Vilja bjarga RÚV með því að hætta við lækkun útvarpsgjalds Aðalsteinn Kjartansson skrifar 3. nóvember 2014 11:59 Rekstur RÚV er afar þungur en miklar skuldbindingar hvíla á félaginu, sem er að fullu í eigu ríkisins. Vísir / GVA Formenn stjórnarandstöðuflokkanna á þingi vilja bregðast við slæmri fjárhagsstöðu Ríkisútvarpsins með því að fresta fyrirhugaðri lækkun á útvarpsgjaldi. Þeir leggja einnig til að frá og með næstu áramótum muni útvarpsgjaldið renna óskipt til RÚV en ekki í ríkissjóð eins og nú er. Í greinargerð með frumvarpinu segir að ljóst sé að tekjur Ríkisútvarpsins dugi ekki til að standa undir rekstri stofnunarinnar. „Frekari niðurskurður mundi bitna á kjarnastarfsemi Ríkisútvarpsins og gera því ókleift að sinna öllum þeim hlutverkum sem því eru ætluð samkvæmt lögum,“ segja formennirnir. Aðgerðirnar eiga þó ekki bara að bjarga slæmri fjárhagsstöðu stofnunarinnar heldur líka að auka sjálfstæði hennar. Þingmennirnir segja það mikilvægt grundvallaratriði að útvarpsgjaldið renni óskipt til RÚV út frá fjárhagslegu sjálfstæði sem sé grundvöllur að ritstjórnarlegu og menningarlegu sjálfstæði gagnvart stjórnvöldum. „Til þess að svo verði þarf aðaltekjustofn Ríkisútvarpsins, útvarpsgjaldið, að vera eins óháður hinu pólitíska valdi og mögulegt er. Af þessum sökum er mikilvægt að tekjustofn Ríkisútvarpsins sé skýr, fyrirsjáanlegur og samsvari innheimtu útvarpsgjaldsins,“ segir í greinargerðinni. Þau Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, Birgitta Jónsdóttir, kapteinn Pírata, Guðmundur Steingrímsson, formaður Bjartrar framtíðar, og Árni Páll Árnason, formaður Samfylkingarinnar, eru flutningsmenn frumvarpsins. Alþingi Mest lesið Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Erlent Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Innlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Stórir pollar leika bílstjóra grátt Innlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Innlent Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Erlent Bæjarskrifstofur og heimili rýmd Innlent Fleiri fréttir Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Daði óskar eftir tillögum frá almenningi um blessað brennivínið Óvissustig vegna hugsanlegrar snjóflóðahættu Fyrsti fulltrúi Íslands á minningarathöfninni í Auschwitz Refur með fuglainflúensu Kröfu foreldranna vísað frá Halda herberginu og ekkert verður úr setuverkfalli Sjá meira
Formenn stjórnarandstöðuflokkanna á þingi vilja bregðast við slæmri fjárhagsstöðu Ríkisútvarpsins með því að fresta fyrirhugaðri lækkun á útvarpsgjaldi. Þeir leggja einnig til að frá og með næstu áramótum muni útvarpsgjaldið renna óskipt til RÚV en ekki í ríkissjóð eins og nú er. Í greinargerð með frumvarpinu segir að ljóst sé að tekjur Ríkisútvarpsins dugi ekki til að standa undir rekstri stofnunarinnar. „Frekari niðurskurður mundi bitna á kjarnastarfsemi Ríkisútvarpsins og gera því ókleift að sinna öllum þeim hlutverkum sem því eru ætluð samkvæmt lögum,“ segja formennirnir. Aðgerðirnar eiga þó ekki bara að bjarga slæmri fjárhagsstöðu stofnunarinnar heldur líka að auka sjálfstæði hennar. Þingmennirnir segja það mikilvægt grundvallaratriði að útvarpsgjaldið renni óskipt til RÚV út frá fjárhagslegu sjálfstæði sem sé grundvöllur að ritstjórnarlegu og menningarlegu sjálfstæði gagnvart stjórnvöldum. „Til þess að svo verði þarf aðaltekjustofn Ríkisútvarpsins, útvarpsgjaldið, að vera eins óháður hinu pólitíska valdi og mögulegt er. Af þessum sökum er mikilvægt að tekjustofn Ríkisútvarpsins sé skýr, fyrirsjáanlegur og samsvari innheimtu útvarpsgjaldsins,“ segir í greinargerðinni. Þau Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, Birgitta Jónsdóttir, kapteinn Pírata, Guðmundur Steingrímsson, formaður Bjartrar framtíðar, og Árni Páll Árnason, formaður Samfylkingarinnar, eru flutningsmenn frumvarpsins.
Alþingi Mest lesið Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Erlent Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Innlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Stórir pollar leika bílstjóra grátt Innlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Innlent Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Erlent Bæjarskrifstofur og heimili rýmd Innlent Fleiri fréttir Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Daði óskar eftir tillögum frá almenningi um blessað brennivínið Óvissustig vegna hugsanlegrar snjóflóðahættu Fyrsti fulltrúi Íslands á minningarathöfninni í Auschwitz Refur með fuglainflúensu Kröfu foreldranna vísað frá Halda herberginu og ekkert verður úr setuverkfalli Sjá meira