Segir Pútín ásælast Úkraínu Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 13. september 2014 10:39 Arseniy Yatsenyuk. vísir/afp Átta dagar eru síðan vopnahléi var komið á milli stjórnarhersins í Úkraínu og aðskilnaðarsinna. Átök hafa þó brotist út nær daglega og ganga ásakanir á víxl milli hinna stríðandi fylkinga um brot á vopnahléi. Arseniy Yatsenyuk, forsætisráðherra Úkraínu, fór í morgun hörðum orðum um Vladimír Pútín Rússlandsforseta á alþjóðlegri ráðstefnu í Kænugarði. Sakaði hann Pútín um að vilja þurrka út Úkraínu sem sjálfstætt ríki, þrátt fyrir vopnahléssamkomulagið. Þá sagði hann Pútín ekki aðeins vilja leggja undir sig héruðin Donetsk og Luhansk, heldur væri ætlun hans að leggja undir sig landið allt. Sagði hann ómögulegt að treysta á einhliða samninga við Rússa og vopnahléssamkomulagið væri því aðeins fyrsta skrefið í að stöðva átökin. Þá sagðist Yatsenyk vilja halda friðinn og óskaði eftir aðstoð frá Bandaríkjunum og Evrópusambandinu. Tengdar fréttir Spjótin beinast nú að Rússlandi Bandaríkjaforseti segir ábyrgð Rússa mikla á að ekki hafi tekist að koma á friði í Úkraínu. Kallar eftir ákveðnum skrefum í friðarátt og boðar samráð þjóðarleiðtoga um næstu skref. Úkraínumenn segja aðskilnaðarsinna studda af Rússum ábyrga fyrir árásinni. 19. júlí 2014 07:00 Úkraína vill inn í NATO Framkvæmdastjóri NATO sakar Rússa um hrein og klár brot gegn fullveldi Úkraínu og að stunda hernaðaraðgerðir til stuðnings aðskilnaðarsinnum í austurhluta Úkraínu. 29. ágúst 2014 18:23 Gunnar Bragi undirbýr samstarf við Úkraínu Tækifæri fyrir Úkraínumenn í virkjun jarðvarma. Íslendingar bjóðast til að aðstoða. 17. júlí 2014 07:00 Vopnahlé í Úkraínu heldur Þrátt fyrir það hefur einn leiðtogi aðskilnaðarsinna haldið því fram að stjórnarherinn hafi brotið gegn samkomulaginu, sem sýnir hve brothætt vopnahléið er. 6. september 2014 10:50 Vikulangt vopnahlé ekki virt Vladímír Pútín Rússlandsforseti skorar á Úkraínustjórn að framlengja vopnahléið og ræða við uppreisnarmenn. 25. júní 2014 08:57 Pútín hvetur til friðarviðræðna Vladimir Pútín, forseti Rússlands, hefur hvatt stjórnvöld í Úkraínu til að hefja þegar í stað viðræður um pólitíska lausn á ástandinu í austurhluta Úkraínu. 1. september 2014 09:45 Pútin vill skipta Úkraínu upp Vladimír Pútin Rússlandsforseti vill gera austurhluta Úkraínu að sjálfstæðu ríki. Leiðtogar aðildarríkja Evrópusambandsins hafa ákveðið að herða refsiaðgerðir gegn Rússum vegna framgöngu þeirra gagnvart Úkraínu. 31. ágúst 2014 19:27 Ástandið í Úkraínu gæti haft neikvæð áhrif á sölu makríls Ástandið í Úkraínu gæti haft neikvæð áhrif á sölu íslenskra fyrirtækja á makríl til landsins þótt þessi áhrif hafi ekki enn komið fram, að sögn sölustjóra Iceland Seafood. Tíu prósent heildarafla makríls sem er veiddur í efnahagslögsögunni eru flutt til Úkraínu. 28. júlí 2014 20:30 Úkraínska þingið hafnaði afsögn Yatseniuk Úkraínska þingið hafnaði í gær afsögn Arseny Yatseniuk, forsætisráðherra. Lög voru samþykkt til að fjármagna herta sókn hersins gegn aðskilnaðarsinnum og forða ríkinu frá greiðslufalli. 1. ágúst 2014 12:09 Átök halda áfram í Úkraínu Átök hafa brotist út í austanverðri Úkraínu daglega frá því á laugardag, þrátt fyrir að samkomulag um vopnahlé hafi tekist á föstudaginn. 9. september 2014 07:30 Porosjenkó boðar aukna sjálfsstjórn austurhéraðanna Segir þó ekki koma til greina að gera Úkraínu að sambandsríki eins og Rússar hafa viljað. 11. september 2014 06:30 Átök í Úkraínu tefja rannsókn á flugi MH17 Óvopnaðir lögreglumenn komast ekki að braki flugvélarinnar. 