Sigurður G. á 13 prósent í DV Aðalsteinn Kjartansson skrifar 8. október 2014 16:35 Reynir Traustason og Sigurður G. Guðjónsson. VÍSIR / ANTON Sigurður G. Guðjónsson lögmaður á 13,03 prósenta hlut í DV ehf., útgáfufélagi DV og DV.is. Eignahlutinn á hann í gegnum félagið Tart ehf. sem áður var í eigu Lilju Skaftadóttur. Þetta kemur fram í gögnum sem Fjölmiðlanefnd birtir á vef sínum, dagsett 1. október. Samkvæmt sama yfirliti á Reynir Traustason, fyrrverandi ritstjóri blaðsins, enn 28,98 prósent í útgáfunni. Þá kemur fram að Jón Trausti Reynisson, fyrrverandi framkvæmdastjóri DV, eigi 0,95 prósent í félaginu. Á síðasta aðalfundi DV ehf. kom fram að Sigurður G. hefði keypt eignarhlut Lilju í félaginu. Hluthafalisti DV hefur þó tekið breytingum með mjög skömmum fyrirvara en hlutir gengu kaupum og sölum á pappírsservíettum á síðasta hluthafafundi. Sigurður G. hefur gætt hagsmuna aðila sem stefnt hafa blaðinu fyrir fréttaflutning. Enn er ekki búið að dæma í máli sem hann höfðaði á hendur blaðinu fyrir hönd Björns Leifssonar, sem jafnan er kenndur við World Class. Þá sótti hann einnig mál Bakkavararbræðra, Ágústs og Lýðs Guðmundssonar, gegn ritstjórnarfulltrúa blaðsins. Tengdar fréttir Eggert Skúlason gerir úttekt á DV Eggert Skúlason verður í sérstöku teymi sem mun fara faglega yfir starfsemi DV og aðstoða við stefnumótun fyrirtækisins. 6. október 2014 12:51 Átökin um DV: Jón Trausti hættur og Þorsteinn tekur við Þorsteinn Guðnason, stjórnarformaður DV ehf., er tekinn við af Jóni Trausta Reynissyni sem framkvæmdastjóri félagsins. Heiða B. Heiðarsdóttir hefur samið um starfslok og mun hætta sem auglýsingastjóri blaðsins. 12. september 2014 13:38 Hætt við faglega úttekt á DV Stjórn útgáfufélags DV hefur fallið frá þeirri ákvörðun að láta skoða sérstaklega faglega þætti ritstjórnar blaðsins. Þetta kemur fram í tilkynningu frá útgáfufélaginu. 8. september 2014 18:11 Hallgrímur fór yfir málin með ritstjórninni Nýr ritstjóri DV, Hallgrímur Thorsteinsson, fundaði með ritstjórn sinni í húsakynnum DV í Tryggvagötu í morgun. 8. september 2014 09:45 Aðstoðarritstjóri DV hættur störfum „Það er ótrúlega sorglegt að þetta skuli enda svona. Vonandi heldur DV áfram að rokka,“ segir Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir. 9. september 2014 12:17 Sagðist ekki hafa séð ráðningarsamning Reynis "Okkur finnst vegið að trúverðugleika allra sem starfa hér,“ segir blaðamaður DV. 8. september 2014 12:18 Mest lesið Verðfall á Wall Street Viðskipti erlent Leiðtogar ESB íhuga háa sekt á X og Musk Viðskipti erlent Talaði gegn eigin ráðgjöfum um tollana Viðskipti erlent Guðmundur í Brimi nýr formaður Viðskipti innlent Lítið sem ekkert fékkst upp í kröfur í þrotabú bakarísins Viðskipti innlent Eldrauð Kauphöll: Bandaríkjamenn horfi fram á lakari lífskjör Viðskipti innlent Sættast við Fjármálaeftirlitið og greiða fimmtán milljóna sekt Viðskipti innlent Hatar sjálfsafgreiðslukassa: „Ég er orðinn gamall karl að gefast upp á nútímanum“ Neytendur Kristjana til ÍSÍ Viðskipti innlent Tollastríð geti haft áhrif á vaxtalækkunarferli og íslenska ferðaþjónustu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Eldrauð Kauphöll: Bandaríkjamenn horfi fram á lakari lífskjör Sættast við Fjármálaeftirlitið og greiða fimmtán milljóna sekt Guðmundur í Brimi nýr formaður Einar Hrafn og Díana Dögg til Reon Kristjana til ÍSÍ Nánast allir telja útgerðirnar geta greitt hærri