Sigrar hjá liðum Dags og Geirs Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 9. nóvember 2014 18:17 Dagur Sigurðsson og Berlínarrefirnir hans eru í 5. sæti Bundesligunnar. Vísir/Getty Strákarnir hans Dags Sigurðssonar í Füchse Berlin unnu sex marka sigur, 30-24, á TSG Lu-Friesenheim í þýsku Bundesligunni í handbolta í dag. Refirnir voru einu marki yfir í leikhléi, 13-12. Sænski hornamaðurinn Fredrik Petersen skoraði níu mörk fyrir Füchse, en gamla kempan Iker Romero kom næstur með átta mörk. Erik Schmidt skoraði mest fyrir Friesenheim, eða sex mörk. Geir Sveinsson stýrði Magdeburg til fjögurra marka sigurs, 37-33, á Melsungen á heimavelli. Magdeburg er í 6. sæti deildarinnar með 15 stig, einu minna en Füsche Berlin sem er sæti ofar. Andreas Rojewski var markahæstur í liði Magdeburg með átta mörk, en Fabian van Olphen og Austurríkismaðurinn Robert Weber komu næstir með fimm mörk hvor. Michael Allendorf skoraði níu mörk fyrir Melsungen. Rúnar Kárason, sem er að koma til baka eftir erfið meiðsli, skoraði eitt mark þegar Hannover-Burgdorf gerði jafntefli við Gummersbach á útivelli. Ólafur Guðmundsson lék ekki með Hannover vegna meiðsla. Gunnar Steinn Jónsson komst ekki blað hjá Gummersbach sem er með 12 stig í 9. sæti, einu minna en Hannover. Fyrr í dag bar Göppingen sigurorð af Hamburg með 26 mörkum gegn 23. Göppingen er í 3. sæti deildarinnar, en Hamburg í því 7. Íslendingaliðið Aue var einnig á ferðinni í B-deildinni þar sem liðið vann Nordhorn-Lingen með tveggja marka mun, 25-23. Árni Þór Sigtryggsson skoraði þrjú mörk fyrir Aue og Hörður Sigþórsson eitt. Bjarki Már Gunnarsson stóð fyrir sínu í vörn liðsins og þá varði Sveinbjörn Pétursson 15 skot í marki. Rúnar Sigtryggson er þjálfari Aue. Handbolti Tengdar fréttir Arnór markahæstur í tapi gegn Kiel | Löwen vann nauman sigur Rhein-Neckar Löwen og Kiel eru efst og jöfn á toppi þýsku úrvalsdeildarinnar í handbolta, en bæði lið unnu sína leiki í kvöld. 8. nóvember 2014 20:16 Oddur skoraði 11 mörk fyrir Emsdetten | Öll Íslendingaliðin töpuðu Oddur Gretarsson fór mikinn þegar Emsdetten laut í gras fyrir Saarlouis í þýsku B-deildinni í handbolta í kvöld. Lokatölur 31-34. 8. nóvember 2014 20:49 Stefán Rafn framlengdi til ársins 2017 Verður áfram í herbúðum þýska stórliðsins. 8. nóvember 2014 22:09 Mest lesið Willum Þór með stoðsendingaþrennu í stórsigri Enski boltinn „Man ekki eftir að hafa tapað hérna“ Handbolti „Hefði viljað fá að lemja Elvar aðeins meira“ Handbolti Erin frá Stjörnunni til Kanada Fótbolti Alexis: Þetta gefur okkur mikið sjálfstraust Körfubolti Grétar í átta mánaða bann: Sakaður um ofbeldi og tal um typpalykt Sport Uppgjörið: Valur - Melsungen 28 - 33 | Héldu í við þýska toppliðið Handbolti Þorsteinn Leó öflugur í stórsigri Handbolti Napoli jók forskotið á toppi deildarinnar Fótbolti Uppgjör, viðtöl og myndir: Grindavík - Keflavík 68-67 | Háspenna í Smáranum þegar Grindavík vann Keflavík Körfubolti Fleiri fréttir „Hefði viljað fá að lemja Elvar aðeins meira“ „Man ekki eftir