28. júlí 2014 06:00 Mest lesið Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Innlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara Innlent Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Erlent Reyndist vera eftirlýstur Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Fleiri fréttir Tilbúinn að stíga til hliðar Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Fullyrðir að aðeins Trump hefði getað komið á friðarviðræðum Nítján af 21 útskrifaðir af sjúkrahúsi Sjá meira
Átta dagar eru síðan vopnahléi var komið á milli stjórnarhersins í Úkraínu og aðskilnaðarsinna. Átök hafa þó brotist út nær daglega og ganga ásakanir á víxl milli hinna stríðandi fylkinga um brot á vopnahléi. Arseniy Yatsenyuk, forsætisráðherra Úkraínu, fór í morgun hörðum orðum um Vladimír Pútín Rússlandsforseta á alþjóðlegri ráðstefnu í Kænugarði. Sakaði hann Pútín um að vilja þurrka út Úkraínu sem sjálfstætt ríki, þrátt fyrir vopnahléssamkomulagið. Þá sagði hann Pútín ekki aðeins vilja leggja undir sig héruðin Donetsk og Luhansk, heldur væri ætlun hans að leggja undir sig landið allt. Sagði hann ómögulegt að treysta á einhliða samninga við Rússa og vopnahléssamkomulagið væri því aðeins fyrsta skrefið í að stöðva átökin. Þá sagðist Yatsenyk vilja halda friðinn og óskaði eftir aðstoð frá Bandaríkjunum og Evrópusambandinu.
Tengdar fréttir Spjótin beinast nú að Rússlandi Bandaríkjaforseti segir ábyrgð Rússa mikla á að ekki hafi tekist að koma á friði í Úkraínu. Kallar eftir ákveðnum skrefum í friðarátt og boðar samráð þjóðarleiðtoga um næstu skref. Úkraínumenn segja aðskilnaðarsinna studda af Rússum ábyrga fyrir árásinni. 19. júlí 2014 07:00 Úkraína vill inn í NATO Framkvæmdastjóri NATO sakar Rússa um hrein og klár brot gegn fullveldi Úkraínu og að stunda hernaðaraðgerðir til stuðnings aðskilnaðarsinnum í austurhluta Úkraínu. 29. ágúst 2014 18:23 Gunnar Bragi undirbýr samstarf við Úkraínu Tækifæri fyrir Úkraínumenn í virkjun jarðvarma. Íslendingar bjóðast til að aðstoða. 17. júlí 2014 07:00 Vopnahlé í Úkraínu heldur Þrátt fyrir það hefur einn leiðtogi aðskilnaðarsinna haldið því fram að stjórnarherinn hafi brotið gegn samkomulaginu, sem sýnir hve brothætt vopnahléið er. 6. september 2014 10:50 Vikulangt vopnahlé ekki virt Vladímír Pútín Rússlandsforseti skorar á Úkraínustjórn að framlengja vopnahléið og ræða við uppreisnarmenn. 25. júní 2014 08:57 Pútín hvetur til friðarviðræðna Vladimir Pútín, forseti Rússlands, hefur hvatt stjórnvöld í Úkraínu til að hefja þegar í stað viðræður um pólitíska lausn á ástandinu í austurhluta Úkraínu. 1. september 2014 09:45 Pútin vill skipta Úkraínu upp Vladimír Pútin Rússlandsforseti vill gera austurhluta Úkraínu að sjálfstæðu ríki. Leiðtogar aðildarríkja Evrópusambandsins hafa ákveðið að herða refsiaðgerðir gegn Rússum vegna framgöngu þeirra gagnvart Úkraínu. 31. ágúst 2014 19:27 Ástandið í Úkraínu gæti haft neikvæð áhrif á sölu makríls Ástandið í Úkraínu gæti haft neikvæð áhrif á sölu íslenskra fyrirtækja á makríl til landsins þótt þessi áhrif hafi ekki enn komið fram, að sögn sölustjóra Iceland Seafood. Tíu prósent heildarafla makríls sem er veiddur í efnahagslögsögunni eru flutt til Úkraínu. 28. júlí 2014 20:30 Úkraínska þingið hafnaði afsögn Yatseniuk Úkraínska þingið hafnaði í gær afsögn Arseny Yatseniuk, forsætisráðherra. Lög voru samþykkt til að fjármagna herta sókn hersins gegn aðskilnaðarsinnum og forða ríkinu frá greiðslufalli. 