Aðeins 11 af 31 hefðu verið kosnir efnilegastir undir nýja fyrirkomulaginu Tómas Þór Þórðarson skrifar 21. október 2014 13:44 Elías Már Ómarsson var mjög góður með Keflavík í sumar. vísir/valli Elías Már Ómarsson, leikmaður Keflavíkur, sem skoraði sex mörk í 20 leikjum fyrir Suðurnesjaliðið í sumar, var kosinn efnilegasti leikmaður Pepsi-deildarinnar af öðrum leikmönnum deildarinnar. Elías Már, sem er fæddur árið 1995 og er 19 ára gamall, fékk verðlaunin á lokahófi KSÍ sem haldið var í höfuðstöðvum sambandsins í Laugardalnum í gær. Þó Elías hafi staðið sig frábærlega í sumar kom mörgum á óvart að Ólafur Karl Finsen, leikmaður Stjörnunnar, hafi ekki verið valinn, en hann skoraði ellefu mörk í 21 leik og tryggði liðinu Íslandsmeistaratitilinn.Ólafur Karl Finsen var líklegur að margra mati en hann var ekki gjaldgengur.vísir/daníelMálið er að Ólafur Karl var ekki gjaldgengur því KSÍ breytti aldursviðmiðinu fyrir kjörið í ár, en þetta staðfestir ÞórirHákonarson, framkvæmdastjóri KSÍ, við Vísi. Í stað þess að mega kjósa þá sem gjaldgengir eru í U21 árs landsliðið og geta því verið á 22. aldursári er nú miðað við að kjósa þá stráka og stelpur sem eru ekki eldri en á 19. aldursári, það er þá sem eru enn gjaldgengir í 2. flokk.Atli Sigurjónsson, leikmaður KR, vakti fyrst athygli á þessu þegar hann skrifaði á Twitter-síðu sína: „Ánægður með að Aron Elís [Þrándarson, Víkingi] var valinn efnilegstur hjá [fótbolta].net, var ekki hægt að velja hann í leikmannavalinu“ Aðspurður hver ástæðan væri svaraði hann: „Stóð á blaðinu að leikmenn mættu ekki vera eldri en '95 [módel].“ Og hann bætti svo við: „Valið breyttist í það að spurja 2. flokks strákanna hverjir væru 95 í deildinni.“Aron Elís Þrándarson er fæddur 1994 og var ekki gjaldgengur í ár.vísir/andri marinóLeikmenn Pepsi-deildarinnar gátu því ekki kosið nokkra góða sem eru á U21 árs landsliðs aldri þó þeir hefðu viljað það. Þar má nefna spilara á borð við Ólaf Karl Finsen (1992), samherja hans MartinRauschenberg í Stjörnunni (1992) og Aron Elís Þrándarson sem fæddur er 1994. Þetta var í 31. sinn sem leikmenn í efstu deild kusu þann efnilegasta, en fyrst fór fram leikmannakjör eftir tímabilið 1984 þegar BjarniSigurðsson, markvörður ÍA, var kosinn bestur og GuðniBergsson, varnarmaður í Val, var kosinn efnilegastur. Vísir tók saman listann yfir þá sem hafa verið kosnir efnilegastir og kemur í ljós að aðeins ellefu af þeim 31 sem hreppt hafa verðlaunin í sögu þeirra væru gjaldgengir undir núverandi fyrirkomulagi. Þar af eru aðeins fjórir gjaldgengir á síðustu átján árum.Sautján ára gamall Jóhann Berg Guðmundsson á fullri ferð gegn KR 2008.vísir/antonÞeir sem hafa verið kosnir undanfarin ár; Arnór Ingvi Traustason, Keflavík, Jón Daði Böðvarsson, selfossi, Þórarinn Ingi Valdimarsson, ÍBV, Kristinn Steindórsson, Breiðabliki og Alfreð Finnbogason, Breiðabliki, hefðu ekki fengið verðlaunin hefði þá verið miðað við annan flokks aldurinn. Sá síðasti sem var gjaldgengur undir núverandi fyrirkomulagi er Jóhann Berg Guðmundsson, leikmaður Charlton á Englandi og íslenska landslisðins, en hann var 17 ára þegar hann var kosinn efnilegastur af leikmönnum deildarinnar sumarið 2008.