að hafa tapað hérna“ Þorsteinn Leó öflugur í stórsigri Misjöfn úrslit hjá Íslendingunum í Evrópudeildinni Hafnfirðingar stóðu í Svíunum Uppgjörið: Valur - Melsungen 28 - 33 | Héldu í við þýska toppliðið Spenntur fyrir Valsleiknum: „Býst við að margir frá Selfossi og úr fjölskyldunni mæti“ Krukkuðu í handboltaheila Ásbjörns fyrir leikinn gegn Sävehof „Elvar er einn mesti stríðsmaður sem við eigum“ Haukar mæta liði í 5.000 kílómetra fjarlægð: „Rándýrt og erfitt“ Ein sú besta ólétt Ómar Ingi markahæstur í stórsigri Magdeburg Íslendingalið Gummersbach marði botnliðið Sterkur sigur stelpnanna á Selfossi KA enn á botninum eftir tap í Eyjum Haukar unnu Hanana öðru sinni og eru komnir áfram „Til fyrirmyndar hvernig stelpurnar mættu í þennan leik“ Uppgjörið: Ísland - Pólland 30-24 | Frábærar íslenskar stelpur lofa góðu fyrir EM Valsmenn náðu að jafna í lokin Einar Bragi fékk rautt spjald en liðið hans vann Guðmundur Bragi og félagar í stuði í seinni Íslensku landsliðsmennirnir hvíldir eftir átökin í Meistaradeildinni í vikunni Dana Björg leikur fyrsta landsleikinn en Sandra hvílir Afturelding á toppinn og Grótta tapar enn Veszprem vann fyrsta leik Arons en lítið gengur hjá Magdeburg Elvar Örn og Arnar Freyr á toppnum eftir sigur í Íslendingaslag Uppgjörið: HK - ÍR 37-31| HK vann botnslaginn Frækin ferð Kolstad til Ungverjalands „Vel liðið eftir minni eigin sannfæringu og fylgi því“ Vipers stjörnurnar tjá sig: „Þetta hefur verið rússíbani“ Sjá meira
Strákarnir hans Dags Sigurðssonar í Füchse Berlin unnu sex marka sigur, 30-24, á TSG Lu-Friesenheim í þýsku Bundesligunni í handbolta í dag. Refirnir voru einu marki yfir í leikhléi, 13-12. Sænski hornamaðurinn Fredrik Petersen skoraði níu mörk fyrir Füchse, en gamla kempan Iker Romero kom næstur með átta mörk. Erik Schmidt skoraði mest fyrir Friesenheim, eða sex mörk. Geir Sveinsson stýrði Magdeburg til fjögurra marka sigurs, 37-33, á Melsungen á heimavelli. Magdeburg er í 6. sæti deildarinnar með 15 stig, einu minna en Füsche Berlin sem er sæti ofar. Andreas Rojewski var markahæstur í liði Magdeburg með átta mörk, en Fabian van Olphen og Austurríkismaðurinn Robert Weber komu næstir með fimm mörk hvor. Michael Allendorf skoraði níu mörk fyrir Melsungen. Rúnar Kárason, sem er að koma til baka eftir erfið meiðsli, skoraði eitt mark þegar Hannover-Burgdorf gerði jafntefli við Gummersbach á útivelli. Ólafur Guðmundsson lék ekki með Hannover vegna meiðsla. Gunnar Steinn Jónsson komst ekki blað hjá Gummersbach sem er með 12 stig í 9. sæti, einu minna en Hannover. Fyrr í dag bar Göppingen sigurorð af Hamburg með 26 mörkum gegn 23. Göppingen er í 3. sæti deildarinnar, en Hamburg í því 7. Íslendingaliðið Aue var einnig á ferðinni í B-deildinni þar sem liðið vann Nordhorn-Lingen með tveggja marka mun, 25-23. Árni Þór Sigtryggsson skoraði þrjú mörk fyrir Aue og Hörður Sigþórsson eitt. Bjarki Már Gunnarsson stóð fyrir sínu í vörn liðsins og þá varði Sveinbjörn Pétursson 15 skot í marki. Rúnar Sigtryggson er þjálfari Aue.
