur gert ráð fyrir að það sé um það bil svigrúmið fram að kosningum og að breytingarnar verði ekki mikið meiri en örfá prósentustig, til eða frá.“ Það eru engar dramatískar breytingar að finna á fylgi flokkanna í nýjustu Maskínukönnuninni en þó fréttnæmt að tveir flokkar bæta við sig um það bil tveimur prósentustigum frá síðustu könnun. „Já, stóru tíðindin eru kannski þau að Flokkur fólksins fer vel upp og Framsókn réttir úr kútnum og er allavega komin upp fyrir þetta helsta hættusvæði. Fylgi Samfylkingar og Viðreisnar er að festast undir tuttugu prósentum á meðan Sjálfstæðisflokkur er ansi stöðugur allnokkuð fyrir neðan. Vinstri grænir eru ennþá úti en Píratar lyftast ögn og eygja von um að komast kannski yfir þröskuldinn.“ Eiríkur segist hafa búist við því að fylgi Samfylkingar og Viðreisnar myndi dragast ögn saman í aðdraganda kosninga. „Flokkar af þessu tagi eru gjarnan ofmetnir í könnunum en eftir því sem nær dregur þá gerir maður ráð fyrir að þeir lækki aðeins. Maður átti auðvitað von á því að Framsóknarflokkurinn myndi rétta úr kútnum en það gerist ansi seint en það er að gerast núna. Maður hefði síðan ekki almennilega getað reiknað út eða séð fyrir að Flokkur fólksins myndi bæta við sig og það er kannski Flokkur fólksins sem er sigurvegari í þessari einstöku könnun, ef svo má segja.“ Skoðanakannanir Alþingiskosningar 2024 Tengdar fréttir Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Flokkur fólksins og Framsóknarflokkur bæta við fylgi sitt um tvö prósent. Þetta sýnir glæný könnun Maskínu á fylgi stjórnmálaflokkanna. Samfylking og Viðreisn dala um sirka tvö prósentustig á milli Maskínukannanna og Píratar mælast inni á þingi. 28. nóvember 2024 11:56 Glæný könnun í hádegisfréttum Bylgjunnar Í hádegisfréttum segjum við frá glænýrri könnun frá Maskínu þar sem fylgið fyrir komandi kosningar er kannað. 28. nóvember 2024 11:37 Um 43 prósent vilja aukinn einkarekstur í heilbrigðiskerfinu Um 43 prósent landsmanna vilja auka einkarekstur í heilbrigðiskerfinu en um 30 prósent halda rekstrarforminu óbreyttu. Alls vilja 27 prósent draga úr einkarekstri. Þá vilja 38 prósent auka einkarekstur í samgöngumálum og 28 prósent aukinn einkarekstur í menntakerfinu. 26. nóvember 2024 12:02 Um 43 prósent vilja aukinn einkarekstur í heilbrigðiskerfinu Um 43 prósent landsmanna vilja auka einkarekstur í heilbrigðiskerfinu en um 30 prósent halda rekstrarforminu óbreyttu. Alls vilja 27 prósent draga úr einkarekstri. Þá vilja 38 prósent auka einkarekstur í samgöngumálum og 28 prósent aukinn einkarekstur í menntakerfinu. 26. nóvember 2024 12:02 Mest lesið Bandaríkin ein ástæða þess að Íslendingar eru eftirbátar Norðurlandanna Innlent Bjarni gefur ekki kost á sér og afsalar sér þingsæti Innlent Sætta sig ekki við neitt annað en að húsið verði rifið Innlent Sagður hafa þegið töskur fullar fjár frá Gaddafi Erlent Tugir svekktra barna þurftu að snúa við á Kjalarnesi Innlent Vildi aðstoð lögreglu við að fá vinninginn afhentan Innlent Þrír ráðuneytisstjórar fluttir til í starfi Innlent Norðanáttin getur náð stormstyrk Veður Musk reynir að hafa áhrif víða: „Ekki fóðra tröllið“ Erlent Heitir því að verða betri eiginmaður og finna sér nýja vinnu Innlent Fleiri fréttir Jón Gunnarsson kemur inn við brotthvarf Bjarna Hildur áfram þingflokksformaður Bjarni gefur ekki kost á sér og afsalar sér þingsæti Fjögur mál til landskjörsstjórnar vegna alþingiskosninganna Lárus bætist í hóp aðstoðarmanna ráðherra Grái herinn fær áheyrn í Strassborg Veður gæti haft áhrif á brennuhald Vigdís á allra vörum og nýtt námskeið kynnt til sögunnar Tugir svekktra