Þarf aðeins tvö atkvæði til viðbótar Þorbjörn Þórðarson skrifar 11. september 2014 11:19 Vilhjálmur Árnason þingmaður Sjálfstæðisflokksins segist aðeins þurfa tvö atkvæði til viðbótar við áfengisfrumvarp sitt en hann segir 30 þingmenn hafa lýst yfir stuðningi við það. Leyfi til sölu á áfengi verður samkvæmt frumvarpinu ekki einungis bundið við bjór og léttvín heldur verður öll sala leyfð að ýmsum skilyrðum uppfylltum. Fyrsti flutningsmaður frumvarpsins er Vilhjálmur Árnason þingmaður Sjálfstæðisflokksins en þess skal getið að Vilhjálmur drekkur ekki sjálfur og hann hefur aldrei gert. Aðeins einn þingmaður Sjálfstæðisflokksins hyggst ekki styðja frumvarpið að sögn Vilhjálms. Ljóst er að frumvarpið, verði það að lögum, mun gjörbylta smásöluverslun með áfengi hér á landi. Vilhjálmur segist hafa vilyrði fyrir stuðningi þrjátíu þingmanna við frumvarpið. Að þessu virtu þarf hann aðeins tvö atkvæði til viðbótar til að frumvarpið verði örugglega að lögum þegar gengið verður til atkvæðagreiðslu. „Samkvæmt mínum útreikningum eru þetta um þrjátíu þingmenn sem styðja frumvarpið. Einhverjir eru óákveðnir ennþá og ætla að bíða eftir þinglegri meðferð málsins og ætla að taka afstöðu til þess þá,“ segir Vilhjálmur. Ekki verður heimilt að selja áfengi eftir klukkan átta á kvöldin samkvæmt frumvarpinu. Þá verður áfengið selt í afmörkuðu rými innan verslana. Vilhjálmur telur að frumvarpið muni stuðla að bættu umgengni við áfengi ekki síst í minni bæjarfélögum þar sem stórar verslunarferðir í vínbúðir líði undir lok vegna bætts aðgengis. Á fjárlögum næsta árs er gert ráð fyrir að ríkissjóður leggi 760 milljónir til rekstrar SÁÁ.Þyrfti ekki að hækka framlög til SÁÁ og efla annað forvarnarstarf samhliða frumvarpinu? „Ég er á þeirri skoðun að það þarf að það þarf að auka fjárframlag til SÁÁ og annars forvarnarstarf hvort sem frumvarpið verður að lögum eða ekki. Áfengisvandinn er til staðar og sá rekstur sem við höfum á Vínbúðunum er ekki til þess fallinn að draga úr neyslu áfengis miðað við hvað Vínbúðirnar hafa auglýst mikið og aukið þjónustu sína,“ segir Vilhjálmur. Mest lesið Fastur á Keflavíkurflugvelli í fjóra sólarhringa án alls Innlent Erjur í innsta hring Trump fyrir opnum tjöldum Erlent Máttu ekki banna fréttamenn AP Erlent Ríkisstyrkir til rafbílakaupa enduðu í vasa þeirra tekjuhæstu Innlent Líf ólíklega í hættu en byggð gæti gjöreyðilagst Innlent Halla gerði hlé vegna veikinda veislugests Innlent Taldi sig vanhæfan í að afgreiða umsókn Hvals hf. Innlent Leggur á 104 prósenta tollgjöld á Kína Erlent Stoltir Íslendingar af þætti sínum í stærsta fraktflugfélagi Evrópu Innlent Hátt í hundrað látnir eftir að þak skemmtistaðar féll Erlent Fleiri fréttir Ríkisstyrkir til rafbílakaupa enduðu í vasa þeirra tekjuhæstu Hætta við uppbyggingu við tjörnina í Seljahverfi Fastur á Keflavíkurflugvelli í fjóra sólarhringa án alls Stoltir Íslendingar af þætti sínum í stærsta fraktflugfélagi Evrópu Taldi sig vanhæfan í að afgreiða umsókn Hvals hf. Halla gerði hlé vegna veikinda veislugests Fyrsta langreyðurin á vertíðinni háði 35 mínútna dauðastríð „Bara einfalt að leyfa fólki að leita að olíu“ Líf ólíklega í hættu en byggð gæti gjöreyðilagst Gosvá á höfuðborgarsvæðinu, dauðastríð og áhorfendabann Katrín vill leiða framkvæmdastjórn Samfylkingarinnar Hagræðingarhópurinn kostaði rúmar sjö milljónir Viðurkenndi brot gegn barnungri systur en sýknaður Reyndu að sprengja upp hraðbanka sem stendur allt af sér Landris hraðara en eftir síðustu eldgos Gefur kost á sér þrátt fyrir „krankleika“ í vetur og á ekki von á „heiftúðlegum átökum“ „Ekki leika þennan leik“ Félag atvinnurekenda svarar Ríkisendurskoðun Svava Lydia komin í leitirnar „Þetta eru atburðir sem við höfum aldrei séð áður“ Milljarðakrafa varði ekki sérstaklega mikilvæga hagsmuni Afsökunarbeiðni til Ólafar ekki í kortunum Logi í Úkraínu og markaðirnir rétta úr kútnum Myndavélarnar mikilvægar og upptökurnar góð sönnunargögn „Alvarlegt að saka ríkisendurskoðanda um að villa um fyrir Alþingi“ Norðurlöndin vinni með Bandaríkjunum svo þau fari ekki í „ranga átt“ Tímamót í opinberri heimsókn Höllu til Noregs ÍR kveikti á skiltinu án leyfis Vilja betri afkomutryggingu fyrir bændur sem verða fyrir uppskerutjóni Guðmundur Árni sækist eftir endurkjöri Sjá meira