veiðigjöld Lítið sem ekkert fékkst upp í kröfur í þrotabú bakarísins Kaupmáttur jókst á milli ára Tollastríð geti haft áhrif á vaxtalækkunarferli og íslenska ferðaþjónustu Trump-tollarnir muni ekki kollsteypa útflutningsgreinum Íslands „Svartari sviðsmynd en flestir bjuggust við“ ÍL-sjóður sýknaður í níu dómsmálum Öll félög lækkuðu nema þrjú Ísland megi ekki verða á milli í stríði ESB og Bandaríkjanna Ætla að skera utan af evrópsku persónuverndarlöggjöfinni Framlengja samstarf sem hefur komið tugum sprota á laggirnar Sveinn ráðinn verkefnastjóri erlends samstarfs Arnarlaxi bannað að fullyrða um sjálfbæran lax Tekur yfir rekstur Dollar og Thrifty 36 manns sagt upp í tveimur hópuppsögnum Tollar alltaf slæmir og skaða lífskjör almennings Neita að skila umsögn um frumvarpið fyrir tilskilinn frest Varaformaður kjörinn formaður Félags tæknifólks „Þetta kemur eins vel við okkur og hægt er“ Bæði vonbrigði og léttir Sjötíu sagt upp og fyrirtækið tekið til gjaldþrotaskipta Jón Haukur ráðinn svæðisstjóri Ceedr Sólveig Ása nýr framkvæmdastjóri Krafts Björgólfur tapaði 150 milljörðum milli ára Stjórnin telur RÚV enn vera of skuldsett Sjá meira
Sigurður G. Guðjónsson lögmaður á 13,03 prósenta hlut í DV ehf., útgáfufélagi DV og DV.is. Eignahlutinn á hann í gegnum félagið Tart ehf. sem áður var í eigu Lilju Skaftadóttur. Þetta kemur fram í gögnum sem Fjölmiðlanefnd birtir á vef sínum, dagsett 1. október. Samkvæmt sama yfirliti á Reynir Traustason, fyrrverandi ritstjóri blaðsins, enn 28,98 prósent í útgáfunni. Þá kemur fram að Jón Trausti Reynisson, fyrrverandi framkvæmdastjóri DV, eigi 0,95 prósent í félaginu. Á síðasta aðalfundi DV ehf. kom fram að Sigurður G. hefði keypt eignarhlut Lilju í félaginu. Hluthafalisti DV hefur þó tekið breytingum með mjög skömmum fyrirvara en hlutir gengu kaupum og sölum á pappírsservíettum á síðasta hluthafafundi. Sigurður G. hefur gætt hagsmuna aðila sem stefnt hafa blaðinu fyrir fréttaflutning. Enn er ekki búið að dæma í máli sem hann höfðaði á hendur blaðinu fyrir hönd Björns Leifssonar, sem jafnan er kenndur við World Class. Þá sótti hann einnig mál Bakkavararbræðra, Ágústs og Lýðs Guðmundssonar, gegn ritstjórnarfulltrúa blaðsins.
Tengdar fréttir Eggert Skúlason gerir úttekt á DV Eggert Skúlason verður í sérstöku teymi sem mun fara faglega yfir starfsemi DV og aðstoða við stefnumótun fyrirtækisins. 6. október 2014 12:51 Átökin um DV: Jón Trausti hættur og Þorsteinn tekur við Þorsteinn Guðnason, stjórnarformaður DV ehf., er tekinn við af Jóni Trausta Reynissyni sem framkvæmdastjóri félagsins. Heiða B. Heiðarsdóttir hefur samið um starfslok og mun hætta sem auglýsingastjóri blaðsins. 12. september 2014 13:38 Hætt við faglega úttekt á DV Stjórn útgáfufélags DV hefur fallið frá þeirri ákvörðun að láta skoða sérstaklega faglega þætti ritstjórnar blaðsins. Þetta kemur fram í tilkynningu frá útgáfufélaginu. 8. september 2014 18:11 Hallgrímur fór yfir málin með ritstjórninni Nýr ritstjóri DV, Hallgrímur Thorsteinsson, fundaði með ritstjórn sinni í húsakynnum DV í Tryggvagötu í morgun. 