40 milljónir andarunga kramdir lifandi árlega Samúel Karl Ólason skrifar 20. október 2014 13:00 Dýraverndarsamtök hafa lengi barist gegn framleiðslu foie gras kæfu. Vísir/Skjáskot/AFP Allt að 40 milljónir dagsgamalla andarunga lenda í iðnaðarkvörnum við framleiðslu foie gras kæfu, sem er vinsæl í Frakklandi og á veitingastöðum víða um heim. Framleiðslan hefur vakið athygli síðustu daga eftir að Neewsweek birti umfjöllun og myndbönd sem sýna fram á slæma meðferð dýra. Þar segir að bændur í Frakklandi fari ekki eftir reglum ESB um meðferð dýra við framleiðsluna.Foie gras er kæfa gerð úr lifrum anda og gæsa sem eru gríðarlega stórar eftir að mat er troðið ofan í maga þeirra. Með umfjöllun Neewsweek fylgir tveggja ára gamalt myndband sem sýnir starfsmenn flokka dagsgamla andarunga eftir kyni. Kvenkyns ungunum kasta þeir í kvörn. Leifar þeirra eru ásamt öðru notað í kattafóður, áburð og lyfjaframleiðslu. Karlkyns endur bæta hraðar við sig þyngd og eru því frekar notaðir til framleiðslunar. Því eru um 40 milljónir unga kramdir lifandi á ári hverju. Fæðu er troðið í endurnar nokkrum sinnum á dag til að stækka lifur þeirra. Eftir um tvær vikur eru endurnar sendar til slátrunar. Hér að neðan má einnig sjá myndband sem sýnir aðferðina. Dýraverndarsamtök eins og PETA hafa lengi barist gegn þessari framleiðslu og segja hana vera ómannúðlega. „Þetta er eins og troða 20 kílóum af pasta í maga menneskju, tvisvar á dag í tvær vikur,“ segir leikkonan og baráttukonan Brigitte Bardot við Neewsweek. „Ímyndið ykkur að matnum sé troðið með slöngu í maga ykkar, á meðan þið sitjið í búri og getið ekki hreyft ykkur.“ Mest lesið Handtekin vegna andláts föður síns Innlent Tveir flutningabílar höfnuðu utan vegar og annar á hliðinni Innlent Samfélagið á sögulega erfiðum stað Innlent Halda samverustund vegna slyssins Innlent Útgerðin skjóti sig í fótinn loki hún vinnslum Innlent Rétt að skoða hvort afnema eigi íþyngjandi skattaábyrgð hjóna Innlent Konan var handtekin í heimahúsi í Garðabæ Innlent Fyrsta hríðarveðrið í marga mánuði en „ekta páskaveður“ næstu helgi Innlent Harmleikur í Garðabæ, bílvelta í íbúðagötu og óvæntir hlutir í veggjum Innlent Kona í gæsluvarðhaldi í tengslum við andlát Innlent Fleiri fréttir Síðasti stjórnarandstöðuflokkur Hong Kong verður leystur upp Biðja Trump um að sýna hörku vegna vatnsdeilna við Mexíkó Tugir sagðir liggja í valnum eftir eldflaugaárás á Sumy Réðust á síðasta starfandi sjúkrahúsið í Gasaborg Fundi Bandaríkjanna og Íran lýst sem „uppbyggilegum“ Ætla í „öfluga“ yfirtöku á Gasaströndinni Snjallsímar undanskildir tollunum Létt fólk hvatt til að halda sig innandyra til að fjúka ekki Menendez bræðurnir nær frelsinu Skjótasta leiðin að friði að verða við kröfum Rússa Þessi Airbus gæti flogið á íslenskri orku til Oslóar Segist ætla finna orsök einhverfu fyrir september Spánverjar óska eftir umræðu um þátttöku Ísrael í Eurovision Ráku yfirmann herstöðvarinnar á Grænlandi eftir heimsókn Vance Ætla að hætta að safna gögnum um losun gróðurhúsalofttegunda Myndir af fjölskyldunni til sölu í fjóra tíma eftir þyrluslysið Telja mögulegt að dularfullar bækur frá miðöldum tengist Íslandi Sex látnir eftir að þyrla brotlenti í New York Ógnarúlfur risinn upp frá dauðum Andrew Tate beint byssu að andliti konu og hótað henni Fæddi barn ókunnugrar konu vegna mistaka Kynntu „sterka stjórn sem er fær um aðgerðir“ Kynna nýja ríkisstjórn Þýskalands Hátt í hundrað látnir eftir að þak skemmtistaðar féll Máttu ekki banna fréttamenn AP Erjur í innsta hring Trump fyrir opnum tjöldum Leggur á 104 prósenta tollgjöld á Kína Segjast hafa handsamað Kínverja sem börðust með Rússum Staðfestir veru úkraínskra hermanna í Belgorod Saka Bandaríkin um kúgun og svara fyrir sig Sjá meira
