Sigurður G. á 13 prósent í DV Aðalsteinn Kjartansson skrifar 8. október 2014 16:35 Reynir Traustason og Sigurður G. Guðjónsson. VÍSIR / ANTON Sigurður G. Guðjónsson lögmaður á 13,03 prósenta hlut í DV ehf., útgáfufélagi DV og DV.is. Eignahlutinn á hann í gegnum félagið Tart ehf. sem áður var í eigu Lilju Skaftadóttur. Þetta kemur fram í gögnum sem Fjölmiðlanefnd birtir á vef sínum, dagsett 1. október. Samkvæmt sama yfirliti á Reynir Traustason, fyrrverandi ritstjóri blaðsins, enn 28,98 prósent í útgáfunni. Þá kemur fram að Jón Trausti Reynisson, fyrrverandi framkvæmdastjóri DV, eigi 0,95 prósent í félaginu. Á síðasta aðalfundi DV ehf. kom fram að Sigurður G. hefði keypt eignarhlut Lilju í félaginu. Hluthafalisti DV hefur þó tekið breytingum með mjög skömmum fyrirvara en hlutir gengu kaupum og sölum á pappírsservíettum á síðasta hluthafafundi. Sigurður G. hefur gætt hagsmuna aðila sem stefnt hafa blaðinu fyrir fréttaflutning. Enn er ekki búið að dæma í máli sem hann höfðaði á hendur blaðinu fyrir hönd Björns Leifssonar, sem jafnan er kenndur við World Class. Þá sótti hann einnig mál Bakkavararbræðra, Ágústs og Lýðs Guðmundssonar, gegn ritstjórnarfulltrúa blaðsins. Tengdar fréttir Eggert Skúlason gerir úttekt á DV Eggert Skúlason verður í sérstöku teymi sem mun fara faglega yfir starfsemi DV og aðstoða við stefnumótun fyrirtækisins. 6. október 2014 12:51 Átökin um DV: Jón Trausti hættur og Þorsteinn tekur við Þorsteinn Guðnason, stjórnarformaður DV ehf., er tekinn við af Jóni Trausta Reynissyni sem framkvæmdastjóri félagsins. Heiða B. Heiðarsdóttir hefur samið um starfslok og mun hætta sem auglýsingastjóri blaðsins. 12. september 2014 13:38 Hætt við faglega úttekt á DV Stjórn útgáfufélags DV hefur fallið frá þeirri ákvörðun að láta skoða sérstaklega faglega þætti ritstjórnar blaðsins. Þetta kemur fram í tilkynningu frá útgáfufélaginu. 8. september 2014 18:11 Hallgrímur fór yfir málin með ritstjórninni Nýr ritstjóri DV, Hallgrímur Thorsteinsson, fundaði með ritstjórn sinni í húsakynnum DV í Tryggvagötu í morgun. 8. september 2014 09:45 Aðstoðarritstjóri DV hættur störfum „Það er ótrúlega sorglegt að þetta skuli enda svona. Vonandi heldur DV áfram að rokka,“ segir Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir. 9. september 2014 12:17 Sagðist ekki hafa séð ráðningarsamning Reynis "Okkur finnst vegið að trúverðugleika allra sem starfa hér,“ segir blaðamaður DV. 8. september 2014 12:18 Mest lesið Situr uppi með „fýlusvipinn“ þrátt fyrir að hafa borgað fyrir aðgerð Neytendur Vonar að Icelandair sjái sóma sinn í að bæta fólki tjónið Neytendur Svo fölsk að móðir hennar leitaði ráða hjá kórstjóranum Atvinnulíf Hætta við breytta tollflokkun pítsaostsins Viðskipti innlent Tryggja sér lóðir fyrir höfuðstöðvar á rúman milljarð Viðskipti innlent Heimar kaupa umdeild hús á rúma sex milljarða Viðskipti innlent „Óumflýjanlegt“ kílómetragjald kynnt í vikunni Neytendur Gervigreindin: Píparinn öruggur en læknirinn ekki? Atvinnulíf Samkeppniseftirlitið segir samrunann auka samkeppni Viðskipti innlent Fleiri hlutastörf: „Viltu vera memm?