Barcelona marði AOPEL | öll úrslitin í Meistaradeildinni Tómas Þór Þórðarson skrifar 17. september 2014 15:02 Lionel Messi og félagar byrja á sigri. Visir/Getty Barcelona byrjar Meistaradeildina á sigri, en spænska stórliðið marði sigur á APOEL frá Kýpur, 1-0, í fyrstu umferð riðlakeppninnar í kvöld.Gerard Pique skoraði eina markið fyrir Börsunga sem áttu í vandræðum með að brjóta niður skipulagða Kýpverjana. Roma var í miklu stuði í A-riðli og vann CSKA frá Moskvu, 5-1, og þá skoraði Nani fyrir Sporting sem náði reyndar bara jafntefli gegn Maribor í Slóveníu. Alsíringurinn YacineBrahimi skoraði fyrstu þrennuna í Meistaradeildinni í ár, en hann var á skotskónum fyrir Porto sem niðurlægði BATE Borisov frá Hvíta-Rússland, 6-0. Þetta er í fyrsta skipti sem nokkur maður skorar þrennu fyrir portúgalskt lið í Meistaradeildinni, en Yacini þessi var í liði Alsír á HM í sumar.Öll úrslitin:E-riðill Bayern München - Man. City 1-0 1-0 Jerome Boateng (90.). Roma - CSKA Mosvka 5-1 1-0 Juan Manuel Iturbe (6.), 2-0 Gervinho (10.), 3-0 Maicon (20.), 4-0 Gervinho (31.), 5-0 Alessandro Florenzi (50.), 5-1 Ahmed Musa (82.).F-riðill Ajax - PSG 1-1 0-1 Edinson Cavani (14.), 1-1 Lasse Schöne (74.). Barcelona - AOPEL 1-0 1-0 Gerard Pique (28.)G-riðill Chelsea - Schalke 1-1 1-0 Cesc Fábregas (11.), 1-1 Klaas-Jan Huntelaar (66.). Maribor - Sporting 1-1 0-1 Nani (80.), 1-1 Luka Zahovic (90.).H-riðill Athletic Bilbao - Shakhtar Donetsk 0-0 Porto - BATE Borisov 6-0 1-0 Yacine Brahimi (5.), 2-0 Yacine Brahimi (32.), 3-0 Jackson Martínez (37.), 4-0 Yacine Brahimi (57.), 5-0 Adrian (61.), 6-0 Vincent Aboubakar (76.) Meistaradeild Evrópu Mest lesið Magnað heimsmet í hálfu maraþoni Sport Pat Vellner valdi að fara sömu leið og Anníe Mist Sport Ekki sama hvort það er „fuck off“ eða „fuck you“ Fótbolti Sektar eigin leikmenn eftir tapið gegn Víkingum Fótbolti Armstrong til Man United frá PSG Enski boltinn Í beinni: Liverpool - Wolves | Kemst toppliðið aftur á sigurbraut? Enski boltinn Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Enski boltinn Nistelrooy og Keown grófu stríðsöxina og slógu á létta strengi Enski boltinn Mbappé syrgir tíu ára aðdáanda Fótbolti Martin í hópnum sem gæti skilað Íslandi á EM Körfubolti Fleiri fréttir Frestað í Danmörku vegna frosts í jörðu Albert kom inn á en fór meiddur af velli Í beinni: Liverpool - Wolves | Kemst toppliðið aftur á sigurbraut? Mbappé syrgir tíu ára aðdáanda Sektar eigin leikmenn eftir tapið gegn Víkingum Ekki sama hvort það er „fuck off“ eða „fuck you“ Armstrong til Man United frá PSG Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Nistelrooy og Keown grófu stríðsöxina og slógu á létta strengi KR lánar Óðinn til ÍR „Mundum hverjir við erum“ Madrídarliðin sáu rautt í jafnteflum Gott gengi Everton undir stjórn Moyes heldur áfram Amad líklega frá út tímabilið Eggert feginn til Freys eftir skref sem reyndist ekki gott Sjáðu fimm marka flengingu frá meisturunum Marmoush með þrennu í sigri Man City Gylfi fyrirliði í jafntefli á Akranesi Merino sá um að setja pressu á Liverpool Sjáðu mark Emilíu og lætin í kjölfarið Arnar hrósar Sölva í hástert: „Gerði liðið að sínu strax í fyrsta leik“ Víkingar með lægra tilboð en „grín“ í Gylfa Leggja til refsingar vegna fótboltakrakkaveiða í Danmörku Mættur í skólann daginn eftir að hafa sett nýtt met í Evrópukeppni Valur og Breiðablik í góðum gír í Lengjubikar kvenna Nýliðar Aftureldingar skoruðu sex sinnum hjá FH-ingum í Skessunni Brighton skellti Chelsea nýbúnir að slá þá út úr bikarnum Emilía Kiær skoraði í öðrum leiknum í röð David Moyes finnur til með Arne Slot Devine til Blika og má spila í kvöld Sjá meira