Handbolti Tengdar fréttir Arnór markahæstur í tapi gegn Kiel | Löwen vann nauman sigur Rhein-Neckar Löwen og Kiel eru efst og jöfn á toppi þýsku úrvalsdeildarinnar í handbolta, en bæði lið unnu sína leiki í kvöld. 8. nóvember 2014 20:16 Oddur skoraði 11 mörk fyrir Emsdetten | Öll Íslendingaliðin töpuðu Oddur Gretarsson fór mikinn þegar Emsdetten laut í gras fyrir Saarlouis í þýsku B-deildinni í handbolta í kvöld. Lokatölur 31-34. 8. nóvember 2014 20:49 Stefán Rafn framlengdi til ársins 2017 Verður áfram í herbúðum þýska stórliðsins. 8. nóvember 2014 22:09 Mest lesið Willum Þór með stoðsendingaþrennu í stórsigri Enski boltinn „Man ekki eftir að hafa tapað hérna“ Handbolti „Hefði viljað fá að lemja Elvar aðeins meira“ Handbolti Erin frá Stjörnunni til Kanada Fótbolti Alexis: Þetta gefur okkur mikið sjálfstraust Körfubolti Grétar í átta mánaða bann: Sakaður um ofbeldi og tal um typpalykt Sport Uppgjörið: Valur - Melsungen 28 - 33 | Héldu í við þýska toppliðið Handbolti Þorsteinn Leó öflugur í stórsigri Handbolti Napoli jók forskotið á toppi deildarinnar Fótbolti Uppgjör, viðtöl og myndir: Grindavík - Keflavík 68-67 | Háspenna í Smáranum þegar Grindavík vann Keflavík Körfubolti Fleiri fréttir „Hefði viljað fá að lemja Elvar aðeins meira“ „Man ekki eftir að hafa tapað hérna“ Þorsteinn Leó öflugur í stórsigri Misjöfn úrslit hjá Íslendingunum í Evrópudeildinni Hafnfirðingar stóðu í Svíunum Uppgjörið: Valur - Melsungen 28 - 33 | Héldu í við þýska toppliðið Spenntur fyrir Valsleiknum: „Býst við að margir frá Selfossi og úr fjölskyldunni mæti“ Krukkuðu í handboltaheila Ásbjörns fyrir leikinn gegn Sävehof „Elvar er einn mesti stríðsmaður sem við eigum“ Haukar mæta liði í 5.000 kílómetra fjarlægð: „Rándýrt og erfitt“ Ein sú besta ólétt Ómar Ingi markahæstur í stórsigri Magdeburg Íslendingalið Gummersbach marði botnliðið Sterkur sigur stelpnanna á Selfossi KA enn á botninum eftir tap í Eyjum Haukar unnu Hanana öðru sinni og eru komnir áfram „Til fyrirmyndar hvernig stelpurnar mættu í þennan leik“ Uppgjörið: Ísland - Pólland 30-24 | Frábærar íslenskar stelpur lofa góðu fyrir EM Valsmenn náðu að jafna í lokin Einar Bragi fékk rautt spjald en liðið hans vann Guðmundur Bragi og félagar í stuði í seinni Íslensku landsliðsmennirnir hvíldir eftir átökin í Meistaradeildinni í vikunni Dana Björg leikur fyrsta landsleikinn en Sandra hvílir Afturelding á toppinn og Grótta tapar enn Veszprem vann fyrsta leik Arons en lítið gengur hjá Magdeburg Elvar Örn og Arnar Freyr á toppnum eftir sigur í Íslendingaslag Uppgjörið: HK - ÍR 37-31| HK vann botnslaginn Frækin ferð Kolstad til Ungverjalands „Vel liðið eftir minni eigin sannfæringu og fylgi því“ Vipers stjörnurnar tjá sig: „Þetta hefur verið rússíbani“ Sjá meira
Arnór markahæstur í tapi gegn Kiel | Löwen vann nauman sigur Rhein-Neckar Löwen og Kiel eru efst og jöfn á toppi þýsku úrvalsdeildarinnar í handbolta, en bæði lið unnu sína leiki í kvöld. 8. nóvember 2014 20:16
Oddur skoraði 11 mörk fyrir Emsdetten | Öll Íslendingaliðin töpuðu Oddur Gretarsson fór mikinn þegar Emsdetten laut í gras fyrir Saarlouis í þýsku B-deildinni í handbolta í kvöld. Lokatölur 31-34. 8. nóvember 2014 20:49
Stefán Rafn framlengdi til ársins 2017 Verður áfram í herbúðum þýska stórliðsins. 8. nóvember 2014 22:09
Uppgjör, viðtöl og myndir: Grindavík - Keflavík 68-67 | Háspenna í Smáranum þegar Grindavík vann Keflavík Körfubolti
Uppgjör, viðtöl og myndir: Grindavík - Keflavík 68-67 | Háspenna í Smáranum þegar Grindavík vann Keflavík Körfubolti