Tévez sá um Svíana | Öll úrslitin í Meistaradeildinni Tómas Þór Þórðarson skrifar 16. september 2014 11:05 Carlos Tévez skoraði tvö mörk. vísir/getty Carlos Tévez skoraði tvö mörk fyrir Juventus sem vann Malmö frá Svíþjóð, 2-0, í fyrstu umferð riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu í kvöld. Í sama riðli gerði Olympiacos sér lítið fyrir og vann Spánarmeistara Atlético Madrid, 3-2. Monaco lagði Bayer Leverkusen í C-riðli og þar vann Zenit útisigur á Benfica. Mörkin skoruðu Hulk og og Belginn Axel Witsel. Dortmund vann 2-0 sigur á Arsenal, Liverpool vann nauman sigur á Ludogorets og Real valtaði yfir Basel.Úrslit kvöldsins:A-riðill Juventus - Malmö 2-0 1-0 Carlos Tévez (53.), 2-0 Carlos Tévez (90.). Olympiacos - Atlético Madrid 3-2 1-0 Arthur Masuaku (13.), 2-0 Alejandro Domínguez (36.), 2-1 Mario Mandzukic (38.), 3-1 Konstantinos Mitroglou (78.), 3-2 Antoine Griezmann (87.).B-riðill Liverpool - Ludogorets 2-1 1-0 Mario Balotelli (82.), 1-1 Dani Abalo (90.), 2-1 Steven Gerrard (90.+3). Real Madrid - Basel 5-1 1-0 Marek Suchy (14. sjálfm.), 2-0 Gareth Bale (30.), Cristiano Ronaldo (31.), 4-0 James Rodríguez (37.), 4-1 Derlis Gonzalez (38.), 5-1 Karim Benzema (80.)C-riðill Monaco - Bayer Leverkusen 1-0 1-0 Joao Moutinho (61.). Benfica - Zenit St. Pétursborg 0-2 0-1 Hulk (5.), 0-2 Axel Witsel (22.) Rautt: Artur, Benfica (18.)D-riðill Dortmund - Arsenal 2-0 1-0 Ciro Immobile (45.), 2-0 Pierre-Emerick Aubameyang (48.). Galatasaray - Anderlecht 1-1 0-1 Dennis Praet (52.), 1-1 Burak Yilmaz (90.). Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Arsenal númeri of lítið fyrir Dortmund Danny Welbeck brenndi af úr tveimur dauðafærum í Þýskalandi. 16. september 2014 11:14 Lauflétt hjá Real gegn Basel Gareth Bale og Cristiano Ronaldo skoruðu báðir í stórsigri. 16. september 2014 11:11 Dramatískur sigur Liverpool í endurkomunni í Meistaradeildina Ævintýraleg mistök Búlgaranna í uppbótartíma tryggði Liverpool þrjú stig. 16. september 2014 11:07 Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Leik lokið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Körfubolti Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Leik lokið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn Valur og KR unnu Scania Cup Körfubolti Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Íslenski boltinn Fleiri fréttir Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Í beinni: Tottenham - Nott. Forest | Gestirnir á góðum stað FCK tímabundið á toppinn Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Leik lokið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Sjá meira
Carlos Tévez skoraði tvö mörk fyrir Juventus sem vann Malmö frá Svíþjóð, 2-0, í fyrstu umferð riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu í kvöld. Í sama riðli gerði Olympiacos sér lítið fyrir og vann Spánarmeistara Atlético Madrid, 3-2. Monaco lagði Bayer Leverkusen í C-riðli og þar vann Zenit útisigur á Benfica. Mörkin skoruðu Hulk og og Belginn Axel Witsel. Dortmund vann 2-0 sigur á Arsenal, Liverpool vann nauman sigur á Ludogorets og Real valtaði yfir Basel.Úrslit kvöldsins:A-riðill Juventus - Malmö 2-0 1-0 Carlos Tévez (53.), 2-0 Carlos Tévez (90.). Olympiacos - Atlético Madrid 3-2 1-0 Arthur Masuaku (13.), 2-0 Alejandro Domínguez (36.), 2-1 Mario Mandzukic (38.), 3-1 Konstantinos Mitroglou (78.), 3-2 Antoine Griezmann (87.).B-riðill Liverpool - Ludogorets 2-1 1-0 Mario Balotelli (82.), 1-1 Dani Abalo (90.), 2-1 Steven Gerrard (90.+3). Real Madrid - Basel 5-1 1-0 Marek Suchy (14. sjálfm.), 2-0 Gareth Bale (30.), Cristiano Ronaldo (31.), 4-0 James Rodríguez (37.), 4-1 Derlis Gonzalez (38.), 5-1 Karim Benzema (80.)C-riðill Monaco - Bayer Leverkusen 1-0 1-0 Joao Moutinho (61.). Benfica - Zenit St. Pétursborg 0-2 0-1 Hulk (5.), 0-2 Axel Witsel (22.) Rautt: Artur, Benfica (18.)D-riðill Dortmund - Arsenal 2-0 1-0 Ciro Immobile (45.), 2-0 Pierre-Emerick Aubameyang (48.). Galatasaray - Anderlecht 1-1 0-1 Dennis Praet (52.), 1-1 Burak Yilmaz (90.).
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Arsenal númeri of lítið fyrir Dortmund Danny Welbeck brenndi af úr tveimur dauðafærum í Þýskalandi. 16. september 2014 11:14 Lauflétt hjá Real gegn Basel Gareth Bale og Cristiano Ronaldo skoruðu báðir í stórsigri. 16. september 2014 11:11 Dramatískur sigur Liverpool í endurkomunni í Meistaradeildina Ævintýraleg mistök Búlgaranna í uppbótartíma tryggði Liverpool þrjú stig. 16. september 2014 11:07 Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Leik lokið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Körfubolti Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Leik lokið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn Valur og KR unnu Scania Cup Körfubolti Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Íslenski boltinn Fleiri fréttir Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Í beinni: Tottenham - Nott. Forest | Gestirnir á góðum stað FCK tímabundið á toppinn Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Leik lokið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Sjá meira
Arsenal númeri of lítið fyrir Dortmund Danny Welbeck brenndi af úr tveimur dauðafærum í Þýskalandi. 16. september 2014 11:14
Lauflétt hjá Real gegn Basel Gareth Bale og Cristiano Ronaldo skoruðu báðir í stórsigri. 16. september 2014 11:11
Dramatískur sigur Liverpool í endurkomunni í Meistaradeildina Ævintýraleg mistök Búlgaranna í uppbótartíma tryggði Liverpool þrjú stig. 16. september 2014 11:07