Ár - Leikmaður, Lið - fæddur árið - (gjaldgengur?)2014Elías Már Ómarsson, Keflavík - 1995 (já)2013 Arnór Ingvi Traustason, Keflavík - 1993 (nei)2012 Jón Daði Böðvarsson, Selfossi - 1992 (nei)2011 Þórarinn Ingi Valdimarsson, ÍBV - 1990 (nei)2010 Kristinn Steindórsson, Breiðabliki - 1990 (nei)2009 Alfreð Finnbogason, Breiðabliki - 1989 (nei)2008Jóhann Berg Guðmundsson, Breiðabliki - 1990 (já)2007 Matthías Vilhjálmsson, FH - 1987 (nei)2006 Birkir Már Sævarsson, Val - 1984 (nei)2005 Hörður Sveinsson, Keflavík - 1983 (nei)2004 Emil Hallfreðsson, FH - 1984 (nei)2003 Ólafur Ingi Skúlason, Fylki - 1983 (nei)2002 Gunnar Heiðar Þorvaldsson, ÍBV - 1982 (nei)2001Grétar Rafn Steinsson, ÍA - 1982 (já)2000Helgi Valur Daníelsson, Fylki - 1981 (já)1999 Grétar Ólafur Hjartarson, Grindavík - 1977 (nei)1998 Ólafur Þór Gunnarsson, ÍR - 1977 (nei)1997 Sigurvin Ólafsson, ÍBV - 1976 (nei)1996Bjarni Guðjónsson, ÍA - 1979 (já)1995 Tryggvi Guðmundsson, ÍBV - 1974 (nei)1994Eiður Smári Guðjohnsen, Val - 1978 (já)1993 Þórður Guðjónsson, ÍA - 1973 (nei)1992 Arnar Gunnlaugsson, ÍA - 1973 (já)1991Arnar Grétarsson, Breiðabliki - 1972 (já)1990 Steinar Guðgeirsson, Fram - 1971 (já)1989 Ólafur Gottskálksson, ÍA - 1968 (nei)1988 Arnljótur Davíðsson, Fram - 1968 (nei)1987Rúnar Kristinsson, KR - 1969 (já)1986 Gauti Laxdal, Fram - 1966 (nei)1985 Halldór Áskelsson, Þór - 1965 (nei)1984Guðni Bergsson, Val - 1965 (já)Ánægður með að Aron Elís var valinn efnilegstur hjá .net, var ekki hægt að velja hann í leikmannavalinu— Atli Sigurjónsson (@AtliSigurjons) October 17, 2014 Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Ingvar og Harpa kosin best - Stjarnan átti kvöldið - myndir Stjarnan átti kvöldið á verðlaunahátíð KSÍ í kvöld þar sem afhent voru verðlaun fyrir tímabilið í Pepsi-deild karla og kvenna. Stjarnan átti bæði bestu leikmenn og bestu þjálfara í deildunum. 20. október 2014 19:08 Mest lesið Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Handbolti Valskonur í Eyjum þegar öllu var frestað: „Brast nú út smá hlátur“ Handbolti Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Körfubolti Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Sport Fyrsti sitjandi forsetinn á Super Bowl Sport Franska stórliðið staðfestir komu Dags Handbolti Sonur Jordans handtekinn með kókaín Körfubolti Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Enski boltinn Útskýrði af hverju Napoli fékk ekki Garnacho Enski boltinn Ný tækifæri fyrir syni Péturs: „Auðvitað saknar maður þess að vera með þeim“ Körfubolti Fleiri fréttir Kristófer endurnýjar kynnin við Óskar Hrafn í KR Aron Sig nýr fyrirliði KR Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Heiðdís aftur í Kópavoginn Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Katie Cousins í Þrótt eftir að Valur taldi hana of dýra FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita „Það fór eitthvað leikrit í gang“ Ísfold Marý til liðs við Víking Reykjavíkurmeistarar KR byrja Lengjubikarinn á sigri Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Róbert Orri semur við Víkinga Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Guy Smit frá KR til Vestra Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Vigdís Lilja seld til Anderlecht KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð KR Reykjavíkurmeistari eftir öruggan sigur á Val Páll sækist ekki eftir endurkjöri hjá KR Norðurálsmótið fagnar fjörutíu ára afmæli í ár Atli Guðna auglýsir eftir strákum í fótbolta: „Markmiðið að hafa gaman“ Tvö af þremur félögum í úrslitaleik Reykjavíkurmóts kvenna eru frá Garðabæ Einbeittur brotavilji Víkinga ÍBV fær stóran og sterkan miðvörð Mætti Barcelona í byrjun mánaðar en spilar með Fram í Bestu í sumar Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Þróttur fær aðra úr Árbænum Seldu treyjur Orra á uppboði fyrir fjölskyldu Maciej Sjá meira
