Segir fræga fólkið heimskt að setja nektarmyndir á netið Atli Ísleifsson skrifar 2. október 2014 08:53 Günther Oettinger, verðandi framkvæmdastjóri stafrænna mála hjá ESB, var tekinn í yfirheyrslu í Evrópuþinginu í gær. Vísir/AFP Günther Oettinger, verðandi framkvæmdastjóri stafrænna mála hjá ESB, hefur neitað að biðjast afsökunar á orðum sínum um að frægir einstaklingar væru heimskir þar sem þau hafa látið taka nektarmyndir af sjálfum sér sem var síðar lekið á netið. Oettinger var harðlega gagnrýndur fyrir orð sín á borð við: „Heimska er eitthvað sem einungis er hægt að bjarga fólki frá að hluta.“ Evrópuþingmaðurinn Julia Reda sagðist ekki trúa því að Oettinger hafi látið orðin falla, en tilnefndir framkvæmdastjórar sæta nú yfirheyrslum í Evrópuþinginu sem þarf að samþykkja framkvæmdastjórn Jean-Claude Juncker í heild sinni áður en hún getur tekið til starfa. „Maðurinn sem sækir nú um að ráða yfir því að efla traust á netinu til að Evrópumenn geti stundað aukin viðskipti á netinu, var að kenna þeim um sem búa yfir persónulegum gögnum sem var stolið og dreift án heimildar,“ sagði Reda í bloggfærslu, en hún á sæti fyrir Pírata á Evrópuþinginu. „Hann kemur siðferðislegu skuldinni alfarið á fórnarlömbin, frekar en brotamennina.“ Oettinger var í þinginu spurður út í mál þar sem nektarmyndum af áttatíu frægum leik- og söngkonum var stolið og þeim lekið á netið. Voru leikkonan Jennifer Lawrence og söngkonan Rihanna meðal fórnarlambanna. „Ef einhver er svo heimskur að vera fræg persóna, taka nektarmyndir af sjálfum sér og setja þær á netið, þá geta þeir hinir sömu ekki búist við því af okkur að bjarga þeim. Ég á við, heimska er eitthvað sem einings hægt að bjarga fólki frá að hluta.“ Tengdar fréttir FBI og Apple leita þrjótanna: Lawrence-lekinn í hnotskurn Tölvuþrjótar brutust inn á varða reikninga rúmlega eitt hundrað þekktra einstaklinga og láku nektarmyndum á netið. Þeirra á meðal voru svæsnar myndir af Óskarsverðlaunaleikkonunni Jennifer Lawrence. 2. september 2014 16:15 Brjáluð eftir að nektarmyndir láku á netið Jennifer Lawrence varð fyrir árás tölvuþrjóta 1. september 2014 12:00 Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Sendi Dönum tóninn Erlent Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það Innlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Erlent SFS hafi skrópað á fund ráðuneytisins Innlent Enn skjálftahrina við Trölladyngju Innlent Langflestir telja afsögn Ásthildar rétta ákvörðun Innlent Fleiri fréttir Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi Sjá meira
Günther Oettinger, verðandi framkvæmdastjóri stafrænna mála hjá ESB, hefur neitað að biðjast afsökunar á orðum sínum um að frægir einstaklingar væru heimskir þar sem þau hafa látið taka nektarmyndir af sjálfum sér sem var síðar lekið á netið. Oettinger var harðlega gagnrýndur fyrir orð sín á borð við: „Heimska er eitthvað sem einungis er hægt að bjarga fólki frá að hluta.“ Evrópuþingmaðurinn Julia Reda sagðist ekki trúa því að Oettinger hafi látið orðin falla, en tilnefndir framkvæmdastjórar sæta nú yfirheyrslum í Evrópuþinginu sem þarf að samþykkja framkvæmdastjórn Jean-Claude Juncker í heild sinni áður en hún getur tekið til starfa. „Maðurinn sem sækir nú um að ráða yfir því að efla traust á netinu til að Evrópumenn geti stundað aukin viðskipti á netinu, var að kenna þeim um sem búa yfir persónulegum gögnum sem var stolið og dreift án heimildar,“ sagði Reda í bloggfærslu, en hún á sæti fyrir Pírata á Evrópuþinginu. „Hann kemur siðferðislegu skuldinni alfarið á fórnarlömbin, frekar en brotamennina.“ Oettinger var í þinginu spurður út í mál þar sem nektarmyndum af áttatíu frægum leik- og söngkonum var stolið og þeim lekið á netið. Voru leikkonan Jennifer Lawrence og söngkonan Rihanna meðal fórnarlambanna. „Ef einhver er svo heimskur að vera fræg persóna, taka nektarmyndir af sjálfum sér og setja þær á netið, þá geta þeir hinir sömu ekki búist við því af okkur að bjarga þeim. Ég á við, heimska er eitthvað sem einings hægt að bjarga fólki frá að hluta.“
Tengdar fréttir FBI og Apple leita þrjótanna: Lawrence-lekinn í hnotskurn Tölvuþrjótar brutust inn á varða reikninga rúmlega eitt hundrað þekktra einstaklinga og láku nektarmyndum á netið. Þeirra á meðal voru svæsnar myndir af Óskarsverðlaunaleikkonunni Jennifer Lawrence. 2. september 2014 16:15 Brjáluð eftir að nektarmyndir láku á netið Jennifer Lawrence varð fyrir árás tölvuþrjóta 1. september 2014 12:00 Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Sendi Dönum tóninn Erlent Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það Innlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Erlent SFS hafi skrópað á fund ráðuneytisins Innlent Enn skjálftahrina við Trölladyngju Innlent Langflestir telja afsögn Ásthildar rétta ákvörðun Innlent Fleiri fréttir Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi Sjá meira
FBI og Apple leita þrjótanna: Lawrence-lekinn í hnotskurn Tölvuþrjótar brutust inn á varða reikninga rúmlega eitt hundrað þekktra einstaklinga og láku nektarmyndum á netið. Þeirra á meðal voru svæsnar myndir af Óskarsverðlaunaleikkonunni Jennifer Lawrence. 2. september 2014 16:15
Brjáluð eftir að nektarmyndir láku á netið Jennifer Lawrence varð fyrir árás tölvuþrjóta 1. september 2014 12:00