Vilhjálmur Árnason þingmaður Sjálfstæðisflokksins segist aðeins þurfa tvö atkvæði til viðbótar við áfengisfrumvarp sitt en hann segir 30 þingmenn hafa lýst yfir stuðningi við það. Leyfi til sölu á áfengi verður samkvæmt frumvarpinu ekki einungis bundið við bjór og léttvín heldur verður öll sala leyfð að ýmsum skilyrðum uppfylltum. Fyrsti flutningsmaður frumvarpsins er Vilhjálmur Árnason þingmaður Sjálfstæðisflokksins en þess skal getið að Vilhjálmur drekkur ekki sjálfur og hann hefur aldrei gert. Aðeins einn þingmaður Sjálfstæðisflokksins hyggst ekki styðja frumvarpið að sögn Vilhjálms. Ljóst er að frumvarpið, verði það að lögum, mun gjörbylta smásöluverslun með áfengi hér á landi. Vilhjálmur segist hafa vilyrði fyrir stuðningi þrjátíu þingmanna við frumvarpið. Að þessu virtu þarf hann aðeins tvö atkvæði til viðbótar til að frumvarpið verði örugglega að lögum þegar gengið verður til atkvæðagreiðslu. „Samkvæmt mínum útreikningum eru þetta um þrjátíu þingmenn sem styðja frumvarpið. Einhverjir eru óákveðnir ennþá og ætla að bíða eftir þinglegri meðferð málsins og ætla að taka afstöðu til þess þá,“ segir Vilhjálmur. Ekki verður heimilt að selja áfengi eftir klukkan átta á kvöldin samkvæmt frumvarpinu. Þá verður áfengið selt í afmörkuðu rými innan verslana. Vilhjálmur telur að frumvarpið muni stuðla að bættu umgengni við áfengi ekki síst í minni bæjarfélögum þar sem stórar verslunarferðir í vínbúðir líði undir lok vegna bætts aðgengis. Á fjárlögum næsta árs er gert ráð fyrir að ríkissjóður leggi 760 milljónir til rekstrar SÁÁ.Þyrfti ekki að hækka framlög til SÁÁ og efla annað forvarnarstarf samhliða frumvarpinu? „Ég er á þeirri skoðun að það þarf að það þarf að auka fjárframlag til SÁÁ og annars forvarnarstarf hvort sem frumvarpið verður að lögum eða ekki. Áfengisvandinn er til staðar og sá rekstur sem við höfum á Vínbúðunum er ekki til þess fallinn að draga úr neyslu áfengis miðað við hvað Vínbúðirnar hafa auglýst mikið og aukið þjónustu sína,“ segir Vilhjálmur.
Mest lesið Fastur á Keflavíkurflugvelli í fjóra sólarhringa án alls Innlent Erjur í innsta hring Trump fyrir opnum tjöldum Erlent Máttu ekki banna fréttamenn AP Erlent Ríkisstyrkir til rafbílakaupa enduðu í vasa þeirra tekjuhæstu Innlent Líf ólíklega í hættu en byggð gæti gjöreyðilagst Innlent Halla gerði hlé vegna veikinda veislugests Innlent Taldi sig vanhæfan í að afgreiða umsókn Hvals hf. Innlent Leggur á 104 prósenta tollgjöld á Kína Erlent Stoltir Íslendingar af þætti sínum í stærsta fraktflugfélagi Evrópu Innlent Hátt í hundrað látnir eftir að þak skemmtistaðar féll Erlent Fleiri fréttir Ríkisstyrkir til rafbílakaupa enduðu í vasa þeirra tekjuhæstu Hætta við uppbyggingu við tjörnina í Seljahverfi Fastur á Keflavíkurflugvelli í fjóra sólarhringa án alls Stoltir Íslendingar af þætti sínum í stærsta fraktflugfélagi Evrópu Taldi sig vanhæfan í að afgreiða umsókn Hvals hf. Halla gerði hlé vegna veikinda veislugests Fyrsta langreyðurin á vertíðinni háði 35 mínútna dauðastríð „Bara einfalt að leyfa fólki að leita að olíu“ Líf ólíklega í hættu en byggð gæti gjöreyðilagst Gosvá á höfuðborgarsvæðinu, dauðastríð og áhorfendabann Katrín vill leiða framkvæmdastjórn Samfylkingarinnar Hagræðingarhópurinn kostaði rúmar sjö milljónir Viðurkenndi brot gegn barnungri systur en sýknaður Reyndu að sprengja upp hraðbanka sem stendur allt af sér Landris hraðara en eftir síðustu eldgos Gefur kost á sér þrátt fyrir „krankleika“ í vetur og á ekki von á „heiftúðlegum átökum“ „Ekki leika þennan leik“ Félag atvinnurekenda svarar Ríkisendurskoðun Svava Lydia komin í leitirnar „Þetta eru atburðir sem við höfum aldrei séð áður“ Milljarðakrafa varði ekki sérstaklega mikilvæga hagsmuni Afsökunarbeiðni til Ólafar ekki í kortunum Logi í Úkraínu og markaðirnir rétta úr kútnum Myndavélarnar mikilvægar og upptökurnar góð sönnunargögn „Alvarlegt að saka ríkisendurskoðanda um að villa um fyrir Alþingi“ Norðurlöndin vinni með Bandaríkjunum svo þau fari ekki í „ranga átt“ Tímamót í opinberri heimsókn Höllu til Noregs ÍR kveikti á skiltinu án leyfis Vilja betri afkomutryggingu fyrir bændur sem verða fyrir uppskerutjóni Guðmundur Árni sækist eftir endurkjöri Sjá meira