“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Hætta við breytta tollflokkun pítsaostsins Tryggja sér lóðir fyrir höfuðstöðvar á rúman milljarð Samkeppniseftirlitið segir samrunann auka samkeppni Landsvirkjun greitt út níutíu milljarða á fjórum árum Halda á miðin þrátt fyrir kvóta „upp í nös á ketti“ Þurfa að taka koffíndrykk á reynslu Stjórnir Samkaupa og Heimkaupa undirrita samrunasamning Örkvóti í loðnu gæti skilað milljarði í útflutningstekjur Afkoma ársins undir væntingum Harma ónákvæma tilkynningu Kauphallar Landsbankinn fór fýluferð í Landsrétt vegna Borgunar Skrifuðu undir viljayfirlýsingu um Coda-stöð í Ölfusi Loðnuvertíð eftir allt saman Heimar kaupa umdeild hús á rúma sex milljarða Play í sögulegri lægð eftir merkingu Kauphallar Bein útsending: Stærðin skiptir máli Rannsaka gögnin sem skera úr um hvort það verði loðnuvertíð Kaupin á TM: „Þetta mun einfaldlega ganga í gegn“ Árstekjur starfsmanna lækkuðu um fimmtung vegna loðnubrests „Tugir kúabúa gætu þurft að hætta“ „Það kæmi mér verulega á óvart ef þessi samruni yrði að veruleika“ Hulda ráðin framkvæmdastjóri Nox á Íslandi Bætast í eigendahóp Markarinnar Þriðjungur flugvéla Play leigðar út í næstum þrjú ár Fjallað um strandveiðar á Alþingi í sérstakri umræðu Samruninn skili ekki aukinni samkeppni Níu milljarða tap en staðan styrkist Fetar ekki í fótspor forvera sinna hvað ÁTVR varðar „Það er verið að vernda stórkaupmenn“ Nýir eigendur ætla að „troðfylla búðina af nauðsynjavöru” Sjá meira
Sigurður G. Guðjónsson lögmaður á 13,03 prósenta hlut í DV ehf., útgáfufélagi DV og DV.is. Eignahlutinn á hann í gegnum félagið Tart ehf. sem áður var í eigu Lilju Skaftadóttur. Þetta kemur fram í gögnum sem Fjölmiðlanefnd birtir á vef sínum, dagsett 1. október. Samkvæmt sama yfirliti á Reynir Traustason, fyrrverandi ritstjóri blaðsins, enn 28,98 prósent í útgáfunni. Þá kemur fram að Jón Trausti Reynisson, fyrrverandi framkvæmdastjóri DV, eigi 0,95 prósent í félaginu. Á síðasta aðalfundi DV ehf. kom fram að Sigurður G. hefði keypt eignarhlut Lilju í félaginu. Hluthafalisti DV hefur þó tekið breytingum með mjög skömmum fyrirvara en hlutir gengu kaupum og sölum á pappírsservíettum á síðasta hluthafafundi. Sigurður G. hefur gætt hagsmuna aðila sem stefnt hafa blaðinu fyrir fréttaflutning. Enn er ekki búið að dæma í máli sem hann höfðaði á hendur blaðinu fyrir hönd Björns Leifssonar, sem jafnan er kenndur við World Class. Þá sótti hann einnig mál Bakkavararbræðra, Ágústs og Lýðs Guðmundssonar, gegn ritstjórnarfulltrúa blaðsins.
Tengdar fréttir Eggert Skúlason gerir úttekt á DV Eggert Skúlason verður í sérstöku teymi sem mun fara faglega yfir starfsemi DV og aðstoða við stefnumótun fyrirtækisins. 6. október 2014 12:51 Átökin um DV: Jón Trausti hættur og Þorsteinn tekur við Þorsteinn Guðnason, stjórnarformaður DV ehf., er tekinn við af Jóni Trausta Reynissyni sem framkvæmdastjóri félagsins. Heiða B. Heiðarsdóttir hefur samið um starfslok og mun hætta sem auglýsingastjóri blaðsins. 12. september 2014 13:38 Hætt við faglega úttekt á DV Stjórn útgáfufélags DV hefur fallið frá þeirri ákvörðun að láta skoða sérstaklega faglega þætti ritstjórnar blaðsins. Þetta kemur fram í tilkynningu frá útgáfufélaginu. 8. september 2014 18:11 Hallgrímur fór yfir málin með ritstjórninni Nýr ritstjóri DV, Hallgrímur Thorsteinsson, fundaði með ritstjórn sinni í húsakynnum DV í Tryggvagötu í morgun. 