Stærsti gígurinn í Holuhrauni að ná 70 metra hæð og fer stækkandi 12. september 2014 21:19 Afar spennandi landslagsmyndun er nú að gerast á Dyngjusandi vegna eldsumbrotanna. Stærstu gosgígarnir rísa sífellt hærra upp úr mikilli sléttu og nýtt lón og foss gætu myndast þegar hraunið girðir fyrir Jökulsá. Eldgosið kom upp á mikilli sléttu milli Dyngjujökuls og Öskju í svokölluðu Holuhrauni, sem var lítt áberandi í landslaginu og að miklu leyti grafið ofan í sandinn. Þá eru gömlu Holuhraunsgígarnir nú horfnir inn í stærri og tignarlegri gígaröð, stærsti gígurinn er að ná 70 metra hæð og fer stækkandi, og ljóst að þeir verða áberandi kennileiti í framtíðinni á þessum slóðum, munu gnæfa yfir og standa upp úr flatlendinu. Ármann Höskuldsson eldfjallafræðingur segir ekki síður spennandi að fylgjast með átökunum milli Jökulsár á Fjöllum og hraunsins og þeirri landslagsmyndun sem þar er í gangi. Ármann telur hugsanlegt að hraunið nái að girða fyrir Jökulsá og að lón myndist þá fyrir innan. Eftir því sem hækki í lóninu komi þó að því að áin finni sér leið yfir hraunið og jafnvel nýjan farveg ofan á hrauninu, með fossi. Hún gæti einnig fundið sér farveg í jaðri hraunsins og molað hraunjaðarinn niður. Allt ræðst þetta þó að því hversu lengi gosið varir og hversu mikið efni það framleiðir Ármann Höskuldsson líkti jarðeldunum á fyrsta degi við logandi Dreka. Ef sú líking er tekin lengra mætti kannski spyrja hvort hér sé að verða til Drekahraun og Drekaborgir. Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi Innlent „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Innlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Innlent Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Erlent Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Innlent Fleiri fréttir Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Sjá meira
Afar spennandi landslagsmyndun er nú að gerast á Dyngjusandi vegna eldsumbrotanna. Stærstu gosgígarnir rísa sífellt hærra upp úr mikilli sléttu og nýtt lón og foss gætu myndast þegar hraunið girðir fyrir Jökulsá. Eldgosið kom upp á mikilli sléttu milli Dyngjujökuls og Öskju í svokölluðu Holuhrauni, sem var lítt áberandi í landslaginu og að miklu leyti grafið ofan í sandinn. Þá eru gömlu Holuhraunsgígarnir nú horfnir inn í stærri og tignarlegri gígaröð, stærsti gígurinn er að ná 70 metra hæð og fer stækkandi, og ljóst að þeir verða áberandi kennileiti í framtíðinni á þessum slóðum, munu gnæfa yfir og standa upp úr flatlendinu. Ármann Höskuldsson eldfjallafræðingur segir ekki síður spennandi að fylgjast með átökunum milli Jökulsár á Fjöllum og hraunsins og þeirri landslagsmyndun sem þar er í gangi. Ármann telur hugsanlegt að hraunið nái að girða fyrir Jökulsá og að lón myndist þá fyrir innan. Eftir því sem hækki í lóninu komi þó að því að áin finni sér leið yfir hraunið og jafnvel nýjan farveg ofan á hrauninu, með fossi. Hún gæti einnig fundið sér farveg í jaðri hraunsins og molað hraunjaðarinn niður. Allt ræðst þetta þó að því hversu lengi gosið varir og hversu mikið efni það framleiðir Ármann Höskuldsson líkti jarðeldunum á fyrsta degi við logandi Dreka. Ef sú líking er tekin lengra mætti kannski spyrja hvort hér sé að verða til Drekahraun og Drekaborgir.
Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi Innlent „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Innlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Innlent Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Erlent Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Innlent Fleiri fréttir Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Sjá meira