Elías Már Ómarsson, leikmaður Keflavíkur, sem skoraði sex mörk í 20 leikjum fyrir Suðurnesjaliðið í sumar, var kosinn efnilegasti leikmaður Pepsi-deildarinnar af öðrum leikmönnum deildarinnar. Elías Már, sem er fæddur árið 1995 og er 19 ára gamall, fékk verðlaunin á lokahófi KSÍ sem haldið var í höfuðstöðvum sambandsins í Laugardalnum í gær. Þó Elías hafi staðið sig frábærlega í sumar kom mörgum á óvart að Ólafur Karl Finsen, leikmaður Stjörnunnar, hafi ekki verið valinn, en hann skoraði ellefu mörk í 21 leik og tryggði liðinu Íslandsmeistaratitilinn.Ólafur Karl Finsen var líklegur að margra mati en hann var ekki gjaldgengur.vísir/daníelMálið er að Ólafur Karl var ekki gjaldgengur því KSÍ breytti aldursviðmiðinu fyrir kjörið í ár, en þetta staðfestir ÞórirHákonarson, framkvæmdastjóri KSÍ, við Vísi. Í stað þess að mega kjósa þá sem gjaldgengir eru í U21 árs landsliðið og geta því verið á 22. aldursári er nú miðað við að kjósa þá stráka og stelpur sem eru ekki eldri en á 19. aldursári, það er þá sem eru enn gjaldgengir í 2. flokk.Atli Sigurjónsson, leikmaður KR, vakti fyrst athygli á þessu þegar hann skrifaði á Twitter-síðu sína: „Ánægður með að Aron Elís [Þrándarson, Víkingi] var valinn efnilegstur hjá [fótbolta].net, var ekki hægt að velja hann í leikmannavalinu“ Aðspurður hver ástæðan væri svaraði hann: „Stóð á blaðinu að leikmenn mættu ekki vera eldri en '95 [módel].“ Og hann bætti svo við: „Valið breyttist í það að spurja 2. flokks strákanna hverjir væru 95 í deildinni.“Aron Elís Þrándarson er fæddur 1994 og var ekki gjaldgengur í ár.vísir/andri marinóLeikmenn Pepsi-deildarinnar gátu því ekki kosið nokkra góða sem eru á U21 árs landsliðs aldri þó þeir hefðu viljað það. Þar má nefna spilara á borð við Ólaf Karl Finsen (1992), samherja hans MartinRauschenberg í Stjörnunni (1992) og Aron Elís Þrándarson sem fæddur er 1994. Þetta var í 31. sinn sem leikmenn í efstu deild kusu þann efnilegasta, en fyrst fór fram leikmannakjör eftir tímabilið 1984 þegar BjarniSigurðsson, markvörður ÍA, var kosinn bestur og GuðniBergsson, varnarmaður í Val, var kosinn efnilegastur. Vísir tók saman listann yfir þá sem hafa verið kosnir efnilegastir og kemur í ljós að aðeins ellefu af þeim 31 sem hreppt hafa verðlaunin í sögu þeirra væru gjaldgengir undir núverandi fyrirkomulagi. Þar af eru aðeins fjórir gjaldgengir á síðustu átján árum.Sautján ára gamall Jóhann Berg Guðmundsson á fullri ferð gegn KR 2008.vísir/antonÞeir sem hafa verið kosnir undanfarin ár; Arnór Ingvi Traustason, Keflavík, Jón Daði Böðvarsson, selfossi, Þórarinn Ingi Valdimarsson, ÍBV, Kristinn Steindórsson, Breiðabliki og Alfreð Finnbogason, Breiðabliki, hefðu ekki fengið verðlaunin hefði þá verið miðað við annan flokks aldurinn. Sá síðasti sem var gjaldgengur undir núverandi fyrirkomulagi er Jóhann Berg Guðmundsson, leikmaður Charlton á Englandi og íslenska landslisðins, en hann var 17 ára þegar hann var kosinn efnilegastur af leikmönnum deildarinnar sumarið 2008.Ár - Leikmaður, Lið - fæddur árið - (gjaldgengur?)2014Elías Már Ómarsson, Keflavík - 1995 (já)2013 Arnór Ingvi Traustason, Keflavík - 1993 (nei)2012 Jón Daði Böðvarsson, Selfossi - 1992 (nei)2011 Þórarinn Ingi Valdimarsson, ÍBV - 1990 (nei)2010 Kristinn Steindórsson, Breiðabliki - 1990 (nei)2009 Alfreð Finnbogason, Breiðabliki - 1989 (nei)2008Jóhann Berg Guðmundsson, Breiðabliki - 1990 (já)2007 Matthías Vilhjálmsson, FH - 1987 (nei)2006 Birkir Már Sævarsson, Val - 1984 (nei)2005 Hörður Sveinsson, Keflavík - 1983 (nei)2004 Emil Hallfreðsson, FH - 1984 (nei)2003 Ólafur Ingi