8. september 2014 09:45 Aðstoðarritstjóri DV hættur störfum „Það er ótrúlega sorglegt að þetta skuli enda svona. Vonandi heldur DV áfram að rokka,“ segir Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir. 9. september 2014 12:17 Sagðist ekki hafa séð ráðningarsamning Reynis "Okkur finnst vegið að trúverðugleika allra sem starfa hér,“ segir blaðamaður DV. 8. september 2014 12:18 Mest lesið Situr uppi með „fýlusvipinn“ þrátt fyrir að hafa borgað fyrir aðgerð Neytendur Vonar að Icelandair sjái sóma sinn í að bæta fólki tjónið Neytendur Svo fölsk að móðir hennar leitaði ráða hjá kórstjóranum Atvinnulíf Hætta við breytta tollflokkun pítsaostsins Viðskipti innlent Tryggja sér lóðir fyrir höfuðstöðvar á rúman milljarð Viðskipti innlent Heimar kaupa umdeild hús á rúma sex milljarða Viðskipti innlent „Óumflýjanlegt“ kílómetragjald kynnt í vikunni Neytendur Gervigreindin: Píparinn öruggur en læknirinn ekki? Atvinnulíf Samkeppniseftirlitið segir samrunann auka samkeppni Viðskipti innlent Fleiri hlutastörf: „Viltu vera memm?“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Hætta við breytta tollflokkun pítsaostsins Tryggja sér lóðir fyrir höfuðstöðvar á rúman milljarð Samkeppniseftirlitið segir samrunann auka samkeppni Landsvirkjun greitt út níutíu milljarða á fjórum árum Halda á miðin þrátt fyrir kvóta „upp í nös á ketti“ Þurfa að taka koffíndrykk á reynslu Stjórnir Samkaupa og Heimkaupa undirrita samrunasamning Örkvóti í loðnu gæti skilað milljarði í útflutningstekjur Afkoma ársins undir væntingum Harma ónákvæma tilkynningu Kauphallar Landsbankinn fór fýluferð í Landsrétt vegna Borgunar Skrifuðu undir viljayfirlýsingu um Coda-stöð í Ölfusi Loðnuvertíð eftir allt saman Heimar kaupa umdeild hús á rúma sex milljarða Play í sögulegri lægð eftir merkingu Kauphallar Bein útsending: Stærðin skiptir máli Rannsaka gögnin sem skera úr um hvort það verði loðnuvertíð Kaupin á TM: „Þetta mun einfaldlega ganga í gegn“ Árstekjur starfsmanna lækkuðu um fimmtung vegna loðnubrests „Tugir kúabúa gætu þurft að hætta“ „Það kæmi mér verulega á óvart ef þessi samruni yrði að veruleika“ Hulda ráðin framkvæmdastjóri Nox á Íslandi Bætast í eigendahóp Markarinnar Þriðjungur flugvéla Play leigðar út í næstum þrjú ár Fjallað um strandveiðar á Alþingi í sérstakri umræðu Samruninn skili ekki aukinni samkeppni Níu milljarða tap en staðan styrkist Fetar ekki í fótspor forvera sinna hvað ÁTVR varðar „Það er verið að vernda stórkaupmenn“ Nýir eigendur ætla að „troðfylla búðina af nauðsynjavöru” Sjá meira
Eggert Skúlason gerir úttekt á DV Eggert Skúlason verður í sérstöku teymi sem mun fara faglega yfir starfsemi DV og aðstoða við stefnumótun fyrirtækisins. 6. október 2014 12:51
Átökin um DV: Jón Trausti hættur og Þorsteinn tekur við Þorsteinn Guðnason, stjórnarformaður DV ehf., er tekinn við af Jóni Trausta Reynissyni sem framkvæmdastjóri félagsins. Heiða B. Heiðarsdóttir hefur samið um starfslok og mun hætta sem auglýsingastjóri blaðsins. 12. september 2014 13:38
Hætt við faglega úttekt á DV Stjórn útgáfufélags DV hefur fallið frá þeirri ákvörðun að láta skoða sérstaklega faglega þætti ritstjórnar blaðsins. Þetta kemur fram í tilkynningu frá útgáfufélaginu. 8. september 2014 18:11
Hallgrímur fór yfir málin með ritstjórninni Nýr ritstjóri DV, Hallgrímur Thorsteinsson, fundaði með ritstjórn sinni í húsakynnum DV í Tryggvagötu í morgun. 8. september 2014 09:45
Aðstoðarritstjóri DV hættur störfum „Það er ótrúlega sorglegt að þetta skuli enda svona. Vonandi heldur DV áfram að rokka,“ segir Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir. 9. september 2014 12:17
Sagðist ekki hafa séð ráðningarsamning Reynis "Okkur finnst vegið að trúverðugleika allra sem starfa hér,“ segir blaðamaður DV. 8. september 2014 12:18