Brúðarkjóll innblásinn af Frozen Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 9. október 2014 22:00 Fatahönnuðurinn Alfred Angelo og Disney afhjúpuðu brúðarkjól sem innblásinn er af teiknimyndinni Frozen á brúðarkjólatískuvikunni í New York á miðvikudaginn. Kjóllinn heitir Elsa, eftir aðalsögupersónunni í Frozen. Hægt er að fá langan slóða með kjólnum og slá úr gegnsæju efni. Þó kjóllinn á myndinni sé bláleitur er einnig hægt að fá hann í beinhvítu. Þá eru einnig í boði barnakjólar í svipuðum stíl fyrir litla hringabera. Brúðarkjólalína Disney verður fáanleg á netinu og í völdum verslunum í janúar á næsta ári. Mest lesið Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Lífið Snorri og Nadine eignuðust son Lífið Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Menning Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Lífið Tilbúnir réttir úr smiðju verðlauna kokks Lífið samstarf Íslendingar vekja athygli í menningarlífi Kaupmannahafnar Menning Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Lífið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Ástfangnar í fjörutíu ár Lífið Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Lífið Fleiri fréttir Í sérsaumuðum kjól úr ónothæfum peysum Gærurnar verða að hátísku Húsfyllir þegar tískusýning tók yfir Ásmundarsal Sjáðu tískusýningu heitustu hönnuða framtíðarinnar Skúli Mogensen, Andri Snær og Sandra Barilli í stuði Troðfullt á opnun hjá ofurskvísum Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Biður drottninguna að blessa heimilið Krotaði á átta milljón krónu tösku móður sinnar Orðin þrítug og nennir ekkert að pæla í áliti annarra Versace stígur til hliðar eftir áratugastarf Hátísku-Laufey á fremsta bekk í París „Bara gaman þegar fólk er í sjokki yfir okkur“ Enginn nakinn á Óskarnum Sjá meira
Fatahönnuðurinn Alfred Angelo og Disney afhjúpuðu brúðarkjól sem innblásinn er af teiknimyndinni Frozen á brúðarkjólatískuvikunni í New York á miðvikudaginn. Kjóllinn heitir Elsa, eftir aðalsögupersónunni í Frozen. Hægt er að fá langan slóða með kjólnum og slá úr gegnsæju efni. Þó kjóllinn á myndinni sé bláleitur er einnig hægt að fá hann í beinhvítu. Þá eru einnig í boði barnakjólar í svipuðum stíl fyrir litla hringabera. Brúðarkjólalína Disney verður fáanleg á netinu og í völdum verslunum í janúar á næsta ári.
Mest lesið Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Lífið Snorri og Nadine eignuðust son Lífið Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Menning Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Lífið Tilbúnir réttir úr smiðju verðlauna kokks Lífið samstarf Íslendingar vekja athygli í menningarlífi Kaupmannahafnar Menning Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Lífið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Ástfangnar í fjörutíu ár Lífið Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Lífið Fleiri fréttir Í sérsaumuðum kjól úr ónothæfum peysum Gærurnar verða að hátísku Húsfyllir þegar tískusýning tók yfir Ásmundarsal Sjáðu tískusýningu heitustu hönnuða framtíðarinnar Skúli Mogensen, Andri Snær og Sandra Barilli í stuði Troðfullt á opnun hjá ofurskvísum Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Biður drottninguna að blessa heimilið Krotaði á átta milljón krónu tösku móður sinnar Orðin þrítug og nennir ekkert að pæla í áliti annarra Versace stígur til hliðar eftir áratugastarf Hátísku-Laufey á fremsta bekk í París „Bara gaman þegar fólk er í sjokki yfir okkur“ Enginn nakinn á Óskarnum Sjá meira