Barcelona byrjar Meistaradeildina á sigri, en spænska stórliðið marði sigur á APOEL frá Kýpur, 1-0, í fyrstu umferð riðlakeppninnar í kvöld.Gerard Pique skoraði eina markið fyrir Börsunga sem áttu í vandræðum með að brjóta niður skipulagða Kýpverjana. Roma var í miklu stuði í A-riðli og vann CSKA frá Moskvu, 5-1, og þá skoraði Nani fyrir Sporting sem náði reyndar bara jafntefli gegn Maribor í Slóveníu. Alsíringurinn YacineBrahimi skoraði fyrstu þrennuna í Meistaradeildinni í ár, en hann var á skotskónum fyrir Porto sem niðurlægði BATE Borisov frá Hvíta-Rússland, 6-0. Þetta er í fyrsta skipti sem nokkur maður skorar þrennu fyrir portúgalskt lið í Meistaradeildinni, en Yacini þessi var í liði Alsír á HM í sumar.Öll úrslitin:E-riðill Bayern München - Man. City 1-0 1-0 Jerome Boateng (90.). Roma - CSKA Mosvka 5-1 1-0 Juan Manuel Iturbe (6.), 2-0 Gervinho (10.), 3-0 Maicon (20.), 4-0 Gervinho (31.), 5-0 Alessandro Florenzi (50.), 5-1 Ahmed Musa (82.).F-riðill Ajax - PSG 1-1 0-1 Edinson Cavani (14.), 1-1 Lasse Schöne (74.). Barcelona - AOPEL 1-0 1-0 Gerard Pique (28.)G-riðill Chelsea - Schalke 1-1 1-0 Cesc Fábregas (11.), 1-1 Klaas-Jan Huntelaar (66.). Maribor - Sporting 1-1 0-1 Nani (80.), 1-1 Luka Zahovic (90.).H-riðill Athletic Bilbao - Shakhtar Donetsk 0-0 Porto - BATE Borisov 6-0 1-0 Yacine Brahimi (5.), 2-0 Yacine Brahimi (32.), 3-0 Jackson Martínez (37.), 4-0 Yacine Brahimi (57.), 5-0 Adrian (61.), 6-0 Vincent Aboubakar (76.)
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Magnað heimsmet í hálfu maraþoni Sport Pat Vellner valdi að fara sömu leið og Anníe Mist Sport Ekki sama hvort það er „fuck off“ eða „fuck you“ Fótbolti Sektar eigin leikmenn eftir tapið gegn Víkingum Fótbolti Armstrong til Man United frá PSG Enski boltinn Í beinni: Liverpool - Wolves | Kemst toppliðið aftur á sigurbraut? Enski boltinn Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Enski boltinn Nistelrooy og Keown grófu stríðsöxina og slógu á létta strengi Enski boltinn Mbappé syrgir tíu ára aðdáanda Fótbolti Martin í hópnum sem gæti skilað Íslandi á EM Körfubolti Fleiri fréttir Frestað í Danmörku vegna frosts í jörðu Albert kom inn á en fór meiddur af velli Í beinni: Liverpool - Wolves | Kemst toppliðið aftur á sigurbraut? Mbappé syrgir tíu ára aðdáanda Sektar eigin leikmenn eftir tapið gegn Víkingum Ekki sama hvort það er „fuck off“ eða „fuck you“ Armstrong til Man United frá PSG Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Nistelrooy og Keown grófu stríðsöxina og slógu á létta strengi KR lánar Óðinn til ÍR „Mundum hverjir við erum“ Madrídarliðin sáu rautt í jafnteflum Gott gengi Everton undir stjórn Moyes heldur áfram Amad líklega frá út tímabilið Eggert feginn til Freys eftir skref sem reyndist ekki gott Sjáðu fimm marka flengingu frá meisturunum Marmoush með þrennu í sigri Man City Gylfi fyrirliði í jafntefli á Akranesi Merino sá um að setja pressu á Liverpool Sjáðu mark Emilíu og lætin í kjölfarið Arnar hrósar Sölva í hástert: „Gerði liðið að sínu strax í fyrsta leik“ Víkingar með lægra tilboð en „grín“ í Gylfa Leggja til refsingar vegna fótboltakrakkaveiða í Danmörku Mættur í skólann daginn eftir að hafa sett nýtt met í Evrópukeppni Valur og Breiðablik í góðum gír í Lengjubikar kvenna Nýliðar Aftureldingar skoruðu sex sinnum hjá FH-ingum í Skessunni Brighton skellti Chelsea nýbúnir að slá þá út úr bikarnum Emilía Kiær skoraði í öðrum leiknum í röð David Moyes finnur til með Arne Slot Devine til Blika og má spila í kvöld Sjá meira