barna þurftu að snúa við á Kjalarnesi Landskjörstjórn ætlar að skila í næstu viku Þrír ráðuneytisstjórar fluttir til í starfi Sætta sig ekki við neitt annað en að húsið verði rifið Ástandið að lagast í Hvítá Kviknaði í eldhúsinnréttingu Bandaríkin ein ástæða þess að Íslendingar eru eftirbátar Norðurlandanna Vildi aðstoð lögreglu við að fá vinninginn afhentan Grautarmessa sló í gegn í Hrepphólakirkju Heitir því að verða betri eiginmaður og finna sér nýja vinnu Mikið álag vegna inflúensu Hringi viðvörunarbjöllum þegar of auðvelt sé að taka lán Íslensku þjóðinni ofbjóði ástandið Óvænt gagnsókn Úkraínumanna og lánamál í ólestri Alvarlegt að horfa framhjá birtuleysi við þéttingu byggðar 1166 ára gömul systkini frá Kjóastöðum og öll á lífi Tveir fluttir með sjúkrabíl eftir árekstur við Sprengisand „Var lifandi og skemmtilegur en ömurlegt hvernig fór“ Vill efla vöktun og innviði vegna kerfisins sem er að vakna Skapa eigi skattalegar ívilnanir fyrir fólk og verktakafyrirtæki Jarðhræringar í Borgarbyggð og elsti systkinahópur landsins Aðstoðar Ingu eftir viðkomu í Sjálfstæðisflokknum, Viðreisn og JP Morgan Sjá meira
„Þetta eru ekki miklar sveiflur hjá einstaka flokkum heldur eru um eitt, tvö prósent að færast til á milli kannanna og maður getur gert ráð fyrir að það sé um það bil svigrúmið fram að kosningum og að breytingarnar verði ekki mikið meiri en örfá prósentustig, til eða frá.“ Það eru engar dramatískar breytingar að finna á fylgi flokkanna í nýjustu Maskínukönnuninni en þó fréttnæmt að tveir flokkar bæta við sig um það bil tveimur prósentustigum frá síðustu könnun. „Já, stóru tíðindin eru kannski þau að Flokkur fólksins fer vel upp og Framsókn réttir úr kútnum og er allavega komin upp fyrir þetta helsta hættusvæði. Fylgi Samfylkingar og Viðreisnar er að festast undir tuttugu prósentum á meðan Sjálfstæðisflokkur er ansi stöðugur allnokkuð fyrir neðan. Vinstri grænir eru ennþá úti en Píratar lyftast ögn og eygja von um að komast kannski yfir þröskuldinn.“ Eiríkur segist hafa búist við því að fylgi Samfylkingar og Viðreisnar myndi dragast ögn saman í aðdraganda kosninga. „Flokkar af þessu tagi eru gjarnan ofmetnir í könnunum en eftir því sem nær dregur þá gerir maður ráð fyrir að þeir lækki aðeins. Maður átti auðvitað von á því að Framsóknarflokkurinn myndi rétta úr kútnum en það gerist ansi seint en það er að gerast núna. Maður hefði síðan ekki almennilega getað reiknað út eða séð fyrir að Flokkur fólksins myndi bæta við sig og það er kannski Flokkur fólksins sem er sigurvegari í þessari einstöku könnun, ef svo má segja.“
Skoðanakannanir Alþingiskosningar 2024 Tengdar fréttir Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Flokkur fólksins og Framsóknarflokkur bæta við fylgi sitt um tvö prósent. Þetta sýnir glæný könnun Maskínu á fylgi stjórnmálaflokkanna. Samfylking og Viðreisn dala um sirka tvö prósentustig á milli Maskínukannanna og Píratar mælast inni á þingi. 28. nóvember 2024 11:56 Glæný könnun í hádegisfréttum Bylgjunnar Í hádegisfréttum segjum við frá glænýrri könnun frá Maskínu þar sem fylgið fyrir komandi kosningar er kannað. 28. nóvember 2024 11:37 Um 43 prósent vilja aukinn einkarekstur í heilbrigðiskerfinu Um 43 prósent landsmanna vilja auka einkarekstur í heilbrigðiskerfinu en um 30 prósent halda rekstrarforminu óbreyttu. Alls vilja 27 prósent draga úr einkarekstri. Þá vilja 38 prósent auka einkarekstur í samgöngumálum og 28 prósent aukinn einkarekstur í menntakerfinu. 