Allt að 40 milljónir dagsgamalla andarunga lenda í iðnaðarkvörnum við framleiðslu foie gras kæfu, sem er vinsæl í Frakklandi og á veitingastöðum víða um heim. Framleiðslan hefur vakið athygli síðustu daga eftir að Neewsweek birti umfjöllun og myndbönd sem sýna fram á slæma meðferð dýra. Þar segir að bændur í Frakklandi fari ekki eftir reglum ESB um meðferð dýra við framleiðsluna.Foie gras er kæfa gerð úr lifrum anda og gæsa sem eru gríðarlega stórar eftir að mat er troðið ofan í maga þeirra. Með umfjöllun Neewsweek fylgir tveggja ára gamalt myndband sem sýnir starfsmenn flokka dagsgamla andarunga eftir kyni. Kvenkyns ungunum kasta þeir í kvörn. Leifar þeirra eru ásamt öðru notað í kattafóður, áburð og lyfjaframleiðslu. Karlkyns endur bæta hraðar við sig þyngd og eru því frekar notaðir til framleiðslunar. Því eru um 40 milljónir unga kramdir lifandi á ári hverju. Fæðu er troðið í endurnar nokkrum sinnum á dag til að stækka lifur þeirra. Eftir um tvær vikur eru endurnar sendar til slátrunar. Hér að neðan má einnig sjá myndband sem sýnir aðferðina. Dýraverndarsamtök eins og PETA hafa lengi barist gegn þessari framleiðslu og segja hana vera ómannúðlega. „Þetta er eins og troða 20 kílóum af pasta í maga menneskju, tvisvar á dag í tvær vikur,“ segir leikkonan og baráttukonan Brigitte Bardot við Neewsweek. „Ímyndið ykkur að matnum sé troðið með slöngu í maga ykkar, á meðan þið sitjið í búri og getið ekki hreyft ykkur.“
Mest lesið Handtekin vegna andláts föður síns Innlent Tveir flutningabílar höfnuðu utan vegar og annar á hliðinni Innlent Samfélagið á sögulega erfiðum stað Innlent Halda samverustund vegna slyssins Innlent Útgerðin skjóti sig í fótinn loki hún vinnslum Innlent Rétt að skoða hvort afnema eigi íþyngjandi skattaábyrgð hjóna Innlent Konan var handtekin í heimahúsi í Garðabæ Innlent Fyrsta hríðarveðrið í marga mánuði en „ekta páskaveður“ næstu helgi Innlent Harmleikur í Garðabæ, bílvelta í íbúðagötu og óvæntir hlutir í veggjum Innlent Kona í gæsluvarðhaldi í tengslum við andlát Innlent Fleiri fréttir Síðasti stjórnarandstöðuflokkur Hong Kong verður leystur upp Biðja Trump um að sýna hörku vegna vatnsdeilna við Mexíkó Tugir sagðir liggja í valnum eftir eldflaugaárás á Sumy Réðust á síðasta starfandi sjúkrahúsið í Gasaborg Fundi Bandaríkjanna og Íran lýst sem „uppbyggilegum“ Ætla í „öfluga“ yfirtöku á Gasaströndinni Snjallsímar undanskildir tollunum Létt fólk hvatt til að halda sig innandyra til að fjúka ekki Menendez bræðurnir nær frelsinu Skjótasta leiðin að friði að verða við kröfum Rússa Þessi Airbus gæti flogið á íslenskri orku til Oslóar Segist ætla finna orsök einhverfu fyrir september Spánverjar óska eftir umræðu um þátttöku Ísrael í Eurovision Ráku yfirmann herstöðvarinnar á Grænlandi eftir heimsókn Vance Ætla að hætta að safna gögnum um losun gróðurhúsalofttegunda Myndir af fjölskyldunni til sölu í fjóra tíma eftir þyrluslysið Telja mögulegt að dularfullar bækur frá miðöldum tengist Íslandi Sex látnir eftir að þyrla brotlenti í New York Ógnarúlfur risinn upp frá dauðum Andrew Tate beint byssu að andliti konu og hótað henni Fæddi barn ókunnugrar konu vegna mistaka Kynntu „sterka stjórn sem er fær um aðgerðir“ Kynna nýja ríkisstjórn Þýskalands Hátt í hundrað látnir eftir að þak skemmtistaðar féll Máttu ekki banna fréttamenn AP Erjur í innsta hring Trump fyrir opnum tjöldum Leggur á 104 prósenta tollgjöld á Kína Segjast hafa handsamað Kínverja sem börðust með Rússum Staðfestir veru úkraínskra hermanna í Belgorod Saka Bandaríkin um kúgun og svara fyrir sig Sjá meira