1. ágúst 2014 12:09 Átök halda áfram í Úkraínu Átök hafa brotist út í austanverðri Úkraínu daglega frá því á laugardag, þrátt fyrir að samkomulag um vopnahlé hafi tekist á föstudaginn. 9. september 2014 07:30 Porosjenkó boðar aukna sjálfsstjórn austurhéraðanna Segir þó ekki koma til greina að gera Úkraínu að sambandsríki eins og Rússar hafa viljað. 11. september 2014 06:30 Átök í Úkraínu tefja rannsókn á flugi MH17 Óvopnaðir lögreglumenn komast ekki að braki flugvélarinnar. 28. júlí 2014 06:00 Mest lesið Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Innlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara Innlent Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Erlent Reyndist vera eftirlýstur Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Fleiri fréttir Tilbúinn að stíga til hliðar Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Fullyrðir að aðeins Trump hefði getað komið á friðarviðræðum Nítján af 21 útskrifaðir af sjúkrahúsi Sjá meira
Spjótin beinast nú að Rússlandi Bandaríkjaforseti segir ábyrgð Rússa mikla á að ekki hafi tekist að koma á friði í Úkraínu. Kallar eftir ákveðnum skrefum í friðarátt og boðar samráð þjóðarleiðtoga um næstu skref. Úkraínumenn segja aðskilnaðarsinna studda af Rússum ábyrga fyrir árásinni. 19. júlí 2014 07:00
Úkraína vill inn í NATO Framkvæmdastjóri NATO sakar Rússa um hrein og klár brot gegn fullveldi Úkraínu og að stunda hernaðaraðgerðir til stuðnings aðskilnaðarsinnum í austurhluta Úkraínu. 29. ágúst 2014 18:23
Gunnar Bragi undirbýr samstarf við Úkraínu Tækifæri fyrir Úkraínumenn í virkjun jarðvarma. Íslendingar bjóðast til að aðstoða. 17. júlí 2014 07:00
Vopnahlé í Úkraínu heldur Þrátt fyrir það hefur einn leiðtogi aðskilnaðarsinna haldið því fram að stjórnarherinn hafi brotið gegn samkomulaginu, sem sýnir hve brothætt vopnahléið er. 6. september 2014 10:50
Vikulangt vopnahlé ekki virt Vladímír Pútín Rússlandsforseti skorar á Úkraínustjórn að framlengja vopnahléið og ræða við uppreisnarmenn. 25. júní 2014 08:57
Pútín hvetur til friðarviðræðna Vladimir Pútín, forseti Rússlands, hefur hvatt stjórnvöld í Úkraínu til að hefja þegar í stað viðræður um pólitíska lausn á ástandinu í austurhluta Úkraínu. 1. september 2014 09:45
Pútin vill skipta Úkraínu upp Vladimír Pútin Rússlandsforseti vill gera austurhluta Úkraínu að sjálfstæðu ríki. Leiðtogar aðildarríkja Evrópusambandsins hafa ákveðið að herða refsiaðgerðir gegn Rússum vegna framgöngu þeirra gagnvart Úkraínu. 31. ágúst 2014 19:27
Ástandið í Úkraínu gæti haft neikvæð áhrif á sölu makríls Ástandið í Úkraínu gæti haft neikvæð áhrif á sölu íslenskra fyrirtækja á makríl til landsins þótt þessi áhrif hafi ekki enn komið fram, að sögn sölustjóra Iceland Seafood. Tíu prósent heildarafla makríls sem er veiddur í efnahagslögsögunni eru flutt til Úkraínu. 28. júlí 2014 20:30
Úkraínska þingið hafnaði afsögn Yatseniuk Úkraínska þingið hafnaði í gær afsögn Arseny Yatseniuk, forsætisráðherra. Lög voru samþykkt til að fjármagna herta sókn hersins gegn aðskilnaðarsinnum og forða ríkinu frá greiðslufalli. 1. ágúst 2014 12:09
Átök halda áfram í Úkraínu Átök hafa brotist út í austanverðri Úkraínu daglega frá því á laugardag, þrátt fyrir að samkomulag um vopnahlé hafi tekist á föstudaginn. 9. september 2014 07:30
Porosjenkó boðar aukna sjálfsstjórn austurhéraðanna Segir þó ekki koma til greina að gera Úkraínu að sambandsríki eins og Rússar hafa viljað. 11. september 2014 06:30
Átök í Úkraínu tefja rannsókn á flugi MH17 Óvopnaðir lögreglumenn komast ekki að braki flugvélarinnar. 28. júlí 2014 06:00