Skúlason, Fylki - 1983 (nei)2002 Gunnar Heiðar Þorvaldsson, ÍBV - 1982 (nei)2001Grétar Rafn Steinsson, ÍA - 1982 (já)2000Helgi Valur Daníelsson, Fylki - 1981 (já)1999 Grétar Ólafur Hjartarson, Grindavík - 1977 (nei)1998 Ólafur Þór Gunnarsson, ÍR - 1977 (nei)1997 Sigurvin Ólafsson, ÍBV - 1976 (nei)1996Bjarni Guðjónsson, ÍA - 1979 (já)1995 Tryggvi Guðmundsson, ÍBV - 1974 (nei)1994Eiður Smári Guðjohnsen, Val - 1978 (já)1993 Þórður Guðjónsson, ÍA - 1973 (nei)1992 Arnar Gunnlaugsson, ÍA - 1973 (já)1991Arnar Grétarsson, Breiðabliki - 1972 (já)1990 Steinar Guðgeirsson, Fram - 1971 (já)1989 Ólafur Gottskálksson, ÍA - 1968 (nei)1988 Arnljótur Davíðsson, Fram - 1968 (nei)1987Rúnar Kristinsson, KR - 1969 (já)1986 Gauti Laxdal, Fram - 1966 (nei)1985 Halldór Áskelsson, Þór - 1965 (nei)1984Guðni Bergsson, Val - 1965 (já)Ánægður með að Aron Elís var valinn efnilegstur hjá .net, var ekki hægt að velja hann í leikmannavalinu— Atli Sigurjónsson (@AtliSigurjons) October 17, 2014
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Ingvar og Harpa kosin best - Stjarnan átti kvöldið - myndir Stjarnan átti kvöldið á verðlaunahátíð KSÍ í kvöld þar sem afhent voru verðlaun fyrir tímabilið í Pepsi-deild karla og kvenna. Stjarnan átti bæði bestu leikmenn og bestu þjálfara í deildunum. 20. október 2014 19:08 Mest lesið Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Handbolti Valskonur í Eyjum þegar öllu var frestað: „Brast nú út smá hlátur“ Handbolti Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Körfubolti Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Sport Fyrsti sitjandi forsetinn á Super Bowl Sport Franska stórliðið staðfestir komu Dags Handbolti Sonur Jordans handtekinn með kókaín Körfubolti Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Enski boltinn Útskýrði af hverju Napoli fékk ekki Garnacho Enski boltinn Ný tækifæri fyrir syni Péturs: „Auðvitað saknar maður þess að vera með þeim“ Körfubolti Fleiri fréttir Kristófer endurnýjar kynnin við Óskar Hrafn í KR Aron Sig nýr fyrirliði KR Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Heiðdís aftur í Kópavoginn Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Katie Cousins í Þrótt eftir að Valur taldi hana of dýra FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita „Það fór eitthvað leikrit í gang“ Ísfold Marý til liðs við Víking Reykjavíkurmeistarar KR byrja Lengjubikarinn á sigri Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Róbert Orri semur við Víkinga Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Guy Smit frá KR til Vestra Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Vigdís Lilja seld til Anderlecht KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð KR Reykjavíkurmeistari eftir öruggan sigur á Val Páll sækist ekki eftir endurkjöri hjá KR Norðurálsmótið fagnar fjörutíu ára afmæli í ár Atli Guðna auglýsir eftir strákum í fótbolta: „Markmiðið að hafa gaman“ Tvö af þremur félögum í úrslitaleik Reykjavíkurmóts kvenna eru frá Garðabæ Einbeittur brotavilji Víkinga ÍBV fær stóran og sterkan miðvörð Mætti Barcelona í byrjun mánaðar en spilar með Fram í Bestu í sumar Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Þróttur fær aðra úr Árbænum Seldu treyjur Orra á uppboði fyrir fjölskyldu Maciej Sjá meira
Ingvar og Harpa kosin best - Stjarnan átti kvöldið - myndir Stjarnan átti kvöldið á verðlaunahátíð KSÍ í kvöld þar sem afhent voru verðlaun fyrir tímabilið í Pepsi-deild karla og kvenna. Stjarnan átti bæði bestu leikmenn og bestu þjálfara í deildunum. 20. október 2014 19:08