8. september 2014 09:45 Aðstoðarritstjóri DV hættur störfum „Það er ótrúlega sorglegt að þetta skuli enda svona. Vonandi heldur DV áfram að rokka,“ segir Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir. 9. september 2014 12:17 Sagðist ekki hafa séð ráðningarsamning Reynis "Okkur finnst vegið að trúverðugleika allra sem starfa hér,“ segir blaðamaður DV. 8. september 2014 12:18 Mest lesið Verðfall á Wall Street Viðskipti erlent Leiðtogar ESB íhuga háa sekt á X og Musk Viðskipti erlent Talaði gegn eigin ráðgjöfum um tollana Viðskipti erlent Guðmundur í Brimi nýr formaður Viðskipti innlent Lítið sem ekkert fékkst upp í kröfur í þrotabú bakarísins Viðskipti innlent Eldrauð Kauphöll: Bandaríkjamenn horfi fram á lakari lífskjör Viðskipti innlent Sættast við Fjármálaeftirlitið og greiða fimmtán milljóna sekt Viðskipti innlent Hatar sjálfsafgreiðslukassa: „Ég er orðinn gamall karl að gefast upp á nútímanum“ Neytendur Kristjana til ÍSÍ Viðskipti innlent Tollastríð geti haft áhrif á vaxtalækkunarferli og íslenska ferðaþjónustu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Eldrauð Kauphöll: Bandaríkjamenn horfi fram á lakari lífskjör Sættast við Fjármálaeftirlitið og greiða fimmtán milljóna sekt Guðmundur í Brimi nýr formaður Einar Hrafn og Díana Dögg til Reon Kristjana til ÍSÍ Nánast allir telja útgerðirnar geta greitt hærri veiðigjöld Lítið sem ekkert fékkst upp í kröfur í þrotabú bakarísins Kaupmáttur jókst á milli ára Tollastríð geti haft áhrif á vaxtalækkunarferli og íslenska ferðaþjónustu Trump-tollarnir muni ekki kollsteypa útflutningsgreinum Íslands „Svartari sviðsmynd en flestir bjuggust við“ ÍL-sjóður sýknaður í níu dómsmálum Öll félög lækkuðu nema þrjú Ísland megi ekki verða á milli í stríði ESB og Bandaríkjanna Ætla að skera utan af evrópsku persónuverndarlöggjöfinni Framlengja samstarf sem hefur komið tugum sprota á laggirnar Sveinn ráðinn verkefnastjóri erlends samstarfs Arnarlaxi bannað að fullyrða um sjálfbæran lax Tekur yfir rekstur Dollar og Thrifty 36 manns sagt upp í tveimur hópuppsögnum Tollar alltaf slæmir og skaða lífskjör almennings Neita að skila umsögn um frumvarpið fyrir tilskilinn frest Varaformaður kjörinn formaður Félags tæknifólks „Þetta kemur eins vel við okkur og hægt er“ Bæði vonbrigði og léttir Sjötíu sagt upp og fyrirtækið tekið til gjaldþrotaskipta Jón Haukur ráðinn svæðisstjóri Ceedr Sólveig Ása nýr framkvæmdastjóri Krafts Björgólfur tapaði 150 milljörðum milli ára Stjórnin telur RÚV enn vera of skuldsett Sjá meira
Eggert Skúlason gerir úttekt á DV Eggert Skúlason verður í sérstöku teymi sem mun fara faglega yfir starfsemi DV og aðstoða við stefnumótun fyrirtækisins. 6. október 2014 12:51
Átökin um DV: Jón Trausti hættur og Þorsteinn tekur við Þorsteinn Guðnason, stjórnarformaður DV ehf., er tekinn við af Jóni Trausta Reynissyni sem framkvæmdastjóri félagsins. Heiða B. Heiðarsdóttir hefur samið um starfslok og mun hætta sem auglýsingastjóri blaðsins. 12. september 2014 13:38
Hætt við faglega úttekt á DV Stjórn útgáfufélags DV hefur fallið frá þeirri ákvörðun að láta skoða sérstaklega faglega þætti ritstjórnar blaðsins. Þetta kemur fram í tilkynningu frá útgáfufélaginu. 8. september 2014 18:11
Hallgrímur fór yfir málin með ritstjórninni Nýr ritstjóri DV, Hallgrímur Thorsteinsson, fundaði með ritstjórn sinni í húsakynnum DV í Tryggvagötu í morgun. 8. september 2014 09:45
Aðstoðarritstjóri DV hættur störfum „Það er ótrúlega sorglegt að þetta skuli enda svona. Vonandi heldur DV áfram að rokka,“ segir Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir. 9. september 2014 12:17
Sagðist ekki hafa séð ráðningarsamning Reynis "Okkur finnst vegið að trúverðugleika allra sem starfa hér,“ segir blaðamaður DV. 8. september 2014 12:18