26. nóvember 2024 12:02 Um 43 prósent vilja aukinn einkarekstur í heilbrigðiskerfinu Um 43 prósent landsmanna vilja auka einkarekstur í heilbrigðiskerfinu en um 30 prósent halda rekstrarforminu óbreyttu. Alls vilja 27 prósent draga úr einkarekstri. Þá vilja 38 prósent auka einkarekstur í samgöngumálum og 28 prósent aukinn einkarekstur í menntakerfinu. 26. nóvember 2024 12:02 Mest lesið Bandaríkin ein ástæða þess að Íslendingar eru eftirbátar Norðurlandanna Innlent Bjarni gefur ekki kost á sér og afsalar sér þingsæti Innlent Sætta sig ekki við neitt annað en að húsið verði rifið Innlent Sagður hafa þegið töskur fullar fjár frá Gaddafi Erlent Tugir svekktra barna þurftu að snúa við á Kjalarnesi Innlent Vildi aðstoð lögreglu við að fá vinninginn afhentan Innlent Þrír ráðuneytisstjórar fluttir til í starfi Innlent Norðanáttin getur náð stormstyrk Veður Musk reynir að hafa áhrif víða: „Ekki fóðra tröllið“ Erlent Heitir því að verða betri eiginmaður og finna sér nýja vinnu Innlent Fleiri fréttir Jón Gunnarsson kemur inn við brotthvarf Bjarna Hildur áfram þingflokksformaður Bjarni gefur ekki kost á sér og afsalar sér þingsæti Fjögur mál til landskjörsstjórnar vegna alþingiskosninganna Lárus bætist í hóp aðstoðarmanna ráðherra Grái herinn fær áheyrn í Strassborg Veður gæti haft áhrif á brennuhald Vigdís á allra vörum og nýtt námskeið kynnt til sögunnar Tugir svekktra barna þurftu að snúa við á Kjalarnesi Landskjörstjórn ætlar að skila í næstu viku Þrír ráðuneytisstjórar fluttir til í starfi Sætta sig ekki við neitt annað en að húsið verði rifið Ástandið að lagast í Hvítá Kviknaði í eldhúsinnréttingu Bandaríkin ein ástæða þess að Íslendingar eru eftirbátar Norðurlandanna Vildi aðstoð lögreglu við að fá vinninginn afhentan Grautarmessa sló í gegn í Hrepphólakirkju Heitir því að verða betri eiginmaður og finna sér nýja vinnu Mikið álag vegna inflúensu Hringi viðvörunarbjöllum þegar of auðvelt sé að taka lán Íslensku þjóðinni ofbjóði ástandið Óvænt gagnsókn Úkraínumanna og lánamál í ólestri Alvarlegt að horfa framhjá birtuleysi við þéttingu byggðar 1166 ára gömul systkini frá Kjóastöðum og öll á lífi Tveir fluttir með sjúkrabíl eftir árekstur við Sprengisand „Var lifandi og skemmtilegur en ömurlegt hvernig fór“ Vill efla vöktun og innviði vegna kerfisins sem er að vakna Skapa eigi skattalegar ívilnanir fyrir fólk og verktakafyrirtæki Jarðhræringar í Borgarbyggð og elsti systkinahópur landsins Aðstoðar Ingu eftir viðkomu í Sjálfstæðisflokknum, Viðreisn og JP Morgan Sjá meira
Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Flokkur fólksins og Framsóknarflokkur bæta við fylgi sitt um tvö prósent. Þetta sýnir glæný könnun Maskínu á fylgi stjórnmálaflokkanna. Samfylking og Viðreisn dala um sirka tvö prósentustig á milli Maskínukannanna og Píratar mælast inni á þingi. 28. nóvember 2024 11:56
Glæný könnun í hádegisfréttum Bylgjunnar Í hádegisfréttum segjum við frá glænýrri könnun frá Maskínu þar sem fylgið fyrir komandi kosningar er kannað. 28. nóvember 2024 11:37
Um 43 prósent vilja aukinn einkarekstur í heilbrigðiskerfinu Um 43 prósent landsmanna vilja auka einkarekstur í heilbrigðiskerfinu en um 30 prósent halda rekstrarforminu óbreyttu. Alls vilja 27 prósent draga úr einkarekstri. Þá vilja 38 prósent auka einkarekstur í samgöngumálum og 28 prósent aukinn einkarekstur í menntakerfinu. 26. nóvember 2024 12:02
Um 43 prósent vilja aukinn einkarekstur í heilbrigðiskerfinu Um 43 prósent landsmanna vilja auka einkarekstur í heilbrigðiskerfinu en um 30 prósent halda rekstrarforminu óbreyttu. Alls vilja 27 prósent draga úr einkarekstri. Þá vilja 38 prósent auka einkarekstur í samgöngumálum og 28 prósent aukinn einkarekstur í menntakerfinu. 26. nóvember 2024 12:02